Skessuhorn - 24.03.2004, Qupperneq 13
m
Vantar ungling í vinnu
Halló krakkar, mig vantar hressan
og ábyrgðaríullan ungling til þess að
gæta 4ra ára sonar míns í sumar
(helst með skírteini frá RXI, þó ekki
skilyrði). Ef þú hefur áhuga, endi-
lega haíðu samband við Stínu í síma
898-2770 eftir klukkan 21.
ATVINNA OSKAST
BILAR / VAGNAR
■ ■
HfALP!!
Eg er nemi í FVA og mig sárlega
vantar vinnu í sumar. Uppl. í síma
865-5726, Gunnur.
Sumarvinna
Eg er 24 ára háskólanemi í sagn-
fræði og japönsku sem óskar eftír
sumarvinnu. Eg tala ensku og
dönsku vel og get bjargað mér á
þýsku. Eg er tilbúin að skoða allt, en
vil helst vinna á svæðinu Akra-
nes/Borganes og þar í kring! Uppl. í
síma 848-2307 Hjördís.
Ford Escort
Til sölu Ford Escort clx 1600
station, árg 97. Verð 350 þús. Skipti
ath. á ódýrari bíl sem mættí þarfnast
lagfæringar.Uppl í sima 587-6109
eða 849-1968.
Til sölu
Er með 2 bíla til sölu, annar er
Toyota Corolla GTI, 88 árgerð.
Nýbúið að skipta um vél, keyrð ca
200 km. Mjög vel farinn bíll og bara
flott eintak.Verð 170 þúsund.
MMC Galant árgerð 1992, ekinn
182 þ.km. Ný tímareim, ný upptek-
ið hedd, ekkert rið og bara bíll í
toppstandi. Verð 290 þúsund kr.
Uppl. í síma 895-9590
Oska efirir bíl
Oska eftir sjálfskiptum bíl. Aðeins
100% lán kemur til greina. Uppl. í
síma 557-7054
DYRAHALD
Engin útborgun
Til sölu er Suzuki Baleno station
4x4, árg. 98. Ekinn aðeins 64 þús
km. Fæst gegn yfirtöku bílaláns sem
er ca 790 þús og afborgun ca 22 þús
á mánuði. Góður 4x4 fjölskyldubíll
en er svolítíð grjótbarinn. Nánari
uppl. í síma 864-2340 og 437-1921
Suzuki Street Magic til sölu
Suzuki Street Magic tíl sölu. Argerð
2000 og er keyrður 5000 km. Bif-
reiðin er 70cc en er skráð 50cc. Bíll
í finu standi. Fæst fyrir u.þ.b. 110
þúsund, Uppl. í síma 845-5907.
Ford Econoline
Ford Econoline '78 til sölu, bensín,
með háþekju. Selst til niðurrifs.
Nánari upplýsingar í síma 4371631,
gsm. 847-4103
Mótorhjól óskast
Oska effir að kaupa gamalt mótor-
hjól sem má þarfhast viðgerðar. Allt
kemur til greina. Upplýsingar gefur
Björn í síma 898-4334.
Fjórhjól óskast
Óska eftír fjórhjóli eða krossara, má
vera bilað. Verð á bilinu 0-150 þús,
allt kemur til greina. Uppl. í sima:
865-3193
Til sölu Nissan
Til sölu Nissan Sunny, árgerð 1987,
sportútlit. Bíllinn er í nokkuð góðu
lagi. Upplýsingar í síma 435-1408
og 849-3011
Toppgrind á Nissan Sunny óskast
Óska eftir toppgrind á Nissan
Sunny, árgerð 91-95 (N-14 boddý-
ið). Uppl. í síma: 690-7796
Vélsleðar
Til sölu Artic Cat Wildcat 700cc
árg.1992 og Yamaha Phazer 500 cc
árg 1989. Gott verð. Skoða öll
skipti. Upplýsingar í síma 865-9119
Tbyota Corolla G6 1.6 wtí
Árg. 2000, ek 62 þúsund.
Spoilerkit, álfelgur, ógíra, geisla-
spilari, filmur í rúðum, rafmagn í
rúðum og speglum, samlæsingar, sk
05. Lítur vel út. Ásett tilboðsverð
480 þús stgr. + 300 þús. kr. bílalán.
Uppl. í síma 691-9374.
Ekki missa af þessum!
Til sölu Toyota Corolla xli árg. '96.
Þessi ótrúlegi bíll er 4 dyra, sjálf-
skiptur, sumar/vetrard. og ekinn að-
eins 78.000 km. Mjög vel með far-
inn bíll. Engin skiptí. Upplýsingar í
síma: 692-0746 eða 437-1375.
VERÐUR AÐ SELJAST
Daewoo Lanos árg ‘00 ekinn 60
þús, 4ra dyra sjálfskiptur. Fæst gegn
yfirtöku láns 600.000, afb. 20.000
kr. á mánuði. GuIIfallegur bíll. Uppl
í síma 823-7060 og 8970144.
