Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2003, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 02.05.2003, Blaðsíða 8
 FOSTUDAGUR 2. MAI 2003 Jöruagleði var haldin í Dölum ífjórtánda sinn í síðustu viku og varþar að vanda boðið upp áfjölbreytta menningardagskrá. Efri myndin er tekin á Ei- ríksstóðum í ELaukadal en sií tieðri við opnun tnyndlistarsýningar Dagbjartar Thorlacius og Mjallar Leifsdóttur Það komu mn 130 manns íheimsókn á lögreglustöðina i Borgarnesi sl. laugar- dag en þá voru lögreglustöðvar um allt latid opnar gestum og gangandi í tilefiii af 200 ára afmælis hinnar einkennisklæddu lögreglu. Guðrún Selma Steinarsdóttir var ein afþeim sem kom í heimsókn á lógreglu- stöðina og mátaði hún eina lögregluhúfuna í tilejhi dagsins. Bragarsmíð Efþú vilt í vísukom vefa hugsun styrka, gœti ég slík frœði forn fengið til að virka. Punkta niður skrifa skalt, skeyti rafrœnt senda. Ég get nánast ort um allt; aðeins þarfað benda. Skáldalaun mér skenkja má, skattsins án og vaxta. Ég miða við að yrkja á iðnaðarmannataxta. Hreinn Þorkelsson, Stykkishólmi hreinn@stykk. is Vorhátíð VaUarsels Hin árlega vorhátíð leik- skólans Vallarsels var hald- in á þriðjudaginn. Afrakst- ur tánlistarstarfsins í vetur var sýndur í sal Grunda- skóla við góðar undirtektir. Þaðan var síðan gengið fylktu liði í tþróttahúsið við Jaðarsbakka þar semfor- eldrafélag leikskólans hélt sinn árlega íþróttadag fjól- skyldunnar. A myndinni má sjá hersinguna ganga frá Grundaskóla í átt að Jaðarsbókkum. HJH Opið hús á Sólvöllum Opið hús var í leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði á sumardaginn fyrsta. Þar voru til sýnis og sölu verk nemenda. Einnig voru til sýnis Ijósmyndir úr starfi síðastliðins árs. Nem- endur sungu nokkur lög fyrir gesti. Foreldrafélagið var með kaffisölu. Fjöldi fólks kom og sýndi starfi leikskólans áhuga. Við þökkum þeim kærlega fyr- ir komuna. Föstudaginn 25. apríl var dagur umhverfisins . Af því til- efni fóru nemendur leikskólans og hreinsuðu rusl aflóð ognán- andi mynd sést afrakstur asta umhverfi hans. A meðfylgj- hreinsunarinnar. 200 ára afinæli I tilefni af200 ára afmæli einkenn- isklæddu lógreglunnar voru lögerglu- stöðvar um allt land opnaðar al- menningi þar sem almenningi gafst kostur á að skoða húsakynni og tól lögreglunnar. A Akranesi lögðufjöl- margir leið sína, ekki sístyngri kyn- slóðin. Gestum gafst kostur á að sjá öll þau tæki og tól sem lögreglan þaif að not- ast við alltfrá lógreglubílnum niður ífingrafarapúður. Hver veit nema þessi litli snáði eigi eftir að klæðast lögreglubúningnum í framtíðinni. I það minnsta leiddist honum Oliver Hilmarssyni ekki undir stýri á stætri lögreglubíl Skagamanna. einkennisklæddu lögreglunnar Kaffi 59 opnað í Grundarfirði Nýr veitingastaður var opn- aður í Grundarfirði þann 12. apríl síðastliðinn. Staðurinn sem ber nafnið Kaffi 59 er til húsa við aðalgötu bæjarins þar sem Kristján IX var áður. Kaffi 59 er kaffihús eins og nafnið bendir til en þar verður m.a. boðið upp á hamborgara, pizzur o.fl. Eig- endur hins nýja veitingastaðar eru þrjár konur úr Grundarfirði, þær Hrund Hjartardóttr, Dóra Aðalsteinsdóttir og Anna Aðal- steinsdóttir. Vemdaðu hjartað þitt Félag hjartasjúklinga á Vesturlandi og Landssamtök hjartasjúklinga býður öllum í mælingu á kólesteróli og blóðþrýstingi laugardaginn 3. maí n.k. f safhaðarheimil- inu Ólafsvík frá kl. 10.00 til 14.00. Að mælingum loknum hefst aðalfundur Félags hjartasjúklinga á Vesturlandi þar sem Þorkell Guðbrands- son yfirlæknir á Akranesi ffytur fyrirlestur um áhættu- þætti hjartasjúkdóma Félagsmenn íjölmennum og tökum með okkur gesti. (Fréttatilkynning)

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.