Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2004, Síða 1

Skessuhorn - 24.03.2004, Síða 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 12. tbl. 7. árg. 24. mars 2004 Kr. 250 í lausasölu Karfa góð Snæfell er í góðum málum í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík en Hólmarar hafa unnið tvo fyrstu leikina og tryggt sér sæti í úrslitum í þriðja leiknum sem fram fer í Stykkishólmi á fimmtudag. Skallagrímur lék sinn síð- asta leik í 1. deildinni í bili a.m.k. á fimmtudag þegar þeir tryggðu sér Islands- meistaratitilinn í deildinni. Þá hefur Grundarfjörður/ Reynir, ásamt Skagamönn- um, unnið sér inn rétt til að taka þátt í úrslitakeppninni í 2. deild þar sem leikið er um tvö laus sæti í 1. deild. Sjá bls. 12, 14 og 15 þar se?n m.a. er rætt við Hlyn Bæringsson einn af sterkustu leikmönnum lslandsmótsins í körfuknattleik. Varað við sinueldum Litlu mátti muna að eldur kæmist í annað gömlu pakk- húsanna í Englendingavík í Borgarnesi þegar kveikt var í sinu þar skammt frá. „Það var ofurnæmu nefi varaslökkvi- liðsstjórans að þakka að húsið varð ekki eldi að bráð. Það náðist að slökkva eldinn áður en hann náði að læsa sig í húsið en það mátti ekki miklu muna,“ segir Bjarni Þor- steinsson slökkviliðisstjóri í Borgamesi. Bjami segir að þurrkatíð, líkt og verið hefur að undan- fömu, bjóði hættunni heim og vill beina því til foreldra að þau brýni fyrir börnum sín- um að leika sér ekki eldinum, í orðsins fyllstu merkingu. Fegurðarsamkeppni Vesturlands var haldin á Akranesi s.l. laugardag með viðeigandi pompi og prakt. Nítján ára Skagamær, Flagnheiður Björns- dóttir var krýnd Ungfrú Vesturland en Sjöfn Sæmundsdóttir úr Dölunum varð í öðru sæti. Mynd: G. Bender Sjá bls. 8 og 9. 350 ný störf gætu skapast á Grundartanga á næstu árum Mikillar bjartsýni gætti á málþingi SSV um stóriðju og samfélag á Vesturlandi Bjartsýnisspár gera ráð fyrir að allt að 350 ný störf geti myndast á Grundartanga á næstu árum og að fjárfestingar þar muni hlaupa á milljörðum. I þessum spám er gert ráð fyrir stækkun Norðuráls, breyting- um á framleiðslu í járnblendi- verksmiðjunni og nýrri raf- skautaverkmiðju við Katanes. Þetta kom fram á málþingi sem Samtök sveitarfélaga á Vestur- landi stóðu fyrir s.l. föstudag með yfirskriftinni „Stóriðja og samfélag á Vesturlandi“. Mál- þingið var vel sótt og var boðið uppá mörg forvitnileg fram- söguerindi. Meðal þess sem kom fram var að hlutfall starfs- manna Norðuráls sem búsettur er á Vesturlandi er 84% og hef- ur farið vaxandi. Þar af eru 63 % á Akranesi, 9% frá Borgar- byggð og 12% ffá hreppunum sunnan heiðar. Einnig var gert uppiskátt að útlit er fyrir að 30- 50 ný störf gætu skapast hjá Járnblendifélaginu í lok næsta árs. Hugmyndir eru uppi um að breyta ffamleiðsluferlinu við einn af þremur ofnunum og ffamleiða dýrari vöru sém seld er á öruggari og stöðugari markað. Nánar er greint ffá framtíðaráformum á Grundar- tanga á blaðsíðu 11. -hdp j Tilboðin gilda frá 25. mars til 30. mars eða á meðan birgá'r endast. Góð Kaup! Verð áður Goða vínarpylsur 10 stk. 25% afsl. 868 kg. BK pepperoni búðingur 499 kg. 636 kg. BK bacon búðingur 499 kg. 636 kg. BK brauðskinka 949 kg. 1237 kg. MiMdaVg/ ' GrundarfirSi^ HymUtOrgi a k r a n e s i borgarnesi Góð Kaup! Verð áður Ora grænar baunir 1/2 dós 69,- Campbells cr.mushroom 295 gr. 138,- Campbells cr.chicken 295 gr. 129,- Vmí) vBUwmín

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.