FYRIR BORN
HUSBUN./HEIMILISTÆKI
bæði eru með glerplötu og plötu
undir. Skenkur,hillusamstæða með
tveimur glerskápum.Samstæðunni
er hægt að breyta eftir þörfum og
skipta í tvær einingar. Allt er þetta í
stíl, svart með kirsjuberjaáferð. Selst
á góðu verði. Uppl í símum 896-
1370 og 864-0471.
Gluggatjöld
Til sölu glæsileg pílugluggatjöld, í
kirsuberjavið. Tvær gardínur sem
eru 113 cm á breidd og 160 á hæð.
Mjög vel með farin gluggatjöld.
Verð 25 þúsund kr. Uppl. í síma
864-1476.
Vantar hesthúsapláss
Halló hesthúsaeigendur! Mig vant-
ar pláss fyrir einn hest ffá miðjum
apríl og fram að sleppingu. Helst
sem styst frá Borgarnesi. Vil endi-
lega fá að taka þátt í hirðingu. Ef þú
átt laust pláss fyrir mig og hann Jara
minn, endilega Iáttu mig vita. Stína
898-2770 eftir klukkan 21.
Hvolpur fæst gefins
Níu mánaða bodikoler blandaður
hvolpur fá gefins. Uppl. gefur Einar
í síma 437-2399 eða 847- 5268.
Til sölu
Til sölu Brio barnavagn, Britax bíl-
stóll og baðborð. Þetta er allt notað
effir 2 börn og lítur mjög vel út.
Uppl.í síma 899-9731.
Ýmislegt óskast gefins
Skólafélag Landbúnaðarháskólans á
Hvanneyri óskar eftir gefins hillum,
hillusamtæðu, skáp og stofuborði.
Upplýsingar í síma 896-1231.
20 tommu flatskjár TV (monitor)
Sama sem nýr 20 tommu flatskjár til
sölu, má hengja á vegg, hægt að
tengja við video, DVD og jafnvel
tölvu, kostar nýr yfir 240.000. Af
sérstökum ástæðum fæst hann á
125.000. Engin skipti. Upplýsingar
í síma 896-1873, er í Reykjavík.
Borstofuborð og stólar
Á einhver gamalt borðstofuborð og
nokkra stóla sem ég get fengið fyrir
lítíð? Má vera í lélegu ástandi. Kem
og sæki. Upplýsingar í síma 892-
4204, Auður.
Vegna flutninga
Vegna flutninga fæst sófi, sófaborð,
innskotsborð og jafnvel sitthvað
fleira gefins. Uppl. í síma 869-8110.
Allt í stofuna og borðstofima
Til sölu er sófaborð og hornborð,
LEIGUMARKAÐUR
Til leigu á Akranesi. Laus 1 .apríl'04
Þriggja herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýli ril leigu. Ágætis íbúð staðsett
á Neðri-Skaga. Sími 431-4440
Vantar þak yfir höfuðið!
Óskum eftir húsnæði á svæði 301
eða í Borgarnesi, frá maí/júm. S:
452 -4617, 869-1250, Sigurbjörg
Sumarbústaður óskast
Fjölskylda óskar effir að taka sumar-
bústað á leigu um páskana. Magnús
fsíma 847-1555 og 431-2290.
Herbergi til leigu
Til leigu íbúðarherbergi á besta stað
á Akranesi. Upplýsingar í síma 821 -
6693 eða netfangið lbrs@simnet.is.
Sumarhús í Danmörku.
11 lfm. sumarhús á Jótlandi til leigu
í sumar. Allar upplýsingar og marg-
ar myndir á www.simnet.is/annahaf
eða í síma 476-1719, Anna.
OSKAST KEYPT
Óska efrir hjóli
Óska effir vel með förnu hjóli á
góðu verði fyrir 5 ára strák. Upplýs-
ingar í síma 431-4117
Vantar mótorhjólagalla
Óska eftír að kaupa mótorhjólagalla
allar gerðir koma til greina. Uppl í
síma 898-4334, Björn, óska einnig
eftir að kaupa gamalt mótorhjól sem
má þarfnast viðgerðar, allt kemur tíl
greina.
TIL SOLU
Rúm tíl sölu
Til sölu koja með innbyggðu skrif-
borði og skáp, stóll fylgir með.
Upplýsingar í síma 437-1088/845-
9488 efrir kl 17.
Rútusæti
14 mjög góð rútusætí til sölu. Nán-
ari upplýsingar í síma 437-1631
gsm. 847-4103
Borðsög
Til sölu borðsög (lítil plötusög)
kostar ný ósamsett 32.000, fæst á
20.000. Næstum ónotuð. Uppl. í
sím 863-6597
Skrifborð / tölvuborð
Til sölu skrifborð og tölvuborð bæði
úr ljósri eik. Vel með farið og gott
Borgarfjöríhir: Föstudag 26. mars
Nemendafélag Heiðarskóla heldur árshátíð kl. 20:00 í félagsheimilinu að
Hlöðum á Hvalfjarðarströnd. Kaffihlaðborð í hléi.
