Skessuhorn

Issue

Skessuhorn - 28.06.2001, Page 14

Skessuhorn - 28.06.2001, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 28. JUNI 2001 §21SSUii@Sl ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - iÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - iÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR ÍA mætir Club Brugge Dregið var í forkeppni Evrópu- keppni félagsliða á föstudaginn í Sviss og dróst ÍAgegn Club Brug- ge frá Belgíu. Fulltrúar ÍA á staðn- um voru Gunnar Sigurðsson og Gísli Gíslason. Skagamenn verða að teljast heppnir með mótherja sína að þessu sinni. Bæði er ferðalagið stutt og svo er Club Brugge eitt af þekktari liðunum sem ÍA gat dregist gegn á þessu stigi keppninnar. Hins vegar eru mótherjarnir sterkir og Skaga- menn verða sýna allar sínar bestu hliðar eigi þeir að eiga möguleika. Club Brugge er lítill klúbbur á evr- ópskan mælikvarða en hefur engu að síður verið sigursæll í heima- landinu. Liðið hefur ellefu sinnum orðið belgískur meistari, síðast 1998, og sjö sinnum hafa þeir orð- ið bikarmeistarar. Club Brugge rétt missti af meistaratitlinum á siðasta tímabili til Anderlecht eftir að hafa leitt deildina stærstan hluta tíma- bilsins. Club Brugge er töluvert sterkara lið heldur en landar þeirra í Gent, liðinu sem slóg Skaga- menn út í fyrra. Til marks um það má geta þess að Club Brugge sigraði báða deildarleiki liðanna á síðasta tímabili samtals 8-2. Club Brugge var stofnað árið 1898 og er því 103 ára gamalt félag. Heimavöllur liðsins tekur rétt tæp- lega 30.000 manns. Fyrri leikur lið- anna fer fram 9. ágúst í Belgíu en sá síðari verður spilaður 23. ágúst á Laugardalsvellinum. HJH Rögnvaldur sigrar á Vesturlandsmótinu Vesturlandsmótið í golfi var haldið á Fróðarvelli þann 16. júní sl. Sigurvegari án forgjafar varð Rögnvaldur Ólafsson, GJÓ, á 74 höggum. Annar varð Björn Mortensen, GVG, á 76 höggum og þriðji Gísli B. Bogason, GJÓ, á 77 höggum. Með forgjöf sigraði Ríkharður E. Kristjánsson, GJÓ, á 67 höggum nettó. Annar varð Gísli B. Bogason, GJÓ, á 68 höggum nettó og Rögnvaldur Ó- lafsson, GJÓ, þriðji á 71 höggi nettó. smh - * - - Verðlaunahafar í tölti, Reynir, Heiða Dís, Asberg, Haukur, Sæmundur. Hestaíbróttamót UMSB: Reynir kom sá og sigraði UMSB hélt héraðsmót í hesta- íþróttum að Vindási í Borgarnesi laugardaginn 23. júní. Var keppt í tölti, 4-gangi, 5-gangi, gæðinga- skeiði og 150 m skeiði í opnum flokki. Fór mótið vel fram í miklu blíðskaparveðri. Úrslit voru sem hér segir. (Einkunnir á undan eru einkunnir úr forkeppni) 4- gangur 1. Reynir Aðatsteinsson á Garpi f. Þjóðólfshaga.........6,73/6,79 2. Heiða Dís Fjeldsteð á Háfeta frá Múlakoti................6,00/6,65 3. Haukur Bjarnason á Blika f. Skáney..............5,90/6,05 4. Ásberg Jónsson á Kjarna f. Miðhjáleigu..........5,67/5,83 5. Sæmundur Halldórsson á Mána f. Kjörvastöðum.........4,80/3,12 5- gangur 1. Reynir Aðalsteinsson á Högna f. Gerðum...............6,17/6,60 2. Haukur Bjarnason á Reyni f. Skáney..............5,23/6,05 3. Ásberg Jónsson á Lokk f. Hítarneskoti.........4,93/5,56 4. Marteinn Valdimarsson á Funa f. Búðardal.............4,30/5,40 5. Bjarki Jónasson á Goða f. Borgarnesi...........4,87/5,37 Tölt 1. Reynir Aðalsteinsson á Leik f. Sigmundarstöðum......6,77/7,13 2. Heiða Dís Fjeldsteð á Háfeta f. Múlakoti.............6,40/6,79 3. Ásberg Jónsson á Kjarna f. Miðhjáleigu.........5,67/5,94 4. Reynir Bjarnason á Blika f. Skáney.............6,17/5,93 5. Sæmundur Halldórsson á Mána f. Kjörvastöðum.......5,60/5,63 Gæðingaskeið 1. Haukur Bjarnason á Reyni f. Skáney............100,40 stig 2. Reynir Aðalsteinsson á Hetti f. Sléttuhlíð.........96,50 stig 3. Bjarki Jónasson á Goða f. Borgarnesi.........79,20 