Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2000, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 24.08.2000, Blaðsíða 13
 FIMMTUDAGUR 24. AGUST 2000 13 ATVINNA I BOÐI Vefforritari - Borgames (15.8.2000) Islensk upplýsingatækni óskar eftir að ráða starfsmann í forritunardeild. Nánari upplýsingar á vef fyrirtækisins; www.islensk.is Formleg starfsumsókn er fyllt út og send á vefnum. Vantar vinnu í eða við Borgames. (15.8.2000) 58 ára bifvélavirkja vantar vinnu, van- ur allskonar viðgerðum og smíðum. Hef húsnæði í Borgarnesi. Upplýsing- ar í síma 462-6499. SVARA BILAR / VAGNAR / KERRUR Mazda 626 '84 (22.8.2000) Er að fara að henda Mözdunni minni. Ef einhver vill hirða hana þá er það velkomið. Ætla sjálfur að hirða dekk og felgur. Upplýsingar í síma 431- 2999 og 896-0185. Ódýr! (22.8.2000) Mazda 323, árg. 1988, sjálfskipt. Er nýskoðuð og í góðu lagi, utan startari. Tjónabíll. Verð kr. 30 þús. Já ég end- urtek 30 þús. Uppl. í síma 437-1821 (Anna). Volkswagen transporter (22.8.2000) Til sölu Volkswagen transporter árg '91, 8 manna með miklu farangurs- rými. Til margra hluta nytsamlegur. Upplýsingar í síma 869-9611. Af alveg sérstökum ástæðum. (21.8.2000) Til sölu af alveg sérstökum ástæðum, tveir Subara 1800 station árg '87. Til- boð óskast í tryllitækin. Upplýsingar í síma 437-1772 eða 862-1357. Tjaldvagn (19.8.2000) Til sölu Camp-Let tjaldvagn í frábæra ásigkomulagi. Upplýsingar í síma: 434-1179 eða 434-1418. Skellinaðra (19.8.2000) Til sölu Suzuki TS70 árg: 1989. Er í frábæra ásigkomulagi, nýiega sprautuð og fúllt af varahlutum fylgir, þar af annað hjól sem vantar bara vélina og dekkin á. Upplýsingar í síma: 434- 1179 eða 868-2884. VWGolf'95 (16.8.2000) Til sölu VW Golf CL '95. 3 dyra, bsk, álfelgur, ekinn 12 3þús. Nýleg vetrar- dekk á felgum og geislaspilari. Vel með farinn og reyklaus. Verð kr. 590.000. Upplýsingar í síma 437-1481. DÝRAHALD Fuglabúr óskast (22.8.2000) Óska efdr fúglabúri. Uppiýsingar í síma 431-3191 og 692-6529. Hross til sölu (22.8.2000) Til sölu brúnn ellefú vetra fjölskyldu- hestur. Selst ódýrt. Einnig hross á öll- um aldri og tamningarstigum. Upplýs- ingar í síma 868-3537 og 437-1742 (eftir kl. 19). Kvígur til sölu (21.8.2000) Kvígur til sölu. Burðartími í haust. Upplýsingar í síma 433-8986. Fjárhundar til sölu (18.8.2000) Hreinræktaðir Border Collie, mjög failegir. Uppl. í síma 456-2236. FYRIR BORN Bamaleikföng (22.8.2000) Óskum eftir notuðum barnaleikföng- um, húsgögnum og fleiru fyrir yngri böm, helst gefins eða fyrir lítinn pen- ing. Upplýsingar í síma 431-4595. HÚSBÚNAÐUR / HEIMILI Rúm og rimlagardínur (22.8.2000) Gamalt hjónarúm án dýnu (frá Ingvari og Gylfa) fæst gefins. Einnig til sölu hvftur barnasvefnbekkur 74x203 með dýnu. 4 skúffur fylgja. Notaðar rimlagardínur í ýmsum stærðum (hvít- ar og svartar) fást gefins. Uppiýsingar fást í síma 431-2999. SVARA ísskápur til sölu (22.8.2000) Til sölu ísskápur. Breidd 57 cm og hæð 142 cm. Upplýsingar í síma 431-2568. Frystikista óskast (22.8.2000) Óska efdr að kaupa litla, notaða, ódýra frystikism. Upplýsingar í síma 431- 3191 og 692-6529. LEIGUMARKAÐUR Hús til leigu (21.8.2000) Tii leigu hús í Hvaiþarðarstrandar- hreppi. Upplýsingar í síma 433-8986. OSKAST KEYPT Taurulla (22.8.2000) Óska eftír lítílli gamaldags taurallu. Upplýsingar í síma 435-1495. TIL SÓLU Örbylgjuofn (22.8.2000) Til sölu stór örbylgjuofn og kerrupoki úr skinni. Upplýsingar í síma 431- 3191 og 692-6529. Leiðaraefni (22.8.2000) Til söiu mikið af leiðaraefni 2X2 tommur. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 431-1910. Mjög góður ijósabekkur (21.8.2000) Lítíð notaður ljósabekkur til sölu, til- boð óskast. Uppl. í síma 438-1444. SVARA Gamlir pottofoar til sölu (20.8.2000) Til sölu era nokkrir gamlir pottoftiar. Ofnamir era í góðu ásigkomulagi og hafa verið í notkun allt fram á þennan dag. Upplýsingar gefúr Bjöm í síma 695-9977 ogMargrét í síma 692-3677. SVARA Laxa - og silungamaðkar (14.8.2000) Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upp- lýsingar í síma 699-2509, 899-1508 og 431-2509. SVARA Beygjuvél (14.8.2000) Til sölu er handvirk beygjuvél fyrir allt að þriggja millimetra plötur, tveggja metra langar. Uppl. í síma 435-1391 á kvöldin. Hitatúba til sölu (9.8.2000) Til sölu hitatúba 12kw. Upplýsingar í síma 861-9640. TOLVUR / HLJOMTÆKI Magnari/Pedall (14.8.2000) Til sölu 30watta Novanex Metal magnari og Classic Fuzz DOD pedall. Selst saman eða sitt í hvom lagi. Frá- bært fyrir þá sem era að byrja gítar- nám sem og lengra komna. Uppl: 434- 1179 eða 868-2 884. SVARA ÝMISLEGT Slöngubátur óskast (21.8.2000) Hef áhuga á að eignast siöngubát eða lítinn bát tíl að leika mér á. Eigir þú einn slíkan og viljir losna við hann, hafðu þá samband. Sími 898-8885, Þyri. Frábær f) ölskylduskemmtun Fjórða unglingalandsmót UMFÍ var haldið í Vesturbyggð um versl- unarmannahelgina. Margir höfðu gagnrýnt tímasetninguna því í- þróttamót eru yfirleitt ekki haldin um þessa helgi. Þessi tilraun tókst þó með ágætum og er ögugglega komin tdl að vera. Sannkölluð fjöl- skyldustemmning myndaðist á svæðinu þar sem blandað var saman íþróttaiðkun og fjölmörgum uppá- komum þar sem allir fundu eitt- hvað við sitt hæfi, t.d. bogfimi, golf, brenna, kajakar, tónleikar, sund, flugeldasýning, sjóstangaveiði o.fl. Undirrituð hefur a.m.k. aldrei upp- lifað skemmtilegra íþróttamót í yngri aldursflokkum og eru þau orðin mörg síðustu 25 árin. Hér verður stiklað á stóru með árangur Borgfirðinga. Sundfólkið keppti á Tálknafirði ásamt piltaliði í körfubolta en ffjálsíþróttafólkið keppti á Bíldudal. Piltar 13 - 