Skessuhorn


Skessuhorn - 30.09.2004, Síða 23

Skessuhorn - 30.09.2004, Síða 23
SSESSUH©líM FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 23 aæmÉim/? yjSiklSúroal^um^otumy J&ar&r^ti/kS/wq^Se^ (f/atnathtr itf/'na/í Ragnar Hjörleifsson, framkvæmdastjóri. forsteiktum fiskbitum hjúpuðum í raspi. Þar er áhersla lögð á að- gengilegan og hollan mat sem tekur skamman tíma að elda. Ragnar Hjörleifsson er fram- kvæmdastjóri Norðanfisks. Hann sagðist í samtali við Skessuhorn vera bjartsýnn á starfsemina enda gangi rekstur fyrirtækisins vel og sýni mikinn og stöðugan vöxt. „Við jukum ffamleiðsluna um 50% milli ár- anna 2003 og 2004 og sjáum ffarn á áframhaldandi vöxt, enda hefur ffamleiðslunni verið vel tekið bæði hér heima og erlend- is. I dag erum við sennilega ein- ir af stærstu fullvinnsluaðilum fiskafurða hér á landi.“ Ragnar segir að þrátt fyrir umrót við flutning fyrirtækisins og samein- ingu á sl. ári hafi reksturinn ver- ið gerður upp með lítilsháttar hagnaði það ár og stefhi í þokka- lega afkomu á þessu ári. Nú fer um 60% framleiðslunnar á inn- anlandsmarkað en 40% á mark- aði í Evrópu, ýmis á vegum fyr- irtækisins eða í gegnum stóru sölusamtökin; SH og SIF. MM Góður vöxtur hjá Norðanfiski Fyrirtækið Norðanfiskur hef- ur verið staðsett á Akranesi ffá (ur/'u/tftt/' <fd (//(. a m VESTURGÖTU 147 • AKRANESI SÍMI431 1753 & 861 1599 síðasta ári. Það var upphaflega stofnað á Akureyri árið 2001, en með sameiningu Norðanfisks, brauðunarverksmiðju ÚA og Is- lensks fransks eldhús, sem starf- að hafði á þeim tíma í 8 ár á Akranesi, varð til stærra og mun öflugra fyrirtæki sem hóf starf- semi neðst á Vesturgötunni á Akranesi í ágúst á sl. ári. Norð- anfiskur er í eigu ÚA, HB Granda og Kjarnafæðis. Hjá fyr- irtækinu starfa í dag 25 manns við fullvinnslu og pökkun á ýms- um bolfiski á neytenda- og mötuneytamarkað innan- og ut- anlands. Hráefnið sem unnið er úr eru fiskflök, roðlaus og bein- laus, aðallega þorskur, ýsa, karfi og ufsi en úr því eru unnir ýmsir fiskréttir tilbúnir á pönnu eða í ofn. Varan er ýmist brauðuð, gratíneruð, krydduð eða for- steykt auk þess sem ffamleiddir eru ýmsir patéréttir t.d. í for- rétti. Vöxturinn hefur þó verið mestur í brauðuðum fiski, þ.e. Hér er nýr þorskur að fara inn á fyrsta færiband þar sem fiskurinn er hjúpaður kryddi og raspi og er síðan forsteyktur og loks er tilbúnum fiskbitum pakkað og þeir frystir, ýmist í neytenda- eða mötuneytis- pakkningar. Eric P. Calmon sem þarna stendur hefur umsjón með daglegri framleiðslu fyrirtækisins. Gott að hafa ekta franskan kokk til slfkra verka. Kem á staðinn og geri verðtilboð í allar gerðir húsgagna, mikið úrval af áklœðisprufum. Sœki og kem með vöruna til þin að kostnaðarlausu. Vísa greiðslukjör. G.L. Bólstrun Lækjargata 3 530 Hvammstanga Sími: 865 2103 Hljómsveitarstjóri::: Bernharður Wilkinson Ludwig van Beethoven ::: Egmont, forleikur Einleikari::: Einar Jóhannesson Wolfgang Amadeus Mozart::: Konsert fyrir klarinett og hljómsveit Kór::: Söngbræður v H Carl Maria von Weber::: Jagerkor úr Der Freischutz Edvard Grieg::: Landkjending Sigmund Romberg ::: Hraustir menn John Williams::: Kvikmyndatónlist Jurassic Park Schindler's List Star Wars F0RSALA AÐG0IMGUMIÐA ER A BÆJARSKRIFSTOFUM B0RGARNESS Miðaverð ::: 2000 krónur, börn 16 ára og yngri::: 1000 krónur. BARNATÓNLEIKAR IÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI KLUKKAN 15.00. FRÍR AÐGANGUR FYRIR BÖRN. Sögumaður::: Valur Freyr Einarsson SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíó viö Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.