Skessuhorn - 06.07.2005, Side 7
^&cssunuiiJ
MIÐVIKUDAGUR 6 JULI 2005
7
K k ak
Koma til Akraness á fimmtudegi og mæta á
Húsasmiðjuhátíðina - grill, pr og gaman!
Taka þátt í skrúðgöngu og sandkastalakeppni,
sjá Selmu hjá Landsbankanum og sirkus-
uppákomur hjá Símanum á föstudag. Fara svo
á tónleika með írafári kl.18.
Tívolí, Birta og Bárður, Hildur Vala, siglingar,
dorgveiði, trampolín, hoppkastalar og fleira og
fleira á laugardag.
Þú þarft líka að: Kíkja á fótboltaleik á
Skagamótinu, skoða báta og mótorhjól.
Unglingapakki
Línuskautanámskeið, tívolí og sæþotu-
leiga alla helgina.
Mæta á kvöldvöku og varðeld eftir götu-
grillin á föstudag.
Fara strax að sofa eftir kvöldvökuna á
föstudag því á laugardeginum er nóg að
gera: 16 ára ball á Breiðinni með
Pöpunum og Sálinni, sjóstangveiði,
kassaklifur, Kengúran 2005 - keppni í
trampolínstökki, strandblak og fjarstýrðir
bensínbílar.
Þú þarft líka að: Prófa beltasleða VÍS og
upplifa árekstur á 20 km/klst, sjá Hildi
Völu og Selmu, kaupa þér Candy floss og
kíkja á markaðinn.
Fullorðinspakki
Mæta í stóra írska tónlistarveislu í Vinaminni á
fimmtudag - South River Band, Hanna Þóra
Guðbrandsdóttir og hin írsk-kanadíska Melanie
Adams koma fram. Það er ekki til betri leið til að
komast í rétta stemningu fyrir írska daga!
Hlusta á Bylgjuna, kíkja á listsýningar,
stemninguna á safnasvæðinu og fara á
markaðinn á bryggjunni, í stjóstangveiði, strand-
blak, golf, hina stórskemmtilegu leiksýningu
Maður&kona: Egglos á Barbró og fá sér einn öl
fyrir Lopapeysuna. Svo að sjálfsögðu að mæta á
Lopapeysuna 2005 - Eitt stærsta ball íslands-
sögunnar!
Þú þarft líka að: Skemmta þér konunglega í
götugrilli, mæta á kvöldvökuna með KK og
Magga Eiríks o.fl., o.fl.
Listinn er leiðbeinandi og inniheldur aðeins brotabrot af því sem í boði er. Það er að sjálfsögðu
ekkert sem bannar ömmum og öfum að læra á línuskauta og krökkum að mæta á listsýningar.
Við hlökkum til að sjá ykkur á Irskum dögum!
www.irskirdagar.is
f
Stuðningsaðilar Irskra daga 2005
Aö
HÚSASMIÐJAN
...«kkwt mál
ICELANDAIR gm www.icciarr4air.is *««*!**&» Landsbankinn
Akraneskaupstaður
Ferðamálaráð
íslands
y