Skessuhorn - 09.11.2000, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 9. NOVEMBER 2000
5
gSESSISHöíM
Stúkan lætur enn gott af sér leiða
F.v. Hörður Pálsson fyrro. umboðsmaður Stórtemplars, Sigurbjörg Jónsdóttir f.h.
K.F.U.M. og K, Helga Helgadóttirfyrrv. Æðstitemplar, Sigurður Olafsson
framkvæmdasljém SHA, Þorgils Stefiínsson fyrrv. gjaldkeri stúkunnar, Asmundur
forstöðumaður Hófða og Karl Helgason starfsmaður Stórstúku lslands.
Stúkan Akurblóm númer 3
I.O.G.T. Akranesi gaf lausafé sitt til
góðgerðarmála síðastliðinn föstu-
dag, en stúkan hélt starfslokafund
þann 21. október síðastliðinn eftir
að hafa starfað samfleytt í nær 90 ár.
A lokafundi stúkunnar var samþykkt
að verja lausafé, þ.e. andvirði félags-
heimilisins og hlutabréfa í Eim-
skipafélagi Islands sem era frá öðr-
um tug aldarinnar, þannig að
500.000 krónur skyldu renna til
Sjúkrahúss Akraness til kaupa á
tveimur vönduðum sjúkrarúmum,
til minningar um frumkvöðlana úr
stúkunni Akurblóm en þeir kusu
nefnd sem vann að því að afla fjár til
stofnunar sjúkraskýlis á Akranesi.
Enn fremur var ákveðið að verja
1.500.000 krónum til kostunar á
gerð fullkomins baðherbergis við
sjúkradeild Dvalarheimilisins
Höfða til minningar um bræður og
systur sem þar hafa dvalist (og
dvelja) síðustu æviárin. Stórstúku
Islands var einnig úthlutað einni
milljón króna til forvarnarstarfs.
Loks var samþykkt að svokölluðum
Ingunnarsjóði, rúmlega 74.000
krónum, skyldi varið til styrktar
æskulýðsstarfi K.F.U.M. og K. á
Akranesi. Frú Ingunn Sveinsdóttir
Ingjaldshóll undir Jökli er sögu-
frægur staður og mikið höfðingja-
setur til forna. Þar var um aldir
bústaður sýslumanna og lögmanna
og þótti Ingjaldshóll mesta höfð-
ingjasetur á Islandi öldum saman.
Þangað hafa Sandarar og Rifsarar
sótt kirkju í gegnum aldirnar. Nú
stendur á Ingjaldshóli elsta stein-
steypta kirkja í heimi, byggð 1903.
Nýtt safnaðarheimili er við Ingj-
aldshólskirkju, glæsilegt hús sem að
hluta til er byggt inn í hólinn sem
kirkjan stendur á. Þessa dagana er
verið að ljúka fragangi hússins að
gaf barnastúkunni, sem var á vegum
St. Akursblóms, 10.000 krónur árið
1948. Sjóðurinn var aldrei bókfærð-
ur með eignum stúkanna og var
alltaf á hæstu vöxtum. Hann er gott
dæmi um það hvernig fór um spari-
fé landsmanna ffaman af öldinni. A
gamlársdag 1980 var upphæðin
307.467 krónur en á nýársdag
1981 aðeins 3.074 krónur.
Megin ástæðan fýrir starfslokum
stúkunnar er að sögn aðstandenda
hennar hár aldur félagsmanna og
utanverðu og búið að setja upp
handrið á þakkantana. Þá er í
gangi vinna við frágang lóðar og
bílastæða við safnaðarheimilið.
Safnaðarheimilið er teiknað af
Magnúsi H Olafssyni arkitekt en
um hönnun lóðar sá Pétur Jónsson
landslagsarkitekt. I bók sinni
“Haustskip” segir Björn Th
Björnsson um Ingjaldshól: “Hvergi
á landinu er sóknarkirkja stærri og
óvíða er veglegar húsað, stofuhús
með tveim loftuin og glergluggar í
vestur”.
því ekki möguleiki á sjálfboðavinnu
meðal annars til viðhalds hússins.
Endumýjun félagsmanna var engin.
SÓK
Stærðfræðimillingurimi Davíð Rósen-
krans Hauksson.
