Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2000, Side 19

Skessuhorn - 19.10.2000, Side 19
jii£S9UI1U>~ FIMMTUDAGUR 19. OKTOBER 2000 19 Gunnlaugur og Margrét leikmenn ársins Kátir voru karlar Knattspyrnufélag IA hélt upp- skeruhátíð sína með pompi og prakt á skemmtistaðnum Breiðinni síðastliðið föstudagskvöld. Þar var slegið á létta strengi og veittar við- urkenningar þeim sem skarað hafa framúr á knattspyrnuvellinum. Gunnlaugur Jónsson var út- nefndur leikmaður ársins í meist- araflokki karla en í kvennaflokki var það þjálfari liðsins, Margrét Aka- dóttir. Grétar Rafn Steinsson var valinn efhilegasti leikmaður meist- araflokks og hann var einnig valinn Góður sigur í Borgamesi Skallagrímur - KFÍ: 102-95 Tölumar Nr Nafn Mín HF STO STIG 4 Finnur Jónsson 14 0 3 0 5 Hafþór I Gunnarsson 24 7 1 13 6 Ari Gunnarsson 28 3 3 13 7 Pálmi Þ Sævarsson 23 8 1 4 9 Alexander Ermolinski 18 4 0 3 10 Warren Peebles 37 3 8 41 14 Evgenij Tomilovski 23 6 7 12 15 Sigmar P Egilsson 33 3 4 16 FirmurJ’ansson íbaráttu midir körfitvni. MyvA: Szmmr Steiimrssm Skallagrímsmenn liftu sér upp í miðja deild nieð góðum sigri á Isfirðinguin í Urvalsdeildinni í körfuknattleik síðastliðinn föstudag. Heimamenn komu ákveðnir til leiks og voru mjög grimmir framan af. Staðan í leikhléi var 56 - 38 og allt útlit fyrir að heimamenn gætu haft það náðugt í síðari hálfleik. Það reyndist þó ekki raunin því gestimir bitu frá sér og náðu að saxa á forskotið eftir því sem leið á hálfleikinn. Þegar hálf rnínúta var eftir var munurinn orðinn aðeins tvö stig en þá hristu Borgnesingar af sér slenið og War- ren Peebles skoraði þriggja stiga körfu og gulltryggði þannig sigur Borgnesinga. Síðan fengu Borgnesingar vítaskot í restina sem þeir skorðuð úr og úrslitin urðu 102 -95. Bestir hjá Borgnesingum vom þeir Warren Peebles, og Sigmar Egilsson. Gunnlaugwr Jónsson og Margrét Akadóttir besti leikmaður 2. flokks. Efnileg- arinn hlaut Hjálmur Dór Hjálms- asti leikmaður kvennaflokks var son. Elín Anna Steinarsdóttir -eíi í 2. A uppskerahátíðinni vora félag- flokki Garðar B. Gunnlaugsson. inu færðar 400 krónur að gjöf ffá Bunaðarbankaleikmenn voru val- Akranesbæ fyrir góðan árangur í in þau Olafur Þór Gunnarsson og sumar. Ingibjörg Olafsdóttir og Kiddabik- GE Lionssundmót ung- mennafélagsins Víkings Þann 26. október mun Ungmennafélagið Víkingur halda sundmót í sundlauginni í Olafsvík. Sundmótið hefst kl. 18:00 og er opið fyrir alla Snæfellsbæinga á aldrinum 7-16 ára. Styrktaraðilar eru Lionsklúbbarnir í Olafsvík. Badminton á Akranesi Á hverju ári stendur Badmintonfélag Akraness fyrir fjöl- mörgum mótum. Eitt af þeim helstu, Adamótið, var haldið sunnudaginn 15. október síðastliðinn og var keppt í meist- araflokki og A-flokki. Mikið fjölmenni var á mótinu eins og ávallt og voru margir skemmtilegir leikir spilaðir. Mótið er haldið árlega í samvinnu við Kiwanisklúbbinn Þyril í mirrn- ingu um Ada Þór Helgason sem var einn af aðaldriffjöðr- unum í starfsemi klúbbsins en Adi lést af slysförum langt um aldur ffarn. Ursht mótsins voru sem hér segin M-fl. úrsht Einl. kvmna: Ragna Ingólfidóttir TBR 11-1-11 Elsa Nielsen TBR 3-11-0 Einl. karla: Helgi Jóbannesson TBR 15-15 Njöróur Liulvigsson 'I BR 12- 7 Tvtl. kvenna: Vigdts Asgeirsdóttir / Ragna Ingólfidóttir TBR 17-15 Katrín Atladóttir / Elsa Nielsen TBR 15-10 Tvíliðaleikur karla: NjörSnrLudvigss. /HelgiJóhanness. TBR 