Skessuhorn - 30.08.2006, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006
ggBSSglMÍMSH
Reykholtskirkja hin eldri opnuð á ný
Fólk streymir inn í gömlu kirkjuna sl. sunnudag.
Síðastliðinn sunnudag opnaði
Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminja-
vörður Reykholtskirkju hina eldri á
ný ásamt Bimi Bjamasyni dóms- og
kirkjumálaráðherra að viðstöddu
fjölmenni. Kirkjan stendur á sínum
gamla stað, bak við nýju kirkjuna á
staðnum en hún var sóknarkirkja
Reykholtssóknar allt þar til sú nýrri
var teldn í notkun árið 1996. Þá var
sú eidri orðin svo léleg að ekki var
lengur hægt að nota hana. Var lélegt
ástand hinnar eldri kirkju íýrst og
fremst ástæðan fýrir því að söfnuð-
urinn réðist í smíði nýju kirkjunnar
og á sama tíma var ákveðið að ráðast
í byggingu Snorrastofu. Miklar end-
urbætur hafa átt sér stað á gömlu
kirkjunni hin síðari ár. Hún var reist
árið 1886 og vígð ári síðar og er hún
elsta húsið í Reykholti. Endurbæt-
urnar hófust árið 2001 í samvinnu
Þjóðminjasafns Islands og Húsafrið-
unamefndar ríkisins og setti Húsa-
fríðunameíhd 2,5 milljónir árlega í
verkið í þrjú ár, sem er óvenju mikið
á þeim bæ. Kirkjunni hafði verið
breytt nokkuð ffá vígslu hennar fýr-
ir 120 ámm síðan, hún m.a. klædd
með bámjárrú að utan og settir í
hana nýir gluggar ólíkir þeim fýrri.
Við endurgerð kirkjunnar hefur ver-
ið tekið mið af upphaflegri gerð
hennar og henni m.a. lyft af grunni
og grafið fýrir steinsteyptum tmdir-
stöðum. Við þá vinnu kom í ljós fom
smiðja undir kirkjugólfinu sem talin
er vera frá tímabilinu 1030 til 1260.
Fom kirkjustaður
Kirkja hefur staðið í Reykholti
a.m.k. frá því á 11. öld, en áður stóðu
þær nokkra sunnar en gamla kirkjan
nú. Skýrir það hversvegna smiðja
fannst undir kirkjugólfinu en kirkjan
hefur verið reist á gömlu smiðju-
stæði. Eldri kirkjurnar stóðu ávallt í
suðurhluta kirkjugarðsins og hefur
samhliða endurgerð kirkjunnar stað-
ið yfir rannsókn á fomum kirkju-
grunnum. Frágangi kirkjunnar er nú
að fullu lokið. Byggingameistari var
Stefán Ólafsson á Litlu-Brekku á
Mýmm en Gunnar Bjamason húsa-
meistari í Reykjavík smíðaði glugga,
hurðir og skrautlista. Gert var við
gamla altarið og predikunarstólinn,
en hann er jafngamall kirkjunni og
hefur verið lagfærður nokkrum
sinnum. Einnig var gert við altari-
stöfluna en hún var keypt ffá Dan-
mörku árið 1901, sama ár og orgelið
var keypt ffá Vesturheimi.
Fjármunir á þrotum
Miklar rannsóknir hafa átt sér stað
á undanförnum á hinum forna
kirkjustað og hefur Dr Guðrún
Sveinbjarnardóttir, fornleifafræð-
ingur stýrt þeim. Verkefhið hlaut
styrk ffá Kristnihátíðarsjóði en nú er
svo komið að starfstímabili hans er
lokið og því ekki meira fjármagn
þangað að sækja. Upphaflegt mark-
mið var að rannsaka miðaldir, en við
uppgröftínn komu miklar heimildir í
ljós ffá yngri tímum þannig að um-
fang rannsóknarinnar varð mtm
meira en menn hugðu. Áður en
gamla kirkjan var opnuð sl. sunnu-
dag fór Guðrún nokkram orðum
um uppgröft sumarsins. Kom þar
m.a. ffam að veðurfar hefur sjaldan
verið eins kalt og blautt og í sumar
og er það fýrir vikið erfiðasta sumar-
ið til graftrar.
Margir munir fundust við upp-
gröftínn og það sem mesta athygli
vakti var gröf sem fannst fýrir miðju
kirkjuskipinu. Gröfin var vel varð-
veitt og var einungis mokað ofan af
henni til að taka myndir áður en hún
var hulin á ný, til að varðveita hana
sem best fyrir áffamhaldandi rann-
sóknir. I máli Guðrúnar og Bergs
Þorgeirssonar forstöðumanns
Snorrastofu kom ffam að mjög mik-
ilvægt væri að ljúka rannsóknunum í
Reykholti og nauðsynlegt væri að fá
frekari fjármuni til þess. Birni
Bjamasyni, sem var menntamálaráð-
herra þegar verkefriið fór af stað,
vora af heimamönnum þökkuð hlý-
indi og velvild í garð verkefnisins og
Reykholtsstaðar.
Notuð til sýninga
Agústa Kristófersdóttir, sýningar-
stjóri Þjóðminjasafnsins segir að
Reykholtskirkja hin eldri verði nú
notuð til sýninga. Samningur hafi
verið gerður við sóknameftidina um
að fá muni lánaða úr gömlu ldrkj-
unni og era þeir þar nú til sýnis.
