Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2000, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 24.08.2000, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 24. AGUST 2000 Fjölmenni á Dönskum dögum Fjölskylduhátíðin Danskir dagar var haldin í Stykkishólmi um síðustu helgi, fimmta árið í röð. Há- tíðin þótti takast vel og ekki spillti fyrir að veðrið var eins og best varð á kosið. Fróðir menn telja að gestir hafi aldrei verið jafti margir á Dönskum dögum í Hólminum. Til hægri: Farartækm voru afýmsu tagi. Til vinstri: Danskir fánar blöktu vib hún í Hólmin- um um helgina. Aldamótaskógur í Reykholti Skógræktaráhugamenn á Vesturlandi fjölmenntu í Reyk- holt í Borgarfirði síðasliðinn laugardag og tóku þátt í að gróð- ursetja Aldamótaskóg. Um helg- ina voru gróðursettar 280 þús- und plöntur í Aldamótaskógin- um en tilefnið er 70 ára afmæli Skógræktarfélags Islands. I Reykholti voru gróðursettar tíu þúsund plöntur og nutu vest- lenskir skógræktarmenn þar að- stoðar félaga úr kórnum Raddir Evrópu sem var við æfingar í Reykholti. GE Stoltir skógræktarmenn. Frá vinstri: Gubmundur Þorstemsson formabur Skógræktarfélags Borgarfarbai; Jón Geir frá Skógrœktarfélagi Islands, Geir Waage sóknarprestur í Reykholti og Gunnar Már Hauksson.frá Biínabarbanka Islands, sem styrkir Aldatnótaskóginn. Bókasiskemman • Skólatöskur • Pennar • Stílabækur • Ritföng • Teikniborð • Vasareiknar • Námsbækur • Orðabækur ...og allt hitt! <fÞ\ Stillholti 18 - Sfmi 431 2840 Þrt'r fyrirlesaranna á málþinginu. Frá vinstri: Andrea, Morten og Ulfhildur. Mynd: GE Málþing um Björk Síðasdiðinn laugardag var haldið þinginu voru þau Morten Michel- málþing í Reykholti um poppstjöm- sen lektor í tónlistarffæðum við una Björk Guðmundsdóttur. Mál- Kaupmannahafharháskóla, Andrea þingið var haldið að tilstuðlan Borg- J ónsdóttir dagskrárgerðarmaður, arfjarðarsveitar í samvinnu við Úlfhildur Dagsdóttir bókmennta- Reykjavík Menningarborg 2000 og fræðingur og Gestur Guðmundsson Háskóla Islands. Fyrirlesarar á mál- félagsffæðingur. GE Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar og borgíirsk menningarverðlaun Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar og borgfirsk menn- ingarverðlaun verða veitt í þriðja sinn að Logalandi í Reykholtsdal föstudaginn 1. september. Samkom- an hefst með dagskrá kl. 20.00 og eru allir sem vilja velkomnir. Það er Minningarsjóður Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðar- dóttur, konu hans, sem verðlaunin veitir, en að honum standa erftngjar hjónanna, Rithöfundasamband Is- lands, Ungmennasamband Borgar- fjarðar, Samband borgfirskra kvenna og Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Aður hafa ljóðskáldin Hannes Sig- fusson og Þuríður Guðmundsdóttir hlotið ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar. Borgfirsk menningar- verðlaun hafa áður hlotið Ari Gísla- son, fyrir störf að borgfirskum ffæð- um, Bjami Backmann fyrir störf að borgfirskum safnamálum og Orgel- kaupasjóður Reykholtskirkju, sem var stofhaður til að kaupa og setja upp í nýju kirkjunni í Reykholti org- elið sem áður var í Dómkirkjunni í Reykjavík. (Fréttatilkynning) Þessir glabbeittu smibir SÓ húsbygginga vinna þessa dagana vib himnastigasmíbar i Borgamesi. Mynd: GE Himnastiginn endurbyggður Endurbygging stendur nú yfir á orðinn lélegur og varasamur á himnastiganum svokallaða í Borg- köflum en hann verður steyptur amesi en hann liggur ffá Borgar- upp fyrir haustið. brautinni að kirkjunni. Stiginn var GE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.