Skessuhorn


Skessuhorn - 30.08.2006, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 30.08.2006, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006 8gBSSgWÍWK3W Niðurgreiðsla hækkuð í Grundarfirði Slökkviliðs- stjóraskipti SNÆFELLSBÆR: Jón Þór Lúðvíksson slökkviliðsstjóri í Snæfellsbæ hefur sagt starfi sínu lausu. Uppsögn hans var kynnt á fundi bæjarráðs Snæfellsbæjar og bókaði bæjarráð þakkir fyrir störf hans. Jafhframt fól ráðið bæjar- stjóra að leita til Sveins Tómas- sonar varaslökkviliðsstjóra um að hann taki við starfi Jóns Þórs frá 1. september. -hj Stærsta skemmtiferða- skipið GRUNDARFJÖRÐUR: Skemmtiferðaslápið Artemis kom til Grundarfjarðar sl. fimmtudagsmorgun. Á skipinu voru rúmlega 1100 breskir far- þegar og rúmlega 600 marma áhöfh. Skipið er það stærsta sem komið hefur til Grundarfjarðar; 45 þústrnd brúttótonn og 230 m langt, segir á vef Grundarfjarðar- bæjar. Það ristir 8 m og getur því ekki lagst upp að bryggju. Artemis lá við ankeri á firðinum en sigldi burtu klukkan 17 sama dag. -mm Fundir á netið STYKKISHÓLMUR: Bæjar- stjóm Stykkishólms hefur sam- þykkt tillögu Lámsar Á. Hann- essonar um að fela bæjarstjóra að kanna kostnað við að útvarpa á Internetinu fundum bæjar- stjórnar. -hj Þökulögðu völlinn HVALFJARÐARSVEIT: Síð- astliðinn laugardag söfnuðust áhugasamir íbúar í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit saman til þöku- lagningar á knattspyrnuvelli hverfisins. Sveitarstjórn hafði áður samþykkt að veita fjármagni til kaupa á túnþökum til að leggja á áðumefndan völl sem var í afar lélegu ásigkomulagi. Verktakinn Brynjólfur Ottesen mætti á stað- inn með stórtækar vélar og fal- legar þökur. Það er skemmst ffá því að segja að þessar öflugu vél- ar höfðu vart undan kraftmiklum mannskapnum. Til að kóróna vel unnið verk gekk á með úrhellis- rigningu að verki loknu, rétt eins og samið hefði verið við þann sem öllu ræður að vökva nú vel. -mrn Kaupir iðnaðar- húsnæði GRUNDARFJÖRÐUR: Bæj- arráð Grundarfjarðarbæjar hefur samþykkt samhljóða kaup á fast- eigninni Nesvegi 21A í Grundar- firði fyrir 550 þústmd krónur. Húsið er 46 fermetra iðnaðarhús byggt árið 1964 og stendur á 300 fermetra lóð. Það er að fasteigna- mati rúmlega ein milljón króna og brunabótamatið er rúmlega 2,4 milljónir króna. -hj Bæjarráð Gmndarfjarðar hefur samþykkt að hækka niðurgreiðslur á dagvistargjöldum hjá dagforeldr- um í bæjarfélaginu. Það vom full- trúar D-lista Sjálfstæðisflokks sem lögðu ffam tillögu um að niður- greiðsla átta tíma vistunar hækki úr 12.400 krónum í 21.600 krónur á mánuði. Þá hækki niðurgreiðsla fyrir einstæða foreldra og náms- í maí var landað 4.927 tonnum af sjávarfangi tdl vinnslu á Vesturlandi að verðmæti rúmar 297 milljónir króna. Þetta er talsverð aukning ffá sama mánuði í fyrra þegar landað var 3.223 tonnum að verðmæti rúmar 185 milljónir króna. Af ein- stökum tegundum má nefna að aflaverðmæti í þorski eykst úr 123 Fiskistofa hefur auglýst eftir hús- næði fyrir útibú sitt í Stykkishólmi ffá og með 1. apríl 2007. Miðað er við að húsnæðið verði tekið á leigu fullbúið til notkunar án búnaðar og þarf það að vera 70-100 fermetrar að stærð. Eins og kunnugt er ákvað Árni M. Mathiesen, þáverandi sjáv- arútvegsráðherra, á síðasta ári að færa stóran hluta af starfsemi Fiskd- Síðastliðinn sunnudag var opnað nýtt hús sem hýsir Borganess kjöt- vörur og Stjörnusalat. Húsið er 1900 ferm. stálgrindarhús og er hannað í Finnlandi. Það var harmað sérstaklega utan um þá starfsemi sem