Skessuhorn


Skessuhorn - 30.09.2004, Side 22

Skessuhorn - 30.09.2004, Side 22
22 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 Héðan og þaðan úr réttunum Réttað hefur verið vítt og fallegt fé og fullt af fólki. Lát- breitt um Vesturland undan- um myndirnar tala sínu máli. farnar vikur. Ljósmyndarar Ljósmyndir: Magnús Skessuhorns hafa komið við í Magnússon, Signrður Jökull nokkrum réttum og sannreynt og Þórhallur Teitsson. að allsstaðar er góð stemning, | Frændsystkinin á Steindórs- stöðum og Jósefína við rétt- arvegginn í fíauðsgilsrétt. Sú rétt er reyndar með þeim fjárfæstu. Þar er þó enn rétt- að fé úr heimasmölunum bænda í Hálsasveit og fíeykholtsdal. Haukdælskir bændur leita raða hjá Asmundi á Högnastöðum í Kirkjufellsrétt. ■— .. - Ornólfur bóndi a Sigmundarstöðum í Þverárhlíð skimar eftir fé sínu. Skrafað og skeggrætt við rettarvegg ems og tíðkast hefur í árhundruð. Hér flytja þeir hvorum öðrum fréttirnar í Þverárrétt; Jakob í Samtúni og Ingólfur á Lundum. Þall bæjarstjori Borgarbyggðar og Kaðalsstaðafólkið á spjalli í Þverárrétt. Þeir voru kátir og reifir í Grímsstaða- rétt bændurnir Jóhannes í Krossnesi og Sveinn í Eskiholti. Hví skyldi nú réttin heita Kirkjufellsrétt? I !----------- Hundar gegna enn lykilhlutverki í göng- um og smalamennskum og því fá þeir að sjálfsögðu að vera með í réttunum. Hér er einn stoltur á réttarvegg. Heimasætan á Helgavatni gefur honum klapp. Davíð Aðalsteinsson bóndi á Arnbjargar- læk og fyrrum þingmaður er réttarstjóri f Þverárrétt og sinnir starfi sínu með stæl. Þverárrétt er fjárflesta rétt landsins en þangað er rekið fé bænda úr Þverárhlíð, Stafholtstungum og hluta Hvítársíðu. Þeir voru mættir kampakatir i Grimsstaðarett. Skúli á Skarði með bindið að venju.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.