Davíð
sigraði
Eins og greint hefur verið ffá í
Skessuhorni stóðu stærðffæði-
deild Fjölbrautaskóla Vestur-
lands og verslunin Hljómsýn
fýrir stærðffæðileik í tilefni af ári
og degi stærðfræðinnar. Leikur-
inn var fram á vef stærðfræði-
deildarinnar og var hann fólginn
í því að leysa fjórar þrautir sem
birtust á vefsíðunni með viku
millibili. Þátttakan var ágæt en
þeim sem reyndu við þrautimar
fækkaði effir því sem þær urðu
erfiðari. Urslit keppninnar voru
tilkynnt síðasdiðinn föstudag og
sigurvegarinn reyndist vera Dav-
íð Rósenkrans Hauksson og
hlaut hann að launum viður-
kenningarskjal og 10.000 króna
vöraúttekt í versluninni Hljóm-
sýn. I öðra til þriðja sæti voru
Inga Valdís Þorvaldsdóttir, Óli
Heiðar Arngrímsson og Bjarki
Þór Þorvaldsson, en strákamir
skiluðu sameiginlegum lausnum.
IH
Krakkar í Ólafsvík
Ingjaldshólskirkja dsamt sajnaöarheimilinu séð úr vestri. Mynd IH
Og glergluggar í vestur
Það var nóg að gera í sandkassanum hjá þeim Amilu og Sverri Sævari á Leikskólan-
um í Ölafsvík.
Grundartanga
Á aðalfúndi Samtaka Sveitar-
félaga á Vesturlandi að Laugum
í Dalasýslu var einróma sam-
þykkt ályktun þess efnis að
beina þeirri áskoran til iðnaðar-
ráðherra að stuðla áfram að
uppbyggingu iðnaðar á Grund-
artanga. I því sambandi hvetur
fundurinn til þess að erindi
Norðunils hf. Utn stækkun
verksmiðjunnar fái farsælan
framgang.
GE
FUNDARLAUN!
Stolið var í október á athafnasvæði Nesvikurs, Breiðinni á Rifi:
Sjónvarpatœki af gerdinni UNITED UTV7070 28”
og TENSAITVR500 videó
Þeim sem veitt geta upplýsingar sem leiða til þess að málið upplýsist
er hér með heitið fundarlaunum að fjárhæó kr. 50.000.-
Upplýsingar veita:
Helgi Kridtjáiuooii oínii: 4361561
Helga Ililniaradóttir aíini: 585 5000 / 694 4499
Neovikur ehf.
Fótaaðgerðafræðingur verður að vinna í Flótel
Reykholti helgina 18. -19. nóvember nk. Þeir
sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru
vinsamlegast beðnir að panta tíma sem allra
fyrst í síma 891 8471
Margrél Eiríksdóttir löggiltur
fótaaðgerðafrœðingur.
Aðalfundur
Ferðamálasamtök Mýra- og
Borgarfj arðarsýslu
halda aðalfund sinn mánudaginn
13. nóvember kl 12.00
á Hótel Borgarnesi.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Umræður um ferðamál í Borgarfirði
Allt áhugafólk um ferðamál er hvatt
tíl að mæta og taka þátt í umræðunum.
hafnarsvæðis á
Grundartanga, Borgarfirði
Hreppsnefndir Hvalfjarðarstrandarhrepps og
Skilmannahrepps auglýsa hér með deiliskipuag
hafnarsvæðisins á Grundartanga samkvæmt 25. og
26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997.
Nýtt deiliskipulag er breyting á eldra deiliskipulagi frá
20. ágúst 1997og felast breytingarnar í eftirfarandi:
Svæði hafnarinnar hefur stækkað í kjölfar landakaupa,
lóðum hefur fjölgað og þær skilgreindar nákvæmlega
ásamt byggingarreitum og nýr kortagrunnur er notaður.
Breytingartillagan verðurtil sýnis á Hreppsskrifstofunum
annars vegar að Hagamel 16, Skilmannahreppi og hins
vegar að Hlöðum Hvalfjarðarströnd á skrifstofutímum
og einnig á Teiknistofu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts,
Merkigerði 18, Akranesi alla virka daga frá
kl. 10:00 - 16:00 frá 10. nóvember 2000 til og
með 8. desember 2000.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuni að gæta er hér með
gefinn kostur á að gera athugasemdir við auglýst
deiliskipulag. Frestur til að skila inn skriflegum
athugasemdum ertil kl 16:00, miðvikudaginn
1. desember 2000 og skal skila þeim til Hreppsskrifstofu
Skilmannahrepps, Hagamel 16, Skilmannahreppi,
301 Akranes. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við
deiliskipulagið fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni.
og
Skilmannahrepps