Skessuhorn - 07.09.2005, Blaðsíða 21
^kusunu^.
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005
21
Sin áaug lýsi ugar Srná aug lýsi 1 iga i
Vill einhver fá mig í vinnu?
Eg er þrítug kona og er að flytja til
Akraness og vantar eitthvað að gera frá
byrjun október. Er mjög dugleg og
samviskusöm. Get unnið allan daginn.
Vantar einhverjum góðan starfskraft?
Endilega hafið samband í
fjolaspola@simnet.is. Fjóla.
Vantar vinnu
30 ára konu á Akranesi vantar vinnu
fyrir hádegi í 2-3 mánuði. Ymislegt
kemur til greina. Sædís, upplýsingar í
síma 848-8203.
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Hjöruhðskross óskast
Hjöruliðskross / öxull óskast í Golf
1300 árg. 1987. Upplýsingar í síma
892-3506.
Húsbíll til sölu
Til sölu GMC van húsbíll, árgerð
1977. I bílnum er vaskur, gaseldavél,
ferðaklósett og ágæt innrétting. Snún-
ingsstólar og svefnaðstaða fyrir 2.
Upplýsingar í síma 437-1688 eða gsm.
864-1766/864-1770.
Mazda 323
Til sölu Mazda 323, 96 model, keyrð
126 þ. Mikið yfirfarin, demparar,
bremsur, og púst. Upplýsingar í síma
899-0244.
Geymslupláss
Hef upphitað geymslupláss fyrir tjald-
vagna, fellihýsi og húsbíla. Uppl.í síma
849-2819/435-1387.
300 þús staðgreitt
Til sölu Nissan Almera 1.6 SLX, árg
1998, ekinn 152 þús. 4 dyra, sjálfskipt-
ur, nýskoðaður 06, CD og ABS brems-
ur. Verð 300 þúsund staðgr. Upplýs-
ingar í síma 861-3678.
Til sölu eða í skipti
Fyrir sexhjól eða fjórhjól vil ég skipta á
Renault 19, „95 árg, ekinn 122 þús.
Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, álfelgur
og fleira. Asett verð 230 þús. Býðst á
180 þús stgr eða fyrir skipti á sexhjóli /
fjórhjóli. Einnig óskast lítil talstöð.
sveinnj@isl.is.
Escort 94
Til sölu Escort 94. Verð kr 35.000.
Þarfoast viðgerðar á bremsum og sitt-
hvað smálegt. Er i Keflavik. Uppl. í
síma 699-3701.
Galloper jeppi
Skráningard.13.10.98. Ekinn 100.000
km. Blár, 7 manna. Vélarst. 2476, 4x4.
Árg. 99, beinskipting, díesel, 5dyra.
Ný kúpling og nýr geymir. Ásett verð
980.000. Óska eftir tilboði. Uppl.í
síma 437-1885 eða 861-4775.
Nizzan Terrano dísil
7 manna Nissan Terrano árg 96. 33“
breyttur, ekinn 165 þúsund. Kastara-
grind, toppbogar og topplúga. Ný-
skoðaður og vel útlítandi bíll. Mögu-
leg skipti á ódýrari fólksbíl. Upplýs-
ingar gefa Þórunn í síma.695-3793 og
Guðni í síma 897-2186.
Hjól
Til sölu Suzuki Intruder 1400, árgerð.
2001. Uppl. í síma 895-2173.
Pajero
MMC Pajero, árg ‘92. Stuttur, V6, 5
gíra, ekinn 191.000. Vel með farinn og
mikið endurnýjaður bíll sem lítur vel
út og er með athugasemdalausa '06
skoðun. Verðhugmynd 310.000. Uppl.
í síma 898-4110.
Bíll til sölu
Renault Mégane, árg. 1997, sj.sk, ek.
175 þús. km. Þarfnast viðgerðar. Selst
ódýrt, kr. 75.000. Nánari upplýsingar
síma 660-3152.
Góður bíll til sölu
Bens C180, ekinn 146 þús, með öllu.
Sjálfskiptur, blár, verð 990 þús. Uppl. í
síma 699-8813.
DYRAHALO
Hestur til sölu, en skipti möguleg
Rauður, stór og fallegur klárhestur
með tölti, 13 vetra undan Anga frá
Laugarvami, fínn í smölun eða ferða-
lagið. Verð 180 þús. Möguleg skipti á
ýmsu, t.d heyi (Plastböggum). sími
426-8813 eða 699-8813.
Veiðikisur í fjárhúsin
Nokkrir kettlingar fást gefins, mjög
fallegir, loðnari en venjulegar kisur.
