Skessuhorn


Skessuhorn - 20.04.2005, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 20.04.2005, Blaðsíða 21
^&LMtnUbil MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL 2005 21 Smáauglýsingar Smáauglýsingui ATVINNA I BOÐI Aupair í Lúxembourg Oskum eftir Aupair á aldrinum 18-22 ára til að gæta 3ja barna á aldrinum 1 árs til 8 ára sem og að sinna almennum heimilis- störfum. Verður að vera barngóð, með bíl- próf og reyklaus. Umsóknir óskast sendar á thordur@pt.lu (Elín og Þórður) . ATVINNA OSKAST Meiraprófsbílstj óri 34 ára vanur meirapr.bílstjóri óskar eftir vinnu. Er reglusamur og stundvís. Uppl. í tölvupósti: rjomi@emax.is Oska eftir atvinnu Strákur fæddur '88 óskar eftir vinnu ffam á haust, getur byrjað strax. Uppl. í síma 865- 8389, Viktor. BÍLAR / VAGNAR / KERRUR Dekk og felgur Til sölu 4 sumardekk og stálfelgur undan Volvo 850. Stærð dekkja 195/65/15“ Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 898-4645. Dekk til sölu/dekk óskast Til sölu 4x ónotuð heilsársdekk 185/65/14“. Verð 24.000. Uppl. í síma 895- 1702. A sama stað óskast 4x smnardekk 195/65/15“. 16 tommu sumardekk Til sölu 235-70-16 Kumo sumardekk af Suzuki Vitara notuð eitt sumar verð 16.000. Uppl. í síma, 896-7626. Til sölu Mazda 626, árg. 1998. ABS hemlar, álfelgur, dráttarkúla, fjarstýrð- ar samlæsingar, geislaspilari, glertopplúga, hraðastillir, höfuðpúðar að aftan, innspýt- ing, kastarar, litað gler, líknarbelgir, raf- drifnar rúður. rafdrifhir speglar, útvarp, veltistýri, þjónustubók, nú sumardekk. Vetrardekk á felgum. Verð 790 þús.Uppl.í síma 825-1111. Tilboð í Toyotu Til sölu Toyota Corolla Hatchback 3ja dyra, sjálfskiptur, 1300 árg. 1994, ekinn 155. þús. km. Bíll í toppstandi. Nánari upplýsingar í símum 897-3361 og 897- 3347. Til sölu Dísel Bens E-290 M-Bens E-290 TDI árg. 1999, dökkblár, ekinn aðeins 180 þús km, sjálfskiptur, tví- virk glertopplúga, spólvörn, abs, crus- kontrol, loftkæling, armpúði milli sæta með kælikistu, dráttarbeisli, 6 diska geislaspil- arsmagasín, sumar og vetrardekk og m/- fleira. Ásett verð 2.390.000. Fæst á 1.990.000 stgr. Uppl í síma 825-2205. Forstjórajeppi Stórglæsilegur Jeep Grand Cherokee Laredo ‘99 til sölu. Ek. 143 þús. Öll helstu þægindi og aðeins meira en það. Vetrar- dekk fylgja. Selst á yfirtöku á láni 1500þ + 100.000 kr, Ódýrara gerist það ekki, Hafðu samband. Eiríkur, sími 694-3222. Tjaldvagn óskast Óska eftir tjaldvagni. Att þú tjaldvagn og vilt selja hann, þá vinsamlega hringdu í síma, 861-0168. Með fyrirfram þökk. Nissan Almera '97 til sölu Nissa Almera 1600, skráð 04/1997 til sölu. Ekin 78 þús. Dökkgrænn að lit. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 864-9119. Michelin dekk til sölu Er með til sölu fjögur mjög lítið notuð Michelin sumardekk, stærð 195/65 R15. Verð 20.000, Uppl. í síma 868-5186. Dekk til sölu Svo til ný 4 x Radial Rover DUNLOP A/T, 265/70R16. Selst á hálfvirði; 30 þús. Uppl. í síma 431-4100. Toyota Carina E árgerð 1993 Gott eintak af Toyotu Carinu E árgerð 1993 til sölu. Ekin 141 þúsirnd. Aðeins 2 eigendur frá upphafi. Upplýsingar í síma 437-1952 og 868-7955. Til sölu Renault ‘98 Ekinn 118 þ. km, sjálfskiptur, vetrardekk, geislaspilari, vínrauður. Verðhugmynd; 600 þ.kr. Áhvílandi 260 þ. kr, ca. 12 þ. Kr. af- borgun á mán. Uppl.