Skessuhorn - 30.04.1998, Side 19
Sjónvarpið
Föstudagur 1. maí
12.15 Skjáleikur
14.00 Söngkeppni framhaldsskói-
anna 1998
16.30 Handverk og hugvit
Kynningarmynd um Félag járniðnað-
armanna.
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Þytur í laufi (38:65)
18.30 Fjör á fjölbraut (23:26)
19.30 íþróttir 1/2 8
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva (7:8)
20.40 Með íslenskuna að vopni
Svipmyndir frá árlegri menningardag-
skrá Vopnfirðinga.
21.30 Canterville-draugurinn
(The Cantervilie Ghost)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1996 gerð
eftir sögu Oscars Wilde.
Fræðimaður flyst
með fjölskyldu sinni i gamlan kastala
á Englandi og fljótt eftir komu
þeirra fer að bera á reimleikum í
húsinu.
23.05 Lokaglíman
(The Late Show)
Bandarísk sakamálamynd frá 1977
um roskinn einkaspæjara sem
reynir að hafa uppi á morðingjum fé-
laga síns.
00.40 Saksóknarinn (1:22)
01.25 Utvarpsfréttir
01.35 Skjáleikur
Laugardagur 2. maí
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.35 Viðskiptahornið
10.50 Þingsjá
11.15 Skjaleikur
12.10
Auglýsingatími - Sjónvarpskrínglan
12.25 Heimssigling
Þáttur um Whitbread-siglingakeppn-
ina þar sem siglt er umhverfis
jörðina á
sjö mánuðum.
13.25 Þýska knattspyrnan
15.20 fþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Dýrintala (31:39)
18.30 Hafgúan (20:26)
19.00 Strandverðir (1:22)
(Baywatch VIII)
Bandarískur myndaflokkur um
æsispennandi ævintýri strand-
varða í Kaliforníu.
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.35 Lottó og Jókerinn kynntur
20.50 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva (8:8)
21.10 Georg og Leó (1:22)
21.40 Leið 152
(Bus 152)
Þýsk sjónvarpsmynd frá 1996 um far-
þega strætisvagns sem lenda í
miklum hremmingum eftir að jörðin
gleypir vagninn.
23.20 Úlikir félagar
(Tango and Cash)
Bandarísk spennumynd frá 1989 um
tvo spæjara í Los Angeles
sem snúa bökum saman og reyna að
hreinsa mannorð sitt eftir að
fíkniefnabarón gerir þá tortryggilega.
Leikstjóri er Andrej Kontsja-
lovskí
og aðalhlutverk leika Sylvester
Stallone, Kurt Russell, Teri
Hatcher og
Jack Palance. Kvikmyndaeftirlit ríkis-
ins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum
yngri en 16 ára01.10 Skjáleikur
Sunnudagur 3. maí
09.00 Morgunsjónvarp
10.45 Skjáleikur
13.00 Markaregn
Sýnd verða mörkin úr leikjum gær-
dagsins í þýsku knattspyrn-
unni. Endursýnt
kl. 00.05 í kvöld.
14.00 Kosningasjónvarp
Bein útsending Irá Ráðhúsi Reykja-
víkur þar sem rætt verður um
málefni
borgarinnar.
15.30 Afríka - állan sem svaf yfir
sig
16.30 Alvar Aalto
Heimildarmynd um finnska arkitekt-
inn sem m.a. teiknaði Nor-
ræna húsið i
Reykjavík en 3. febrúar sl. voru liðin
100 ár frá fæðingu hans.
17.25 Nýjasta tækni og vísindi
17.50 Taknmálsfréttir
18.00 Boltinn úr geimnum
18.15 Tómas og Tim (1:10)
18.30 Óskar (3:3)
19.00 Geimstöðin (21:26)
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Landið í lifandi myndum
Snjóvorið langa - fyrri hluti
Fyrri þáttur af tveimur þar sem fjallað
er um landsvæði á Austurlandi
fortíð, nútíð og framtíð. Birgisson.
Framleiðandi: Víðsýn ehf.
21.10 Emma í Mánalundi (1:26)
(Emily of New Moon)
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna gerður eftir sög-
um Lucy
Maud Monfgomery um ævintýri
Emmu og vina hennar á Ját-
varðareyju við strönd
Kanada.
