Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2003, Side 29

Skessuhorn - 02.05.2003, Side 29
 FOSTUDAGUR 2. MAI 2003 29 ATVINNA I BOÐI Bamapössun Er að leita eftir manneskju sem getur passað tvö börn sem eru lárs og 2ára. Bý á Snæfellsnesi. Er ekki alla daga og vinna eftir samkomulagi. Ahugas. vinsaml. haf- ið samband í síma 846 3897 Esso Reykholti Starfskraftur óskast til afgreiðslu og þjón- ustu. Um er að ræða matvörubúð og bak- arí með kaffihorni, einnig bensínstöð með öllu tilheyrandi. Upplýsingar á staðnum eða í síma 435 1153 og 896 2327 ffá kl 10 til 22 næstu daga. ATVINNA OSKAST Gæða starfsmaður Eg er gæða starfsmaður, læri fljótt, mæti á réttum tími og er til í að læra hvað sem er. Eg er 20 ára gömul og hef ýmsa reynslu af ffamleiðslustörfum en er til í að skella mér í nánast hvað sem er. Hef góð meðmæli. Endilega ef þú hefur á- huga hringdu þá í síma 691 9925 eða e- mail snowboard@visir.is BILAR / VAGNAR Felgur til sölu 4 felgur undan Mitsubishi Lancer til sölu. Upplýsingar í síma 437 1777 Gírahjól eða BMX-hjóli Já, ef þú átt gamalt gírahjól sem þú vilt losna við fyrir smá pening þá endilega hafðu samband við mig í síma 663 2010 eða fortunning@hotmail.com Óskum eftir VAN Óskum eftir ódýrum Van svona á bilinu 0-100 þúsund. Verður helst að vera öku- fær en má þarfnast smá lagfæringa. Upplýsingar gefa Axel 866 7733, Elvar 849 2833 eða Gaui 848 1684 Chevrolet Monsa Til sölu Chevrolet Monsa, árg. '87, ekinn 35 þús. km, selst á 100 þúsund. A sama stað fæst Fiat Tempra '91, ekinn ca. 135 þús. km, á 65 þúsund. Upplýsingar í síma 431 4849 eða 660 1992, Helga Lilja Dráttarvél til sölu Til sölu Fiat 80-90 árgerð ‘91 keyrð 970 vinnustundir. Fjórhjóladrifin með á- moksturstækjum og heygreyp. Upplýs- ingar í síma 435 6685 og 899 6675 Rafinagnsspil Til sölu rafmagnsspil á jeppa. Upplýsing- ar í síma 852 9372 Húsbíll til sölu VW Camper 1987 ekinn 140 þús. km, innréttaður í Þýskalandi. Góður bíll. Upplýsingar í síma 862 2672 eða snorrij@simnet.is Fólksbílakerra til sölu Til sölu fólksbílakerra, árgerð 2001. Hún er 1,22 x 1,98 og burðargetan er 450 kg. Verð 80 þúsund kr. Upplýsingar í síma 861 9370, Kristján eða 865 6350, Guðrún Dekk og felgur Til sölu 4 stk Mud BF Goodrich 35“ dekk á álfelgum 6 gata 10x15“. Dekk slit- in ca. 1/4. Upplýsingar í síma 863 6638 eða 431 2198 Díesel fólksbíll Opel Astra 1999 til sölu, dieselbíll, mjög hagkvæmur í mikla keyrslu, t.d.í Reykja- víkurkeyrslu eða sem fyrirtækisbíll. Upp- lýsingar í síma 869 1011 DÝRAHALD Kisur Tvær yndislegar kisur vantar gott heimili. Uppl. í síma 695 4525, Harpa Vantar ódýran hnakk Mig vantar ódýran hnakk á bilinu 30-40 þúsund. Svo ef þú átt hnakk sem þú þarft að losna við, þá endilega hafðu samband í síma 898 6335 Hestabás Óska eftir bás fyrir 6 vetra meri sem allra fýrst. Helst á Akranesi eða í nágrenni. Upplýsingar í síma 865 8210 FYRIR BÖRN Nýlegar kojur Nýlegar kojur með stiga fást fyrir lítið. Uppl. í síma 696 5627 eða 554 0907 Ikea húsgögn í bamaherbergi Skrifborð, fataskápur og hilluskápur til