Skessuhorn - 07.09.2005, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005
5
Aframhaldandi
menningarsanniingsleysi
Eins og ítrekað hefur komið
ffam í Skessuhorni hafa Samtök
sveitarfélaga á Vesturlandi tmnið að
því á undanförnum árum að fá
gerðan menningarsamning milli
menntamálaráðuneytis og sveitar-
félaga á Vesturlandi. I vor voru
lögð ffam ný drög að samningi þar
sem markvisst er verið að efla
skyldur og ábyrgð aðildarsveitarfé-
laga auk þess sem gert er ráð fyrir
þátttöku samgönguráðuneytisins.
Að sögn Hrefnu B Jónsdóttur,
framkvæmdastjóra SSV ríkti tölu-
verð bjartsýni eftir fund með
menntamálaráðherra í vor og var
vonast til að hægt yrði að undirrita
samninginn með haustinu. „Við
erum búin að vinna í þessu ffá ár-
inu 1999 og höfum lengi haldið að
þetta væri alvega að koma. I vor var
samningurinn við Austurland end-
urnýjaður og við vorum bjartsýn á
að nú færi eitthvað að gerast. I dag
er hinsvegar ekkert sem bendir til
þess að það verði gengið frá þessu
máli á næstunni en við höldum á-
fram að vona það besta, „segir
Hrefna.
GE
Við bás Kvenfélagsins stóðu röskleikakonumar Heiórún Sveinbjömsdóttir og Drífa Stef-
ánsdóttir. Þar buðu þær stöllur meðal annars til sölu brodd, hákarl, harðfisk, sultur,
fjallagrös, kleinur, kartöflur ogfleira góðmeti að sveitasið.
Mildl aðsókn á vel
heppnaðan sveitamarkað
Síðastliðinn sunnudag var hald-
inn sveitamarkaður í gamla slámr-
húsinu að Laxá í Leirársveit. Ahugi
var mikill fyrir þessari skemmtilegu
hugmynd meðal íbúa og þátttak-
enda og að sögn Jóhönnu Harðar-
dóttur var aðsóknin ffamar öllum
vonum. „Um leið og orð spurðist
út um uppsetningu markaðarins
fóru umsóknir um þátttöku að
streyma inn,“ segir Jóhanna og
bætir við; „einstaklingar sunnan af
Reykjanesi og alla leið norður á
Snæfellsnes pöntuðu hér pláss.“
A markaðnum kenndi ýmissa
grasa, allt ffá handverki til hefð-
bundins íslensks matar. Angan af
nýbökuðum vöfflum og kaffi ásamt
líflegum tónum harmonikkuspils
fyllti svo loftið sem sannarlega
bætti skemmtilega stemningu sem
hélst allan daginn. Fullt var út úr
dyrum á meðan á markaðnum stóð
og voru bæði aðstandendur og
gestir einkar kátir og ánægðir með
þessa nýjtmg. Hvað ffamtíð mark-
aðsins varðar segir Jóhanna að allt
velti nú á eiganda húsnæðisins.
„Hugmyndir eru uppi um að mark-
aðurinn verði gerður að fösmm
helgaratburði næsta sumar og jafh-
vel að það verði sett upp lítið kaffi-
hús með aðstöðu til listsýninga,"
bætir Jóhanna við og er alsæl með
þessa fýrsm tilraun að sveitamark-
aði á bökkum Laxár. BG
( \
Töpud hross
3 hross töpudustfrá Þingnesi í sumar.
Um er að ræða 3ja vetra, örmerkta hryssu,
bleikálótta. Einnig tveir tveggja vetrafolar,
annar bleikálóttur, tvístjörnóttur,
hringeygður á báðum augum, örmerktur og
frostmerktur með Þ 3 í vinstri síðu og
rauðblesóttur foli örmerktur og frostmerktur
með Þ 3 í vinstri síðu.
I Þeir sem geta gefið upplýsingar um hrossin
eru beðnir að hafa samband við Sveinbjörn
ísíma 862-1270.
J
Fasteignamat óbyggðra
sumarhúsalóða margfaldast
Flestar lóðir voru endurmetnar t Borgarbyggð þar sem fasteignamat hœkkaði um 200%.
Myndin erfrá Hreðavatni og ótengd fréttinni að öðru leyti en þvt að á þessum slóðum
eru mörg sumarhús.