stig 4. Ásberg Jónsson á Lokk f. Hítarneskoti.......60,60 stig 5. Marteinn Vaidimarsson á Kjark f. Hnjúki.............31,00 stig 150 m. skeið 1. Bjarki Jónasson á Goða f. Borgarnesi.........17,00 sek 2. Ásberg Jónsson á Lokk f. Hítarneskoti......17,09 sek. íslensk tvíkeppni: Heiða Dís Fjeldsteð Skeiðtvíkeppni: Haukur Bjarnason Héraðsmeistari í hestaíþrótt- um: fíeynir Aðalsteinsson. Reynir kom vel ríðandi til leiks í öllum greinum sem hann keppti í. Sérstaka athygli vakti góður ár- angur hans í tölti en þar keppti hann á 5 vetra stóðhesti, Leik f. Sigmundarstöðum en þeir fengu 81,2 punkta. Var þetta þeirra fyrsta mót saman og lofar árang- ur þeirra góðu fyrir framtíðina. Kynbótasýning á Vesfurlandi Tólf hross í fyrstu verðlau Héraðssýning kynbótahrossa var haldin í Borgarnesi dagana 12. - 16. júní s.l. Til dóms komu 131 hross og voru þau víðsvegar að af landinu enda var þetta síð- asta kynbótasýningin þetta vorið og fjórðungsmót framundan. Þrjá- tíu og eitt kynbótahross hafa á- unnið sér rétt til þátttöku á fjórð- ungsmóti. Tólf hross fengu 1. verðlaun á kynbótasýningunni: fimm 6 vetra stóðhestar, einn 5 vetra stóðhestur, tvær hryssur í elsta flokki, þrjár 6 vetra hryssur og ein 4 vetra hryssa. í næsta blaði verður ítarleg um- fjöllun um fjórðungsmót hesta- manna á Kaldármelum. Efstu hross í hverjum flokki voru sem hér segir: Einstaklingssýndir stóðhestar - 6 vetra og eldri IS1994157052 Reginn frá Ketu Litur: 7200 Móáióttur, mósóttur/ Ijós- einlitt ekkert auðkenni Ræktandi: Símon E. Traustason Eigandi: Símon E. Traustason F: IS1968157460 Hrafn frá Holts- múla. Ff: IS1963157450 Snæfaxi frá Páfastöðum Fm: IS1954257460 Jörp frá Holtsmúla. M: IS19872- 57041 Drottning frá Ketu. Mf: IS19- 80157520 Riddari frá Syðra-Skörðu- gili. Mm: IS1980257033 Gusa frá Ketu. Mát: 139 - 128 - 134 - 62 - 139 - 36 - 45-40- 6,3 - 30,0 - 17,5 Hófamál: Vfr: 8,0 - Va: 7,3 Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,81 Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,56 Aðaleinkunn: 8,26 Hægt tölt: 8,5 Sýnandi: Leó Geir Arnarson Einstaklingssýndir stóðhestar - 5 vetra: IS1996186694 Ýmir frá Holtsmúla 1 Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt ekkert auðkenni. Ræktandi: Holtsmúlabúið. Eigandi: Holtsmúlabúið. F: IS1986- 186055 Orri frá Þúfu. Ff: IS19821- 51001 Oturfrá Sauðárkróki. Fm: IS1983284555 Dama frá Þúfu. M: IS1987257226 Yrpa frá Ytra- Skörðugili. Mf: IS1977157350 Feykir frá Hafsteinsstöðum. Mm: IS1977- 257546 Skerpa frá Ytra-Skörðugili. Mál: 139 - 128 - 132 - 63 - 138 - 37 - 47-40-6,0-28,0- 18,0 Hófamál: Vfr: 9,3 - Va: 7,8 Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,29 Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 6,5 = 7,95 Aðaleinkunn: 8,09 Hægt tölt: 8,0 Sýnandi: Þórarinn Eymundsson Einstaklingssýndir stóðhestar - 4 vetra: IS1997187642 Bjartur frá Höfða Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt ekkert auðkenni Ræktandi: Kristinn Valdimarsson Eigandi: Kristinn Valdimarsson F: IS1989165520 Óður frá Brún Ff: IS1980187340 Stígur frá Kjart- ansstöðum. Fm: IS1981265031 Ósk frá Brún. M: IS1992284975 Birta frá Hvolsvelli. Mf: IS1986186055 Orri frá Hvanneyringar í kvennareið Síðastliðinn föstudag fóru tæplega sextíu konur frá Hvanneyri í kvenna- reið, en þetta er fjórða árið sem hún er farin og þátttakendum fjölgar ár frá ári. Lagt var af stað frá skólahesthúsinu á Hvann- eyri í blíðskaparveðri og riðið sem leið lá út í Árdal. Þar tóku á móti hópnum syngjandi karlmenn sem höfðu grillað fyrir konurn- ar. Að lokinni máltíð var stiginn hring- og línudans £/ns 0g sys s stærri myndinni var glatt á hjalla í í grasinu. kvennareið en eins og sjá má á innfelldu myndinni