sölu, vel með farið. Verð 15 þúsund. Upplýsingar í síma 869 1016 Bamarúm óskast Oskum eftir barnarimlarúmi eða ferða- rúmi. Uppl. í síma 894 8998 HUSBUN./HEIMILIST. Eldavél Óska eftir eldavélakubb, þ.e. helluborð og ofn. Verður að vera í lagi. Upplýsing- ar í síma 435 1415 og 895 1516 A ekki einhver? Lida sæta þvottavél til að selja mér? Upp- lýsingar í síma 847 0859 Nýlegar kojur Nýlegar kojur með stiga fást fyrir lítið. Uppl. í síma 696 5627 eða 554 0907 Glerskápur úr harðviði Nýr sexhyrndur glerskápur til sölu (ind- verskur harðviður) fæst á hálfvirði. Upp- lýsingar í síma 869 1016 LEIGUMARKAÐUR Herbergi í Borgamesi Til leigu 14 fin. herbergi í Borgarnesi með eldhúskrók, ísskáp, leirtau, hús- gögnum og snyrtingu með sturtu. Laust í kringum 15. maí. Upplýsingar í síma 437 1631 og 847 4103 Ibúð í Grafarvogi til leigu Skemmtileg 65 frn. íbúð (2/3herb) til leigu ffá l.júm'. Verð 65 þús á mánuði með hússjóði. Upplýsingar í síma 861 1972 (Harpa) eftir kl 20. Aðeins reyklaus aðili kemur til greina. Ibúð í Borgamesi Óska eftir 3ja herbergja íbúð í Borgar- nesi. Upplýsingar í síma 849 6093 Herbergi í Borgamesi Herbergi til leigu í Borgarnesi. Upplýs- ingar í síma 849 6093 Ibúð í Grafarvogi Góð íbúð í Grafarvogi til leigu, tæplega 40 fm. Allt sér. Leigist aðeins reyklausum og reglusömum einstakling. Laus strax. Uppl. í síma 699 7569 eftir kl. 17:00. Ibuð til leigu Til leigu 91 fm. íbúð í Borgarnesi. Góð fyrir laghentan. Sími 893 3749 Ibúð til leigu 6 herberga íbúð til leigu við Kirkjubraut, laus 1. júni. Upplýsingar í síma 43 3 8975 eða 894 2825 Góð einstaklingsíbúð Stúdíóíbúð til leigu á Akranesi. 40 fin. allt sér. Laus 1. maí. Leigist reyklausum og reglusömum aðila. Upplýsingar í síma 431 3430 eftir kl. 18. Ibúð í Borgamesi - Laus strax 65 fin. íbúð stórt eldhús, eitt stórt svefn- herbergi, stofa, forstofa, hol, og nýupp- gert baðherbergi. Laus strax. Leigan er skráð þannig að hægt er að sækja um húsaleigubætur. Upplýsngar í síma 695 4525 eða 437 2188 Ibúð óskast Vantar á Akranesi 4ra herb. eða stærri íbúð frá 1. júní eða fyrr. Upplýsingar í síma 899 1534 Vinnustofa óskast Er ungur listamaður sem bráðvantar vinnustofu, allt kemur til greina en helst ekki yfir 35-40 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 663 2010 eða fortunning@hotmail.com 3ja - 5 herb. íbúð Oskum eftir 3ja til 5 herbergja íbúð til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í sím- um 868 6929 og 865 1154 Óska eftir sumarbústað Oska eftir sumarbústað ffá lok maí, í eina viku. Helst stutt ffá Reykjavík. Upplýs- ingar í síma 869 6975 Hljómsveitarhúsnæði óskast Oskum eftir hljómsveitarhúsnæði í Borg- arnesi eða nágrenni, endilega hringja. Símar 866 6525 eða 868 7890 ÓSKAST KEYPT Skellinaðra Mig vantar skellinöðm á bilinu 100-200 þúsund, árgerð 98-2001. Uppl. í síma 865 4261,477 1829 Tjaldvagn óskast Oskum eftir að kaupa tjaldvagn sem er ekki mjög stór og má helst ekki vera eldri en árgerð 90. Borgað á borðið fyrir rétta vagninn. Upplýsingar í síma 847 9170 og netfang valli@binet.is