í síma 437-1969 og 863- 7369. Odýr jeppi óskast Er að leita að jeppa, (helst breyttum), þarf að vera léttur og lipur. Utlitið skiptir engu máli, má vera óskoðaður. Uppl, í síma, 864- 1865. Dekk til sölu Til sölu á hálfvirði óslitin sumardekk 215/75 R15 (undan Freelander) Verð 20.000 kr. Uppl. í síma 897-5171. Varahlutir i BMW520ia 92 Er að byrja að rífa BMW 520ia 1992, allir hlutir í góðu standi. Uppl. í tölvupósti: rjomi@emax.is. Varahlutir í Subaru 1800/1988. Til sölu frammhurðir, öxlar og skottlok úr Subaru 1800 árg. 1986 til 1989. Einnig til sölu kerruöxull, bremsubeisli, fjaðrir og fl, hentar td, í hestakerru. Upplýsingar í síma, 692-4800. Bílmottur í Hondu CRV Til sölu svart, vandað gúmmímottusett í Honda CR-V. Passar í árgerðir 2002-2005. Heil motta í afturgólf og tvær í framgólf. Fæst fyrir 7.000 kr. Uppl. í síma 431-2477. Honda Valkyrie (1500) til sölu Hjólið er árgerð 1999. Það er ekið rúmlega 21.000 km. Hjólið er „full chrome“ og er með nánast öllum aukahlutum sem hægt er að fá. Verðhugmynd 1500 þús. Frekari uppl. í s 863-1820. Tjaldvagn til sölu Til sölu er Combi Camp árg. 2000 með kálfi (svefntjaldi) og kassa á beisli. Uppl. í síma 893-7050. Ibúð í Stykkishólmi til sölu 112 fm íbúð á miðhæð í þríbýli. 3 svefh- herb., stofa, eldhús, baðherb, búr, þvotta- hús, forstofa, ný gólfefhi, hitaveita, nýtt rafmagn, nýjar innréttingar og tæki. Verið er að skipta um glugga að hluta. Ásett verð 8,9m. Uppl í síma, 438-1755 og 861-8066 (Guðrún og Amar). DYRAHALD Kisa er týnd Gömul ómerkt grábröndótt kisa, (smávax- in) týndist ffá Reynigrund Akranesi, þeir sem geta gefið upplýsingar vinsamlegast hringið í síma 896-2933 eða 896-1504. Stóðhestur óskast Okkur vantar vel ættaðann, fallegan stóð- hest til láns, eða fyrir afar sanngjama leigu í sumar. Uppl. um ætt, stærð, lit, ganglag, geðslag, fas, prúðleika. Svar sendist á tölvu- pósti, gh72@visir.is. Bamgóð meri til sölu Barngóð meri til sölu, fjórgangshestur, góður byrjendahestur aðeins 14. vetra gömul. Verð 70.000 kr. Upplýsingar í síma 690-8425 eða 561-1348, eftir 17:00. FYRIR BORN Strákahjól og hjálpardekk Til sölu strákahjól, blátt með hjálpardekkj- um fyrir 4 ára stráka, verð 4-5000þ, eins og nýtt. Einnig til sölu hjálpardekk, verð 500 kr. Uppl í síma, 431-5709. Bamavagn og bílstóll Bébecar bamavagn og ungbarnabílstóll til sölu, notað af einu bami, vel með farið. Verð. 25.000 kr. Uppl. í síma 867-5637. HUSBUN./HEIMILIST. Til sölu v/flutninga Til sölu þrískipt hillusamstæða í stofu, hár skápur með glerhurðum, sjónvarpsskápur og lítil hillueining, selst á kr. 8.000. Einnig til sölu tekk stofuskenkur, ca. 30 ára gam- all. Selst á kr. 10.000. Uppl. í síma 431- 3020 og 863-4661. Hef til sölu tvö rafmagnsrúm 2 stk. rafmagnsrúm 90cm*200cm með Latex dýnum (dýnur 80cm breiðar ). Góð rúm með virkilega góðum mótomm. Get sent myndir á tölvupóst ef vill. Ásett verð kr. 30 þús. pr rúm en saman á kr. 50.000. Uppl. í síma 691-2361. Helluborð og þvottavél Oska eftir lausu helluborði með tveimur hellum. Á sama stað er einnig óskað eftir þvottavél. Upplýsingar í síma 892-2698 eða 431-1410. LEIGUMARKAÐUR Ibúð óskast Ungt par í Borgarnesi óska eftir íbúð til leigu. Era reglusöm/reykingalaus og snyrti- leg. Uppl. í síma 868-5176 eða 868-4059. Stúdíóíbúð á Akranesi Til leigu 40 fm. einstaklingsíbúð miðsvæðis á Akranesi. Laus. 1. maí. Allt sér. Leigist reyklausum og reglusömum einstaklingi. Upplýsingar í síma 696-7139 á kvöldin. Lítil íbúð eða herbergi Oska eftir herbergi eða h'tilli íbúð til leigu. