Skessuhorn - 30.04.1998, Qupperneq 13
1"»
i>&fisau nir»u
FIMMTUDÁGUR 30. ÁPRÍÚ998
13
►
Góð afkoma hafnarínnar
ÁRSREIKNINGAR Akraneshafnar
fyrir árið 1987 liggur nú fyrir. Tekjur
voru 49,3 m.kr., rekstrargjöld 31,3
m.kr. og til ráðstöfunar eftir greiðslur
lána krónur 15,5 milljónir. Afkoma
hafnarinnar var mjög góð og að sögn
Gísla Gíslasonar bæjarstjóra skipti
mestu góð loðnuvertíð á síðasta ári.
Miklar framkvæmdir eru fyrirhug-
aðar við Akraneshöfn á þessu ári.
Stærsta framkvæmd ársins er lagning
þekju á Faxabryggju. Um er að ræða
verk sem kostar um 20 milljónir og
er síðasti áfanginn að sinni í að end-
urbyggja bryggjuna, sem er eins og
kunnugt er mest notuð af Sements-
verksmiðjunni. Lægstbjóðandi í
verkið er fyrirtækið Guðlaugur Ein-
arsson ehf.
Þá er gert ráð fyrir að hreinsa
höfnina í ár. Nokkuð hefur borist af
sandi og aur inn í höfnina sem leitt
hefur til þess að stærstu skip hafa
fundið fyrir fyrirstöðum þegar þau
leggjast að.
Höfnin hefur ár hvert varið
nokkrum fjármunum til umhverfis-
verkefna og er í ár gert ráð fyrir lag-
færingum niður við gamla vitann, en
Kiwanisklúbburinn Þyrill mun laug-
ardaginn 6. júní n.k. afhjúpa minnis-
Hafnarstjórn Akranesshafnar vir&ir fyrir sér hafnarsvæbib af svölum skrifstofunnar einn góbvibrisdag fyrir
skömmu. Mynd: H.Dan.
merki um Hafmeyjarslysið. myndir þar að lútandi hafa verið Nokkur vinna er þó eftir varðandi
Unnið er að endurskoðun á kynntar stærstu notendum hafnarinn- einstaka þætti skipulagsins.
deiliskipulagi hafnarinnar, en hug- ar.
Opib
hus á
Bifröst
LAUGARDAGINN 2. maí n.k.
verður opið hús í Samvinnuhá-
skólanum Bifröst frá kl. 13-16.
Þar gefst þeim sem hyggja á
nám við skólann og öðrum
velunnurum hans kostur á að
sækja Bifröst heim og kynna sér
þær aðstæður sem nemendum
eru búnar.
Tekið verður á móti gestum
og þeim boðið í kynnisferð um
skólann þar sem m.a. kennslu-
stofur, bókasafn, vinnuaðstaða
nemenda og tölvuaðstaða verða
til sýnis.
Einnig gefst gestum kostur á
að skoða hina nýju nemenda-
garða. Nýlega voru tekin í notk-
un 48 ný einstaklingsherbergi.
Þá verða fjölskylduíbúðir í rað-
húsum til sýnis. Loks verður
leikskólinn á svæðinu opinn en
hann sækja að, jafnaði. 1.5-20
böm nemenda og starfsmanna.
►
►
n
Astarhreíbríb
Súgandisey við Stykkishólm er
vinsæll áningarstaður ferðamanna og
skipar einnig stóran sess hjá heima-
mönnum. Þegar eyjan var tengd við
land var gengist í að vemda gróður
hennar sem best og hefur umgengnin
verið góð og landið lítið spillst af
umferð manna.
I eyjunni er lítil laut sem ber nafn-
ið Ástarhreiðrið sem hefur mikið að-
dráttarafl fyrir þá sem koma í eyjuna.
Af skiljanlegum ástæðum hætti ljós-
myndari Skessuhom sér ekki of
nærri heldur smellti þessari mynd af
hreiðrinu úr hæfilegri fjarlægð.
Sjaldan fellur...
Baldur Ólafsson rekstrarabili Skútunnar á Akranesi leitar ekki langt
yfir skammt eftir abstob. Sonur hans var í starfsnámi þegar Ijós-
myndara Skessuhorns bar þar ab fyrir skömm og ekki var annab ab
sjá en sá stutti væri snöggur ab læra handtökin.
Itfú er ******
J
fyrir
ö
Ql
j u J
með Borgarnes gæða grillkjjjöti