22.00 Helgarsportið
22.25 Eins og tveir krókódílar
(Come due coccodrilli)
Itölsk hiómynd frá 1996. Fertugur
lístfræðingur í
París heldurtil heimaslóða sinna við
Como-vatn á Norður-ltalíu til
að
anga frá gömlu leiðindamáli.
0.05 Markaregn
Endursýning.
01.05 Utvarpsfréttir
01.15 Skjáleikur
Mánudagur 4. maí
07.30 Skjáleikur
10.30 Alþingi
16.20 Helgarsportið
16.45 Leiðarljós
(17.30 Frétfir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Prinsinn í Atlantisborg
(18:26)
18.30 Lúlla litla (26:26)
19.00 Lögregluskólinn (1:26)
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Astir og undirföt (1:22)
21.00 Tötradfsin (3:3)
22.00 Leiðin til Frakklands (4:16)
22.30 Kosningasjónvarp
23.00 Ellefufréttir
23.15 Mánudagsviðtalið
Aðalsteinn Sigurgeirsson skógerfða-
fræðingur og Sigurður Blön-
dal,
fyrrverandi skógræktarstjóri og skóg-
fræðingur, ræða um skógrækt
á íslandi.
23.40 Skjáleikur
Þriðjudagur 5. maí
07.30 Skjáleikur
10.30 Alþingi
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bambusbirnirnir (32:52)
18.30 Töfrateppið (4:6)
19.00 Loftleiðin (1:36)
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Sterkasti maður heims 1997
(5:5)
21.30 Tvíeykið (7:8)
22.30 Kosningasjónvarp
Málefni Akraness og Borgarbyggðar.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikur
Miðvikudagur 6. maí 13.45 Skjá-
leikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Evrópukeppni félagsliða
20.30 Fréttir og veður
21.05 Víkingalottó
21.10 Kastljós
21.40 Heróp (1:13)
(Roar)
Bandarískur ævintýramyndaflokkur
sem gerist í Evropu á 5. öld og
segir frá
hetjunni Conor, tvítugum pilti sem rís
upp gegn harðræði og leiðir
þjóð
sína til frelsis.
22.30 Kosningasjónvarp
Málefni Dalvíkur og Húsavíkur.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikur
Fimmtudagur 7. maí 1998
07.30 Skjáleikur
10.30 Alþingi
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Krói (1:21)
18.30 Undrabarnið Alex (26:26)
19.00 Loftleiðin (2:36)
(The Big Sky)
Astralskur myndaflokkur um flug-
menn sem lenda í ýmsum æv-
intýrum og háska
við störf sín.
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Frasier (7:24)
21.00 Saksóknarinn (11:22)
22.00 Leiðin til Frakklands (5:16)
Kynning á þátttökuþjóðunum og lið-
um þeirra.
22.30 Melónur og vínber fín (1:3)
Fyrsti þáttur af þremur um áhrif
mataræðis á heilsufar.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikur
STÖÐ 2
FÖSTUDAGUR 1.MAÍ.
09.00 Bíbí og félagar
09.55 Smáborgarar
10.20 Úr smiðju Fredericks Back
10.30 Jói ánamaðkur
10.55 Guffi og félagar
11.20 Skot og mark
11.45 Andrés önd og Mikki mús
12.10 Mótorsport (e)
12.35 Ellen (20:25) (e)
13.00 NBA tilþrif
13.25 Umhverfis jörðina á 80 dögum
(e)
(Around the World in Eighty
Days)
Oskarsverðlaunamynd eftir
sögu Jules Verne um ævintýri
Phileas Fogg og félaga
hans.
Aðalhlutverk: David Niven,
Shirley Maclaine, Robert
Newton og Cantinflas.
15.40 Dave (e)
Þriggja stjörnu gamanmynd
um rólyndan meðalmann sem
er tvífari forsetans.
Aðalhlutverk: Ben Kingsley,
Charles Grodin, Frank Lang-
ella, Kevin Kline, Sigourney
Weaver og Kevin Dunn.
17.30 Glæstarvonir
18.00 Ljósbrot(27:33)(e)
Vala Matt stýrir þætti um
menningu og listir.
18.30 Punktur.is (9:10)
Fjarnám gegnum tölvurnar og
netið.
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Hættulegt hugarfar (8:17)
(Dangerous Minds)
Nýr bandarískur framhalds-
myndaflokkur sem byggir á
efni samnefndrar
kvikmyndar.
