Skessuhorn - 23.08.2006, Qupperneq 12
12
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006
Grunnskóli Borgarjjarðarsveitar:
Talsverðar mamiabreytmgar
milli
Grunnskóli Borgarfjarðarsveitar sam-
anstendur af Kleppjárnsreykjaskóla, Anda-
kílsskóla á Hvanneyri og Hvítárbakkaskóla.
Skólinn verður settur í dag og kennsla hefst
strax á fimmtudagsmorgun. Að sögn Guð-
laugs Oskarssonar, skólastjóra verða nem-
endur væntanlega 166 í vetur sem skiptist
þannig að 125 eru á Kleppjárnsreykjum í 1. -
10. bekk, 35 á Hvanneyri í 1. - 4. bekk og
væntanlæga verða 6 nemendur á Hvítár-
bakka.
Þórunn Reykdal, aðstoðarskólastjóri, sem
var í námsleyfi sl. vetur kemur aftur til starfa
en undanfarið ár leysti Ingibjörg I Guð-
mundsdóttir hana af. Þá hefur Ástríður Ein-
arsdóttir verið ráðin deildarstjóri á Hvann-
eyri í stað Elísabetar Haraldsdóttur sem ráð-
in hefur verið framkvæmdastjóri Menningar-
ráðs Vesturlands.
Þónokkrar mannabreytingar voru auk þess
í kermaraliði skólans. Tveir fóru í ársleyfi og
ara
mannaráðningar gengu seint, að sögn Guð-
laugs. Síðasti kennari var t.a.m. ráðinn um
miðjan ágúst. Samið var við trésmíðafyrir-
tæki um að það legði fram mann til að sinna
smíðakennslu þar sem ekki fékks réttinda-
kennari til þess. Af nýjum kennurum eru
fimm leiðbeinendur, allir með einhverja
ffamhaldsmenntun en þrír af þeim eru í rétt-
indanámi. Kennarar og stjórnendur við
Grtmnskóla Borgarfjarðarsveitar eru alls 20.
Hjá öðru starfsfólki voru nánast engar breyt-
ingar milli skólaára.
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á
Kleppjámsreykjum sl. vetur og sumar og
verður þeim haldið áffarn í allan vetur ef fer
sem horfir. Lokið var við ffamkvæmdir á
skólalóð á þessu ári. Með sameiningu sveitar-
félaga hefur íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Borgarbyggðar tekið við stjórn íþróttamann-
virkja á staðnum sem hér eftir munu heita
Iþróttamiðstöðin á Kleppjárnsreykjum. MM
með nemendum að því að kanna hug sinn og
ná jafhvægi. Þessi uppeldisaðferð er lífsgildis-
miðuð en ekki reglumiðuð eins og margar
aðrar. Áhersla er lögð á að það samfélag sem
skólinn er verði gert umhyggjusamt þannig að
allir finni að þeir tilheyri því. Samkvæmt upp-
byggingarstefhunni er agi byggður upp með
sjálfsstjórn sem grundvallast á virðingu sem er
byggð á trausti og sam-
Grunnskólinn í Borgarnesi:
Valkerfi fyrir yngstu
nemendur í Borgamesi
Nemendum í Grunnskólanum í Borgarnesi
fjölgar nokkuð milli ára, en í haust munu rúm-
lega 330 nemendur setjast á skólabekk þar.
Starfsár kennaranna hófst, líkt og samstarfs-
skólanna á Vesturlandi, með námskeiði á
Varmalandi um teymiskennslu. Hún verður
áberandi í skólanum en þá vinna kennarar
saman í tveggja til þriggja manna teymum
með kennslu bekkja eða einstakra námsgreina.
Fleiri kennarar hættu störfum í vor en
venjulega og því þurfti að ráða í fleiri stöður.
Það gekk verr en oftast áður en tókst þó að
lokum, en ekki tókst að manna allar stöður
með réttindakennurum. Við skólann starfa nú
55 starfsmenn, þar af 41 kennari og eru 10
þeirra án réttdnda.
Skólinn fékk úthlutaðan styrk í vor til þess
að þróa og koma upp valkerfi fyrir yngstu
nemendurna og verður því ýtt úr vör á fyrstu
dögum skólastarfsins. í því kerfi er lögð
áhersla á fist- og verkgreinar, en einnig grtinn-
greinar. Um er að ræða níu kennslustundir á
viku sem nemendur hafa val um. Þetta gerir
það mögulegt að hafa fleiri hópa í gangi í einu,
sumir eru í íslensku á meðan aðrir læra dans
eða söng t.d. Um þróunarverkefrú er að ræða
og styrkir Menntamálaráðuneytið ffamtakið.