Aburðardreifari óskast Vantar áburðardreifara ódýrt (helst Vicon) þarf að taka 600 kg. Upplýsingar í síma 865 7436 Kayak Óska eftir notuðum eða nýlegum sjó- vatnskayak, ódýmm, búnaður má fylgja. Upplýsingar í síma 691 6550 og 437 1908 helst eftir kl. 18:00. Grásleppunet Óska eftir grásleppunetum sem allra fyrst. Uppl. í s. 436 1075 og 847 7886 Ódýrt Óska eftir ódýmm húsbúnaði t.d. ísskáp, rúmi, sófa. Upplýsingar í síma 437 2292 Videotæki Óska eftir videotæki LP/SR Upplýsingar ísíma 893 1397 Traktorsloftpressa óskast Vantar ódýra loftpressu (traktorsknúna) má þarfnast viðgerðar. S: 865 7436 Rafsuða óskast Vantar litia og netta rafsuðuvél (helst há- tíðnivél). Uppl. í síma 865 7436 TIL SOLU Rauðmagi og grásleppa Reyktur rauðmagi og sigin grásleppa til sölu. Nánari uppl. í síma 431 2974 Skellinaðra Til sölu skellinaðra. Upplýsingar í síma 697 8794 og431 2001 Hjólhýsi til sölu Vel með farið hjólhýsi til sölu, árgerð '98, svefnpláss fyrir 4. Upplýsingar í síma 437 1554 og 899 4854 Jörp hryssa til sölu Til sölu jörp hryssa á 6. vetri nokkuð tamin. Uppl. í síma 437 1698, Tóta Raftnagnstalía Til sölu rafmagnstalía þriggja fasa, lyftdr 500 kg og NMT farsími Sigma Gold. Uppl. í síma 847 2397, Fjölnir. Golfsett Til sölu Arnold Palmer golfsett. Mjög gott sett ásamt poka, kerm og 3 tréi. Notað eitt sumar. Sími 861 7321 Garðborð til sölu Smíða garðborð (borð með bekkjum) mjög sterkbyggð, lengd 220 cm. 8 manna. Seljast samansett. Uppl. í síma 438 1510 og 893 7050. Dekk til sölu 4 stk. 185-65-14 degld vetrardekk 2500 kr (lítdð notuð), Nokia 3310 selst ódýrt, Mitsubishi video tæki selst ódýrt, raf- magns ritvél. 1 stk. handlóð lOkg. Uppl. í síma 696 4743 Flug Er að selja 1/8 hlut í C-177 (TF-BKB) á 450 þús. (áhvílandi 120 þús í Glitnisláni og 330 þús greiðist í pen ...ATH skoðast við undirritun) 180 hp. og skiptiskrúfa - mótor er rúmlega hálfnaður og skrúfa nýleg. Nánari upplýsingar í síma 869 4684 eða agustkr@flugskoli.is Sumarbústaður til sölu A fallegum stað á Skógarströnd er lítið sumarhús til sölu. Ca. eins hektara lóð fylgir. Nánari uppl. í síma 899 8483 Vélsleði til sölu Til sölu vélsleði Skidoo Blizzart árg 80- 82 á 20 þúsund krónur. S: 892 4389 Sumardekk Ný sumardekk alveg ónotuð, 185 65 xl4. Selst ódýrt. Uppl. í síma 431 2890 NMT sími Til sölu er Ericsson NMT bílasími nr. getur fyllt verð 8000. Upplýsingar í síma 438 1510 og 893 7050 Trésög í vönduðu borði Til sölu trésög í vönduðu borði, selst ódýrt. Uppl. í síma 897 1791 og 431 1790 TOLVUR / HLJOMTÆKI Grammófónspilari Pioneer TL-X21Z, nokkrar grammófón plötur fylgja. Upplýsingar í síma 431 2539, Gæflaug Bjömsdóttir Ódýr Sony Notebook FX-705 Hún er með 1500+ Athlon CPU en jafh- ast á við 2.0 Gig Intel. Með 15“ skjá, 512 mb minni, 30 gig Hd,DVD,CD skrifara,Windows XP Pro, prentara tengi, tengi fyrir TV, Serialtengi, USB, Firewire og helling meira. Með henni fylgir frá Sony mikill margmiðlunarhug- búnaður til DV myndvinslu. Verð: 139.000 Uppl.ís. 896 1873 Playstation I leikjatölva Til sölu Playstation I leikjatölva ásamt minniskorti og stýrispinna og 2 hörku- leikir fylgja með. Verð aðeins kr. 7000.