mun fara ffam í því. Þannig var fyrst reist grind og klædd að utan þannig að úr varð einn stór geymur sem síðan var hólfaður niður efidr þörfum. Þá er húsið þannig að gerð að auðvelt er að breyta því ef þurfa þykir. Mismtmandi hitakerfi eru í mörgum sölum hússins eftir því sem framleiðslan krefst. Mikið fjölmenni var viðstatt opn- unina og klippti Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á borða við það tilefni. Jón sagði að það væri mjög ánægjulegt og mikill heiður að fá að vera viðstaddur á þessum degi. I samtali við Skessu- hom sagðist hann telja málið sér skylt, enda þekkti hann annað hvort andht á staðnum ffá áram sínum í héraðinu. Sem ráðherra væri menn úr 16.000 krónum í 28.000 krónur. Þá hækkar viðbótargreiðsla vegna systkina úr 5.500 krónum í 6.400 krónur. Fulltrúi L-listans í bæjarráði lagði til að niðurgreiðslan yrði 27.200 krónur og 35.200 krónur hjá einstæðum foreldrum og náms- mönnum. Sú tillaga var felld. I bók- un sem L-listinn lagði fram segir að milljónum króna í rúmar 201 millj- ón króna þrátt fyrir að aflamagnið aukist aðeins úr 1.609 tonnum í 1.829 tonn. Þá hefur ýsuverð hækk- að mikið því þrátt fyrir að afli minnki úr 226 tonnum í 121 tonn þá eykst aflaverðmætið úr 4 millj- ónum króna í tæpar 14 milljónir. Fyrstu fimm mánuði ársins var stofu frá höfuðborgarsvæðinu til landsbyggðarinnar. Var ákvörðun hans stærsta ein- staka ákvörðun um flutning opin- berra starfa ffá upphafi enda um að ræða á fjórða tug starfa. Flutningur þessara starfa fer fram á áranum 2006-2009. Meðal þess sem ákveð- ið var á þessum tíma var að á árinu 2007 yrði stofhað útibú Fiskistofu í ánægjulegt að fylgjast með upp- byggingu fyrirtækja og mikilvægast væri að starfsliðið hefði öraggan og traustan vinnustað til ffambúðar, sem væri sannarlega rairnin hér. Guðsteinn Einarsson, formaður stjórnar Borgamess kjötvara sagði við þetta tækifæri að opnun hússins markaði upphafið að endalokum mikilvægt sé að styðja við ungt fjöl- skyldufólk og að tímabilið ffá því að fæðingarorlofi foreldra lýkur og þar til barn fær vistun á leikskóla sé mjög erfitt að brúa fyrir foreldra í fullu starfi. Því leggi L-listinn til að niðurgreiðslan nemi 50% af gjald- skrá. Slíkur stuðningur sé mikil- vægur og í anda fjölskyldustefhu Grandfirðinga. HJ landað til vinnslu á Vesturlandi 41.146 tonnum að verðmæd rúm- lega 1.668 milljónir króna. Á sama tíma í fyrra var landað 46.746 tonn- um að verðmæti rúmlega 1.312 milljónir króna. Mest munar um verðmætaaukningu í þorskafla sem fór úr rúmum 880 milljónum í tæp- ar 1.117 milljónir króna. HJ Stykkishólmi með þremur eftírlits- mönnum og yfirmarmi útibús og á árinu 2008 yrðu ráðnir til útibúsins þrír starfsmenn og yrðu þeir því sjö talsins. I auglýsingu Fiskistofu er hins vegar sagt að í húsnæðinu þurfi að vera ein skrifstofa og sam- eiginleg aðstaða fyrir allt að fjóra eftirlitsmenn. kjötvinnslu og sláturhúss í Brákarey. Slátrað yrði þar fyrst í stað en í ffamtíðinni yrði byggt nýtt slátur- hús norðan við nýja húsið. Guð- steinn sagði að nýja húsið mundi gjörbylta rekstrarforsendum fyrir- tækjanna, öllum íbúrnn Borgamess til hagsbóta, enda væru þeir allir beint eða óbeint eigendur fyrirtæk- isins. Guðsteinn sagði að eigendur hefðu lagt 60 milljónir sem eigin fé í byggingu hússins en það sem upp á vantaði hefði Byggðastofhun lánað. Hann þakkaði stofhuninni kærlega fyrir stamstarfið sem og öllum þeim sem komu að byggingu hússins. Særstu verktakar vora Sólfell sem var alverktaki við byggingu