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. gefur Freyr í síma 897-6358. Ibúð/hús óskast Ung hjón með bam óska eftir að taka á leigu ibúð/hús á Kjalarnesi, Mosfellsdal, Akranesi eða nágrenni þar sem gæludýr era leyfð (kisur). Nánari upplýsingar í síma 846-0349. Frá 1. júní n.k á Akranesi Okkur vantar húsnæði til leigu til langs tíma, helst ekki minna en 4 herbergja. Ef þú/þið hafið eitt svoleiðis og viljið leigja okkur það, vinsamlegast hafið samband í síma 431-4012. OSKAST KEYPT Gírkassi óskast Oska eftir gírkassa í Möztu E2000 árgerð 88 til 2000. Uppl: 12juli@isl.is Þrekhjól Mig langar til að eignast gott þrekhjól, er ekki einhver sem vill losna við sitt fyrir lít- ið? Upplýsingar í síma 865-2790. Trommusett Oska eftir notuðu, ódýra setti sem ég get hamast á eins og ég vil. Vinsamlegast hringið í síma 431-3033 (PS! Ekki of gam- allt). Dráttarvél óskast Oska eftir dráttarvél með ámoksturstækj- um, helst 4x4 verð allt að 1.000.000, stað- greiðsla. Uppl í síma 893-7050. TAPAÐ / FUNDIÐ Kisa er týnd. Gömul ómerkt grábröndótt kisa, (smávax- in) týndist frá Reynigrand Akranesi. Þeir sem geta gefið upplýsingar, vinsamlegast hringið í síma 896-2933 eða 896-1504. Hlaupahjólinu mitt hvarf I vikunni fyrir páska tapaðist hlaupahjólið mitt frá gervigrasvellinum við Brekkurbæj- arskóla (á meðan ég var í fótbolta). Hjólið er merkt á botninum. Ef einhver hefur rek- ist á það er sá hinn sami vinsamlegast beðin um að hringja í síma 431-4477. TIL SOLU Reyktur rauðmagi Til sölu nýreyktur rauðmagi. Upplýsingar í síma 431-2974. TOLVUR/HLJOMTÆKI Allar almennar tölvuviðgerðir. Vírasahreinsun, lagfæringar á stýrikerfi, gagnabjörgun, alhliða hönnun og ráðgjöf o.m.fl. Nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma 869-3669. (netid@netid.tk) Nýr Sony Walkman mini disk spilari Eg á einn nýjan Sony Walkmann mini disk. Spilar MP3, WMA, WAV. Sérpantaður inn, type MZ-NE410, fæst á 10.000, rétt verð yfír 20.000. Sími 860-6067. Tölva með 17 tommu skjá Eg er með eina mjög netta PC vél. Fujitsu Siemens Scaleo (stærð á við 2 símaskrár ofan á hvorri annarri) með Windows XP, intel örgjörfa 1.7 gig. Einnig HP 17 tommu skjá, með innbyggt netkort, USB slott, kortalesara framan á og fl . Hefur ekkert verið notuð. Ca 2 ára. Verð: 45.000 kr. Sími 860-6067. YMISLEGT Vegna flutnings Til sölu Pioneer CD spilara (6 diska) ásamt fjarstýringu & CD standur kr. 10 þ, JVC videó/karaókitæki m/fjarst. NTSC/PAL kerfi + 5 spólur kr. 10 þ, Nokia 3310 ásamt aukaffont og taska kr. 3 þ, svartur gler- borð/blaðagrindur á hjólum kr. 1.500, skó- hilla kr. 1.500, CD standur kr 500. Uppl. í síma 894-1401 eða 568-9216. Mjög góður enskuskóli Mjög góður enskuskóli í rólegum bæ í suð- vestur Englandi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður í síma, 863-3425 Netfang: bvj@snerpa.is Guðnabær Á einhver gamlar ljósmyndir af Kirkjubraut 21 á Akranesi (Guðnabæ)? Eg er að leita að myndum teknum innan eða utanfrá af hús- inu. Þeir sem eiga eitthvað slíkt í fóram sínum, endilega hafið samband við Irisi í síma 696-7139. Halló! Tökum