21.05 Tumi og Finnur
(Tom and Huck)
Bandarísk bíómynd frá 1995
sem gerð er eftir sígildri sögu
Marks Twains um
ævintýri Tuma Sawyers og
Stikilsberja-Finns
Aðalhlutverk: Brad Renfro,
Jonathan Taylor Thomas og
Eric Schweig.
22.45 Einn komst undan
(The One That Got Away)
Sannsöguleg sjónvarpsmynd
um hersveit sem var send inn
í Irak meðan
Persaflóastríðið stóð sem
hæst.
Aðalhlutverk: Davld Morrissey
og Paul McGann. Stranglega
bönnuð börnum.
00.30 Geðspítalinn (e)
(Chattahoochee)
Hermaður sem barðist í
Kóreustríðinu fær taugaáfall
og fyrr en varir
hefur hann verið læstur inni á
kuldalegu geðsjúkrahúsi.
Aðalhlutverk: Dennis Hopper,
Frances McDormand og Gary
Oldman. Stranglega bönnuð
börnum.
02.05 Dave(e)
Sjá að ofan.
03.55 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR 2.MAÍ.
09.00 Með afa
09.50 Smásögur
10.05 Bi'bí op félagár
11.00 Ævintyri á eyðieyju
11.30 Dýrarikið
12.00 Beint í mark með VISA
12.30 NBAmolar
13.00 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.20 Andrés önd og Mikki mús
13.45 Enski boltinn (e)
15.50 Meistararnir (e)
(The Mighty Ducks)
Gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna um lögfræðinginn
Gordon Bombay sem er
mikill keppnismaður í við-
skiptum og þolir illa að tapa.
Aðalhlutverk: Emilio Estevez,
Joss Ackland og Lane Smith.
17.30 Bubbi Morthens (e)
Upptaka frá tónleikum með
Bubba Morthens.
18.30 Glæstarvonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Simpson-fjölskyldan (12:24)
20.35 Bræðrabönd (3:22)
21.10 Mættaftur
(Hello Again)
Bandaríska húsmóðirin Lucy
Chadman kpfnar einn góðan
veðurdag. Ari síðar nær
systir hennar að töfra hana
aftur til jarðlífsins en þá kemst
Lucy að því að
flest hefur breyst og fáir eru til
að fagna komu hennar.
Aðalhlutverk: Corbin Bernsen,
Gabriel Byrne, Shelley Long
og Judith Ivey.
22.50 Dauðurvið komu
(D.O.A.)
Dexter Cornell kemur inn á lö-
reglustöð og segist vilja til-
kynna morð. Þegar
spurt er hver hafi verið myrtur
bendir hann á sjálfan sig.
Aðalhlutverk: Dennis Quaíd og
Meg Ryan. Bönnuð börnum.
00.35 Réttvísin er blind (e)
(Blind Justice)
Hörkuspennandi kúrekamynd í
anda spagettívestranna.
Aðalhlutverk: Armand Assante,
Adam Baldwin og Elisabeth
Shue. Stranglega bönnuð
börnum.
02.00 Skugginn (e)
(The Shadow)
Lamont Cranston hefur lifað
spilltu og ósiðlegu lífi þegar
hann
endurfæðist sem holdgerving-
ur réttlætisins og tekur að
berjast
gegn glæpum.
Aðalhlutverk: Alec Baldwin og
John Lone. Stranglega bönnuð
börnum.
03.45 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR 3.MAÍ. 09.00
Sesam opnist þú
09.30 Tímon, Púmba og félagar
09.55 Andrés Önd og gengið
10.15 Svalur og Valur
10.40 Andinn í flöskunni
11.05 Ævintýrabækur Enid Blyton
11.35 Madison (31:39) (e)
12.00 Húsið á sléttunni (20:22)
12.45 Viðskiptavikan (10:12) (e)
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.00 Gillette sportpakkinn
Spáð íspilin vegna heims-
meistarakeppninnar í fótbolta
nú í sumar.
16.25 Sjónvarpsmarkaðurinn
16.45 Söngur um ást (e)
(Pure Country)
Myndin fjallar um Dusty sem
notið hefur feiknavinsælda í
tónlistarheiminum en lifir í
raun tvöföldu lífi þar sem tog-
ast á
einfaldleikinn og hin björtu
borgarljós.
Aðalhlutverk: George Strait og
Lesley Ann Warren.
