Skessuhorn - 25.02.1999, Blaðsíða 11
^■kusunu.. i
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999
11
Aflabröqð á Nesinu
Könnun mebal
grásleppukarla
Aflabrögð í
síbustu viku
far vf. f tonn
Akranes
Bresi net 2 0,9
Haraldur B botnv 1 2,0
Keilir net 2 2,4
Leifi lína 1 0,4
Margrét plóg 2 3,2
Númi Iína 3 1,2
Sigrún net 2 2,0
Stapavík plóg 5 5,0
Sturlaugur H. botnv I 105,0
SveinnJóns botnv 1 22, i
Særún net 3 6,5
Víkingur nót 2 1086,0
Samtals 1236,7
Grundafjörbur
Farsæll botnv 1 14,2
Hringur botnv 2 182,5
Klakkur botnv 1 163,0
Sóley botnv 1 30,0
Brynjar lína 2 4.2
Bryndís net 1 2,5
Grundfirð. net 6 45,0
Haukaberg net 5 18,5
Knútur net 1 5,0
Samtals 464,9
Ólafsvík
Egill dragn 9 : 38,3
Gunnar Bj dragn 8 11,6
Hugborg dragn 2 18,1
Skálavík dragn 1 9.7
Steinunn dragn 9 55,3
Von dragn 2 10,5
Ásthildur lína 1 1,3
Boði lína 1 1,1
Elsa Katrín lína 2 4,4
Fanney lína 1 1,3
Glaður BA lína 2 4.2
Glaður SH lína 1 0,9
Gunnar Afi lína 5 6.0
Kóni lína 1 1,0
Kristinn lína 2 2,1
Linni lína 1 1,2
Rögnvaldur lína 2 3,2
Sigurvík lína 2 2,5
Snom Afi lína 8 4,8
Þórheiður lína 2 1,0
Egill H. net 5 17,0
Guðmundur J. net 2 5,1
Ólafur Bj. net 5 27,0
Samtals 227,6
Stykkishólmur
Kristinn F. botnv 1 10,7
Pegron plóg 3 0,9
Elín lína i 2,8
Hera lína 4 4,3
Hólmarinn lína 1 0,9
Jónsnes lína 1 1,5
Arnar net 2 4,4
Ársæll net 3 14.1
Grettir net 3 14,6
Þórsnes net 3 15,3
Þórsnes II net 3 11,6
Samtals 70,4
Þeir Stykkishólmsbátar sem voru
við veiðar á hörpuskel hafa nú skipt
yfir á önnur veiðafæri. Amar, Ar-
sæll, Grettir og Þórsnes II eru komn-
ir á net en Kristinn Friðriksson til
veiða með botnvörpu. I Stykkis-
hólmi lönduðu netabátar 60 tonnum í
síðustu viku en samtals komu þar á
land rúm 80 tonn. I Grundarfirði var
heildaraflinn 385 tonn og í Olafsvík
var landað samtals 228 tonnum í síð-
ustu viku. Hrognkelsi eru nú farin að
koma í net og dragnót hjá bátum við
Breiðafjörðinn. I Olafsvík var t.d.
landað um 1/2 tonni af hrognkelsum
í síðustu viku. Samkvæmt núgildandi
fiskveiðilögum er veiði á grásleppu
háð útgefnum veiðleyfum og þeir
einir sem hafa til þess leyfi mega
landa grásleppu. í umræðu sem
skapaðist á Alþingi sl. haust vegna
í norðangarranum síðustu daga
hefur fjöldi æðarfugla safnast saman
í skjól við hafnargarðinn á Akranesi.
Fuglamir skipta hundmðum ef ekki
þúsundum. I suðlægum áttum leita
Nú stendur yfir ljóðasamkeppni
fyrir börn og unglinga á vegum al-
menningsbókasafna og Máls og
menningar. Þátttakendum er skipt í
tvo aldurshópa, 9-12 áraog 13-16
ára. Skilafrestur er til 1. mars nk. og
ber að skila ljóðunum á bókasöfn og
skólasöfn viðkomandi bæjarfélaga.
Ljóðunum þarf að fylgja fullt nafn,
fyrirspurnar Gísla S. Einarssonar
varðandi löndun án heimilda kom
fram að grásleppan sé það lífsseig að
í flestum tilvikum komi hún lifandi
um borð og eigi þá að skila henni aft-
ur í hafið sé viðkomandi bátur ekki
með grásleppuleyfi. Félag smábáta-
eigenda fundaði með grásleppuköll-
um á Snæfellsnesi í Stykkishólmi í
síðustu viku og fór þar yfir stöðu
mála og kynnti þá könnun sem verið
er að gera meðal grásleppukalla. I
könnuninni er leitað er eftir hug
þeirra til tveggja valkosta við stjóm á
grásleppuveiðum komi til þess að
lögunum verði breytt. Spurt er hvort
heldur menn vilji fá úthlutað veiði-
dögum eða kvóta. Niðurstöðu úr
þessari könnun er að vænta í þessari
viku.
