Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2005, Side 19

Skessuhorn - 21.09.2005, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 19 >itt£ssunu^' Réttír haustíð BeSið eftir safhinu. Feðgamir í Giljahlíð, Steinunn á Grímsstöðum ogfleiri. 2005 Undanfarna daga hafa smala- mennskur og réttir staðið hvað hæst. Ljósmyndarar Skessuhorns brugðu sér í nokkrar réttir. Hvar- vetna var stemningin góð og ekki laust við að greina megi léttleika hjá bændum þar sem verð fyrir lambakjöt fer nú hækkandi og sölu- horfúr eru góðar. Pverárrétt var mánudaginn 19. september. Ljósm: MM Grunnskólaböm, einkum úr Borgamesi, fjölmenntu í réttina og tóku virkan þátt í réttarhaldinu og gerðu mörg hver gagn. Þeir Grétar í Höll, Guðmundur á Steinum og Davíð bóndi á AmbjargarUk og réttar- stjóri í Þverámtt tóku sér tíma til að taka í nefið og meta stöðuna. Brekkurétt fór fram sunnudaginn 18. september. Ljósm. ES Hann Andrés Ólafison á Gilsbakka lenti í al- varlegu btlslysi i sumar og hefur lengst af síðan verið til aðhlynningar og endurhæfingar í Reykjavík. Létt lund, ceðruleysi ogjákvœðni hjálpar honum að takast á við breyttar aðstæð- Fljótstungurétt var haldin laugardaginn 10. september. Ljósm: MM ur bundinn i hjólastól. Hann lét sér ekki muna Jón í Deildartungu og Pétur í Björk reka hér síðustu kindumar í Fljótstungurétt. ttm að ktkja við i réttinni þófierið fyrir hjóla- stóla sé víða betra. Svignaskarðsrétt var mánudagitin 19. september. Ljósm: ES Síðastliðinn sunnudag varfé rekið af Langavatnsdal í Skarðsrétt í Borgarhreppi þar sem réttað var á mánudaginn. I rekstrinum fá allir sem vilja að fara á hestbak eða reka með gangandi. „Þetta erfyrsti vtsirinn að n<esta ríkisstjómarsamstarfi, “ sögðu þau bœði, Kolfinna bóndi í Norðtungu ogjón Bjamason, þingmaður þeg- arþau hjálpuðust að við að draga eina af kindum Kolfinnu í Norð- tungudilkinn. Ján Bjamason var að þessu sinni eini þingmaðurinn í Þverárrétt, en athygli hefur vakið aðjafhan á haustin þegar þing- kosningar eru að vori, jjölmenna þingmenn allra flokka í réttina! „Bcetum í almenninginnfi er galað ogþá hverfa allir út til veggjanna um leið ogfé er bcett í almenninginn. Réttarstjórinn Þorvaldur í Brekkukoti á tali við Bjarna á Skáney. Fjallkóngurinn Krislján í Bakkakoti sagði að líklega hefði smalast ágcetlega hjá þeim að þessu sinni enda var veður gott. Fróðir menn töldu að um 16 þúsundjjár hafi verið í réttinni að þessu sinni.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.