Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2000, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 24.08.2000, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 ^*uiuiiukí: Golfklúbburinn Opna Samvinnuferða Landsýn mótið í golfi, verður haldið á Bárarvelli Grundarfirði sunnudaginn 27.ágást 2000 kl:9 27JÚÚ/C&Ó Keppnisfyrirkomulag: punktakeppni. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir fyrstu fimin sætin I fyrstu verðlaun er utanlandsferð frá Samvinnuferðum Landsýn. Einnig er utanlandsferð til sólarlanda frá Samvinnuferðum Landsýn fyrir þá sem fara holu í höggi. Skráning í símum 8643639 Guðlaugur, og Marteinn 8976383. A Vegna aukinna verkefna vantar smiði og verkamenn til vinnu strax Upplýsinqar gefur Sigurður í síma 861 3355 Byggingaverktaki 861 3355 & 437 2380 Gtvxtvtiskólinn í StykkishóJ^ Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi Nemendur framhaldsdeildar mæti föstudaginn 25. ágúst klukkan 14:00, afhending gagna o.fl. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 28. ágúst. Nemendur grunnskólans mæti sem hér segir föstudaginn 1. september: kl. 10:00 nemendur 5.-10. bekkjar, mæti í nýja skólann kl. 11:00 nemendur 1.-4. bekkjar, mæti í bamaskólann Foreldrar nýnema hjartanlega velkomnir með bömum sínum Skólastjóri Snæfellsbær Auglýsing frá grunnskólum Skólasetningar skólanna í Snæfellsbæ verða sem hér segir: Grunnskólinn í Ólafsvík: Föstudaginn 1. september 1.-6. bekkur kl. 10:00 7.-10. bekkur kl. 11:15 Nemendur 1. bekkjar verða að auki boðaðir í viðtöl dagana 4.-5. september. Nemendur hafi með sér skólatöskur. Grunnskólinn Hellissandi: Föstudaginn 1. september kl. 13:00 Grunnskólinn Lýsuhóli: Föstudaginn 1. september kl. 14:00 Velunnarar skólanna eru hjartanlega velkomnir Skólastjórar EBÍ greiðir rúmar 16 miDjónir til aðildarsveitarfélaga á Vesturlandi Stjórn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Islands hefur á- kveðið á grundvelli samþykkta full- trúaráðs félagsins að greiða aðildarsveitarfélögum sínum sam- tals 140 milljónir króna í ágóðahlut í ár. Greiðslan er í samræmi við eignaraðild þeirra að Sameignar- Grundaskóli: Öryggis- málí ólestri? Foreldrar bama í Grundaskóla á Akranesi hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að enn bólar ekkert á þeim ljósum og hraðahindrunum sem bæjarráð samþykkti að setja upp við skólann. Eins og áður hef- ur komið ífarn í blaðinu hefiir for- eldraráð skólans ítrekað kvartað yfir því að öryggismál bama við skólann séu ekki fullnægjandi þar sem umferð um svæðið hefur stór- aukist með tilkomu Hvalfjarðar- ganga. Foreldrunum finnst verkið hafa tafist óþarflega lengi og velta því fyrir sér hvort slys þurfi til þess að málið komist á skrið. Eitt þeirra sagði sem svo við blaðamann Skessuhoms að þetta væri ekki nýtt af nálinni því þegar ekið var á veg- faranda á Garðagrund fyrir þrem- ur árum síðan var ákveðið að setja þar upp hraðahindranir sem hafa látdð bíða eftdr sér síðan. SÓK sjóði EBÍ. Aðildarsveitarfélög EBÍ á Vesturlandi fá rúmar 16 milljónir króna í sinn hlut. Af því fær Akra- neskaupstaður tæpar fimm milljón- ir króna, Snæfellsbær rúmar þrjár milljónir og Borgarbyggð tæpar tvær milljónir króna. I fféttatdlkynningu ffá félaginu segir að stjóm þess mælist til að sveitarfélögin verji ffamlaginu með- al annars til forvama, greiðslu ið- gjalda af tryggingum sveitarstjóma og brunavama í sveitarfélaginu. Þar segir einnig að ágóðahlutur aðildar- sveitarfélaganna ffá EBI hafir orðið til þess að nokkur sveitarfélög mtmi endumýja slökkvibiffeiðar sfnar á næstunni. GE Enginn kvöldskóli Á komandi hausti verður ekki gefinn kostur á kvöldskóla í Fjölbrautaskóla Vesturlands og er það í fýrsta skipti sem það gerist. Að sögn Harðar Helga- sonar, aðstoðarskólameistara, hefur þátttakan verið dræm undanfarin ár. “Við höfiim þó alltaf auglýst á hverju hausti en við tókum þá ákvörðun núna að gera það ekki einfaldlega af því að við höfum ekki kennara til þess. Undanfarin ár höfum við verið með í mesta lagi 2 til 3 á- fanga. Við ætlum okkur þó að reyna að bjóða upp á eitthvað á vorönninni þannig að við emm ekkert hættir í þessu, en undir- tektirnar hafa yfirleitt verið lé- legar.” SÓK 17. ágúst kl 13:58 - Meybam- Þyngd:3075-Lengd:47,5 crn. Foreldrar: Sigurveig Gunnlaugsdóttir og Gunnar Arnar Asbjömsson, Akranesi. LjósmóS- ir: Helga R. Höskuldsdóttir. 20. ágúst kl 00:04-Meybam- Þyngd:2835-Lengd:47 cm. Foreldrar: Sigríður Elva Arsœlsdóttir og Börkur Ingijónsson, Hvammstanga. Ljósmóð- ir: Elín Sigurbjömsdóttir. nnureið og töðugjöld Kaldármelum Dagskrá Laugardagur 26.08.00 lkingar mætast undir hlíðum Fagraskógarfjalls 17:30 Svæði opnar 18:00 Hópreið og setningarathöfn 18:45 Grillað 20:30 Kappreiðar og skemmtiatriði 21:30 Verðlaunaafhending 22:00 Kveikt í brennu 23:00 Dansleikur 03:00 Dagskrárlok A.t.h. þingi er frestað um óákveðinn tíma en dagskrá Brennureiðar og toðugjalda stendur obreytt fir#$ kráning í kappreiðar stendur yfir " Yl' Útilífsmiðstöðin Húsafelli : 435-1550 - www.fossar.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.