Skessuhorn - 06.07.2005, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 26. tbl. 8. árg. 6. júlí 2005 - Kr. 300 í lausasölu
Alltum
Fjórðungsmót
Vesturlands á Kald-
ármeluin fór t'r.un
um og fyrir síðustu
helgi. Mótið var vel
sótt, en um 2200
manns voru á svæð-
inu. Veðrið setti
eitthvað mark á aðsókn en mótshaldið allt gekk á-
gætiega fyrir sig. Sýningar kynbótahrossa ög þátt-
taka ungra og eftiilegra knapa, háar einkunnir í tölt-
keppni og glæsilegar sýningar ræktunarbúa á Vest-
urlandi eru meðal þeirra atriða sem standa uppúr að
afloknu góðu móti. Sjá umfjöllun og myndir
frá mótinu á bls. 14 og 15.
„opna 2Ötu“
Bæjarstjórinn,
ffæðingurinn,
arformaðurinn,
arspilarinn,
spyrnuunnandinn
veiðimaöurinn og
nýbakaði afinn Gísh
„bæjó“
fagnar hálfrar aldar aímæli sínu um helgina.
Gísli
hefur komið víða við á ferli sínum. Hann hefur set-
ið í stóli bæjarstjóra á Akranesi í ein 18 ár - lengur
en noklrur annar. Rætt er við Gísla í blaðinu í dag
m.a. í tilefni þess að nk. föstudag ætlar haxm að vera
með „opna götu,“ á Víðigrundinní þar sem hann á-
samt hjálpsömum nágrönnum og vinum tekúr á
móti gestum. Sjá miðopnu.
Færeysk gleði í
stormasömu veðri
Þrátt fyrir að halda
mætti af fréttaflutningi
sumra íjölmiðla að Fær-
eyskir dagar í Olafsvík
um Iiðna helgi hafi ver-
ið tómt sukk og svínarí,
óveður og ólæti, var svo
öðru nær. Hátfðin tókst
með ágætum í flesta staði, en þangað mættu um
5000 manns og flestir skemmm sér ágætlega þegar
færeyskur andi sveif yfir vötnum. Sjá bls. 6.
ATLANTSOLIA
Dísel *Faxabraut 9.
Nýjasti íbúinn á Eiríksstöðum í Haukadal er lítill yrðlingur sem fengið hefur nafnið Hnoðri. Hann vekur mikla athygli gesta sem sœkja tilgátuhainn heim. Hér
er Hnoðri ásamt „víkingahómum1‘ að leik á Eiríksstöðum. Um næstu helgi er húist við fjölmenni á Leifshátíð, héraðshátíð Dalamanna. Auk hennar verða Irskir
dagar á Akranesi haldnir í sjötta skipti um nœstu helgi. Það erþví úrmörgu að velja fyrir þá sem vilja verða á faraldsficti og njóta þess sem vestlenskir þjónustu-
aðilar hafa að hjóða. Ljósm: SJök.
Axelsbúð verður rekin áfram
en nú á nýjum stað
Axel Gústafsson á nýja staðnum við Smiðjuvelli 7.
Verslun Axel Sveinbjörns-
sonar, Axelsbúð, hefur nú verið
flutt í stórt og rúmgott hús-
næði að Smiðjuvöllum 7 á
Akranesi þar sem Bygginga-
húsið var áður til húsa. Eins og
ffam hefur komið í Skessu-
horni var sl. vetur ákveðið að
loka versluninni sem allar göt-
ur síðan 1942 hefur verið til
húsa við Suðurgötu. Gamla
verslunarhúsið verður nú rifið.
Fyrirhugað var að hætta
rekstri en að sögn Axels Gúst-
afssonar, eiganda verslunarinn-
ar hefur hann fengið mikla
hvatningu til að halda rekstrin-
um áfram og verður í sumar
gerð tilraun með rekstur henn-
ar með svipuðu sniði en á nýj-
um stað, eins og fyrr segir.
„Eg mun leigja húsnæðið
fyrst í stað til þriggja mánaða
og reka verslunina þar til
reynslu ekki síst til að kanna
viðbrögð viðskiptavina, gam-
alla sem nýrra, við breyttri
staðsetningu. Ég
ætla að bæta þjón-
ustuna og breyti
hugsanlega eitthvað
áherslum í vöruúr-
vali eldd síst til að
aðlagast breyttum
aðstæðum m.a. í at-
vinnulífinu og þörf-
um fólks.“ Sem fyrr
verður lögð áhersla
á breitt vöruúrval
eins og viðskipta-
vinir þekkja Axels-
búð frá fornu fari.
Meðan annars
verður lögð áhersla
á sportvörur, hesta-
vörur, verkfæri,
garðáhöld og reiðhjólavörur.
„Ég ætla að auka úrval t.d í
maskínuboltum og þ.h. vörum
en draga úr áherslu á fittings
og rörum á móti. Ef varan er
ekki til en hennar óskað, býðst
ég til að panta hana um hæl.“
Flutningur Axelsbúðar fór
ffam um sl. helgi og er þessa
dagana verið að koma vörum
fyrir á nýja staðnum, taka upp
nýjar vörur og þ.h. „Verslunin
er opin og allir velkomnir að
kikja við og hlakka ég til að láta
reyna á hvernig viðskiptavinir
taka þjónustunni á nýjum
stað,“ sagði Axel að lokum.
Víst er að margir taka því fagn-
andi að þessi rótgróna og sögu-
ffæga verslun á Akranesi ætlar
að reyna fyrir sér á nýjum stað
í bænum í stað þess að hætta.
MM
Lambalærissneiðar
þurrkryddaðar
Samkaup lun/ai
Hafnarfjöröur • Njarövík • ísafjörður • Akureyri • Dalvik • Siglufjöröur • Ólafsfjöröur • Húsavík • Egilsstaðir • Selfoss • Borgarnes • Blönduós • Skagaströnd • Bolungarvík
—1—■—■
Jalapeno pylsur ((
Morgunverðarpylsur
ítalskar pylsur