að okkur að brýna flestar gerðir bitjárna. Skæri, hnífa, hakkavélahnífa + gataplötu, hefiltennur og margt fleira. Ger- um bitjámin betri en þau era. Uppl gefur, Ingvar í síma 894-0073 og Kolbrún í síma 861-6225. Eram á Akranesi. Endilega kannið hvað við getum gert fyrir bitjárnin þín. Settu smáauglýsinguna þína sjálf/ur inn á www.skessuhorn.is og hún birtist að sjálfsögðu líka hér, þér að kosnaðarlausu Nýfœddir Vettlendmgar eru k leið og njbökukmforeldrui L "■ | Mrvelkomnir í heiminn um m emfœrhr hamingjmskir 12. aprtl. Drengur. Þyngd: 3440 gr. 18. aprtl. Stiílka. Þyngd: 4193 gr. Lengd: 82 cm. Foreldrar: Hafdts Björg Lengd: 32 cm. Foreldrar: Olivia Weav- Kristjánsdóttir og Sigurkarl Gústavs- ing og SigurSur Kjartansson, Brú. son, Akranesi. Ljósmóóir: Anna E Jónsdóttir. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. f * * / % aojunu Akranes - Miðvikudagur 20. apríl Sumarið sungið inn kl 20:30 í Vinaminni. Kammerkór Akraness flytur skemmti- lega efnisskrá sem inniheldur þjóðlög og alþýðulög frá norðurlöndunum auk enskra, skoskra og írskra laga. Vandaðar og skemmtilegar útsetningar. Stjórnandi kórsins er Sveinn Arnar Sæmundsson. Aðgangseyrir er kr. 1000. Snæfellsnes - Miðvikudagur 20. apríl Fiðlarinn á þakinu kl 20:00 í Hótel Stykkishólmi. Hinn þekkti söngleikur Fiðlar- inn á þakinu í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur er skemmtun sem enginn má láta framhjá sér fara. Snafellsnes - Miðvikudagur 20. apríl Hattur og Fattur kl 16:30 í Röst, Hellissandi. Foreldrafélög leikskólanna Kríla- kots og Kríubóls auk foreldrafélags Grunnskóla Snæfellsbæjar bjóða krökkum á aldrinum 2-9 ára á leiksýninguna Hattur og Fattur og Sigga sjoppuræningi. Að- gangur ókeypis fyrir leikskólakrakka og 1-4. bekk grunnskóla en 500 kr. fyrir aðra. Akranes - Miðvikudagur 20. apríl Hvítasunnukirkjan Akranesi - Samkoma kl. 20:30 í félagsheimili KFUM og K, Garðabrautl. Egon Falk, lækningaprédikari og kristniboði ffá Danmörk prédikar og biður fyrir fólki. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Borgatfjörður - Miðvikudagur 20. aprtl Framtíð og verndun Gamla Mjólkursamlagsins kl 20.30 í Gamla Mjólkursamlag- inu. Opinn fundur í Gamla Mjólkursamlaginu við Skúlagötu í Borgarnesi. Fram- sögu flytja Pétur Ármannsson arkitekt, Sigríður Björk Jónsdóttir byggingalista- ffæðingur, Stefán Olafsson húsasmíðameistari og Gísli Einarsson ffétta- og at- hafhamaður. Umræður. Hljómsveitin Chaplin í Búðarklett á eftir. Snæfellsnes - Miðvikudagur 20. apríl Skarphéðinn kl 20:00 í X-inu. Spurningakeppnin Skarphéðinn er í gangi þessa daganna. Það eru 8., 9. og 10. bekkir sem etja með sér kappi. Hörkuskemmtileg keppni í anda Gettu betur. Allir velkomnir. Akranes - Fimmtudag 21. apríl Sumarsveifla kl 14 í sal Tónlistarskólans. Skansa Big band sem er stórsveit ung- linga ffá Færeyjum heldur tónleika á sal skólans. Einnig koma ffam hljóðfæraleik- arar af Akranesi. Tökum vel á móti ffændum okkar frá Færeyjum. Aðgangur er ó- keypis og öllum heimill. Gleðilegt sumar. Snafellsnes - Fimmtudag 21. aprtl Bío á Sumardaginn fyrsta kl. 15 og 17 í Klifi, Olafsvík. Bíó á sumardaginn fyrsta í boði Snæfellsbæjar og Lionsklúbbs Olafsvíkur. Búi og Símon kl. 15:00 Sjóræn- ingjar á Saltkráku kl. 17:00 Snafellsnes - Fimmtudag 21. aprtl Opið hús í Leikskólanum í Stykkishólmi. Á sumardaginn fyrsta verður opið hús í leikskólanum á milli kl. 11.00 og 13.00. Affakstur vinnu vetrarins verður sýndur og boðið upp á veitinar. Einnig munu liggja ffammi til sýnis teikningar af nýja leikskólanum sem senn hefjast framkvæmdir á. Allir velkomnir. Dalir - Fim. - lau. 21. apr - 23.apr Jörvagleði í Dalabúð og víða um héraðið. Menningarhátíð Dalamanna: Setning 21.04 kl. 20:30. 