Skessuhorn - 12.10.2000, Blaðsíða 15
aagssiiHOEKi
FIMMTUDAGUR 12. OKTOBER 2000
15
Opnunartími
sundlaugar
Mikið hefur verið rætt um að
lengja opnunartíma sundlaugar-
innar við Jaðarsbakka í kjölfar
tillögu Gunnars Sigurðssonar
þess efnis. Til stóð að taka mál-
ið upp á fundi íþróttanefndar í
síðustu viku, en enn vantaði
upplýsingar um kostnaðinn sem
myndi fylgja þessari framkvæmd
og var málinu frestað til næsta
fundar. SÓK
Jóhannes Harðarson
Jóhannes til
Hollands
Jóhannes Harðarson, miðju-
maðurinn sterki úr IA, hélt til
Hollands á sunnudag þar sem
hann mun dvelja í eina viku við
æfingar hjá hollenska úrvalsdeild-
arliðinu Groningen. Forráða-
menn liðsins sáu Jóhannes leika í
sumar og fengu hann nú lánaðan
til reynslu. Groningen er í 12.
sæti hollensku deildarinnar með
8 stig efdr jafhmarga leiki. Jó-
hannes kemur þó eflaust til með
að flýta sér heim eftir vikuna, því
hann á von á sínu fyrsta barni þá
og þegar. SOK
Gunnlaugur Jónsson
Baldur Aðalsteinsson
Baldur og
Gunnlaugur
til Uerdingen
Þeir Gunnlaugur Jónsson og
Baldur Aðalsteinsson, knatt-
spyrnumenn úr ÍA, koma til með
að spila sem lánsmenn með
þýska liðinu Uerdingen í vemr.
Væntanlega fara þeir báðir til
Þýskalands nú um helgina.
Uerdingen leikur í þriðju deild
og er nú í þriðja sæti í norður-
riðli. SÓK
Warrm Peebles íbaráttunni í leiknum íBorrgamesi
Mynd: Svanur Steinarsson
Skallagrítns-
menn úr leik
Skallagrímur er úr leik í Kjörís-
bikarnum í Körfuknattleik eftir tap
gegn Hamri í Hveragerði síðastlið-
inn laugardag 90 - 77. Skallagrím-
ur sigraði í fyrri leik liðanna í Borg-
arnesi á fimmtudag með 71 stigi
gegn 63 og komst Hamar því áfram
á hagstæðara stigahlutfalli.
Skallagrímsmenn léku vel í fýrri
leiknum, náðu fljótt undirtökunum
og leiddu mest allan tímann. At-
kvæðamestur var Sigmar Egilsson
sem átti stórleik og skoraði 26 stig,
þar af sex þriggja stiga körfur. Alex-
ander Ermolinskij og Warren
Peebles skoruðu 12 stig hvor, Ari
Gunnarsson 10 og þeir Andreij
Kreoni og Pálmi Sævarsson fimm
hvor.
I síðari leiknum var jafnræði með
liðunum lengst af en Skallagríms-
menn misstu tökin í lokin. Af
Skallagrímsmönnum voru þeir
Warren og Alexander hvað frísk-
astir. Sá fyrrnefndi skoraði 30 stig
og Alexander 12.
Fyrsti heimaleikur Skallagríms-
manna í Epson deildinni er á
morgun, föstudaginn 13. en það er
dagsetning sem mörgum hefur
staðið ógn af. Það verður hinsvegar
að koma í Ijós hvoru liðinu hún
færir ógæfu, heimamönnum eða Is-
firðingum. GE
Stórt tap fyrir
Nj arðvíkingiim
Hið unga og efnilega lið Skaga- með 13 stig og fast á hæla honum
manna í körfuknatdeik átti ekkert kom Trausti Jónsson með 12 stig.
svar við reynslumiklu liði Njarð- Síðari leikur liðanna einkenndist
víkur þegar hðin mættust í fyrstu einnig af mikluin yfirburðum
umferð í Kjörísbikarkeppninni um Njarðvíkinga en Skagamenn náðu
helgina. Skagamenn byrjuðu á að þó að klóra aðeins í bakkann og
taka á móti Njarðvíldngum og fór töpuðu með mun minni stigamun
leikurinn fram í íþróttahúsinu við en í fýrri viðureigninni. Þeir skor-
Vesturgötu. Það er skemmst frá uðu 81 stig en Njarðvíldngar 128.
því að segja að ÍA tapaði með 67 Þar stóðu þeír Svanur Svansson og
stigum gegn 140 stiginn andstæð- Tráusti Jónsson sig einna best
inganna. Stigahæstur Skagamanna Skagamanna, en þeir skoruðu 19
í leiknum var Erlendur Ottesen stighyor. SOK
Vetrarstarf Bridge-
félags Akraness hafið
Vetrarstarf Bridgefélags Akra-
ness er hafið og líkt og undanfarna
vetur er spilað á fimmtudögum í
félagsheimilinu Röst á Vesturgötu.
Eins kvölds tvímenningur var spil-
aður s.l. fimmtudag og báru Alfreð
Viktorsson og Leó Jóhannesson
sigur úr bítum með 207 stig. I öðru
sæti urðu Erlingur Einarsson og
Árni Bragason með 199 stig. Karl
Alfreðsson og Jóhann Gestsson
urðu í þriðja sæti með 193 stig.
I kvöld, 12. október, hefst síðan
hinn hefðbundni haust-tvímenn-
ingur og gilda þrjú bestu kvöldin af
fimm. Spilamennska hefst kl.
EPS0N deildin í körfubolta
Borgarbraut 61
310 Borgarnes
Sími: 437-1700
Fax: 437-1017
INGI TRYGGVASON hdl.
lögg. fasteigna- og skipasali
Nýtt á söluskrá
Þórólfsgata 7A, Borgarnesi
íbúð 129 ferm. og bílskúr 40 ferm. Stofa og eldhús
parketlagt, viðarinnrétting í eldhúsi. Baðherb. og
þvottahús með flísalögðu gólfi. Forstofa dúklögð.
4 svefnherb., 2 parketlögð og 2 dúklögð. Fataherb.
og geymsla.
Verð: kr. 11.800.000.
Breiðagerði, Reykholti
Einbýlishús 110 ferm. ásamt leigulóðarréttindum.
Til afhendingar strax.
Verð: kr. 7.000.000
BORGARBYGGÐ
Borgarbyggð
-Atvinna-
Leikskólastj óra
vantar til eins árs
Leikskólann Klettaborg í Borgamesi vantar
leikskólastjóra vegna afleysinga í eitt ár, frá og með
1. desember 2000.
Leikskólinn er þriggja deilda fyrir börn á aldrinum 2-6
ára og boðið er upp á sveigjanlegan dvalartíma.
I Klettaborg fer fram fjölbreytt uppeldisstarf með
megináherslu á samskipti, skapandi starf og tákn með
tali. Skólanámskrá Klettaborgar var gefin ut í sumar.
Umsóknarfrestur er til 25. október 2000.
Nánari upplýsingar um starfið
veita Steinunn Baldursdóttir leikskólastjóri
s:437-1425
og Brit Bieltvedt félagsmálastjóri s: 437-1224.
Félagsmálastjóri Borgarbyggðar.