Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2005, Page 4

Skessuhorn - 21.09.2005, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 gHgSSUH©lSí3 Fjölbýlishús með lúxusíbúðum AKRANES: Bræðraból - fjárfest- ingar ehf. á Akranesi hefur óskað umsagnar skipulags- og umhverf- isnefndar Akranesskaupstaðar á hugmyndum um að byggja á lóð Suðurgötu 66 „fjölbýhshús með 3- 4 lúxusíbúðum og bílgeymslum,“ eins og segir í bréfi fyrirtækisins. Nefndin benti bréíritara á að nú stendur yfir samkeppni um skipu- lag miðbæjar Akraness. „Þar til niðurstaða liggur ekki fyrir í þeirri samkeppni er ótímabært að taka afetöðu dl fyrirspumar bréfritara," segir í bókun nefhdarinnar. -hj Stekkjarhvammur lengdur BÚÐARDALUR: Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt að ganga til samninga við Gilbert H. Elíasson verktaka um lengingu götunnar Stekkjarhvamms í Búð- ardal. Lengja þarf götuna þar sem úthlutað hefur verið lóðum utan núverandi gatnakerfis. Tilboð Gilbert var að upphæð tæpar 1,2 milljónir króna. Jóhann A. Guð- laugsson verktaki bauðst til að vinna verkið fyrir 1,9 milljónir króna eða rúmlega 58% hærra verð. -hj Fiskisagan flýgur LANDIÐ: Fiskisagan flýgur heit- ir ný bók eftir Amþór Gunnarsson sagnfræðing. Kristinn Benedikts- son leggur til ljósmyndir. Bókin veitir innsýn í störf sjómanna og fiskvinnslufólks fyrir röskum ald- arfjórðungi en frá þeim tíma hafa orðið miklar breytingar í útgerð og úrvinnslu afla. Þar er fjallað um útgerðina almennt og sagt frá út- gerð á tímamótum, vetrarvertíð, skuttogaraöld, síldarvertíð, loðnu- veiðum, rækju- og humarvertíð, hörpudisk og trilluútgerð og einnig störf í landi. -mm Bflar nagaðir AKRANES: Ástæða er til að vara þá við sem leið eiga á skógræktar- svæðið við Slögu í hlíðum Akra- fjalls, og eins þá sem ganga á fjall- ið, að hross em á því svæði sem menn verða að skilja bíla sína efdr á enda um landareign bænda að ræða þar sem búfénaði er beitt. Undanfarið hefúr það í tvígang gerst að hross hafa nagað og skemmt bíla sem skildir hafa verið eftír á þessum slóðtun. Veginum að Slögu er lokað með keðju þar sem yfir vatnsvemdarsvæði þarf að fara og um afgirt bílastæði er held- ur ekki að ræða fyrir þá sem aka upp að rótum Akrafjalls og vilja ganga á fjallið. Bíleigandi og skóg- ræktarmaður sem hafði samband við blaðið sagði hross hafa stór- skemmt bíl sinn þarna fyrir skömmu. Vildi hann koma því á ffamfæri við aðra sem leggja þurfa bilum þama að kaskótryggingar bæta ekld tjón af völdum hrossa. Hér er því varpað ffarn spuming- unni: Hverra er það að girða af bílastæði til að útivistarfólk sem þama á leið um þurfi ekki að verða fyrir tjóni sem þessu? -mm Borgfirðingur hlýtur verðlaun fyrir smíði á gervitungli Borgfirðingurinn Ágúst Örn Einarsson hlaut fyrir skömmu verðlaunin Apparatprisen í Dan- mörku. Verðlaunin hlaut hann, á- samt félaga sínum við háskólann í Áaborg, fyrir hönnun og smíði á gervitungli. Við rannsóknarvinn- una hafði Ágúst meðal annars sam- Atvinnuleysi í ágúst í einstökum landshlutum er minnst á Vestur- landi samkvæmt samantekt frá Virmumálastofnun. Um 0,6% af á- ætluðum mannafla var án atvinnu í mánuðinum í landshlutanum eða jafii mikið og á Austurlandi. I öðr- um landshlutum er atvinnuleysið hins vegar meira, mest 2,5% á Þrátt fyrir að ekki séu nema fá- einar vikur síðan formlega var far- ið að vinna að undirbúningi fram- haldsskóla í Borgarnesi virðist málið vera komið á góðan rekspöl og flest sem bendir til þess að einkarekinn menntaskóli taki til starfa innan árs. Þess ber að geta að hugmynd um framhaldsskóla í Borgarnesi er ekki ný af nálinni en málið fékk byr undir báða vængi eftir