Skessuhorn


Skessuhorn - 30.09.2004, Qupperneq 14

Skessuhorn - 30.09.2004, Qupperneq 14
14 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 Snæfellsbær á lista efrirlitsnefiidarinnar Ekki allt sem sýnist - segir Kristinn Jónasson bæjarstjóri Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur lokið athug- un sinni á ársreikningum sveit- arfélaga fyrir árið 2003 og í framhaldi af því ritað 23 sveitar- félögum bréf þar sem óskað er eftir upplýsingum um þróunina á þessu ári og viðbrögð viðkom- andi sveitarstjórna vegna fjár- hagsfanda sveitarfélagins. Það vekur athygli að meðal þeirra sveitarfélaga sem fá þessi óvin- sælu bréf að þessu sinni eru stór sveitarfélög á borð við Mos- fellsbæ, Arborg, Skagafjörð og Reykjanesbæ og enginn land- hluti virðist skera sig úr á þess- um lista. Tvö sveitarfélög á Vestur- landi fengu bréf frá eftirlits- nefndinni í síðustu viku, Saur- bær í Dölum og Snæfellsbær. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Snæfellsbær er á þessum lista og því ræddi blaðamaður Skessu- horns við Kristinn Jónasson bæjarstjóra og spurði hann meðal annars hvort Snæfellsbær væri á heljarþröm? „Ekki viljum við nú viðurkenna það enda ekki ástæða til. Það er hinsvegar ljóst er að fjárhagsstaða bæjar- sjóðs Snæfellsbæjar er ekki góð og bæjarfulltrúar og starfsmenn Þótt þjófitaðir og gripdeildir hverskonar séu oftar en ekki ffamkvæmdir í auðgunarskyni þá eru stundum aðrar hvatir að baki. Þar má m.a. nefna þjófnað á vegaskiltum, fánum og merkj- um fyrirtækja ofl. sem eru nokkuð algeng hér á landi og væntanlega víðar. Sennilega er einhver söfnunarárátta eða prakkaraskapur sem býr þar að baki. Samkvæmt upplýsingum Skessuhoms er ekki óalgengt að stolið sé vegmerkingum frá Vegagerðinni og em skilti sem vara við vegaframkvæmdum nokkuð vinsæl meðal skilta- gera sér fulla grein fyrir því. Astæðurnar eru margar og má meðal annars nefna að Snæfells- bær hefur tapað á einkahlutafé- lagavæðingunni og það má í því sambandi nefna að í september á síðasta ári vom 186 einka- hlutafélög í Snæfellsbæ en 535 heimili. Það gefur auga leið að þetta hefur áhrif á tekjur til sveitarfélagsins. Tekjumar koma Ég vakti athygli á þessu máli á ráðstefnu um fjármál sveitar- félaga á síðasta ári en hef greini- lega talað fyrir daufum eyram og kannski vegna þess að stóm sveitarfélögin finna ekki fyrir þjófa. Einstaka bæjarmerkingar era einnig algeng fómarlömb en mjög misvinsæl. Einna mestra vinsælda hjá skiltaþjóf- um njóta bæjaskilti frá tveimur bæjum á Vesturlandi, annars vegar frá Kvíabryggju í Gmnd- arfirði, þar sem eitt af rasphús- um ríkisins er niður komið og hinsvegar frá Englandi í Lund- arreykjadal. Fyrir skömmu lét Borgarfjarðarsveit merkja alla bæi í sveitarfélaginu og ekki leið á löngu áður en Englands- skiltið var horfið. Svipaða sögu er að segja frá Kvíabryggju en þar hefur skiltinu ítrekað verið hnuplað. GE þessu eins og hin minni,“ segir Krist- inn og bæitir við að meðal fjölmargra á- stæðna fyrir því að staða sveitarfélags- ins sé ekki eins góð og menn vildu sé lækkun á fiskverði á síðustu tveimur áram, kostnaður við breytingu á leik- skólamálum og þungur rekstur ým- issa stofhana sveit- arfélagsins t.a.m. fé- lagsheimilisins Klifs en rekstur þess kostaði Snæfellsbæ tíu milljónir á síðasta ári. „Þá höf- um við verið að leggja fé í ýmis verkefni sem hafa í för með sér kostnað en eiga eftir að skila sér til baka í auknum tekjum í framtíðinni. Þar má nefna skipulagningu frístundahverfis á Arnarstapa sem mun í fram- tíðinni skapa töluverðar tekjur fyrir bæjarsjóð í formi lóðar- leigu og fasteignagjalda. Einnig stofnun Fjölbrautaskóla Snæ- fellinga en það er trú bæjar- stjórnar Snæfellsbæjar að þessi starfsemi muni styrkja bæjarfé- lagið á allan hátt m.a. fjárhags- Síðastliðinn fimmtudag, opnaði Sturla Böðvarsson, sam- gönguráðherra, formlega nýja vefsíðu Rannsóknarnefndar sjóslysa í höfuðstöðvum rann- sóknarnefhdarinnar í flugturn- inum í Stykkishólmi. A