Snœfellsnes: Laugardag 27. mars
Námskeið hefst: Ættfræði í Amtbókasafninu í Stykkishólmi.
Lau. 27. mars kl. 11:00 til 17:00. Lengd: 7 klst.
Snæfellsnes: Laugardag 27. mars
Stórdansleikur í Félagsheimilinu Klifi frá Id. 21.
Hljómsveitín PAPAR mun halda uppi dúndrandi stuði til kl. 3. Miðaverð
2.000 kr. Aldurstakmark 18 ár. Steikar- og efrirréttahlaðborð að hætri
Hótel Ólafsvrkur .
Snafellsnes: Lau. -fim. 27. mar - l.apr
Hið árlega stórbingó Narfeyrarstofu kl 22.00 á Narfeyrarstofu í Stykkis-
hólmi. Spilað verður bingó fyrir 18 ára og eldri, fjöldi glæsilegra vinn-
inga. Aðalvinningur kvöldsins verður utanlandsferð. Síðast komust færri
að en vildu.
Akranes: Laugardag 21. tnars
Kardemommubærinn kl. 15 í Bíóhöllinni á Akranesi.
Skemmtilegt leikrit fyrir alla ijölskylduna. Sett upp af leiklistarklúbbi
Fjölbrautaskóla Vesturlands, leikstjóri Jón Páll Eyjólfsson.
Borgatfjördur: Laugardag 21. mars
Félag sauðþárbænda efnir til ferðar um Dalasýsiu og Króksfjarðames.
Skoðuð verða fjárhúsin á Dunki, Stað og Lambeyrum. Hádegismatur
verður í boði Dalabyggðar. Brottför ffá Laxá kl. 10:00, Hymunni 10:30
og Baulunni 11:00.
Akranes: Sunnudag 28. mars
Kardemommubærinn kl. 13 og 16 í Bíóhöllinni á Akranesi.
Skemmtílegt leikrit fyrir alla fjölskylduna. Sett upp af leiklistarklúbbi
Fjölbrautaskóla Vesturlands. Leikstjóri Jón Páll Eyjólfsson.
Akranes: Mánudag 29. mars
Kraftur í körfunni kl. 21:15 í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Drengjaflokkur gegn unglingalandsliðinu. Hvað gerist nú?? Komið og
verið með.
Snœfellsnes: Þtiðjudag 30. mars
Hestamenn-ffæðslufundur kl. 20.00 í félagsheimilinu Lindartungu, Kol-
beinsstaðahreppi. Atli Guðmundsson, reiðkennari og tamningamaður
verður með fyrirlestur um uppbyggingu og þjálfun keppnis- og reiðhesta.
Atli er einn af okkar ffemstu fagmönnum. Allir hestaáhugamenn em vel-
komnir. Félagar fjölmennið. Hestamannafélagið Snæfellingur.
Smefellsnes: Þriðjudag 30. mars
Tónfundur kl. 18:00 í sal Tónlistarskólans.
Nemendur Lárasar korna fram og leika á gítar og rafbassa. Allir vel-
komnir.
Akranes: Þriðjmlag 30. mars
Aðalfundur Markaðsráðs Akraness kl. 20:30 á Hótel Barbró.
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kynnt verða sérstaklega verkefni
fyrir árið 2004.
verð. Uppl.í símum 896-1370 og 205/70R15. Uppl. í s. 862-8859.
864-0471
Ofinar til sölu
6 pottofnar tíl sölu. Uppl. í síma
438-1755 eða e-mail
guddas@simnet.is
Felgur til sölu
Til sölu flottar 15“ 5 gata álfelgur,
ágæt sumardekk fylgja,
YMISLEGT
Girðingarefiri
Vantar nokkra staura og girðingar-
efni, fyrir lítið, til að girða af litla
garðinn minn. Kem og sæki. Auð-
ur892-4204.
Nýfœddir IMmdingar mi hkir vdkomnir í hdminn um kið og njhökukmforddrum mifieiér humingiékir
20. mars - kl. 15:38 - Meybam
Þyngd: 3260 gr. - Lengd: 53 cnt.
Foreldrar: Kiistín Björg Jónsdóttir og
Gunnar Hafstemn Ola fsson,
Akranesi.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
17. mars - kl. 04:49 - Svembam
Þyngd: 3910 gr. - Lengd: 53 cm.
Foreldrar: Sólrún Jórgcnsen og
Hreinn Jóhannsson, Lcirársveit.
Ljósmóðir: Helga HöskuUsdóttir
17. mars - kl. 11:02 - Sveinbam
Þyngd: 4.300 gi: - Lengd: 53 cm.
Foreldrar: Guðbjörg Stefánsdóttir og
Eiríkur Jóhannsson, Akrancsi.
Ljósmóðir: Elín Sigurbjömsdótth:
Með á mynd: Stóri bróðir Ólafiir Karel.
18. febníar - kl. 02:41 - Meybarn
Þyngd: 3.885 gr. - Lengd: 51 cm.
Foreldrar: Brynja Osk Víðisdóttir og
Skúli Már Ntelsson, Laugabakka
—