14 ára sem nutu að- stoðar einnar telpu spiluðu í körfú- boltakeppninni um þriðja sætið en töpuðu fýrir Fjölni á lokasekúnd- unum með aðeins einu stigi. Helstu úrslit í sundi urðu þau að Gunnar Smári Jónbjörnsson hlaut fern verðlaun, þar af tvenn gull- verðlaun í 100 m bringu en hann var einnig í sigursveit UMSB í 4 x 50 m skriðsundi drengja 13 - 14 ára ásamt Kristjáni Guðmundssyni, Skúla Þórarinssyni og Jakobi Orra Jónssyni. Jakob Orri Jónsson varð þriðji í 100 m skriðsundi í sama flokki. Helgi Eyleifur Þorvaidsson varð þriðji í 100 m bringusundi sveina 11 - 12 ára. Þá hafnaði Edda Bergsveinsdóttir í þriðja sæti í 50 m baksundi meyja 11-12 ára. Geysilegur fjöldi keppenda var skráður til leiks í frjálsíþrótta- keppninni á Bíldudal. Helstu afrek Borgfirðinga vora þessi: Sigurkarl Gústafsson varð Landsmótsmeistari í spjótkasti sveina 15 - 16 ára. Hann varð einnig þriðji í 100 m hlaupi og fjórði í hástökki en þar er á ferðinni mikið tugþrautarefni. Strákasveit UMSB 11 - 12 ára varð þriðja í 4 x 100 m boðhlaupi en þar voru þeir Helgi Eyleifur Þorvaldsson, Reynir Hauksson, Jónas Guðmundsson og Hjalti Þórhallsson að verki. Margir aðrir stóðu sig mjög vel, t.d. lenti Snorri Þorsteinn Davíðsson nokkrum sinnum í fjórða sæti. Keppendur frá UMSB voru u.þ.b. 30 og fylgdi þeim sami fjöldi foreldra. Það var mál manna að ffá- bærlega hafi tekist til og allir komu glaðir og ánægðir heim. Iris Grönfeldt He'raðsþjálfari UMSB ífrjálsum íþróttum. Snæfellsnes: Fimmtudag 24. ágúst Tónleikar í Stykkishólmskirkju kl 20:30. Erla Þórólfsdóttir sópran og Willi- am Hancox píanó. Akranes: Föstudag 25. ágúst Diskórokktekið & plötusn. DJ.Skugga-Baldur kl 23:00 á H-Bamum við Kirkjubraut á Akranesi. Reykur, þoka, sviti, ljósadýrð og skemmtilegasta tón- list síðustu 50 ára allt ffá Elvis og Abba til Prodigy, og Bloodhound Gang. Skugga-Baldur hefur leikið á árinu bæði á Breiðinni og H-Bamum,þetta kvöld verður það síðasta í bili. Skuggalegt stuð, pottþétt skemmtun - Miða- verð aðeins 500. kr fiá miðnætti. Snæfellsnes: Laugardag 26. ágúst Fosshótelmótið - opið golfmót á Vfkurvelli í Stykkishólmi. Golfiklúbburinn Mostri Stykkishólmi stendur fyrir opnu golfinóti, Fosshót- elmóti. Akranes: Lau. - sun. 26. ágú - 27.ágú Islandsbankamót hestamannafélagsins Dreyra á Æðarodda. World ranking mót. Nánari upplýsingar gefúr Einar E. Jóhannesson í síma 431-2871 Borgarfjörðun Laugardag 26. ágúst Trúarkveðskapur miðalda í Reykholti. Malþing á vegum Snorrastofú Borgarfjörðun Lau. - sun. 26. ágú - 27.ágú Norðurlandamót í ffjálsum íþróttum í Borgamesi. Nánar auglýst síðar. Borgarfjörðun Simnudag 27. ágúst Fjárhundakeppni á Hvítárbakka í Borgarfiði Unghundakeppni hefst klukkan 11 og almenn keppni klukkan 14. Vestur- landsdeild SFÍ Borgarfjörðun Sunnudag 27. ágúst Hátíðarguðsþjónusta í Stafholtskirkju. Nánari upplýsingar í síma 437-1353. Snæfellsnes: Sunnudag 27. ágúst Opið golfmót kl 10 á Bárarvelli í Grundarfirði Samvinnuferðir/Landsýn. 