Brekkubæjarskóli á Akranesi:
Góður ogfróður verður áfram
Iti
Brekkubæjarskóli á Akranesi verður settur
á sal skólans á morgun og verða nemendur
um 420 talsins. Kennarar við skólann eru um
fimmtíu og almennir starfsmenn um tuttugu
talsins. í haust hefja sjö nýir kennarar störf
við skólann. Nánast allir kennarar við skól-
ann eru með kennsluréttindi eða í kennara-
námi. Nokkrar breytingar urðu á stjórnun
skólans við það að Auður Hrólfsdóttir hætti
sem skólastjóri. Nýráðinn skólastjóri er Arn-
björg Stefánsdóttir. Aðstoðarskólastjóri er
Valgarður Lyngdal Jónsson og deildarstjórar
eru Magnús Vagn Benediktsson og Vilborg
Þ. Guðbjartsdóttir.
Að sögn Arnbjargar verður í vetur forskóli
á vegum Tónlistarskóla Akraness fyrir nem-
endur í 2. bekk. Einnig verður boðið upp á
íþrótta- og tómstundaskóla fyrir nemendur í
1.-3. bekk. Brekkubæjarskóli er einnig í sam-
starfi við Fjölbrautaskóla Vesturlands um
kennslu í náttúruvísindum í 10. bekk.
Arnbjörg segir að í tengslum við styttingu
náms til stúdentspróf hafi þótt ástæða til að
auka faggreinakennslu á unglingastigi í stað
umsjónarkennarakerfis sem verið hefur und-
anfarin ár.
I síðustu viku sótti þorri kennara í skólan-
um námskeið Bjargar Eiríksdóttur kennara
við Kársnesskóla í Kópavogi í Söguaðferð-
inni. Arnbjörg segir Söguaðferðina í ratrn
dæmi um háþróaða kennsluaðferð þar sem
mörgum aðferðum er fléttað saman og
áhersla lögð á virkni nemenda, leitarnám,
umræður og spurningar, samþættingu náms-
greina og skapandi starf. Björg hefur notað
þessa aðferð tmdanfarin 10 ár í kennslu sinni
og haldið fjölda námskeiða í henni um allt
land. „Námskeiðið var afar ffæðandi og
skemmtilegt og ekki nokkur vafi á því að það
verður mörgum kennurum hvatning til þess
að brydda upp á nýjungum í kennslu sinni,“
segir Arnbjörg.
Það hefur ekki farið ffamhjá íbúum á
Skaga að miklar framkvæmdir standa nú yfir
á lóð skólans og verður skipulagi hennar að
sögn Ambjargar gjörbylt í vetur með aukn-
um tækifærum til útiveru nemenda. Þá segir
hún að í tengslum við lífsleiknistefnu skólans;
góður og fróður, sé áfram lögð áhersla á
vinnu með dygðir. „Nýbreytni í því starfi eru
þemadagar í upphafi haust- og vorannar og
verður þar unmð með dygð annarinnar á fjöl-
breyttan hátt,“ segir skólastjóri Brekkubæjar-
skóla að lokum. HJ
Lífsgildismiðuð uppeldisaðferð
Ásíðasta ári hófst vinna við að innleiða hug-
myndafræði uppbyggingarstefhunnar x skól-
anum og mun vinnuhópur kennara fara á
námskeið í Minneapolis í nóvember til að
kynna sér hana erm ffekar. Uppbyggingar-
stefhan gengur út á það að efla sjálfsaga nem-
enda. Þannig eru vandamál ekki leist með
boðum og bönnum heldur með því að viima
keimd, ekki ótta
við skammir og refsingar.
Grunnskólinn í Borgamesi fékk í vor út-
hlutað Grænfánanum, en hann veitir Land-
vemd þeim skólum sem auka umhverfismennt
og styrkja umhverfisstefriu í skólunum.
Grunnskólinn í Borgamesi mun halda áffam
vinnu við verkefnið þó fáninn sé fenginn og
stefnt er að því að fá grænfánann affur árið
2008. -KÓP
Grunnskólinn í Búðardal:
Grunn- og leikskóli
vœm
Gnmnskólinn í Búðardal var settur í gær
og hófst kennsla samkvæmt stundatöflu í dag.
Nokkrar breytingar hafa orðið á kennaraliði
skólans. Tveir kennarar verða fjarverandi
næsta vetur vegna bameigna, einn kennari
fór í ársleyfi og að síðustu lét Þrúður Krist-
jánsdóttir fyrrverandi skólastjóri af störfum
effir rúmlega 40 ára forystu í skólamálum í
Dölum.
Vel gekk að manna þessar stöður og hafa
allir þegar hafið störf utan annars íþrótta-
kennarans, sem kemur til starfa í september.
Nemendur við skólann era að þessu sinni 82
sem er svipaður fjöldi og síðasta vetur. Kennt
verður í átta hópum vegna samkennslu sem
verður í tveimur hópum. Er það fjölgun um
einn hóp ffá því á síðasta skólaári. Húsnæði
skólans er því fullnýtt að þessu sinni og gott
betur.
Leikskóli er einnig staðsettur í skólanum
sem veldur plássleysi innanhúss en ákveðið
hefur verið að hefja byggingu nýs leikskóla
sem er mjög jákvætt bæði fyrir leikskólabörn
sem og skólann. Aðstaða mun því batna mik-
ið fyrir börn á skólaaldri í Dalabyggð á næstu
árum og er það mikið tilhlökkunarefni að
mati skólafólks og íbúa.