Uppl. síma 434-1350 / 616-9450.
Fallegur reiðhestur til sölu
13 vetra rauður, stór og fallegur klár-
hestur með tölti undan Anga frá Laug-
arvatni fæst til kaups. Mjög góður og
tilvalinn í göngurnar. Sími 699-8813.
Hreinræktaðir íslenskir hundar
Við erum tvær 3ja mánaða íslenskar
tíkur sem erum að leita að nýjum eig-
endum. Áhugasamir endilega hafið
samband og kíkið á okkur í Borgar-
nesi. Kveðja. Dimma og Þruma. Sími
865-9595 og 567-8599.
Folald til sölu
Til sölu Rauðblesótt folald, undan
Rósinkranz frá Álfhólum. F.F. Þokki
frá Bjarnanesi. verð 60.000. Uppl. fást
í síma 699-8813.
FYRIR BORN
Tripp- trapp matarstóll
Óska eftir Tripp-trapp matarstól í
beikilit. Uppl. í síma 860-8588.
Þurrkari með barka
Fimm ára gamall Philco þurrkari til
sölu. Uppl. gefur Oddnýí s. 895-9798.
Brýning bitjáma
Tek að mér að brýna flestar gerðir bit-
járna, hnífa, skæri, hefiltennur, spor-
járn, hakkavélahnífa og gataplötu og
margt fleira. Uppl. gefur Ingvar, far-
sími 894-0073 og Kolbrún farsíma
861-6225.
Óskast gefins eða ódýrt
Halló, halló! Eigið þið til geymsluhill-
ur af einhverju tagi? Vantar ykkur að
losna við þær? Ef svo er þá vantar mig
hillur í geymsluna mína. Þurfa helst að
vera 30-40 cm að dýpt og u.þ.b. 2 m á
hæð. Get sótt ef óskað er. Uppl. í síma
431-3874 eða 897-3874.
Old Charm
Til sölu stór Old Charm borðstofu-
skápur. Uppl í síma 849-1446.
Ymislegt fyrir böm
Ymiss búnaður handa börnum til sölu
á vægu verði. Þar á meðal eru hús-
gögn, kommóða m/baði, bílstóll, rúm,
vagn og kerra. Upplýsingar í síma 437-
2328 eða 695-9907.
Þurrkari
Óska eftír barkalausum þurrkara eða
þvottavél með þurrkara. Uppl. í síma
896-6678.
Stofuskápur
Til sölu hvítur stofuskápur, 2,4 m. á
breidd og 1,95 m. á hæð. Verð 15.000.
Er í Kópavogi. Uppl. í síma 821-1324.
LEIGUMARKAÐUR
Herbergi með eldunaraðstöðu
Tvö björt og nýuppgerð herbergi tíl
leigu í Grundarfirði. Hvort herbergi
er með eldunaraðstöðu, ísskáp, rúmi
og öðrum búnaði sem þarf. Sameiglegt
baðherbergi með þvottavél. Tilvalið
fýrir skólafólk. Uppl. í síma 862-1082.
Herbergin verða tilbúin til afhending-
ar eftir miðjan september.
Óska efrir íbúð eða húsi!
Óska eftir að leigja íbúð eða hús með
góðum bílskúr á Akranesi. Greiðslu-
geta er 80-100 þús. á mán. Uppl. í
síma 898-3427.
Bátageymsla
Óska eftír að leigja geymslupláss fyrir
plastbát í nágrenni Stykkishólms yfir
vetrarmánuðina okt. til apríl. Báturinn
er 5,5 m á kerru, alls 7 m langur með
beisli, 2,60 á hæð og 2,40 á breidd.
Uppl í síma 897-5188 og 825-0021
Átt þú íbúð til að leigja okkur?
Okkur mæðgum vantar 2-3 herbergja
íbúð á Akranesi. Skilvísum greiðslum
heitið. Sími 868-3305, Lilja.
Til sölu íbúð í Stykkishólmi
112 fm, 4 herbergja íbúð á miðhæð í
þríbýli er til sölu. Mikið endurnýjuð
eign. Sér bílastæði. Frábært útsýni út á
Breiðafjörðinn. Ásett verð 8,9millj.
Uppl í síma 861-8066 og á
guddas@simnet.is.
Sérbýli/Raðhús óskast á leigu
Ung hjón með barn og kisur óska eftir
að taka á leigu hús á Kjalarnesi / Akra-
nesi, annars kemur margt tíl greina.