voru SÓK konurnar í kvennareiðinni misjafnlega kvenlegar. Þrjár efstu í flokki 4. vetra hryssa. F.v. Gletta frá Neðri-Hrepp og Björn H. Ein- arsson, Blæja frá Svignaskarði og Karl B. Björnsson og Dögun frá Steinum og Oddur Björn Jóhannsson. Mynd: Guðmundur Sigurðsson. Þúfu. Mm: IS1987284990 Björk frá Hvolsvelli Mál: 140 - 125 - 131 - 65 - 140 - 37 - 45 - 43 - 6,0 - 29,0 - 18,0 Hófamál: Vfr: 8,5 - Va: 7,8 Sköpulag: 8,0 - 7,5 - 9,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 9,0 = 7,86 Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8.5 - 8,5 = 7,88 Aðaleinkunn: 7,87 Hægt tölt: 8,0 Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson Einstaklingssýndar hryssur - 7 vetra og eldri: IS1994235474 Mýkt frá Vestri-Leir- árgörðum Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt ekkert auðkenni Ræktandi: Garðar Þorsteinsson Eigandi: Karen Líndal Marteinsdóttir F: IS1989136761 Hrappurfrá Leiru- læk. Ff: IS1981157001 Sokki frá Kolkuósi. Fm: IS1982257059 Herdís frá Neðra-Ási. M: IS1978257587 Svarta-Stjarna frá Stokkhóima. Mf: IS19ZZ157454 Svarti-Stjarni frá Stokkhólma. Mm: IS1964286110 Stjarna frá Kirkjubæ Mál: 135 - 134 - 63 - 139 - 27,5 - 16.5 Hófamál: Vfr: 9,0 - Va: 7,9 Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7.5 - 8,5 - 8,5 = 7,89 Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8.5 - 6,5 = 8,54 Aðaleinkunn: 8,28 Hægt tölt: 8,0 Sýnandi: Jón Gíslason Einstaklingssýndar hryssur - 6 vetra: IS1995287138 Urður frá Sunnuhvoli Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt ekkert auðkenni. Ræktandi: Anna Björg Nielsdóttir. Eigandi: Sigurður Sig- urðsson. F: IS1989184551 Þorri frá Þúfu. Ff: IS1986186055 Orri frá Þúfu. Fm: IS1986284551 Hviða frá Þúfu. M: IS1986287599 Saga frá Litlu- Sandvík. Mf: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum. Mm: IS19762- 57470 Drottning frá Kjartansstaðakoti Mál: 137 - 134 - 63 - 140 - 27,0 - 17,0 Hófamál: Vfr: 8,6 - Va: 8,0 Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 8,5 = 7,94 Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,30 Aðaleinkunn: 8,16 Hægt tölt: 8,0 Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson Einstaklingssýndar hryssur - 5 vetra: IS1996288326 Komma frá Birtingaholti Litur: 1521 Rauður/milli-stjörnótt gló- fext. Ræktandi: Victor Ágústsson. Eigandi: Haraldur Örn Gunnarsson, Victor Ágústsson. F: IS1991176161 ísak frá Eyjólfsstöðum. Ff: IS1968- 157460 Hrafn frá Holtsmúla. Fm: IS1976276161 Sera frá Eyjólfs- stöðum. M: IS1988225290 Gleði frá Reykjavík. Mf: IS1984100002 Gjafar frá Reykjavik. Mm: IS1977225038 Maðra frá Möðruvöllum Mál: 133 - 133 - 64 - 142 - 27,0 - 16,5 Hófamál: Vfr: 8,2 - Va: 7,7 Sköpulag: 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0-8,0-7,5=7,74 Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,14 Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 8,0 Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson Einstaklingssýndar hryssur - 4 vetra: IS1997235616 Gletta frá Neðri-Hrepp Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt ekkert auðkenni. Ræktandi: Björn H. Einars- son, Einar Jónsson. Eigandi: Björn H. Einarsson, Einar Jónsson. F: IS1988165895 Gusturfrá Hóli Ff: IS1973135980 Gáski frá Hofs- stöðum. Fm: IS1978257260 Abba frá Gili. M: IS1989238760 Vaka frá Kleif- um. Mf: IS1984187003 Dagur frá Kjarnholtum I. Mm: IS1980238765 Svörun frá Kleifum Mál: 138 - 138 - 63- 141 - 27,0 - 18,0 Hófamál: Vfr: 8,8 - Va: 8,3 Sköpulag: 6,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 = 7,59 Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 = 8,27 Aðaleinkunn: 8,00 Hægt tölt: 7,5 Sýnandi: Bjöm H. Einarsson GE

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.