- Uppl í síma 437 1921 eða 690 3576 Smáauglýsingavefur Skessuhoms er á www.skessuhom.is défotuú Borgarfjörður: Föstudag 2. maí Félagsvist! Félagsvist! Félagsvist kl. 20:30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4, Borgarnesi. Komið er að síðasta spilakvöldi þessarar spilavertíðar. Við ætlum að breyta til og hafa það paravist að þessu sinni. Góð verðlaun og gott kaffi. Mætum vel og stundvíslega. - Verkalýðsfélag Borgarness Borgarfjörður: Föstudag 2. maí Diskórokktekið & Plötusnúðurinn DJ SkuggaBaldur kl. 23:00-03:00 á Búð- arkletti Borgarnesi. Ljósagangur, þoka og tónlistarflóra síðustu 50 ára. Elvis, Rammstein og Abba í góðu blandi við gamalt og nýtt íslenskt. Skuggalegt stuð! Akranes: Laugardag 3. maí Utreiðatúr í Fannahlíð á Æðarodda Dreyrafélagar fara í útreiðatúr í Fannahlíð. Veitingar og skemmtiefni. Allir velkomnir að slást í hópinn. Snæfellsnes: Laugardag 3. maí Framboðsfundur kl 13:30 í Félagsheimilinu á Klifi. Sameiginlegur framboðsfundur framboðslistanna í Norðvesturkjördæmi fyr- ir alþingiskosningarnar 10. maí nk. Akranes: Sunnudag 4. maí Miðvikudagsmót á Garðavelli. Innanfélagsmót. Borgarförður: Sunnudag 4. maí Guðsþjónusta í Reykholtskirkju kl. 14.00 Utanríkisráðherra Halldór Asgrímsson tekur á móti kirkjugestum í Hótel Reykholti eftir athöfn þar sem hann færir Reykholtsstað málverk af Reyk- holti eftir Finn Jónsson. Akranes: Þriðjudag 6. maí Námskeið hefst: Hugþjálfun og lífsleikni í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þri. og fim. kl. 20:15 til 21:45. Lengd: 4 klst. Akranes: Miðvikudag 7. maí Opið hús fyrir fötluð ungmenni kl. 19:30 í Húsinu, Skólabraut 9 Gönguferð er á dagskránni í kvöld. Við göngum um bæinn. Nýfœddir Veáendingar eni bodnirvelkomnir í heiminn um leid og nýhökukmforeldrum erufœrhr hminjrjuóskir 28. apríl kl. 15:04 - Sveinbam - Þyngd: 3120 gi: - Lengd: 51 cm. Foreldrar: Rebekka Atladóttir og Bjöm Sólmar Valgeirsson, Borgamesi Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir 26. apríl kl. 11:40 - Meybam - Þyngd: 3085 gr. - Lengd: 41 cm. Foreldrar: Ragnhildur A. Hallgiims- dóttir og Guðjón A. Sigurðsson, Bgn. Ljósmóðir: Anna Bjömsdóttir 28. apríl kl. 09:02 - Meybam - Þyngd: 3220 gr. - Lengd: 51 cm.. Foreldrar: Þórdís Sveinsdóttir og Dagbjartur Vilhjálmsson, Akranesi Ljósmóðir: Lára Dóm Oddsdóttir Þyngd: 3885 gr. - 52 cm. Foreldrar: Asta Hjálmarsdóttir og Magnús Kristinsson, Kjalamesi Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir 28. apríl kl. 12:05 - Meybam - Þyngd: 3220 gr. - Lengd: 48 cm. Foreldmr: Signý Ingvadóttir og Uchechukwu Michael Eze, Akranesi Ljósmóðir: Anna Bjömsdóttir 21. apríl kl. 14:04 - Sveinbam - Þyngd: 3940 g>: - Lengd: 51 cm. Foreldmr: Hafdís Böðvarsdóttir og Amaldur Loftsson, Garðabæ Ljósmóðir: Soffía G. Þórðardóttir 28. apríl kl. 08:41 - Meybam - Þyngd: 3335 gr. - Lengd: 50 cm. Foreldmr: Ema Rós Aðalsteinsdóttir og Viggó Öm Viggósson, Olafsvík Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.