Erum reglusöm/ skilvís og höfum góð
meðmæli frá núverandi leigusala. Uppl
óskast sendar á netf.: rjomi@emax.is.
Sárvantar húsnæði
Reyklaust ungt par og kisustelpa óska
eftir 2-3 herb. íbúð á Akranesi, frá og
með 1. okt eða eftir samkomulagi.
Skilvísum greiðslum lofað. Nánari
upplýsingar fást í síma 554-0704 eða
862-6198.
OSKAST KEYPT
Vantar haglara
Ég er að leita að Remington
Wigmaster. Uppl.sími 845-4966.
870
Saumavél óskast
Óska eftír saumavél, má vera gömul
svo lengi sem hún er í lagi. Endilega
hringið í síma 897-7703.
TAPAÐ / FUNDIÐ
Skjólborð
Skjólborð af kerru tapaðist á leiðinni
frá Fiskilæk til Rvk. þann 5. sept.
Finnandi vinsaml. hafi samband í síma
864-4465, Þorvaldur.
Prjónavettlingur tapaðist
Svartur og hvítur lítíll prjónavettling-
ur tapaðist miðvikudaginn 31. ágúst,
sennilega á göngustígnum fyrir ofan
Langasand á Akranesi. Ef einhver hef-
ur fundið hann er hann vinsamlegast
beðinn um að hafa samband í síma
862-3121.
TIL SOLU
Hreindýrakjöt
Hreindýralæri (15-17 kg) til sölu. Verð
3300 kr/kg. Stimplað af dýralækni.
Upplýsingar í síma 894-1269.
Frystigámur
Til sölu frystigámur. Góður frystígám-
ur sem er með tíu hólfúm til sölu.
Uppl í síma 824-2877.
Lopapeysur til sölu
Lopapeysur til sölu, allar stærðir, fjöl-
breyttir litir og gerðir. Upplýsingar í
síma 437-1470.
SonyEricsson Z200 GSM síma
Til sölu SonyEricsson Z200 (samloku-
síma) triband, 4 auka ffontar fylgja
með. Uppl.s. 894-1401/ 568-9216.
Sony Cybershot stafræn myndavél
Til sölu Sony Cybershot DSC-P52 á-
samt hleðslutæki + 2stk Sony rafhlöð-
ur, 2stk Sony memory stick 16mb og
256mb og taska. Uppl. í síma 894-
1401/568-9216
Fæst ódýrt vegna flutnings
Til sölu ódýrt vegna flutnings tveggja
og þriggja sæta sófasett á 5000, skrif-
borð og skrifstofustóll á 4000, ísskápur
fæst einnig gefins gegn því að vera
sóttur. Upplýsingar í síma 863-6525,
eftirkl 16:00.
TOLVUR / HLJOMTÆKI
Allar almennar tölvuviðgerðir
Vírusahreinsun, gagnabjörgun, lag-
færingar á stýrikerfi og/eða vélbúnaði,
Vefhönnun, ráðleggingar og kennsla.
Nánari upplýsingar: Gunnar 869-
3669, netid@netid.tk og www.netid.tk
Pioneer CD spilari og JVC karaóki-
tæki
Vegna flutnings til sölu Pioneer CD
spilara (6 diska magasín) með fjarstýr-
ingu og CD standur kr. 10.000 og JVC
videó/karaókitæki PAL/NTSC kerfi á-
samt fjarstýringu og 7 stk. karaóki
spólur kr. 10.000. Uppl. í síma 568-
9216/894-1401
YMISLEGT
Saumaskapur
Hefur þú áhuga á að sauma þér þjóð-
búning? Áttu skart í skápnum sem þú
vilt gera eitthvað við? Erum nokkrar
sem höfum áhuga á að fá námskeið á
Akranes í haust. Ef þú hefúr áhuga á að
vera með, hafðu þá samb. við Sigríði í
síma 863-1323, e.kl. 18
Vantar þig athygli?
Icelandicarts.is er regnhlífarvefur á ís-
lensku og ensku, með kynningu á lista-
fólki, sem leggur stund á handverk,
myndlist, ljósmyndir, sjálfstætt starf-
andi eining.
Bílar tíl sölu
Til sölu Nissan Almera árg. 1999, er
klár fyrir sprautun. Tilboð. Jeep Cher-
okee Limited þarfnast lagfæringar,
árg. 1990. Tilboð. Loftpressa 50 lítrar
á 30 þúsund og tvær sprautukönnur á
15 þúsund. Upplýsingar í síma 847-
5268.
