Skessuhorn


Skessuhorn - 25.02.1999, Side 14

Skessuhorn - 25.02.1999, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 25. FEBRUAR 1999 o&£saunu>^ Sandfellsakademían Sandfellsakademían er heiti á ó- formlegum félagsskap áhugamanna um menningu á Akranesi. Klúbbur- inn er kenndur við húsið Sandfell á Akranesi, sem hýsir kaffihúsið Café Café 15. 15. Að sögn Ómars Morthens veit- ingamanns var klúbburinn stofnaður síðastliðinn sunnudag í tengslum við undirbúning menningarmánaðar á Café 15 sem hefst í kvöld. Sagði hann að Akademían væri öllum opin sem áhuga hefðu á menningu í hin- um fjölbreyttusutu myndum. Menningarkvöldin á Café 15 verða fjögur næstu fimmtudagskvöld. I kvöld verður ljóðakvöld þar sem meðal annars koma fram: Gyrðir El- íasson, ísak Harðarson, Sigfús Bjart- marsson, Sigríður Gróa Kristinsdótt- ir og Kristján Kristjánsson. Kynnir er Gísli Einarsson á Skessuhomi. Þingmennirnir gáfu sér tíma til að stilla sér upp í setustofunni fyrir Ijós- myndara Skessuhorns. Mynd: G.E. Framsóknarmenn í Reykholti Kosningar eru í nánd og mikið Reykholti í Borgarfirði. Hótel Reyk- taugastríð og læti framundan. Þing- holt er orðinn vinsæll griðastaður flokkur framsóknarmanna dró sig út fyrir þá sem vilja draga sig út úr úr ys og þys höfuðborgarinnar um skarkalanaum á höfuðborgarsvæð- síðustu helgi og fundaði í Hótel inu. Mynd: Pétur. Sólarkaffi í Áhaldahúsinu Það eru fjögur ár síðan starfsmenn Áhaldahússins í Grundarfirði tóku upp þann sið að bjóða starfsmönnum sveitarfélagsins í sólarkaffi í Áhalda- húsinu sem er í kjallara íþróttahúss- ins. Það er ávallt mikil gleði í Grundarfirði þegar sólin fer að sjást á ný í lok janúar eftir tveggja mánaða fjarveru. Hinn fallegi fjallahringur byrgir mönnum sýn til sólar frá því í lok nóvember fram til mánaðarmóta jan.- feb ár hvert. Jafnan hefur verið boðið upp á einhverjar uppákomur við þetta tilefni og hugmyndin að nýtingu á hluta húsnæðisins undir Tónlistar- skóla kviknaði á slíkri sólarsam- komu. Eða öllu heldur var tækifærið notað til að sannfæra sveitarstjóm um hljómburðinn í salarkynnum þessum. Að þessu sinni lék tríó Á- haldahússins og Tónlistarskólans og kennarakórinn söng. GK Stærbfræbingar keppa Að morgni laugardagsins síðasta öttu yfir 100 gmnnskólanemar kappi hver við annan í mikilli stærðfræði- keppni sem Fjölbrautaskóli Vestur- lands á Akranesi stóð fyrir. Nemend- ur þriggja efstu bekkja gmnnskóla tóku þátt og mættu nemendur úr 11 skólum á Vesturlandi til keppninnar. Peningarverðlaun em í boði fyrir þrjá efstu úr hverjum aldurshópi. Verðlaunaafhending fer fram laugar- daginn 6. mars. Stær&fræöingarnir í keppninni máttu glíma vi& erfiðar þrautir. Mynd: KK Mannlíf á Vesturlandi Kennarar í Fjölbraut héldu sitt þorrablót fyrir stuttu og sungu vi& raust. Mynd: KK Halldór Blöndal ásamt gömlum félögum úr Hvalnum. Ekki var annað sjá en þeir væru klárir í slaginn um lei& og veiðar yrðu leyfðar að nýju. Mynd: GE 200.000 naglbíta kalla þessir norðanpiltar sig. Þeir voru í miklu stuði á tónleikum sem þeir héldu á Skaganum fyrir skemmstu. Þórður Valdimarsson hestamaður úr Borgarnesi fylgist með hrossamarkaði á Skáney um helgina. Mynd: G.E Isólfur Gylfi Pálmason lyftir tákni þingmanna Suður- lands, kassagítarnum, í afmælisfagnaði systur sinnar, Ingibjargar, í síðustu viku. Á sviðinu með honum eru skólasystur Ingibjargar úr hjúkrunarskólanum. Mynd: G.E. Utboð Sorpurðun Vesturlands Sorpurðun Vesturlands hf. óskar eftir tilboðum í jarðvinnu, vegagerð, girðingar, lagningu ræsa og ýmsan annan undirbúning vegna sorpurðunar- svæðis félagsins að Fíflholtum, Borgarbyggð. Helstu magntölur eru: Gröftur 30.000 m3 Fyllingar 3.500 m3 Girðingar 2.100 m Lagnir 600 m yerkinu skal lokið 16. júní 1999. Utboðsgögn verða seld hjá skrifstofu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Bjamarbraut 8, 310 Borgamesi og kosta 2.500. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 10. mars 1999, kl. 14. Sorpurðun Vesturlands hf,

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.