Skessuhorn - 30.09.2004, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004
9
www.skessuhorn.is
mazoa
Mqzda B-2500
6 ótrúlegu verði
nukahlutirámynd: álfelgur, aukalrtur, brettakantar og krómpakki
R/ESIR HF
Skúlagötu 59, sími 540 5400 www.raesir.is
Auglýsing um lausar lóbir
í Ölkeldudal, Grundarfirði
Lausar eru til úthlutunar eftirfarandi byggingarlóðir í nýju
íbúðahverfi í Grundarfirði, Ölkeldudal. Lóðirnar sem lausar eru
til umsóknar eru eftirfarandi;
Raðhúsalóöir;
Ölkelduvegur nr. 1 (530 fm), Ölkelduvegur nr. 3 (359 fm), Ölkelduvegur nr. 5 (352 fm), Ölkelduvegur nr.
7 (502 fm).
Einbýlishúsalóöir;
Ölkelduvegur nr. 17 (911 fm), Ölkelduvegur nr. 19 (868 fm), Ölkelduvegur nr. 21 (990 fm), Ölkelduvegur
nr. 23 (852 fm).
Á öllum lóöunum er heimilt aö byggja eins til tveggja hæöa byggingar. Framkvæmdir viö gatnagerö og
lagnir hverfisins eru á lokastigi og er áætlaö aö þeim Ijúki 15. október n.k.
Ennfremur eru lausar til úthlutunar eftirfarandi lóðir í eldri hverfum;
Einbýlishúsalóöir;
Grundargata nr. 63 (1.440 fm), Fellabrekka nr. 5 (1.011 fm), Fellasneið nr. 3 (720 fm), Fellasneið nr. 5
(701 fm), Fellasneið nr. 6 (710 fm), Fellasneið nr. 7 (652 fm), Fellasneið nr. 8 (734 fm), Fellasneið nr. 22
(824 fm), Fellasneiö nr. 24 (835 fm), Fellasneið nr. 26 (803 fm).
Ennfremur eru lausar til úthlutunar iðnaðar- og athafnalóðir á iðnaðarsvæðinu við Kverná.
Ofangreindum lóðum verður úthlutað skv. “samþykkt um lóðaúthlutanir í Grundarfirði”.
Umsóknareyðublöð og yfirlitsuppdrátt fyrir lóðirnar má fá á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar, Grundargötu
30, á skrifstofutíma.
Á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar og á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar, www.grundarfjordur.is, má einnig
nálgast nánari upplýsingar s.s. samþykkt um lóðaúthlutanir í Grundarfirði, byggingarskilmála, gjaldskrár
gatnagerðar-, byggingarleyfis- og tengigjalda, ofl.
Grundarfirði,
Jökull Helgason
Skipulags- og byggingarfulltrúi