15-10-15 Magntís I. Helgas. / Ingólfur Ingólfis. TBR 1 -15 - 7 Tvmndarleikur: Helgi Jóhannesson / Vigdís Asgeirsdóttir TBR 15-5 Ingólfiir Ingólfison / Ragna Ingófsdóttir TBR 12-5 (Ingólfur og Ragna gáfii leikinn efiir að Ragna slasaði sig á auga) A-fl. úrsht Einl. kvmna: Björk Kristjánsdóttir TBR 13-11 Þorbjörg Kristinsdóttir TBR 12-1 Einl. karla: Aðalsteinn Huldarsson IA 15-15 Ingólfur D. Þórisson TBR 7-0 Tvíliðaleikur kvmna: Halldóra Jóhannsd. / Björk Kristjánsd. TBR 15-15 Sigríður Guðmundsd. / Þorhjörg Kristinsd. TBR 8-9 Tvíliðaleikur karla: Reynir Guðmundsson / Oskar Bragastm HSK 15-15 Aðalsteinn Huldarson• / Jörgen Nilson ÍA 12- 4 Tvmndarleikur: Valur Þráinsson / Halldóra Jóhannsdóttir TBR 15-15 Ingólfiir D. Þárisson / Þóra Bjamadóttir TBR 5-12 Badmintonfélag Akraness stendur í miklum blóma en félagið var stofnað 11. nóvember árið 1976. Það er þó ekki þar með sagt að badminton hafi ekki verið stundað á Akranesi fyrir þann tíma. Stuttu eftir seinna stríð eða árið 1946 var byrjað að spila bad- minton, eða ffá því að íþróttahúsið við Laugarbraut var teldð í notkun. Fyrsta Akranesmótíð í badminton var haldið þar árið 1965. Pétur Jóhannesson sigraði í einliðaleik og í tvíliðaleik sigr- uðu þeir Helgi Daníelsson og Hallgrímur Amason. Síðan þá má segja að félagið hafi eflst og dafnað og hefur það átt marga Islandsmeistara. Má þar nefna Jóhannes Guðjónsson, Hörð Ragnarsson, Víði Bragason og Aðalstein Huldarsson. Þá hefúr Badmintonfélag Akraness ahð af sér marga landsliðsmenn sem spila undir merkjum IA eða eru komnir í önnur félög. Þar má nefna Áma Þór Hallgrímsson, Drífú Harðardóttur, Brynju Pét- ursdóttur og Bimu Guðbjartsdóttur. Á þessum árum hefúr Badmintonfélag Akraness verið mjög lánsamt með þjálfara sem ýmist hafa verið íslenskir eða erlendir. Fyrir nokkrum áram setti stjóm badmintonfélagsins sér tvö markmið, þ.e. að efla starf yngri flokka félagsins tíl mtma, m.a. tíl að stuðla að ffam- tíðaruppbyggingu og til að ná til eldri iðkenda en sá hópur er mikilvægur bakhjarl fyrir félagið. Skemmst er ffá því að segja að iðkendafjöldinn meira en tvöfaldaðist veturinn 1996-97. Til að fylgja efrir þessarri uppsveiflu ákvað stjóm félagsins að ráða tíl sín í samstarfi við U.M.S.B í Borgamesi hinn velþekkta þjálf- ara Dipu Ghosh ffá Indlandi sem er einn af betri þjálfúrum sem völ er á í þessari grein. Árangur hans starfs er farið að skila sér og era margir af hans nemendum famir að vinna til verðlauna og æfa með landsliði Islands í greininni. Nú era í kringum 100 manns sem iðka badminton reglulega í hverri viku og er iðk- endafjöldinn farinn ffam úr björtustu vonum. Á hverju ári stendur Badmintonfélagið fyrir fjölmörgum mót- um hér á Akranesi. Þau helstu eru: Unglingameistaramót IA, Grislingamót IA og áðumefnt Atlamót. Á Islandsmeistaramóti Unglinga árið 2000 sem haldið var á Akureyri sýndu keppend- ur ffá Badmintonfélagi Akraness mikla framför og fengu mörg verðlaun bæði í A- og B- flokki keppenda. Á síðasta aðalfundi Badmintonfélags Akraness var kosin ný stjóm. Hana skipa: Jón Allansson (formaður), Daðey Olafs- dóttir (gjaldkeri), Aðalsteinn Huldarsson, Bjöm Lúðvíksson, Stefán Hólmsteinsson, Ólafur Óskarsson og Jörgen Nilson. SÓK Hópurinn semfórá meistaramót TBR í Reykjavík Lilja Björk og Hanna María unnu þrjú verðlaun hvor á Meistaramóti Akureyrar.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.