Skessuhorn - 30.08.2006, Blaðsíða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006
SKESSUHÖBKl
Uppgangur í golfinu í Borgamesi
Símon ASalsteinsson og Guðmundur Eiríksson. Fyrir aftan þá sést í eina afnýju holun-
um, þá ýiiundu, en hún er áfallegri eyju úti í vatni.
Töluverðar framkvæmdir hafa Unnið hefur verið að því að stækka
staðið yfir á Hamarsvelli í Borgar- golfvöllinn og er stefnt að því að
nesi í sumar, líkt og síðustu ár. opna hann með pompi og prakt
Hjördts Garðarsdóttir ásamt samnemum stnum. Hjördís er önnurfrá hægri á
myndinni.
Glæsilegur árangur
Skagamanna við Hólaskóla
Útskrift var frá Hólaskóla í
Hjaltadal þann 25. ágúst síðastlið-
inn.
Útskrifaðir voru á fiskeldis- og
fiskalíffræðideild fjórir nemendur
og var Akurnesingurinn Jón Berg-
mann Unnarsson einn þeirra og
hlaut hann hæstu einkunn þetta
árið frá deildinni eða 8,2 í meðal-
einkun. Af ferðamáladeild voru
útskrifaðir 17 nemendur að þessu
sinni. Fimm staðarnemar og tólf
fjarnemar. Hæstu einkunn úr
ferðamáladeild hlaut Akumesing-
urinn Hjördís Garðarsdóttir og
fékk hún í meðaleinkun 9,2.
SO/ Ljósm: IG
Göngum til góðs -
Jón Bergmann Unnarsson útskrifaðist
með hœstu einkun úrftskeldis- ogftska-
líffræðideild.
Anna Lára Steindal, verkefnisstjóri hjá RKI.
Laugaraginn 9. september
næstomandi fer fram landssöfnun
Rauða kross Islands, Göngum til
góðs. I ár verður söfnunarfénu var-
ið til aðstoðar við börn í sunnan-
verðri Afríku sem eiga um sárt að
binda vegna alnæmis. Á þessu svæði
hafa tólf milljónir barna misst
foldra sína úr alnæmi og búist er við
að þeim fjölgi í rúmar átján milljón-
ir innan fjögurra ára. Þá em rúm-
lega tvær milljónir barna undir
fimmtán ára aldri smituð af alnæmi
í þessum heimshluta. Hjálparþörfin
er því augljós.
Anna Lára Steindal er starfandi
verkefnisstjóri hjá Akranesdeild
RKI og segir hún undirbúning
göngunnar á Akranesi í fullum
gangi þessa dagana. „Við erum að
sem 18 holu völl í júní á næsta ári. í
sumar hefúr verið sáð og þökulagt
og stendur jafnvel til að síðasta inn-
anfélagsmót haustsins verði spilað á
öllum 18 holunum. Þetta er annað
sumarið sem spilað er á 12 holum á
velhnum, en hann opnaði árið 1975
sem níu holu völlur. Það var Þor-
valdur Ásgeirsson sem hannaði
völlinn í upphafi, en árið 1993 end-
urhannaði Hannes Þorsteinsson
hann sem 18 holu völl. Síðan hefúr
hægt og rólega verið unnið að
stækkun vallarins og nú hefur loka-
hnykkurinn verið tekinn.
Skessuhorn hitti þá Guðmund
Eiríksson formann Golfklúbbs
Borgamess og Símon Aðalsteinsson
vallarstjóra, að máli. Þeir vora að
vonum spenntir vegna fyrirhugaðra
tímamóta, en með ffamkvæmdun-
um verða tveir 18 holu golfvellir á
Vesturlandi, Hamarsvöllur og
Garðavöllur á Akranesi. Þeir segja
að mikil uppbygging hafi átt sér
stað á Hamarsvelli síðustu árin.
„Við höfum fengið myndarlega
styrki frá sveitarfélaginu og fyrir-
tækjum," segir Guðmundur, „en við
verðum samt að skuldsetja okkur
töluvert fyrir lokaátakið.“ Upp-
byggingu á svæðinu lýkur ekki með
stækkun vallarins, því byggð verður
upp aðstaða fyrir vélar og tæki í
beinu ffamhaldi af henni.
Hótel og farfiuglaheimili
Hamarsvöllur hefúr þá sérstöðu
umfram aðra golfvelli hér á landi að
á honum er rekið hótel og í skálan-
um er farfuglaheimili. Símon segir
að starfsemin hafi verið mjög vel
nýtt undanfarin sumur, en sami að-
ih rekur hótelið, farfúglaheimilið
og veitingasölu í golfskálanum.
