Skessuhorn


Skessuhorn - 20.04.2005, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 20.04.2005, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005 glESSiJH©l£Kl Að vera góður og fróður Brekkubæjarskóli á Akranesi leggur áherslu á lífsleikni og mannrækt Um nokkurra ára skeið hefur í Brekkubæjarskóla á Akranesi verið lögð áhersla á lífsleikni og mannrækt í skólastarfinu. Er um að ræða þró- unarverkefni sem nefnist Góður og , ffóður. A hverri önn er valin einhver dygð sem er síðan er tvinnuð inn í allar kennslugreinar. Hefur þessi á- hersla gefið góða ratrn og gefið skól- anum ákveðinn brag jákvæðni og umburðarlyndis. 1 IiigmyTidafræðin Eins og áður segir er Góður og fróður lífsleikni- og mannræktar- stefha. Þegar Ingvar Ingvarsson var inntur eftir hugmyndaff æðinni á bak við stefnuna var svar hans: „Hún byggist fyrst og ffemst á því að unn- ið er að því að öllum nemendum líði vel í skólanum og séu jákvæð í garð ( hvers annars og umhverfisins. Við trúum því að ef nemendum líður vel og þeir eru jákvæðir í hugstm þá muni þeir skila því besta, sem hverj- um er unnt, í námi og starfi.“ Til þess að verða bæði góður og fróður þurfa nemendur og starfsfólk að tileinka sér: Jákvæða sjálfsmynd, sjálfsvirðingu, sjálfsaga, samskipta- færni, umburðarlyndi, skipulögð vixmubrögð, víðsýni, þekkingu og fæmi til að nýta þekkinguna. Opin- bert heit skólans er sett samkvæmt því: „Eg kem í skólann til að læra og ég mun læra.“ Ein helsta leið skól- ans að sýn skólans er að vinna mark- visst með dygðir þvert á allar náms- greinar. A hverri önn gefur h'fs- leikniteymi skólans tóninn og gefur út eina sameiginlega dygð. Vinna þá allir árgangar að einhverju leyti að sömu dygðinni. Foreldrar fá í upp- hafi sent heim bréf um hvaða dygð sé í gangi og síðar á önninni er kall- að efdr staðfestingu á því að dygðin hafi verið iðkuð heima. Kennarar semja sínar lífsleikniáætlanir og vinna eftir þeim. Þá eru samveru- stundir hjá hverjum árgangi reglu- lega og einnig sameiginleg samveru- stund allra í skólanum sem kölluð er „Morgunstund," en þær eru á fimm til sex vikna ffesti. Morgunstundir skólans eru í íþróttasal skólans og eru þær tileinkaðar þeirri dygð sem verið er að vinna með hverju sinni. Lífsleiknistefnan byggist fyrst og sí- ast á jákvæðni og aftur jákvæðni. Þess vegna eru morgunstundimar og samverustundimar notaðar til að vekja athygli öllu á því sem vel er gert. Blá spjöld „Bláu spjöldin“ em eitt atriði sem er einkar jákvætt og skemmtdlegt. Kennarar og annað starfsfólk skól- ans gefa nemendum eitt blátt spjald fyrir að iðka góða siði og dygðir, sem getur verið fyrir góða ffamkomu, ffamför eða hvaðeina sem viðkom- andi starfsmanni finnst rétt að verð- launa fyrir. A bláa spjaldinu er ritað nafh nemandans og fyrir hvað hann er verðlaunaður. Nemendur setja síðan spjöldin í þar til gerðan „bláan kassa“. Þegar dregur að morgun- stund skólans era spjöldin flokkuð efidr árgöngum og eirm nemandi í hverjum árgangi dreginn út og hann kallaður upp á morgunstundinni og afhent verðlaunaspjald þar sem á stendm nafh viðkomandi og fyrir hvað hann fékk viðurkenninguna. Veitt era einnig verðlaun fyrir góða umgengni í bekkjarstofunum. Skól- anum er skipt í fjóra hluta og fær einn bekkur verðlaun í hverjum hluta. Á morgunstund er mikið sungið af glaðværum og jákvæðum lögum, farið með heit skólans og í lok morgunstundar er skólasöngur Brekkubæjarskóla sunginn. Á hverri önn halda bekkimir svo foreldra- samkomu þar sem dygðin er þema samkomunnar. Við skólann starfar einnig ein- eltdsteymi sem er tvískipt; annars vegar teymi sem er skipað fimm kennuram, skólaliða, hjúkranar- ffæðingi, sálfræðingi og hins vegar teymi sem er skipað sextán nemend- um úr 7. til 10. bekk. Nemenda- teymið vinnur undir stjóm starfs- mannateymisins. Eineltisteymi starfsmanna heldur utan um for- vamastarfið gegn eineltd og sé m.a. um eineltds- eða líðan kannanir sem lagðar eru fyrir alla nemendur tvisvar á vetri. Eineltisstefha skólans vinnur að sama marld og h'fsleikni- stefnan. Hvers vegna lífsleiknistefna? Það var fyrir ffumkvæði Auðar- Hrólfsdóttur, skólastjóra og Invars Ingvarssonar að teknin var sú á- kvörðun að halda áffam að vinna með stefhuna og sækja um styrk til þróunarverkefhisins Góður og ffóð- ur. Styrkurinn var auðfengin. En hvers vegna valdi