18.35 Glæstarvonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Astir og átök (8:22)
20.35 Sporðaköst(4:6)
(Höfðinginn í Hnausastreng)
Farið er í Vatnsdalsá með Guy
Gofferey og Pétri Péturssyni.
21.10 Fortallin
(Chasing The Dragon)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1996 um einstæða móður sem
verður háð heróíni.
Aðalhlutverk: Markie Post,
Tom Dase og Noah
Fleirs.Bönnuð börnum.
22.45 60 mínútur
23.35 Grátt gaman (e)
(The Last Detail)
Tveimur harðsvíruðum liðsfor-
ingjum úr bandariska sjóhern-
um, Buddusky og
Mulhall, er falið að fylgja ung-
um sjóliða, Meadows, frá
flotastöðinni í
Virginíu til fangelsis flotans í
New Hampshire.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Randy Ouaid og Otis Young.
tranglega bönnuð börnum.
01.15 Dagskrarlok
MÁNUDAGUR 4.MAÍ. 09.00
Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Astin ofar öllu (e)
(No Greater Love)
Rómantísk og áhrifamikil kvik-
mynd gerð eftir sögu Daniellu
Steel. Þetta er
örlagasaga úr Titanic-slysinu.
Aðalhlutverk: Chris Sarandon,
Simon McCorkindale og Kelly
Rutherford.1994.
14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.10 Suðurá bóginn (11:18) (e)
16.00 Köngulóarmaðurinn
16.20 Guffi og félagar
16.45 Vesalingarnir
17.10 Glæstarvonir
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Ensku mörkin
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir
(5:30)
20.35 Leyndardómar hafdjúpanna
(1:2)
(20000 Leagues Under The
Sea)
Hörkuspennandi framhalds-
mynd í tveimur hlutum sem
gerð er eftir sögu Jules
Vernes.
Aðalhlutverk: Bryan Brown,
Michael Caine, Patrick
Dempsey og Mia Sara.
Leikstjóri: Rod Hardy.1996.
22.05 Punktur.is (10:10)
Safaríkustu islensku vefirnir.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin
23.20 Ástin ofar öllu (e)
Sjá að ofan
00.50 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR 5.MAÍ.
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Systurnar (22:28) (e)
13.45 Hættulegt hugarfar (8:17) (e)
14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.05 Siðalöggan (13:13) (e)
15.35 Tengdadætur (13:17) (e)
16.00 Unglingsárin
16.25 Guffi og félagar
16.50 Kolli káti
17.15 Glæstarvonir
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Simpson-fjölskyldan (19:128)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Madison (32:39)
20.30 Barnfóstran (21:26)
21.00 Leyndardómar hafdjúpanna
(2:2)
Sjá að ofan
20.00 Kvöldfréttir
22.50 Royce (e)
Nú sýnum við grínspennumynd
með James Belushi um hinn
fyndna og
ævintýragjarna leyniþjónustu-
mann Royce. Eftirað hafa
bjargað fjórum gíslum
úr höndum mannræningja í
Bosníu fær Royce erfiðasta
verkefni sitt á ferlinum
þegar hryðjuverkamenn ræna
syni þingmanns.
Aðalhlutverk: James Belushi.
Stranglega bönnuð börnum.
00.25 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR 6.MAÍ.
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Tilgangur lífsins (e)
(Monty Python's The Meaning
Of Life)
Aðalhlutverk: John Cleese,
Terry Gilliam og Graham
Chapman.
14.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.10 NBA molar
15.35 Tengdadætur (14:17) (e)
16.00 Súper Maríó bræður
16.20 Guffi og félagar
16.45 Borgin mín
17.00 Dynkur
17.15 Glæstarvonir
17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Beverly Hills 90210 (30:31)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Moesha (9:24)
20.35 Ellen (21:25)
21.05 Lífverðir (2:7)
(Bodyguards)
Þeir eru óbeinir þátttakendur í
lífi fína og ríka fólksins.
22.05 Viðskiptavikan (11:12)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Iþróttir um allan heim
23.45 Tilgangur lífsins (e)
01.00 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR 7.MAÍ.
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Bróðlr Sherlocks (e)
(Adventures of Sherlock
Holmes’ S)
Þannig er mál með vexti að
Sherlock Holmes þarf að ráða
fram úr sakamáli sem
varðar þjóðaröryggi Breta og
fær því yngri bróður sinn,
Sigerson Holmes, til
að leysa úr veigaminna máli
fyrir sig.
