Skessuhorn - 09.11.2000, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 45. tbl. 3. árg. 9. nóvember 2000 Kr. 250 í lausasölu
Islensk upplýsingatækni ehf
Leiáandi á
sviði margfmiálunar
Sími: 430 2200
www.islensk.is
Tólfhundruð manna sveitarfélag í fæðingu?
Viðræður líklega teknar upp milli Reykhólasveitar, Dalabyggðar og Saurbæjarhrepps
Miklar líkur eru á að viðræður
um sameiningu Reykhólasveitar,
Dalabyggðar og Saurbæjar-
hrepps verði teknar upp að nýju
á næstunni. Ef af þeirri samein-
ingu verður myndast þar mjög
víðfeðmt sveitarfélag með um
1200 íbúa og yrði það fimmta
stærsta á Vesturlandi.
Viðræður um hugsanlega samein-
ingu hófust skömmu fyrir sveitar-
stjómarkosningar 1998. Þær enduðu
með því að Reykhólahreppur dró sig
tál baka á þeim forsendum að hrepps-
nefnd taldi eðlilegt að reynt yrði til
hlítar að laga íjárhagsstöðu hreppsins
áður en gengið yrði til sameiningar.
A síðasta ári óskaði Saurbæjarhrepp-
ur eftir því að viðræður yrðu teknar
upp að nýju en Reykhólahreppur
hafhaði því að sinni á sömu forsend-
um. I ljósi þess var ákveðið að taka
upp viðræður milli Saurbæjarhrepps
og Dalabyggðar eingöngu og em
þær nýlega hafnar.
Nú hefur það gerst að Reykhóla-
hreppur hefur óskað eftir því að fá að
taka þátt í þeim viðræðum með það í
huga að sveitarfélögin þrjú verði
sameinuð. Samkvæmt heimildum
Skessuhorns kemur erindi Reykhóla-
hrepps í framhaldi af bréfi ffá félags-
í
ngsne
íólmavik
Reykhól;
TYKKISHOLMUR
GrundarfjörðOr
'lyggt á gögniim frá L
iltmds
Svona myndi hið nýja sveitarfélag líta út á korti.
Flatey
iÖRÐUR
Gnmnskólinn boðinn út
Framkvæmdir við stækkun Grunnskólans í Borgarnesi verða boðnar
út í lok nóvember. Um er að ræða 660 fermetra viðbyggingu sem nauð-
synleg er talin til að hægt sé að einsetja skólann. Stefnt er að því að
framkvæmdum ljúki fyrir næsta skólaár.
Jakob ráðinn
markaðsfolltrúi
Bæjarráð Akraness samþykkti á Seltiminginnjakob Þór Haraldsson
fundi sínum þann 1. nóvember síð- í starf markaðsfulltrúa. Fjórtan um-
astliðinn að tillögu atvinnumála- sóknir bárust um stöðuna að um-
nefndar Akranesbæjar að ráða sókn Jakobs meðtaldri. SÓK
Svokallað “Skammhlaup” fór fram í Fjölb'autaskóla Vesturlands síðastliðinn fóstudag. Þessar forkunnaifógni dragdrottningar
voru þar meðal keppenda og þær létu ekki sitt eftir liggja til þess að tryggja liði sínu stig. Mynd:SOK
I 111—llT IIIMWIM— Bli I— —W——
málaráðuneytinu þar sem mælt er
með sameiningu sveitarfélaganna hið
fyrsta. Jafnframt er það staðfest að
komi til umræddrar sameiningar
muni ráðuneytið beita sér fyrir því,
m.a. með sérstöku ffamlagi úr jöfn-
unarsjóði sveitarfélaga, að skulda-
staða Reykhólahrepps verði færð í
það horf að nýtt sameinað sveitarfé-
lag verði fjárhagslega þannig í stakk
búið að það geti rækt lögbundið
hlutverk sitt. GE
Siggi Jóns
þjálfari
Keflavíkur?
Sigurður Jónsson knatt-
spyrnumaður hjá IA verður
hugsanlega næsti þjálfari Kefla-
víkurliðsins í knattspyrnu jafn-
framt því að leika með liðinu.
Samkvæmt heimildum Skessu-
horns eru viðræður þó skammt
á veg komnar.
Sigurður lék 14 leiki í öllum
keppnunt fyrir IA í sumar og
skoraði fjögur mörk. Þrálát
meiðsli á hásin urðu hinsvegar
til þess að hann missti af mörg-
um leikjum seinni part surnars.
Ef af samningum verður milli
Sigurðar og Keflavíkur eru það
að sjálfsögðu afar slæm tíðindi
fyrir meistaraflokk íA sem varla
má við því að svo djúpt skarð sé
hoggið í leikmannahópinn.
Ekki náðist í Sigurð vegna
málsins. HH
Skortur á læknum og
hjúkrunarfólld í Borgamesi
Erfitt að manna heilsugæslustöðvar á landsbyggðinni
segir Guðrún Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri
Heilsugæslustöðin t Borgantesi
Heilsugæslustöðin í
Borgamesi hefur ekki
verið fullmönnuð um
nokkurt skeið. Að
sögn Guðrúnar Krist-
jánsdóttur fram-
kvæmdastjóra hefur
gengið illa að manna
þær stöður sem heim-
ild eru fyrir við stöðina. “Þetta er
ekki bara vandamál hér. Það virðist
vera erfitt að fá lækna og hjúkrunar-
fólk til starfa á landsbyggðinni al-
mennt þrátt fyrir ítrekaðar auglýs-
ingar. Of miklar vaktir em helsta
skýringin,” segir Guðrún.
Þrjár læknastöður em við Heilsu-
gæslustöðina í Borgamesi yfir vetr-
artímann en fjórar á sumrin. Nýbúið
er að ráða í þriðju stöðuna en aðeins
tdl 31. janúar og Guðrún kveðst ekki
vera komin með neinn í sigtið til að
taka við efrir þann tíma. Þá vantar
ljósmóður í hálfa stöðu og hjúkrnn-
arffæðinga í 1,3 stöðugildi. “Eg segi
kannski ekki að við höfum lent í
vandræðum út af þessu en svigrúmið
er ekki mikið. Hjúkmnarfræðing-
arnir tveir sem við höfum em á fullu
allan daginn og jafnvel báðir úti í
einu og þá er enginn hjúkmnarfræð-
ingur á stöðinni. Við höfum allavega
fulla þörf fyrir fólk í þau stöðugildi
sem við höfum heimild fyrir,” segir
Guðrún. GE