könnun sem unnin var á veg- um SSV síðasta vetur í tengslum við gerð vaxtarsamnings Vestur- lands. Þar kom fram að það sem í- búum Borgarfjarðar þótti helst vanta var framhaldsskóli í héraði. Síðsumars kom síðan fram hug- mynd um einkarekinn mennta- skóla í nánu samstarfi við háskól- ana á Bifröst og Hvanneyri. Eins og fram hefur komið í Skessuhorni hefur bæjarstjórn Borgarbýggðar skipað vinnuhóp til að undirbúa stofnun skólans og er miðað við að hann taki til starfa hausti 2006. Undirbúningshópur- inn hefur nú þegar komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé neitt húsnæði til í Borgarnesi sem henti Verulegur samdráttur var í lönd- uðum afla á höfnum á Vesturlandi í ágúst á milli ára. Munar þar mestu um minni kolmunnaafla. Þetta kemur ffarn í nýjum tölum frá Hagstofu Islands. I ágúst á þessu ári var landað samtals 3.634 tonnum af sjávarfangi á höfnum á Vesturlandi. I sama mánuði í fyrra var aflinn 8.297 tonn. Samdráttur- inn er því rúm 56%. Mestu munar þar um minnkandi kolmunnaafla. I ágúst í fyrra var landað 3.985 tonn- um af kolmunna en engu í ár. Fyrstu átta mánuði ársins var starf við Evrópsku geimvísinda- stofhunina. Apparatprisen er verð- laun sem kostuð eru af Radiometar AS í Danmörku og eru þau veitt einu sinni á ári fyrir framúrskar- andi rannsóknir í verkffæði. Ágúst er fyrrum nemandi við Fjölbrautaskóla Vesturlands og út- Norðurlandi eystra. Hlutfall at- vinnulausra kvenna er hærra á Vesturlandi en karla eða 1,1% kvenna á móti 0,3% karla. Hlutfall beggja kynja í landshlutanum var þó það lægsta á landinu í heild. I mánuðinum voru 35 konur án atvinnu og hafði fjölgað úr 31 ffá því í júlí. Atvinnulausum körlum starfsemi skólans og að sögn Helgu Hallórsdóttur, forseta bæj- arstjórnar Borgarbyggðar er stefnt að því að byggt verði hús undir skólastarfið. „Það er ljóst að núverandi tjaldstæði í Borgarnesi er sú lóð sem er efst á óskalistan- um og við erum búin að semja við arkitektastofuna Kurt og Pí um að leggja fram fyrstu hugmyndir að landað 80.339 tonnum af sjávar- fangi á Vesturlandi. Á sama tíma í fyrra var aflinn hins vegar 132.672 tonn. Samdrátturinn er því rúm 39% í magni talið. Mestu munar þar um kolmunnaafla. I fyrra var landað 32.328 tonnum af kolmunna en engu í ár. Þá hefur loðnuafli minnkað nokkuð svo og þorskafli. Ysuafli hefur hins vegar aukist á milli ára og sömu sögu er að segja af karfaafla. Af einstökum höfrium í ágúst má nefnda að mesta aukning í afla er í Grundarfirði. Þar eykst aflinn úr skrifaðist þaðan með burtfararpróf í vélvirkjun á haustönn 1999 og sem stúdent af tæknibraut vorið 2000. Hann hóf nám í vélaverk- fræði við háskólann í Áaborg haustið 2001. Ágúst er ffá Tungu- læk í Borgarfirði. fækkaði hins vegar um 3 og voru 14 í lok ágúst. I ágúst voru hins vegar í boði 102 störf hjá Vinnu- miðlun Vesturlands en rétt er að taka fram að ekki er þar með sagt að þau henti þeim sem skráðir eru án atvinnu. Af þeim sem voru án atvinnu bjuggu flestir á Akranesi eða 27 talsins. HJ skólahúsi á lóðina. Þeir fá meðal annars þá forskrift að gera ráð fyr- ir stórum sal sem gæti hugsanlega einnig nýst sem félagsheimili fyrir bæinn,“segir Helga. Helga segir stefnt að því að framkvæmdir geti hafist snemma á næsta ári en væntanlega verði að hefja skóla- starfið í bráðabirgðahúsnæði. 