Aðalhlutverk: Gene Wilder,
Madeline Kahn og Marty Feld-
man.
14.40 Rokkekkjur (e)
(Rock Wives)
Bresk heimildarmynd um kon-
urnar sem hafa fallið fyrir
rokkurum en oft verið
fórnað á altari frægðarinnar.
15.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
16.00 Eruð þið myrkfælin?
16.25 Meðafa
17.15 Guffi og félagar
17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ljósbrot(28:33)
20.40 Systurnar (23:28)
21.35 Sundur og saman í Hollywood
1:6)
Hollywood Love and Sex)
Nýir þættir um samlíf kynjanna
í kvikmyndaborginni
Hollywood. Þar fæst allt
keypt og ástin lýtur lögmálum
markaðarins.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 New York löggur (1:22)
23.40 Hvar eru börnin?
(Where Are My Children?)
Þremur þörnum er rænt á bað-
strönd. Óvissa og angist grípa
móðurina sem leggur
allt í sölurnar til að finna þau
aftur
01.15 Bróðir Sherlocks (e)
Sjá að ofan
02.45 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR 1.MAÍ.
**** Skjáleikur
17.00 Sögur að handan (20:32) (e)
17.30 Taumlaus tónlist
18.00 Punktur.is
18.30 Heimsfótbolti með Western
Union
19.00 Fótbolti um víða veröld
19.30 Babylon 5 (14:22)
Vísindaskáldsöguþættir sem
gerast úti í himingeimnum.
20.30 Beint í mark með VISA
Iþróttaþáttur þar sem fjallað er
um stórviðburði í íþróttum.
21.00 Hoffa
Sannsöguleg kvikmynd um
verkalýðsforingjann James R.
Hoffa.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Danny De Vito og Armand
Assante.1992. Stranglega
bönnuð börnum.
23.15 Framandi þjóð (15:22) (e)
00.00 Goðsögnin 2
(Candyman 2)
Spennumynd sem gerist í New
Orleans. Maður finnst myrtur á
hrottafenginn
hátt.
Aðalhlutverk: Tony Todd, Kelly
Rowan, Timothy Carhart og
Veronica Cartwríght.1995.
Stranglega bönnuð börnum.
01.30 Sögurað handan (20:32) (e)
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR 2.MAÍ.
**** Skjáleikur
17.00 ishokkí
18.00 Star Trek (6:22) (e)
19.00 KungFu (16:21) (e)
Óvenjulegur spennumynda-
flokkur um lögreglumenn sem
beita Kung-Fu
bardagatækni í baráttu við
glæpalýð.
20.00 Herkúles (2:24)
21.00 Áputtanum
(Hitcher)
Spennumynd sem gerist á
þjóðvegum Texas. Aðalhlut-
verk: Rutger Hauer, C.Thomas
Howell, Jennifer Jason Leigh
og Jeffrey Demunn. Strang-
lega bönnuð börnum. 1986.
22.40 Hnefaleikar
Útsending frá hnefaleika-
keppni í Atlantic City í Banda-
ríkjunum. 01.10 Emmanuelle
Ljosblá kvikmynd um
Emmanuelle og ævintýri henn-
ar.
Stranglega bönnuð börnum.
02.35 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR 3.MAÍ.
**** Skjáleíkur
14.55 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Arsenal
og Everton í ensku úrvals-
deildinni.
16.50 Ávöllinn
(Kick)
Þáttaröð um liðin og leik-
mennina í ensku úrvalsdeild-
inni
17.25 polfmót í Bandaríkjunum
18.25 Italski boltinn
Bein útsending frá leik í ítöl-
sku 1. deildinni.
20.25 Itölsku mörkin
21.00 í hlekkjum
(Light Sleeper)
John LeTour er ágætis náungi
en f óheiðarlegu starfi og
heldursig ekki
alltaf innan ramma laganna.
Aðalhlutverk: Susan Sarandon,
Willem Dafoe og Dana
Delany.1991. Stranglega
bönnuð bórnum.
22.40 A geimöld (14:23)
Bandarískur myndaflokkur þar
sem „samskipti” manna og
geimvera eru
tjl umfjöllunar.
