Skessuhorn - 30.04.1998, Síða 20
SKARTGRIPIR - GJAFAVARA
MOÐEl
STLLHOLT118 - AKRANESI T? 431 3333
M Aðalskoðun hf. í Grundarfirði
Þín bifreiðaskoðun - Stöðugt ó staðnum
Símar 438 65 46 og 555 33 55
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI -11. tbl. 1. árg. 1. maí 1998
„ÞETTA VAR allt í lagi, ég var í bar-
áttunni fram á síðustu stundu en
klúðraði hlutunum í restina með
slæmum ákvörðunum og fljótfæmi“,
sagði kylfmgurinn Birgir Leifur Haf-
þórsson að afloknu alþjóðlegu golf-
móti á Rimini á Italíu í áskorenda-
mótaröðinni. Birgir Leifur hafnaði í
sextánda sæti en var í 5.-7. sæti fyrir
síðasta keppnisdaginn.
Mótinu lauk á laugardag en Birgir
sagði í samtali við Skessuhom á
sunnudag að hann hefði farið vel af
stað síðasta daginn en í seinni hring
sló hann þrisvar í vatn og því fór sem
fór. „Þetta var góð viðbót í reynslu-
pottinn og það er gott að sjá að mað-
ur getur þetta. Mótaröðin er rétt að
byrja og maður er á uppleið þannig
að það er ekki ástæða til annars en
bjartsýni,“ sagði Birgir Leifur.
Mótið á Rimini í síðustu viku var
þriðja mótið í áskorendamótaröðinni
sem stendur fram á haust. Mörg mót
em eftir þannig að of snemmt er að
spá í lokaárangur en Birgir Leifur
þarf að vera einn af fimmtán efstu
eftir tímabilið til að ná inn í Evrópu-
mótaröðina á næsta ári án þess að
Verbandi rábhús í Stykkishólmi
sem hýsa mun Náttúrustofu Vest-
urlands.
Náttúru-
stofa Vest-
urlands í
Stykkis-
holmi
ÞAÐ styttist í að Náttúrustofa
Vesturlands í Stykkishólmi verði
opnuð. Að sögn Ríkharðs Brynj-
ólfssonar stjómarmanns er til fjár-
veiting á fjárlögum þessa árs til að
hefja starfsemi. Rekstraraðilar eru
ríkissjóður sem greiðir launa-
kostnað og Stykkishólmsbær.
Náttúrustofunni er ætlað að
safna upplýsingum um náttúrufar
á Vesturlandi og þjóna hlutverki
nokkurs konar gagnabanka.
Einnig er gert ráð fyrir að stofan
geti tekið að sér sérverkefni á
þessu sviði eftir því sem þörf ger-
ist og aðstæður leyfa. Náttúrustof-
an verður staðsett í gamla Kaupfé-
lagshúsinu sem verið er að gera
upp og mun einnig gegna hlut-
verki ráðhúss í Stykkishólmsbæ.
Það eru alltaf spennandi tilboð í Hraðkaupi i Borgarnesi
taka þátt í úrtökumóti fyrir hana. Það
er hins vegar ljóst að með árangri
sínum á Rimini færist hann upp list-
ann. Næsta mót er í Feneyjum í maí
en þegar Skessuhom ræddi við Birgi
var hann á heimleið og ætlar að dvel-
ja hér á landi við æfingar næstu tvær
vikumar.
Birgir Leifur Hafþórsson atvinnu-
mabur í golfi. Mynd: H. Dan
J&*.
m
■
r■ -
.
■
■ '
Hagkaupskola Z I
Avita þvottaefni 1,5 kg.
Kelloggs special 750 gn
99, Kr.-
99, Kr.-
319, Kr.-
Lokao
1. mai
10 SS pylsur +10 pylsubrauð
4Z9, Kr.-
Hagkaupskola fylgir
VSOP Koníaks marineraðar
lambakótelettur
ÓDALS Tandoori lambalæri
VERKAFOLK
til hamingju með
daginn
798, Kr. Kg.
798, Kr. Kg.
Birgir Leifur í
sextánda sæti