922 tonnum í fyrra í 1.115 tonn í ár. Mestur er samdrátturinn í tonnum talið á Akranesi. Þar minnkaði aflinn á milli ára úr 6.205 tonnum í 1.867 tonn eða um tæp 70%. Á fyrstu átta mánuðum ársins jókst landaður afli í Grund- arfirði úr 7.913 tonnum í 12.996 tonn eða um rúm 64%. Samdrátt- urinn var sem fyrr mestur á Akra- nesi. I ár var landað 42.603 tonn- um á fyrstu átta mánuðum ársins en í fyrra var landað 99.579 tonn- um. HJ Starfshópur vegna framkvæmda við Brekkubæj arskóla AKRANES: Bæjarstjóm Akraness samþykkti í síðustu viku með mu samhljóða atkvæðum að fela bæjar- ráði að skipa í þriggja manna starfs- hóp vegna framkvæmda við Brekkubæjarskóla en bæjarstjómin samþykkti á fundi í síðasta mánuði að slíkur starfshópur yrði skipaður. Akveðið var að skipa starfshópinn í kjölfar samþykktar á tillögu Sveins Kristinssonar bæjarfulltrúa Sam- fylkingarinnar sem var svohljóð- andi: „Bæjarstjóm Akraness sam- þykkir að skipa þriggja manna starfshóp sem leggi fram tillögu að bættri aðkomu að Brekkubæjar- skóla t.d. með endurbótum á and- dyri skólans sem snýr að Vestur- götu. Starfshópurinn fái heimild til að kaupa nauðsynlega vinnu arki- tekta, en gert verði ráð fyrir að frumhugmyndir liggi fyrir um miðjan nóvember 2005. Skólastjóri Brekkubæjarskóla og sviðsstjóri fræðslu,- tómstunda- og íþrótta- sviðs vinni með starfshópnum auk þess sem samráð verði haft við þá aðila sem hagsmuna hafa að gæta.“ -hj S Utivistartími bama LANDIÐ: Þann 1. september sl. breyttist útivistartími bama þannig að nú mega 12 ára böm og yngri ekki vera lengur ein úti en til klukk- an 20. Böm sem era á aldrinum 13- 16 ára mega ekki vera lengur úti en til klukkan 22. Víða er nokkur mis- brestur á að foreldrar og forráða- menn bama og unglinga fylgi þess- xnn reglum eftir og eru þeir hér með hvattir til að gera það. Lög- regla fylgist víða með að reglunum sé fylgt og sendir börn heim eða ekur þeim þangað séu þau eftirhts- laus á ferð eftir að útivistartíma lýk- ur. -mm Tveir á sjúkrahús eftir bflveltu BORGARFJ ÖRÐUR: Ökumað- ur sem var á ferð við Laxfoss í Norðurárdal um miðjan dag á laugardag missti stjóm á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum og valt nokkrar velt- ur, samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar í Borgamesi. Einn far- þegi var í bílnum og vom báðir fluttir með sjúkrabíl til Reykjavík- ur. Lögreglan segir að þeir hafi þó ekki verið taldir alvarlega slasaðir. Bíllinn sem mennimir óku er lík- lega ónýtur eftir óhappið. -mm Höfði opnar nýja heimasíðu AKRANES: Dvalarheimihð Höfði á Akranesi hefúr opnað nýja heima- síðu. Á síðunni má finna íbúaskrá, starfsmarmahsta, skipan stjómar og fúndargerðir, upplýsingar um starf- semi heimilisins, minningarkort, eyðublað fyrir starfsumsókn o.fl. Starfsmenn Höfða önnuðust gerð síðunnar; Bjarni Þór Ólafsson bryti sá um hönnun og Guðjón Guð- mundsson framkvæmdastjóri er höfundur efnis. Veffang Höfða er: www.aknet.is/hofdi -mrn HJ_ Minnst atvinnuleysi á Vesturlandi Menntaskóli á tjaldstæðinu Framhaldsskóli og félagsheimili í einum pakka Stefht er að því að menntskóli í Borgamesi rýsi á núverandi tjaldstæði bæjarins. GE Samdráttur í afla á Akranesi en aukning í Grundarfirði WWW.SKESSUHORN.IS Bjarnarbraut 8 - Borqarnesi Sími: 433 5500 Kirkjubraut 54-56 - Ákranesi Fax: 433 5501 Skessuhorn kemur út alla mi&vikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þri&judögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 850 krónur með vsk. á mánuði en krónur 750 sé greitt með greiðslukorti. Verð í lausasölu er 300 kr. SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-14 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.ís Blaðamenn: Gísli Einarsson 899 4098 gisli@skessuhorn.is Halldór jónsson 892 2132 hj@skessuhorn.is Augl. og dreifing: íris Arthúrsd. iris@skessuhorn.is Umbrot: Guðrún Björk Friðriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is Prentun: ísafoldarprentsmiðja

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.