23.25 Utlagarnir
(Bandolero)
Hér segir frá alræmdum hópi
útlaga sem gerir tilraun til að
ræna banka en
ætlun þeirra fær óvæntan endi
og áður en yfir iýkur bera þeir
ábyrgð á
dauða auðugs stórbónda. Að-
alhlutverk: Dean Martin,
James Stewart, Raquel Welch
og George Kennedy.1968.
01.10 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR 4.MAÍ.
**** Skjáleikur
17.00 $ögur að handan (21:32) (e)
17.30 Avöllinn (e)
(Kick)
Þáttaröð um liðin og leik-
mennina í ensku úrvalsdeild-
inni.
18.00 Hunter (19:23) (e)
18.50 Enski boltinn
Bein útsending frá leik
Manchester United og Leeds
United í ensku
úrvalsdelldinni.
20.50 Stöðin (6:22)
(Taxi)
21.15 Okkar eigið heimili
(A Home Of Our Own)
Hugljúf kvikmynd um Frances
Lacey og erfitt lífshlaup henn-
ar Aðalhlutverk: Kathy Bates,
Edward Furlong, Soon -Teck
Oh, Tony Campisi og Clarissa
Lassig. 1994.
23.00 Réttlæti í myrkri (13:22)
(Dark Justice)
Dómarinn Nicholas Marshall
er ósáttur með dómskerfið og
hversu oft skúrkarnir sleppa
meðmeð litla eða enga refs-
ingu fyrir brot sín.
23.50 Hrollvekjur (11:65)
(Tales From The Crypt)
Öðruvísi hrollvekjuþáttur þar
sem heimsþekktir gestaleikar-
ar koma við sögu.
00.15 Sögur að handan (21:32) (e)
00.40 Fótbolti um víða veröld
01.05 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR 5.MAÍ.1998
**** Skjáleikur
17.00 Sögur að handan (22:32)(e)
17.30 Knattspyrna í Asíu
18.30 Ensku mörkin
19.00 Ofurhugar
Kjarkmiklir íþróttakappar sem
bregða sér á skíðabretti, sjó-
skiði,
sjóbretti og margt fleira.
19.30 Ruðningur
20.00 Dýrlingurinn
(The Saint)
Breskur myndaflokkur um
Simon Templar og ævintýri
hans.
21.00 Spæjarinn Tony Rome
(Tony Rome)
Spennumynd um harðskeyttan
einkaspæjara Aðalhlutverk:
Frank Sinatra. Jill St.
John og Richard Conte.1967.
Bönnuð börnum.
22.45 Enski boltinn
(FA Collection)
Sýndar verða svipmyndir úr
eftirminnilegum leikjum með
Aston Villa.
23.45 Sögur að handan (22:32) (e)
00.10 Sérdeildin (9:14) (e)
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur
MIDVIKUDAGUR 6.MAÍ.
**** Skjáleikur
17.00 Sögur að handan (23:32) (e
17.30 Gillette sportpakkinn
18.00 Golfmót í Bandaríkjunum
19.00 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Liver-
pool og Arsenal í ensku úr-
valsdeildinni.
21.00 Hnefaleikar - Naseem Hamed
Útsending frá hnefaleika-
keppni í Nynex í Manchester á
Englandi.
23.00 Lögregluforinginn Nash
Bridges
23.50 $ögur að handan (23:32) (e)
00.15 Astarnætur
(Love In The Night)
Ljósblá mynd úr Playboy-Eros
safninu.
Stranglega bönnuð börnum.
01.50 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR 7.MAÍ.
**** Skjáleikur
17.00 Sögur að handan (24:32) (e)
17.30 Taumlaus tónlist
18.30 Ofurhugar
Kjarkmiklir íþróttakappar sem
bregða sér á skíðabretti, sjó-
skíði, sjóbretti og margt fleira.
19.00 ýValker (15:17) (e)
20.00 I sjöunda himni (12:22)
(Seventh Heaven)
Fjörlegur myndaflokkur um sjö
manna fjölskyldu, foreldra og
fimm börn.
21.00 Súkemurtíð
(That'll Be the Day)
Ljúfsár kvikmynd sem gerist á
þeim tíma þegar áhrifin frá El-
vis Presley ogJames Dean
voru í hámarki. Aðalhlutverk:
David Essex, Rosemary Leach
pg Ringo Starr.1973.
22.30 I dulargervi (19:26) (e)
23.15 Sögur að handan (24:32) (e)
23.40 Kolkrabbinn (5:6)
01.30 Dagskrárlok og skjáleikur
s