SO
Varmalandsskóli í Borgarbyggð:
Markmið skólans að hafa
glaða og heilbrigða nemendur
Grunnskólinn á Varmalandi í Borgarbyggð sem hefur það að aðalmarkmiðum að styrkja
var settur í dag, miðvikudaginn 23. ágúst. Að félagsfærni nemenda og að nemendur læri
sögn Þómnnar Maríu Oðinsdóttur, nýráðins samhliða um vistffæði skógarins og nýtingu
skólastjóra, em engar stórvægilegar breyt- hans. Kennarar nýta sér skóginn kringum
ingar fyrirhugaðar á skólann óspart til kennslu, jafnt í smíði, nátt-
úmffæði sem og fleiri fögum. Göngustígar
hafa verið búnir til í skóginum kringum skól-
ann, brýr smíðaðar, plöntur gróðursettar auk
þess sem gönguleiðaskilti fyrir skóginn var
hannað og smíðað. Þetta skólaár munum við
bæta um betur og búa til göngustíg upp á
brekkubrún fyrir ofan skólann, smíða þar
stóran pall og setja upp útsýnisskífu. Þetta
verkefiii er unnið í sameiningu allra bekkja
skólans," segir Þómnn María.
Hún segir að í unglingadeild skólans hafi
kennarar síðustu ára verið að þróa markvissa
útivistarstefhu, með það að aðalmarkmiði að
styrkja félagsfærni nemenda og kynna fyrir
þeim heilbrigðan lífsstíl er þeir geta stundað
til framtíðar. „Hápunktar hennar era þrjú
ferðalög sem farið er í á skólatíma; Á haustin
er farið í þriggja daga göngu- og útivistarferð
í Skorradal, um miðjan vetur er farið í þriggja
daga skíðaferð í Skálafell og á vorin er farið í
tveggja daga bakpokaferðalag þar sem geng-
ið er frá Grenjum að Langavatni og þaðan að
Bifföst."
A Varmalandi er á vorin unnið að verkefin-
inu „Sérstaða sveitaskóla" sem er nokkurs
konar starfskynning sem nemendur eldri
bekkjanna taka þátt í. Nemendur úr dreifbýl-
inu kynna sveitastörf fyrir nemendum frá Bif-
röst og síðan fara þeir í margskonar
starfskynningar í hinum ýmsu fyrirtækjum á
svæðinu. Þetta er aðeins hægt þar sem for-
eldrar í sveitinni bjóða nemendum heim og
fyrirtækin em tilbúin til að taka á móti nem-
endum.
Að lokum segir Þómnn María: ,JMarkmið
Varmalandsskóla er að í skólanum séu glaðir
og heilbrigðir nemendur sem nái ff amúrskar-
andi árangri í skólanum, miðað við sína eigin
getu. Framtíðarsýn Varmalandsskóla er að í
skólanum verði unnið afar framsækið skóla-
starf þar sem hver og einn einstaklingur inn-
an skólans leggur sig ffam til hins ítrasta við
að ná ffamúrskarandi persónulegum árangri í
störfum sínum með gildin gleði, heilbrigði
og árangur að leiðarljósi. Innan fimm ára
verði Varmalandsskóli í fararbroddi meðal
ffamsækinna skóla innan fagsamfélagsins.“
MM
skólastarfinu í vetur,
en líklega einhverjar áherslubreytingar með
nýjum skólastjóra eins og gengur og gerist.
„Skólasemingin sjálf er með aðeins öðra fyr-
irkomulagi en venjulega. Nú hitta nemendur
umsjónarkennara sína effir semingu og fara
síðan heim með skólabílum, eða með foreldr-
um ef þeir vilja hinkra eftir börnum stnum,“
segir Þórunn María. Nemendur í 1.-7. bekk
verða lengur í skólanum en viðmiðunar-
stundarskrá segir til um vegna skólaaksmrs
nemenda. Þessir aukatímar sem skapast verða
nýttir til hreyfingar, heimanáms og félags-
starfa.
Meginhlutverk skólans em að sjá nemend-
um fyrir formlegri ffæðslu og taka þátt í fé-
lagslegri mótun þeirra, í góðri samvinnu við
heimilin. „I kennslu nemenda er lögð áhersla
á að koma til móts við þarfir hvers nemenda
í skólanum. Áhersla er lögð á að nemendur
nái árangri miðað við sína eigin gem, ekki
miðað við gem hópsins. Mikil áhersla er lögð
á hreyfingu og heilbrigði nemenda. Þannig fá
allir nemendur skólans 5 íþróttatíma á viku
þar sem aukin hreyfing smðlar að betri líðan
og auknu sjálfstrausti hjá nemendum sem
skilar sér tvímælalaust inn í starfið í skóla-
stofunum.
Við munum halda áfram að vinna að hinu
stórskemmtilega verkefni „Lesið í skóginn,"