Auður Kfsleikni- stefnu fram yfir annað? „Það er okkar hlutverk að búa nemendur undir ævilangt nám og sí- breytdlegar kröfur í þjóðfélagi sem er í stöðugri þróun. Við höfum þá trú að vellíðan einstaklinga sé meginfor- senda þess að hægt sé að byggja upp nemendur með heilsteypta sjálfs- mynd. I skólanum leggjum við á- herslu á vinnubrögð sem þroska fé- lagslega fæmi, sldpulags- og sam- skiptahæfhi. Með því styrkjast nem- endur og átta sig á eigin stöðu f sam- félaginu, geta tengt þekkingu og færni við daglegt Kf og umhverfi. Þessar áherslur skólans falla m.a. undir hugtakið „lífsleikni“. I skóla- stefhxmni okkar er grundvallarvið- mið að gera nemendur „góða“ þar sem þeim lærist að þekkja og tjá eig- in tdlfinningar, kunna jafhffamt að virða tilfinningar annarra og tján- ingu þeirra. Þessar áherslur leggjum við m.a. með iðkun dygða. Uppsker- an er velh'ðan sem aftur er forsenda náms, það er að gera nemendur ffóða og í samvinnu við heimihn að búa þá undir líf og starf til ffamtíðar. Umfjöllun um siðffæðileg gildi og forsendur þeirra á heima í öllum námsgreinum. Skólinn leitast þannig við að bjóða ffam metnaðar- full námstækifæri við hæfi allra nem- enda,“ segir Auður. Framtíðarsýn Bæði Auður og Ingvar era sam- mála um að með þessum skólabrag sé líðan nemenda bætt og það skih sér í bættum árangri í námi. Stefnan skilar sér einnig til starfsfólksins sem hefur dygðirnar að leiðarljósi í kennslu og umgengni við nemendur og samstarfsfólk sitt. Við skólann era ffamkvæmdar h'ð- ankannanir nemenda tvisvar á ári. Niðurstöður þeirra hafa sýnt betri K'ðan nemenda ár ffá ári. Þetta er að sjálfsögðu samvinnuverkefhi sem alhr standa að, starfsfólk, nemendur og foreldrar. Það mætti Kkja þessari vinnu við langhlaup til ffamtíðar og seint verður það svo að allir séu al- sælir. En meðan það er stígandi í betri K'ðan þá er markmiðinu náð - að gera góðan skóla betri. SGG Landsbankmn hyggst eflast á Snæfeflsnesi Sandaramir Ottar Sveinbjömsson, verslunannaður, Ari Skúlason starfsmaður Ll í Reykjavík, Skúla Alexandersson fv. alþingismaður, Hrefna Magnúsdóttir búsmóSir og Björgólfur Guðmundsson bankaráðsformaður. Nýverið hélt Landsbanki íslands m.a. frá því að alls væri um 900 b'rá v. Hannes Marinó Ellertsstm jýrirtœkjasérfrœðingur, Sigurjón Amason bankastjóri, Brynjólfur Brynjólfsson útibússtjóri og Halldór Kristjánsson. kynningu á Hótel Ólafsvík. Tilefn- ið var að kynna nýjan útibússtjóra á Snæfellsnesi en einnig tekur til starfa fyrirtækjasérffæðingur á veg- um bankans á Snæfellsnesi með að- setur í Ólafsvík. Nýi bankastjórinn heitdr Brynjólfur Þór Brynjólfsson og kemur hann ffá ísafirði þar sem hann var bankastjóri. Hinn nýi sér- ffæðingur á fyrirtækjasviði heitir Hannes Marinó Ellertsson en hann hefur starfað í höfuðstöðvum bank- ans í Reykjavík. Halldór Kristjánsson bankastjóri bauð alla velkomna og rakti sögu Tankans frá stofhun hans og þá þrótm sem átt hefur sér stað í útí- búum út um land. Þá sagði hann hluthafar í bankanum bæði frá Vesturlandi og Vestfjörðum og lagði út af því að Landsbankinn væri þannig banki allra lands- manna. Sigurjón Árnason banka- stjóri kynnti nýja útibússtjórann og starfsfólk bankans á Snæfellsnesi, væntanlegar endurbætur á húsnæði og einnig bakhjarlana í höfuð- stöðvunum. Þá sagði Brynjólfur Þór frá helstu áherslum í starfsem- inni bæði með tilkomu hins nýja sérfræðings á fyrirtækjasviði og eins með breytingu á opnum úti- búsins í Ólafsvík. Einnig verða opnaðir hraðbankar í öllum útibú- unum á Snæfellsnesi. Björgólfur Guðmundsson, bankaráðsformað- ur er Snæfellingur í báðar ættir og sagði hann í ávarpi sínu frá hinni góðu tengingu sinni vestur og óskaði hann nýjum starfsmönnum bankans á Snæfellsnesi alls hins besta og sagði að ekki myndi skorta peninga til góðra mála! Af þessu tilefni færði Hraðfrystd- hús Hellissands bankanum líkan af áttæringi að gjöf. Hafði Rögnvald- ur Ólafsson, fjármálstjóri HH orð fyrir gefendum og bað hann banka- menn og aðra að minnast orða föð- ur sins, Ólafs Rögnvaldssonar, sem ekki var viðstaddur, að peningarnir yrðu til þar sem fiskurinn væri veiddur, en ekki í banka eða öðram fjármálastofhunum. MM/ Ljósmyndir: PSJ Þeir Örvar og Rögnvaldur Olafssynir aí afhenda Björgólfi Guðmundssyni g/ófina af áttteringnum.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.