hússins og Borgarverk sem sá um jarðvegs- ffamkvæmdir. Nokkrar tafir urðu á afhendingu hússins, eins og Skessu- hom hefur áður greint frá, en upp- haflega stóð til að opna það í haust. Boðið var upp á tertu og sýnishorn af ffamleiðslu fyrirtækjanna í tilefhi dagsins. -KOP Vilja byggja á bílastæðum AKRANES: Skipulags- og byggingarnefnd Akraness frestaði í gær að taka afstöðu til tillögu Þorvaldar Vestmanns sviðsstjóra um að tvö bílastæði í deiliskipulagi Jörundarholts verði tekin til skoðunar með til- liti til þéttingu byggðar. Bíla- stæði þessi voru upphaflega ætluð fyrir vörubíla og önnur atvinnutæki. Fyrir nokkru var slíkum tækjum ætlaður staður við Kalmansvelli. I febrúar sendi Trésmiðjan Akur bæjar- ráði Akraness bréf þar sem fyr- irtækið óskaði leyfis til að skipuleggja og byggja íbúðar- húsnæði á þessum bílastæðum. Kom þá fram að hugsanlega megi reisa á öðru stæðinu tvö einbýlishús eða parhús og á hinu stæðinu megi hugsanlega reisa eitt einbýlishús. Bæjarráð hafnaði þessari beiðni. Að sögn Þorvaldar Vestmanns er of snemmt að segja til um hversu mörg hús gætu risið á bílastæð- unum því fyrst þurfi að liggja fyrir svar við spurningunni hvort vilji sé til að breyta nú- verandi fyrirkomulagi. -hj Trampolín skemmdi tvo bíla AKRANES: í nótt fauk trampolín af stað við Prest- húsabraut á Akranesi. Að sögn lögreglu lenti það í það minnsta á tveimur bifreiðum og olli skemmdum á þeim. Þetta atvik minnir á að haustið er skammt undan og því nauðsynlegt að eigendur trampolína festi þau tryggilega því þau taka á sig mikinn vind. -hj Umferðarátak BORGARNES: Lögreglan í Borgarnesi er nú með umferð- arátak í tengslum við upphaf skólaárs. Að sögn lögreglunnar fara laganna verðir og leggja lögreglubifreið sinni við gang- brautina á móts við Tónlistar- skóla Borgarfjarðar en þar er einna mestur straumur skóla- barna til grunnskólans á morgnanna. Lögreglan í Borganesi hvetur alla til að fara varlega í umferðinni og þá sér- staklega þar sem von er á að börn séu. -so Bærinn vill selja sex íbúðir STYKKISHÓLMUR: Bæjar- stjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt að leita effir kauptil- boðum í þrjú raðhús í eigu sveitarfélagsins. Um er að ræða húseignirnar Garðaflöt l-3a. Eru það samtals sex íbúðir sem byggðar vora á árinu 1980. Þær eru 93-146 fermetrar að stærð. Tillagan um sölu kom fram eft- ir að lögð hafði verið fram áætl- un um viðhalds- og endurbóta- kostnað húseignanna. -hj Mikilljjöldi var samankominn og naut góSra veitinga í boði fyrirtœkisins. Aflaverðmæti eykst mjög á milli ára Fislástofa óskar eftir húsnæði í Stykkishólmi HJ Nýtt hús Borgamess kjötvara opnað Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, klippti á borða við opnunina. WWW.SKESSUHORN.IS Bjarnarbraut 8 - Borqarnesi Sími: 433 5500 Kirkjubraut 54-56 - Ákranesi Fax: 433 5501 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1300 krónur með vsk á mánuði en krónur 1200 sé greitt með greiðslukorti. Elli- og örorkulíf.þ. greiða kr. 950. Verð í lausasölu er 400 kr. SkRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 alla virka daga Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Halldór jónsson 892 2132 hj@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Kolbeinn Ó Proppé 659 0860kolbeinn@skessuhorn.is Sigurbjörg Ottesen 868 0179 sibba@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Katrín Óskarsd. 616 6642 katrin@skessuhorn,is Umbrot: Guðrún Björk Friðriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.