Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2000, Qupperneq 13

Skessuhorn - 19.10.2000, Qupperneq 13
— ftnin... i j FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 13 Frá ungbamasundinu í Sundlaug Stykkishólms. Mynd IH Ungbamasund I lok september og byrjun októ- til þess að það auki hreyfiþroska og ber var boðið upp á námskeið í félagslega færni bama. Einnig er sundi fyrir ungböm í sundlauginni í sagt að það hafi góð áhrif á tilfinn- Stykkishólmi. Bæði var boðið upp ingatengsl milli foreldra og barna. á námskeið fyrir byrjendur og fram- Þjálfari í ungbarnasundinu í Stykk- haldsnámskeið fyrir börn sem farið ishólmi var Sóley Einarsdóttir. höfðu á byrjendanámskeið áður. Námskeiðin vom vel sótt og er Ungbarnasund á sér ekki langa hefð mikill áhugi fyrir því að halda þessu á Islandi en nú þegar bendir margt áffam. IH Góðir hundar Hundasýning Hundarœktarfélagy íslaiuls var nýlega haldin í Reiðhöll Gusts t Kópavogi. Hundumfrá Gnmdarfirði gekk vel t keppnimti. Gordon-setter hundur í eigu Herdísar Tómasdáttur t Grundarfirði varð íslenskur meistari, besti hundur sitmar tegundar ogfékk sittjýrsta alþjóðlega meistarastig (Cacil'). Besta íslenska tíkin var Freyja í eigu Onnu Dóru Markúsardóttur frá Bergi, ensútík var besti huttdur á vorsýningu Hundaræktatfélagsins. Ennfremur átti Anna Dóra annan besta íslenska karl-hundinn. A myndinni er hundurinn Damon af Gordon-setter kyni. Fyrsti vetrardagur! Stórdansiæikur Fögnum vetri með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar laugardaginn 21. október n.k. á Hótel Borgarnesi frá kl. 23.00 - 03.00 ur ágóði rennur til líknarmála. iðaverð aðeins kr. 1.800,- klæðnaður i bptwi 'i ^ ^ ^___—'^xTkókosrze^Ur. 1 » Humarsópae /sveppaso^ I \ ..tur qrísahry90u töí\u^ \ \ \ * Van'"UÍS Í^dber,at*Ta« » ^900' \vert»per/^'”„óte>B°v9^oM. , l pant*,„t 1 . ^ « -I - - Dustið tykið af dansskónum og styrkið gott málefni Lionsklúbburinn Agla Dadeear feroir Þegar þig vantar dreiðanlega og reynda flutningsaðila sem bjóða dagletgar ferðir á alla helstu þéttbýlisstaði landsins - þá kiíarðu til okkar. Við sœkjum og sendum — heim tíl þin. FVL www.samskip.is FLUTNINGAMIÐSTÖÐ VESTURLANDS Engjaási 2,310 Borgames, sfmi 437 2300, fax437 2310 Naglaskóli LCN Linda S. AöalbjSrnsdóttir kennir ásetningu gervinagla. Nemendur útskrífast sem naglafræöingar, með Diploma frá LCN i Þýskalandi, Fegurðarsamkeppni íslands valdi Heilsu og fegurð til að sjá um ncglumar á stúlkunum sem tóku þátt í keppninni Ungífú Reykjavík og Fegurðardrottning íslands 1999 og 2000. Heilsa og fegurð notar eingöngu LCN nagla gel. Ath. hægt er að klára skóiann á einni viku. Heilsa og fegurð Siðumúla 34 108 Reykjavik Simi: 568 88 50-899 80 90 SÍMI 2007 431 STILLHOLTI AKRANESI

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.