Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2005, Side 17

Skessuhorn - 21.09.2005, Side 17
 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 17 Nýr leikskóli reistur ofan Stöðulsholts Bæjarráð Borgar- byggðar hefur falið bæj- arverkfræðingi að láta deiliskipuleggja lóð fyr- ir nýjan leikskóla ofan Stöðulsholt í Bjargs- landi. Er það í samræmi við tillögu vinnuhóps um byggingu nýs leik- skóla í Borgarnesi. Nú- verandi aðalskipulag sveitarfélagsins gerir ráð fyrir leikskóla á þessum stað og nýverið var samþykkt að stefna að byggingu skólans. HJ Nýja leikskólanum er œtlað að vera ofan íbúðagötunnar sem mí er unnið við jarðegsskipti á. 5 SIMENNTUNARMIÐ5TOÐIN Á V6STURLANDI . iTARFSMBNNTARÁÐ - f ^ VIKA SÍMINNTUNAR^ IIS. - 9Ö. SfeATSMBfett 2Ö0S *?> Vika símenntunar á Vesturlandi 25. til 30. september Starfsmenn Símenntunarmiðstöðvarinnar heimsœkja fyrirtœki á Vesturlandi og verða með ráðgjöfum hvernig stjórnendur geta staðið að símenntunaráœtlunum fyrir starfsfólk sitt. Vika símenntunar er kynningar- og hvatningarátak og er markmiðið að vekja fólk til umhugsunar um að menntun er œviverk og að alltafer hœgt að bœta við sig þekkingu. Að þessu sinni verður hugað sérstaklega að fólki sem litla eða enga formlega menntun hefur og það hvatt til að bœta við sig, þar sem öllfrœðsla skiptir máli. Mánudagur 26. september Setning Endurhæfingarsmiðju á Akranesi Fimmtudagur 29. september Heimsóknir og ráðgjöf til fyrirtækja í Borgamesi Miðvikudagur 28. september Heimsóknir og ráðgjöf til fyrirtækja á Snæfellsnesi Föstudagur 30. september Heimsóknir og ráðgjöf til fyrirtækja á Akranesi Stjórnendur fyrirtcekja sem vilja fá starfsmenn Símenntunarmiðstöðvarinnar í heimsókn hringi í Ingu Dóru í síma 8989865 Vika símenntunar er styrkt af Menntamálaráðuneytinu og Starfsmenntaráði. - ' -A - ' ■ 77 I TTTTTTTKTTTTTTnTTT" Starf hjá Landmælingum íslands á Akranesi Landupplýsingar Laust er til umsóknar hjá Landmælingum íslands á Akranesi starf sérfræðings á landupplýsingasviði. Starfið felst einkum í vinnu með landfræðilegar upplýsingar s.s. við uppbyggingu gangagrunna, við gagnaöflun og úrvinnslu gagna þar sem landupplýsingakerfið Ardnfo er meginverkfærið. Einnig er á landupplýsingasviði unnið með annan hugbúnað s.s. ArclMS, Orade og FreeHand. Starfssvið: - Vinna að gerð og viðhaldi landfræðilegra gagnagrunna um fsland - Miðlun og framsetning landfræðilegra upplýsinga um ísland - Fagleg ábyrgð á einstökum verkefnum Hæfniskröfur: - Háskólamenntun svo sem í landafræði, jarðfræði, tæknifræði eða verkfræði - Reynsla af vinnu við landupplýsingakerfi - Reynsla af hópvinnu og verkefnastjórn - Hæfni í mannlegum samskiptum og skipulögðum vinnubrögðum - Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi - Góð tök á ensku og einu norðurlandamáli - Viðkomandi þarf að geta komið fram fyrir hönd stofnunarinnar, hér á landi og erlendis við kynningar á verkefnum Umsðknir merktar starfi er greini frá menntun og reynslu skulu berast til Landmælinga íslands fyrir í. nóvember n.k. Ráðið verður í starfið frá og með t. janúar 2006 og eru laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Æskilegt er að umsækjandi búi á Akranesi eða nágrenni. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Jensína Valdimarsdóttir jensina@lmi.is Starf hjá Landmælingum íslands á Akranesi LANDMÆUNGAR ÍSLANDS Staðlar og gæðamál Laust er til umsoknar hjá Landmælingum fslands á Akranesi starf á sviði gæðamála. Starfið felst einkum í vinnu við skráningu á verkferlum og gerð gæðahandbókar fyrir Landmælingar íslands. Einnig er unnið að stöðlum og samræmingu í vinnslu landupplýsinga í samvinnu við ýmsa hagsmunaaðila. Unnið er í nánu samstarfi við gæðastjóra. Starfssvið: - Skráning og innleiðing verkferla og gerð gæðahandbókar - Gerð staðla og vinnuleiðbeininga vegna lýsigagna og uppbyggingar landfræðilegra upplýsingakerfa - Fagleg ábyrgð á einstökum verkefnum Hæfniskröfur: - Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun - Reynsla af vinnu við gæðamál og gerð verkferla æskileg - Reynsla af hópvinnu og verkefnastjóm - Hæfni í mannlegum samskiptum og skipulögðum vinnubrögðum - Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi - Góð tök á ensku og einu norðurlandamáli - Viðkomandi þarf að geta komið fram fýrir hönd stofnunarinnar, hér á landi og erlendis við kynningar á verkefnum Umsóknir merktar starfi er greini frá menntun og reynslu skulu berast til Landmælinga íslands fyrir 1. nóvember n.k. Ráðið verður í starfið frá og með 1. janúar 2006 og eru laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Æskilegt er að umsækjandi búi á Akranesi eða nágrenni. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Jensína Valdimarsdóttir jensina@lmi.is Akraneskaupstaður Deiliskipulag fyrir Skógarflöt (klasi 7-8) kynningarfundur Skipulags- og umhverfisnefnd hefur ákveóið að efna til opins kynningarfundar um tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Skógarflöt (klasi 7-8). Fundurinn verður í bæjarþingsalnum að Stillholti 16 - 18, þriðjudaginn 27. sept. n.k. og hefst kl. 20:00. Sviðsstj. tækni- og umhverfissviðs * % Einstakt umhverfi Frábær aðstaða Gómsætar veitingar Tökum á móti smærri og stærri hópum Pantanasími: 433 5802 <s> Tíminn og Vatniö Fossatúni Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vesturlandi auglýsir eftir: Forstöðumanni við frekari liðveislu á Akranesi Svæðisskrifstofa Vesturlands óskar eftir þroskaþjálfa, eða fólki með aðra menntun á sviði uppeldis og félagsvísinda í hlutastarf forstöðumanns frekari liðsveislu á Akranesi Forstöðumaðurinn er þátttakandi í þverfaglegri þjónustu svæðisskrifstofunnar. Lögð er stérstök áhersla á gott samstarf við neytendur þjónustunnar og starfsfólk við uppbyggingu og framkvæmd þjónustunnar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða samstarfshæfileika og virði aðra á j afnréttisgrundvelli. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Nánari upplýsingar veitir Magnús Þorgrímsson framkvœmdastjóri í síma 437 1780 netfang: magnus@sfvesturland.is. Laun skv. gildandi kjarasamningum ÞÍ og SFR. Skriflegar umsóknir sendist til Svœðisskrifstofu Vesturlands Bjarnarbraut 8 - 310 Borgarnes zzznzzzzzzzizz: Borgarfjarðarhlaup UMSB og KB banka Borgarfjarðarhlaup UMSB og KB banka fer fram laugardaginn 24. september kl. 14.00. Hlaupið hefst við kirkjuna á Hvanneyri og verður hlaupið um nœsta nágrenni Hvanneyrar, ýmist á malarvegi eða malbiki. Vegalengdir sem hlaupnar verða eru: 25 km, 10 km og 4 km skemmtiskokk. Hlaupið er aldursflokkaskipt fyrir bœði kyn. 15 ára ogyngri, 16- 39 ára, 40-49 ára og 50 ára og eldri. Þrírfyrstu í hverjum flokki fá verðlaun og allir þátttakendur fá viðurkenningu. Skráning í hlaupið er hjá skrifstofu UMSB sími 4371411 Netfang: umsb@umsb.is. Þátttökugjald er 1.500 kr. fyrir 16 ára og eldri, yngrifá frítt. ^ ))

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.