Jeppadekk
Til sölu svotil ónotuð 4 negld jeppa-
dekk, Cooper Discovery 31x10,5 OR
15 LT. Uppl.: hannabald@simnet.is
Minningarkort
Erum með minningarkort fyrir félagið
Einstök börn sem er stuðningsfélag
barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúk-
dóma. Sædís ogjón, Borgarnesi, sími
437-1814 eða 899-6920.
Settu smáauglýsinguna
þína inn á
www.skessuhorn.is
og hún birtist líka hér, þér
að kosnaðarlausu
S
A aojmm
Akranes - Miðvikudag 7. september
Vanur - Óvanur kl 17:30 á Garðavelli. Gollinót fyrir nýliða í GL í liði
með vönum leikmanni. Allir ræstir út samtímis, leiknar verða 9 holur.
Akranes - Föstudag 9. september
Skyggnilýsingarfundur kl. 20:00 að Félagsheimilinu Miðgarði, Innri-
Akraneshreppi. Liljan, félag um andleg málefoi, húsið opnar kl. 19:30.
Gjald er 1.000 kr. Vinsamlega athugið að ekki er hægt að taka við kort-
um.
Akranes - Föstudag 9. september
Styrktarmót Microsoft á Islandi, kl 14:00 á Garðvelli. Microsoft á Islandi
heldur styrktarmót á Garðavelli í samstarfi við Golfklúbbinn Leyni og
Heimsferðir. Agóði mótsins rennur til styrktar Bamadeild Hringsins.
Akranes - Laugardag 10. september
Vatnsmótið - elsta golfmót Leynis, kl. 9:00 á Garðavelli. Félagsmenn í
GL era hvattir til að taka þátt í hinu árlega Vatnsmóti GL. Allir verða
ræstir út í einu ld. 9:00. Skráning á golf.is.
Akranes - Laugardag 10. september
Sveitarómantik á Safoasvæðinu að Görðum þann 10. september. Störf til
sveita kynnt ásamt fleiri uppákomum. Bominn verður sleginn í góðan
dag með gamaldags sveitaballi á Safaasvæðinu. Upplifðu ekta sveitaróm-
antík á Akranesi.
Borgaijjörður - Þriðjudag 13. september
Spunakvöld í Ullarselinu á Hvanneyri kl 20. Fyrsta spunakvöld vetrarins
verður í Ullarselinu. Þeir sem vita hvað málið snýst um eru hvattir til að
koma og hafa með sér áhugasamt fólk. Allir velkomnir.
t
Þakkir!
Hjartans þakkir færi ég öllum sem auðsýndu okkur samúð
og hlýju við andlát og jarðarför konunnar minnar,
Elínar Guðmundsdóttur frá Gufuá.
Finnur Einarsson og fjölskylda, Anahlíð 2, Borgarnesi.
Leiðrétting: I síðasta blaði var mynd af syni þeirra Lilju Harðardóttur ogjóngeirs Jóelssonar í
Borgamesi sem fœddist þann 28. ágúst sl. Nafn fóðursins misritaðist og er beðist velvirðingar áþví.
Njfœddir Vesdmhjrar m bokir velkmnir
í hárnm um lái og njbökukmfmldrum
mfœrðar humingjmáir
1. september. Drengur. Þyngd: 4280 gr.
Lengd: 54,8 cm. Foreldrar: Anna Berglind
Halldórsdóttir og Olafur Bragi Halldórsson,
Dalasýslu. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsd.
31. ágúst. Drengur. Þyngd: 3910 gr. Lengd:
52 cm. Foreldrar: Jónína Guðrún Agústs-
dóttir og Lárus Páll Pálsson, Reykjavík.
Fæddur í Rvk.
30.ágúst. Drengur. Þyngd: 3635gr. Lengd:
51 cm. Foreldrar: Björg María Þórsdóttir og
Sigvaldi Jónsson, Borgarfirði. Ljósmóðir:
Helga R. Höskuldsdóttir.
2. september. Stúlka. Þyngd: 3810 gr. Lengd:
53 cm. Foreldrar: Tinna Magnúsdóttir og
Andrzej Bogdan Kapszukiewicz, Olafsvík.
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir
1. september. Drengur. Þyngd: 3520 gr.
Lengd: 52 cm. Foreldrar: Ingiljörg Viðars-
dóttir og Axel Þór Asþórsson, Borgamesi.
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir.
30. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4310 gr. Lengd: 56
cm. Foreldrar: Sesselja Andrésdóttir og Elías
B. Omarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lára
Dóra Oddsdóttir.