18 holur með eða án forgjafar. Snæfellsnes: Sunnudag 27. ágúst Fjölskylduhátíð á Brimilsvöllum kl 17:00 í Brimilsvallakirkju, gamla Fróðár- hreppi Guðsþjónusta, leikir, söngur og grill! Við fögnum nýloknum endurbótum á Brimilsvallakirkju. Kirkjukór Ólafsvíkur syngur og fjölmargir aðstoða við guðsþjónustuna. Leikir, fjöldasöngur og grillveisla að guðsþjónusm lokinni. AUir velkomnir! Sóknarprestur og sóknamefhd. Borgarfjörður: Mánudag 28. ágúst OA fúndur kl 20 í Rauðakrosshúsinu, Brákarey Eina skilyrði þess að mæta er löngun til að hætta hömlulausu ofati. Borgarfjörðun Finuntudag 31. ágúst Kvöldganga UMSB kl 19:30 í Leirá- og Melasveit Gengið með leiðsögn heimamanns um fallegt svæði fýrir sunnan Hafharfjall. Nánar auglýst síðar. Sumartónleikar í Stykkishólmsldrkju 2000 Fimtudaginn 24. ágúst kl. 20:30 verða tónleikar í Stykkishólms- kirkju. A tónleikunum kemur fram sópransöngkonan Erla Þórólfs- dóttir, sem ættuð er úr Stykkis- hólmi. Undirleikari hjá henni er píanóleikarinn William Hancox. Erla Þórólfsdóttir stundaði nám í Söngskólanum í Reykjavík og tók þar áttunda stig bæði í söng og pí- anó. Hún stundaði nám við Trini- ty College of Music og tók þaðan postgraduate gráðu 1997. Hún hefur sótt masterclassa hjá Orin Braun, Barbara Bonney, Ian Pat- ridge, Martin Hill og Iris Delláqua. Eftir að hún lauk námi við Trinity CoBege of Music hefúr hún stund- að einkanám hjá Ron Murdoc og nú í vetur hefúr hún sótt tíma hjá Sigríði Ellu Magnúsdóttur. Erla hefur komist í úrslit í söngkepnum í Trinity College, m.a. í The Eng- lish Song Prize 1996, The Elisa- beth Schumann Lieder Prize og John Ireland prize 1997. William Hancox píanóleikari er fyrrum nemandi Joseph Weingar- ten. Hann er í stöðugri eftirspum bæði í Englandi sem og annarstað- ar í Evrópu. Hann kemur fram með chamber music, á tónleikum sem einleikari og sem píanisti með söngvuram og hljóðfæraleikurum. Hann hefur leikið í öllum helstu tónleikasölum London og spilað fyrir BBC og Classic FM. (Fréttatilkynning) Fombílar á Skaera D Næstkomandi laugardag heim- um kl. 13.00 og er búist við að sækir Fornbílaklúbbur Islands hinar fornu sjálfrennireiðar verði Akranes og heldur sýningn á plan- við Stjórnsýsluhúsið um kl. 14.00. inu iraman við Stjómsýsluhúsið. Sýningin stendur til kl. 15.00. Lagt verður af stað úr Reykjavík GE Ástþór Jóhannsson hefúr verið en Guðmundur Páll Jónsson for- ráðinn í starf Forstöðumanns Bíó- seti bæjarráðs, sat hjá víð af- hallarinnar á Akranesi. Bæjarráð greiðslu málsins með vísan til hefur þegar staðfest ráðninguna, sveitarstjórnarlaga. SÓK

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.