Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.1998, Qupperneq 18

Skessuhorn - 30.04.1998, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 30. APRIL 1998 antasvnuk. ^Uqanesíqríga Engin guðsþjónusta n.k. sunnudag Næst verður messað sunnudaginn 10. maí Aðalsafnaðarfundur eftir messu Fyrirbænaguðsþjónusta alla fimmtudaga kl. 18:30 Beðið fyrir sjúkum Sóknarprestur. Hátíðarhöldin 1. maí 1998 í Borgarnesi fara fram á Hótel Borgarnesi og hefj- ast kl. 14:00. Húsið opnað kl. 13:30 Harmonikkuleikarar úr H.U.V. leika frá kl. 13:40 DAGSKRÁ: Samkoman sett: Ragnar S. Olgeirsson Hátíðarræða: Björn Grétar Sveinsson, formaður Verka- mannasambands íslands. Kórsöngur: Barnakór Borgarness. Stjórnandi Birna Þor- steinsdóttir Ávarp: Sólrún Konráðsdóttir „Óvitar“ þættir úr leikriti Guðrúnar Helgadóttur Kvæðalög: Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni Ávarp: Hreggviður Hreggviðsson Kórsöngur: Karlakórinn Söngbræður. Stjórnandi Jersy Tosik-Warszawiak Undirleikari Zsuzanna Budai. „Heimilistónar": Leikkonurnar Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir og Elfa Ósk Gunnarsdóttir skemmta með hljóðfæraleik og söng. Kvikmyndasýningar fyrir börn í Félagsmiðstöðinni „Óðali“ kl. 13:00 og 15:00. Kaffisala á hótelinu að lokinni dagskrá. Minnumst Verkalýðsdagsins. Fjölmennum á staðinn. Góða Skemmtun. 1. maí-nefnd. IDE ÓVal STILLHOLTI 23 S.431 4850 Ttícer fyrir eiml I fðmuðA§ m LAummAG Þemavinna í Klettaborg Krakkarnir í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi sitja aubum höndum. Bæ&i haust og vor fást þau vi& svokalla&a þemavinnu auk hef&bundins leikskólastarfs. í þemavinnunni felst a& krakkarnir vinna verkefni í tengslum vi& eit- thvert ákve&i& vi&fangsefni og fara jafnvel í vettvangsfer&ir. Eldri börnin fengu þetta vori& verkefni&, „Bærinn minn Borgarnes;" Börnin fræddust um allt milli himins og jar&ar tengt sinni heimabygg& og f'óru í sko&unarfer&ir í fyrirtæki. A& sögn Steinunnar Baldursdóttur leikskólastjóra er þeimavinnan geysilega vinsæl hjá nemendunum. 5 dyra 2,0 I. - 128 hestöfl Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll - hannaður fyrir íslenskar aðstæður 2,0 I. 4ra strokka 16 ventla léttmálmsvél Loftpúðar fyrir ökumann og farþega Rafdrifnar rúður og speglar Veghæð: 20,5 cm. Fjórhjóladrif Samlæsingar Ryðvörn og skráning Útvarp og kassettutæki Hjólhaf: 2,62 m. Lengd: 4,52 m., Breidd: 1,75 m., Hæð: 1,65m. Verð frá: beinsk. 5 gíra 2.190.000, Sjálfskiptur 2.270.000, BILVEB Akursbraut 11 c 300 Akranesi sími: 431 1985 fax 431 1916 T.;: ^ ■/ VERSLUN ♦ VIÐGERÐARÞJÓNUSTA ÞURRKARI 5 kg. 1000 sn. ÞVOTTAVEL 5,5 kg 'kin ætn jkaið fiafa öffsöfumei! SjppF STILLHOLTI 23 ♦ AKRANESI 431 4074 þfó/ra&Úa /fófr-/r-r-ájK/Z

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.