Einstakar óbyggðar sumarhúsa-
lóðir á Vesturlandi margfölduðust í
fasteignamati við endurmat Fast-
eignamats ríkisins, sem ffam fór fyr-
ir nokkru og tók gildi um liðin mán-
aðamót. A Vesmrlandi vom endur-
metnar samtals 1.691 lóð og var
fasteignamat þeirra rúmar 392,5
milljónir króna fýrir endurmat. Þær
hækkuðu hins vegar í tæpar 928
milljónir króna eða um tæp 139%. A
landinu öllu vom 5.630 lóðir teknar
til endurmats og hækkuðu þær um
19,5% að meðaltali.
Af einstökum sveitarfélögum á
Vesmrlandi má nefha að flestar ó-
byggðar lóðir vom endurmemar í
Borgarbyggð eða 711 talsins. Þar
nam hækkunin um 200%. I Borgar-
fjarðarsveit vom endurmemar 271
lóðir og hækkuðu þær um tæp
365%. Mest hækkuðu varð hinsveg-
ar á 18 lóðum í Eyja- og Miklaholts-
hreppi eða um tæp 686%. I Skil-
mannahreppi lækkuðu lóðir hins
vegar tun 20,2% og í Grundarfjarð-
arbæ um 20%. Þess ber þó að geta
að í þessum sveitarfélögum vom að-
eins endurmemar 5 lóðir.
Breytt svörun, bætt þjónusta
Neyðarsímanúmer lögreglunnar
í Borgarnesi 437-1166 heyrir brátt
sögunni til og er fólki bent á að
hringja í síma Neyðarlínunnar 112
ef því vantar aðstoð lögreglu. Að
sögn Theodórs Þórðarson yfirlög-
regluþjóns hefur gamla símanúm-
erið, 437-1166 nú verið stdllt yfir á
Neyðarlínuna. Ef fólki vantar hins
vegar upplýsingar ffá lögreglunni
eða vill heyra í einhverjum sem er á
vaktinni þá á að hringja í nýtt núm-
er: 433-7612. Aðspurður sagði
Theodór að þetta væri liður í breyt-
ingu sem væri nánast á landsvísu og
hefur m.a. sambærileg breyting
þegar átt sér stað á Akranesi.
Theodór segir lögregltma í Borgar-
nesi vera eitt fjölmargra lögreglu-
liða sem tengdist svörun Neyðar-
línunnar ffá og með 2. september
s.l. Neyðarlínan vísar símtölum
síðan áffam til Fjarskiptamiðstöðv-
ar lögreglunnar -FML- sem að ræs-
ir út lögregluna á hverjum stað.
„Það er komin svokölluð ferilvökt-
un í flesta lögreglubíla landsins og
starfsmenn FLM sjá því hvar þeir
eru staðsettir og senda því þann bíl
sem næstur er verkefninu hverju
sinni. Sá lögreglubíll getur verið á
leiðinni í gegnum umdæmið og því
ffá öðru lögregluumdæmi. Þetta
verður því til að bæta þjónusmna í
mögum tilfellum, sagði Theodór.“
GE
Sparaðu göngin!
Fartölvuna
færðu hjá
okkur
United MP3
6.990 kr.
* » #
Freecom Mide Player
160Gb
32.990 kr.
Töivuþjónustan • Esjubraut 49 • 300 Akranes • Sími 575 9200 • Fax 575 9201 • tolva@tolva.is
Talnaborð
1.990 kr.
Geisladiskar
10 f pakka
990 kr.
Nokia 3120
9.900 kr.
Microsoft OneNote 2003
Rafrænt gtósubókarforrit sem allir
nemendur ættu að hafa í tötvunni. Glósið
í OneNote í tímum, safnið heimildum
og búið til minnistista, aLLt á einum
stað.
Verð: 4.900 Áður 6.900
PC-cillin Vírusvörn
Örugg vörn fyrir töLvur og heimanet.
Forritinu fyLgir rusLpóstsia, sía fyrir
óæskiLegar síður, eLdveggur og sjátvirkar
uppfærsLur.
Verð: 2.900 Áður 4.900
HP fartölvumús
2.490 kr: (F2100A)
Microsoft Office 2003
- námsmannaútgáfa
Þessi útgáfa af Office er ætLuð
nemendum, kennurum og heimiLum.
LeyfiLegt er að setja þennan Office pakka
inn á þrjártölvurinnan sama heimiLis.
Pakkinn inniheLdur forritin Microsoft
Word, ExeL, OutLook og PowerPoint.
Verð: 14.900 Áður 16.900
Webcam
3.490 kr.
USB 128mb minnislykill
2.990 kr. (VD2U 128)
DVD640E
LightScribe
Utanáliggjandi
LightScribe sem gefur þér
möguLeika á að merkja diska
í drifinu! Engin þörf á prentara.
Kr. 14.900
V