22.04: Tónlistardagskrá og hagyrðingakvöld í Árbliki kl. 20:30. 23. apríl: Tónlistardagskrá í Árbliki, dansleikur í Dalabúð kl.23, Sálin hans Jóns míns leikur. Myndlistasýningar opnar alla daga. 23. apríl: Opið á Eiríksstöðum, tilboð á veitingum á svæðinu, brids. Snafellsnes - Fimmtudag 21. aprtl Opið hús hjá Bjöllusveit Tón-Snæ kl 15:00 í Hjarðartúni 6 - Olafsvík. Bjöllusveit Tónlistarskóla Snæfellsbæjar verður með opið hús í sal tónlistarskólans að Hjarð- artúni 6 (fyrir ofan bókasafnið) á sumardaginn fyrsta. Ymsar uppákomur. Ollum velkomið að kíkja í kaffi. Sncefellsnes - Laugardag 23. aprtl Tíu grunnreglur kl 13 - 17 í Grunnskóla Grundarfjarðar. Betri heilsa og meiri orka með réttri næringu. Fræðslu og matreiðslunámskeið fyrir þá sem vilja breyta um lífsstíl. Leiðb. eru Þorbjörg Hafsteinsdóttir hj.fr. og næringarþerapisti D.E.T. og Oscar Umharo Cadogan kokkur. Verð kr 6.900, innif: Gögn, uppskriftir og bragðprufur. Bókanir í s. 694-2361 Akranes - Laugardag 23. aprtl Námskeið hefst: Indversk matargerð í Grundaskóla Akranesi. Lau. kl. 12:00 - 16:00 Lengd: 6 klst. Oll svæðin - Laugardag 23. apríl . Námskeið hefst: Fjanám með vinnu ffá Háskólanum í Reykjavík. I Svöfusal á Bókasafhi Akraness. Kynning í myndfundi. Lengd: 1 klst. Borgarfjörður - Laugardag 23. apríl Kosning um sameiningu sveitarfélaga byrjar kl 12.00 í Brúarási, 11.00 í Klepp- járnsreykjaskóla, kl 11.00 í Lyngbrekku, kl 11.00 í Þinghamri, Varmalandi og kl 09.00 í Grunnskólanum í Borgarnesi, kl 12.00 í Skátafelli Skorradal og kl 12.00 í Lindartungu. Kosið um sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítár- síðuhrepps, Kolbeinsstaðahrepps og Skorradalshrepps. Ibúar hvattir til að nýta kosningaréttinn. Snæfellsnes - Sunnudag 24. apríl Messa og ferming kl 13:30 í Stykkishólmskirkju. Verið velkomin. Dalir - Sunnudag 24. aprtl Fermingarmessakl 11 í Hjarðarholtskirkju. Þröstur Leó Þórðarson, Miðbraut 2, verður fermdur. Allir velkomnir. Borgarfjörður - Sunnudag 24. aprtl Messa kl 11.00 í Gilsbakkakirkju 4. sd. e. Páska Akranes - Mánudag 25. aprtl Opið hús - heilunarkvöld kl 20:00 að Stóraholti 2, við Arkarlæk. Liljan, áhugafé- lag um andleg málefhi, verður með opið hús, allir hjartanlega velkomnir í kaffi, spjall og heilun fyrir þá sem vilja. Enginn þátttökukostnaður. Akranes - Þriðjudag 26. aprtl Kvennakór Kaupmannahafhar kl. 20 í safnaðarheimilinu Vinaminni. Kvennakór Kaupmannahafnar heldur tónleika. Söngstjóri er Sigríður Eyþórsdóttir. Flestir kórfélagar eru íslenskar konur búsettar í Danmörku. M.a. lejmast í kórnum Skagamenn. Aðgöngumiðar við innganginn. Snæfellsnes - Miðvikudag 27. aprtl Hvernig rata farfuglarnir? K1 20:00 í Ráðhúsinu. Náttúrustofa Vesturlands stend- ur fyrir því að fá Guðmund A. Guðmundsson, fuglafræðing á Náttúrufræðistofh- un Islands.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.