„Það hefur aukist að Islendingar
komið hingað og gisti á hótelinu og
vonandi eykst það enn þegar völlur-
inn verður 18 holur. Eins hefur
aldrei verið jafn mikið af útlending-
um hér og í sumar,“ segir Símon og
Guðmundur bætir við: „Hótelið
hefur verið hluti af markaðssem-
ingu á ferðaþjónustu á Vesturlandi
og klúbburinn hefur komið óbeint
að því og við sjáum þess merki í að-
sókn.“
Guðmundur segir að félagar í
Golfklúbbi Borgamess séu nú um
200 talsins og töluverð fjölgun hafi
orðið í sumar. „Við stefnum að því
að fjölga félögum umtalsvert og
vontnnst til að stækkun vallarins
hafi hvetjandi áhrif í þá átt. Golfið
er fjölskylduvæn íþrótt og því ætti
hún að henta fleirum en margar
aðrar íþróttagreinar." Oflugt
kvennastarf er í klúbbnum og geta
má þess að næstu helgi verður Vest-
urlandsmót kvenna í golfi haldið á
Hamarsvelli.
íslandsmót
á Hamarsvelli?
Sumarið hefur verið gott í golf-
inu, þrátt fyrir að veðrið hafi ekki
verið upp á sitt besta. Tvö vallarmet
vora sett í sumar, en þar vom að
verki þau Orn Ævar Hjartarson í
karlaflokki og María Guðnadóttir í
kvennaflokki. Einnig fór fyrsta
konan, Þóra Björgvinsdóttir, holu í
höggi á vellinum. Menn líta fram-
tíðina björtum augum hjá klúbbn-
um og em hvergi bangnir. „Við
munum líklega sækja um að halda
stórmót hér um leið og völlurinn er
tilbúinn,“ segir Símon. Guðmund-
ur tekur undir og segist vera þess
fullviss að innan tíu ára verði haldið
stórmót á vellinum, vonandi Is-
landsmót.
-KÓP
Fallegt útsýniyfir völlinn afteignum áfyrstu holu.
Golfskáli Golfklúbbs Borgamess að Hamarsvelli. Þar er rekiðfiarfuglaheimili.
og látum gott af okkur leiða
leggja lokahönd á undirbúning og
það er alveg frábært hvað okkur
hefur allsstaðar verið vel tekið. Eg
finn að fólk hefur áhuga á þessu
verkefni og það gleður mig. Gang-
an fer þannig ffarn að sjálfboðaliðar
ganga í hús með söfnunarbauka,
gengið er í hverja götu og hvért hús
í bænum og ég reikna með því að
þetta taki um eina til tvær klukku-
stundir fyrir hvern sjálfboðaliða.
Skráning fer ffarn á skrifstofu deild-
arinnar að Þjóðbraut 11 eða í síma
431 2270 og ég hvet sem flesta til
þess að skrá sig fyrirfram. Á söfnun-
ardaginn verður svo auðvitað opið
hús svo sjálfboðaliðar geta skráð
sig, nú eða bara komið og sýnt
móralskan stuðning og fengið kaffi-
sopa ef þeir treysta sér ekki til að
ganga en vilja vera með.“
Aðspurð um önnur verkefni
Rauða krossins á Akranesi segir
Anna Lára í bígerð að efla mjög fé-
lagsstarfið í vetur, enda býður ný-
uppgert húsnæði deildarinnar upp á
mikla möguleika. „Akranessdeildin
hefur liðið nokkuð fyrir aðstöðu-
leysi en nú er það úr sögunni og við
stefúum einbeitt að því að byggja
upp öflugt félagsstarf. Á vegum
deildarinnar starfar nú þegar frábær
hópur sjálfboðaliða, svokallaðir
sjúkravinir, sem halda áfram sínu
góða starfi í vetur. Auk þess emm
við að byggja upp umsvifamikið
ungmennastarf. Eg vil nota
tækifærið til þess að hvetja ungt fólk
sem hefur áhuga á mannúðarmál-
um til þess að hafa samband við
okkur og taka þátt í þeirri uppbygg-
ingu. I vetur ætltun við einnig að
vinna náið með öryrkjum, en við
emm í sambandi við góðan hóp ör-
yrkja sem vilja starfa með okkur
sem sjálfboðaliðar að því að bæta
aðstæður þessa hóps á Akranesi.
Allir þeir sem vilja vinna að ein-
hverju þessara verkefna em hjartan-
lega velkomnir í hóp Rauða kross
fólks á Akranesi," segir Anna Lára
að lokum.
Litlir peningar skipta
miklu í þriðja heiminum
Hörður Helgason, skólameistari
Fjölbrautaskóla Vesmrlands, er
einn þeirra sjálfboðaliða sem gekk
til góðs árið 2004. Hann segist hik-
Hórður Helgason, skólameistari FVA ætl-
ar að ganga til góðs 9. september.
laust ætla að ganga aftir í ár, enda sé
það skylda hvers manns að leggja
svona verkefnum hð hafi hann tæki-
færi til þess. „Ég trúi því að þáð geti
skipt miklu fyrir þau börn sem njóta
góðs af söfnunni, að ég gangi til
góðs. Það sem okkur finnast litlir
peningar er mikið í þriðja heiminu
og nýtist vel til góðra verka. Ég
hvet alla sem vettlingi geta valdið til
að taka þátt í verkefninu.“
MM