vefsíð- unni sem er á slóðinni www.rns.is er að finna m.a. all- ar skýrslur Rannsóknarnefnd- arinnar en nefndin kannar or- sakir allra sjóslysa þegar íslensk skip farast og rannsakar öll slys þar sem manntjón verður. Á heimasíðunni er leitarforrit með mjög víðtækum leitar- lega. Stækkun Dvalarheimilis- ins Jaðars er eitt af þessum mál- um sem kosta peninga en skila fjölgun starfa og íbúa. Ekki má heldur gleyma að mikið hefur verið lagt í hafnarmannvirki í sveitarfélaginu. Meðal þess sem gert hefur verið er að endur- bæta höfnina á Arnarstapa fyrir um 90. m.kr. Þetta hefur orðið til þess að við sjáum nú þegar fjölgun báta í höfninni yfir vetarartímann auk þess sem fólk hefur sest að í dreifbýlinu þar sem atvinnutækifærum hefur fjölgað beint tengt Arnarstapa- höfn. Sveitarfélagið hefur einnig komið að uppbyggingu ferðaþjónustu með óbeinum hætti og haft forystu um það ásamt öðmm sveitarfélögum á svæðinu að fá Snæfellsnesið vottað sem fyrsta vistvæna ferðamannasvæðið í heimi. Þessi uppbygging á án efa eftír að skila sér í auknum tekjum til sveitarfélagsins í framtíðinni.“ Tillögur neftidarinnar? Kristinn segir einnig að effir- litsnefndin geri athugasemdir út frá eigin viðmiðunum en taki ekki endilega allt með í reikn- möguleikum sem á að auðvelda sjófarendum að nálgast gögn hvers slyss fyrir sig. Síðan er líka gagnvirk, þar sem hægt er að tilkynna slys til rannsóknar- nefndarinnar í gegnum heima- síðuna. Sturla Böðbarsson sam- gönguráðherra segir að um merkilegan áfanga sé að ræða í starfi Rannsóknarnefnar sjó- slysa og að menn bindi miklar vonir við að hin nýja vefsíða eigi eftír að koma að miklu gagni í starfi nefndarinnar í framtíðinni. GE inginn. „Fljá okkur er fyrir- komulagið þannig að aðalsjóður sveitarfélagsins leggur fram framlög til stofnana og fyrir- tækja Snæfellsbæjar sem síðan era ekki eignfærð hjá aðalsjóði eins og hjá mörgum sveitarfé- lögum. Ef notaðar væru sömu vinnureglur og víða annarsstað- ar þá stæði aðalsjóður ágætlega. Því er rétt að líta í þessu sam- bandi á samstæðu Snæfellsbæjar og ef hún er skoðuð þá era heildareignir rúmar 390 miljón- ir og eiginfjárhlutfall því 24,77%. Þá má líka geta þess að þótt bæjarstjórn Snæfellsbæjar sé öll af vilja gerð til að bæta fjárhagsstöðu sveitarfélagsins þá þarf fleira að koma til og það snýr að ríkisvaldinu sem ber að leiðrétta tekjuskiptinguna milli ríkis og sveitarfélaga.“ Kristinn gagnrýnir eftirlits- nefnd með fjármálum sveitarfé- laga og segir m.a. að nokkur ár séu liðin frá því að nefndin tók til starfa og hún hafi því með störfum sínum aflað sér þó nokkurrar þekkingar á fjármál- um sveitarfélaga. Hinsvegar hafi lítið bólað á tillögum frá nefhdinni til að bæta fjárhag ís- lenskra sveitarfélaga. „Það hlýt- ur að vera eitt af hlutverkum nefndarinnar að miðla af reynslu sinni til félagsmálaráð- herra m.a. með tillögugerð til úrbóta í fjármálum sveitarfé- laga,“ segir Kristinn að lokum. GE Bætt hafiiar- aðstaða í Borgamesi Smábátaeigendur í Borg- arfirði hafa sent bæjarráði Borgarbyggðar bréf þar sem bent er á að bæta þurfi að- stöðu fyrir smábáta við Borgarneshöfn. A síðasta fundi bæjarráðs var erindinu vísað til umhverfis - og skipulagsnefndar. Finnbogi Rögnvaldsson formaður bæjarráðs Borgar- byggðar sagði í samtali við Skessuhorn að ljóst væri að það yrði hlutverk stjórnar sameinaðra hafna Reykjavík- ur, Akraness, Grandartanga og Borgarness að taka á þessu máli en hafnirnar verða sem kunnugt er sam- einaðar um næsm áramót. Finnbogi sagði að bæjar- stjórn myndi fjalla um málið eftir að umvherfis- og skipu- lagsnefnd hefði unnið sína vinnu og þá væntalega koma með tillögur til hafnarsam- lagsins nýja. GE c - vV -V M ■V * Nýjasta skiltið við Kvíabryggju er á sínum stað eins og er a.m.k. Vinsæl vegaskilti Jón Arelíus Ingólfsson, framkvæmdastjóri Rannsóknarnefndar sjóslysa við tölvuna f flugturninum í Stykkishólmi. Nýr vefur Rannsókn- amefiidar sjóslysa

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.