þeir skjóls inni í höfninni og er oft
gaman að fylgjast með því þegar þeir
flytja sig til í takt við skipaferðir líkt
og þeir taki við beinum fyrirmælum
frá hafnarvörðunum.
aldur, símanúmer og heimilisfang
höfunda. Verðlaunaafhending fer
fram þann 22. apríl á sumargleði
Barna og bóka, Islandsdeildar
Ibbysamtakanna. Þöll, sem er sam-
starfshópur um bamastarf á íslensk-
um bókasöfnum, skipuleggur og sér
um keppnina.
(Fréttatilkynning)
G.K
Æbarfuglafloto
viö Akraneshöfn
Ljóöasamkeppni
unga fólksins
.
Reslaurant
s. 431-3515
MEMM1MGAR OG SKEMMT1MÁM VÐVR Á 15
Ö1I fÍFnmtut>A$shvöl£> frÁ 2f. febrú^r tíl 1tf. m^rs kl. 21.30
.■■■....—i • • • *»*m*m»»»**^^
Fram koma hinir ýmsu listamenn t.d.
Gyrðir Elíasson, tónlistarmaðurinn K.K.
Einar Skúla, Ragnar Skúla, Sveinn Kristinsson,
Sigríður Gróa, Kristján Kristjánsson ofl. ofl.
......tnmtmmmmmtmammmnmmmmm • •
Stjórnendur kvöldanna:
Gísli Einarsson ritstjóri, Pétur Ottesen, Gísli Gíslason bœjarstjóri
ATH. GÓUGLEÐI 1.-7. MARS. TlLBOÐ í ÖLI - MAT OG DRYKK
Lúsin farín
Fýrir hálfum mánuði síðan varð
vart við lús í leikskólamun Kletta-
borg 1 Borgarnesi og fyár viku síð-
an kom aftúr upp slíkt tilfelli. Áð
sögn Rósu Mannósdóttur á
Heilsugæslustöðinni í Borgamesi
er ekki útlit fyrir að faraldur sé í
uppsiglingu. „Ég er nýbúin að tala
við leikskólann og þar hefur
einskis orðið vart síðastliðna viku.
Við vontim að þetta sé búið en fólk
þarf að vera á varðbergi,“ sagði
Rósa.
Hún sagði að ekki hefði orðið
vart við lús í Borgamesi síðustu tíu
árin en það væri árvisst að slík til-
felli kæmu upp einhversstaðar á
landinu.
G.E.
\\jC»NA1'.1 bNl STA VESTtJR/ Al\fj
VEITINGAHÚS
og—'Votakom. MÖTUNEYTI
Nýtl 09 beW® kíúum \ Nýkomið brauðhveiti í
Y í 20 Kg- n! \ 25 kílóa sekkjum.
kr. 1 'U_L-- Gefur betri árangur
í gerbakstri og pizzabotnum
4 *r Gott í allan bakstur.
Brákarey, Borgarnesi
Sími 437-1083 ~ Fax 437-2083
r
UTBOÐ
Kennslumiðstöð
A-hluti
FJOLBRAUTASKOLI
VESTURLANDS Á AKRANESI
Yerktakar - iðnaðarmenn
Framkvæmdanefhd FVA. óskar eftir
tilboðum í að ljúka við nýbyggingu við
skólann og endumýja 4 eldri kennslustofru-
og sameiginlegan gang við nýbyggingu, að
byggja nýja veggi, setja upp klaeðningar á
veggi og loft, endureinangra eldra þak,
leggjci ný gólfelhi, mála, leggja raflagnir,
pípulagnir, að smíða nýja glugga og Mæða g
eldri útveggi með einangrun og 1
múrklæðningu. |
Verkið getur hafist að lfluta fyrir 1. maí en |
að fifllu eftir 1. maí og verðm að vera lokið |
fyrir miðjan ágúst.
Útboðsgögn verða aflient gegn 5000.- kr
skilatryggingu hjá Magnúsi II. Ólafssyni
arkitekt, Merkigerði 18, Akranesi, sem
jafhframt veitir allar upplýsingar um útboðið.
Tilboðum skal skila fyrir kl 11:00
þriðjudaginn 9. mars 1999 á skrifstofu
skólans að Vogabraut 9, Akranesi, þar sem
þau verða gerð opinber í viðurvist þeirra
verktaka sem það vilja.
Framkvæmdanefnd FVA