Kirkjan hafi verið afhelguð og því
verða ekki í henni athafnir. Hún sé
því hugsuð sem hluti af sýningarhús-
næði því sem fyrirhugað er að koma
upp í Reykholti á næstu árum. Áætl-
anir gera ráð fyrir því að sýningin
sem nú er í kirkjunni muni standa í
a.m.k. fimm ár en hvað tekur við eft-
ir það er óvíst.
-KOP
Frældlegur árangur íjórða
flokks í Grundarfirði
Um síðustu helgi
fóru fram úrslita-
keppnir í fjórða
flokki Islandsmóts
KSÍ. í Grundarfirði
var úrslitakeppnin í
stúlknaflokki með
þátttöku 5 liða en
úrslitakeppnin hjá
strákunum fór fram
á Akureyri. I Gmnd-
arfirði fóru leikar
þannig að lið Ung-
mennafélags Grundarfjarðar
hafhaði í þriðja sæti eftir baráttu-
leik um það sæti við Tindastól frá
Sauðárkróki. Sigurvegarar í ijórða
flokki stúlkna voru leikmenn
Sindra frá Hornarfirði en Víking-
ur í Reykjavík var í öðra sætí. Á
Akureyri rúlluður grundfirsku
strákarnir upp keppninni og höfn-
Islandsmeistar
hlaupa í bæinn
UMFG íjjórtSa flokki drengja árið 2006
með bikarinn.
uðu örugglega í fýrsta sætinu.
Þegar þeir komu síðan til Grand-
arfjarðar var þeim fagnað með
miklu bílflauti aðstandenda en
þeir ákváðu að hlaupa síðasta
spölinn í bæinn með bikarinn og
fána UMFG. Sannarlega góður
árangur í fótboltanum þetta árið
hjá fjórða flokks krökkunum. GK
Greinarstúfur þessi er hinn þriðji af
fjórum sem birtast í blaðinu um þessar
mundir (reyndar með einu hléi í síð-
ustu viku). Lauslega má segja að fjall-
að sé um umhverfis- og skipulagsmál
sem oft hafa leitað á höfundinn á
gönguferðum um bttinn og nágrenni
hans, sum stór, enflest smá.
Jökulminjar og fleira
sunnan fjarðar
Haftiarfjall setur mikinn svip á
umhverfi sitt, en í því em iður nokk-
urra milljón ára gamallar megineld-
stöðvar. Sé vel að gáð má vel sjá
hvemig jarðlög hafa missigið, brom-
að og fyllst af margs konar innskot-
um. Þetta vita margir, en færri átta
sig e.t.v. á þeim miklu sjávar- og ís-
aldarminjum sem finna má í kring-
um allt fjallið og í því. Eg veit til þess
að þær hafa verið kortlagðar að tölu-
verðu leyti og fjalla um það lærðar
greinar. Þau skrif em hins vegar
mjög snúin og ffæðileg, en gera þarf
þá vinnu aðgengilega almenningi
þannig að hann eigi þess kost að
meta þessar merku minjar milli fjalls
og fjöra að fullu. Gamalt spakmæli
segir að maður sjái ekki það sem
maður þekkir ekki, svo er oft farið
um jökul- og sjávarminjar. Um-
gengni um þær er því oft vægast sagt
hugsunarlaus.
Skriðumar
Flestir sjá skriðumar í fjallinu og
hafa fleiri en ég nokkrar áhyggjur af
þeim. Litlu mátti víst muna fýrir 30
ámm eða svo að farið væri að kmkka
í þær í sókn eftír byggingaefni og
fyllingar undir vegi. Svo varð þó
ekki og verður vonandi ekki, þó mal-
amámið nærri Flyðmskriðu færist
hægt og bítandi ískyggilega nær
sjálfum skriðunum. Nægilega möl er
að finna í sjávarhjöllum, jökulminj-
um og melum við rætur fjallsins, en
ganga verður þó um þá auðhnd með
ítrastu gætni þannig að varanlegt
tjón hljótist ekki af. Námið má alls
ekki fara ffam með þeim tilviljana-
kennda hætti sem oft einkennir
ffamkvæmdir af þessu tagi.
Flyðmmar (Skessan og flyðran)
era efsti hlutinn á djúp-
bergsinnskoti, sem lyft hefur blá-
grýtislögunum ofan við. Þetta sést
hvergi betur en utan úr Borgareyj-
um sem ef til vill mætti fá ferðamenn
til að heimsækja ef boðið verður upp
á siglingar um fjörðinn og skerja-
garðinn undan Mýrum (hin nýja
notkun á höfninni). Vandratað mun
þó milli grynninganna í firðinum og
veitir víst ekki af GPS-tækjum og
punktum til að forða sífelldum
ströndum.
Efiiisleit?
Á áranum þegar unnið var við
Borgarfjarðarbrúna og undirbúning
hennar var farið með jarðýtu í leit að
möl eða hentugu grjóti í rætur
Hafnarfjalls, skammt ffá leiðinni
upp að vatnsveitustíflunni í vestara
gilinu. Jarðýtusár sem urðu til við
þessa leit á að minnsta kosti tveimur
stöðum hafa gleymst. Hafi þetta ver-
ið á vegum Vegagerðarinnar ætti
hún að drífa sig í að ganga ffá þess-
um Ijótu ummerkjum, það tekur
varla langan tíma. Grjómámið (mis-
heppnað?) í gilinu sjálfu er óviðráð-
anlegt, leiðinlegt, en myndi bara
versna við viðgerð.
Ræktun eða hvað?
Ræktunarátakið við fjallið er aðal-
lega lofsvert, en mér var þó nokkuð
bragðið fyrir þremttr árum eða svo
þegar girðingu hafði verið komið
fýrir upp með barmi Vestra-Seleyr-
argils, allt upp í 500 metra hæð eða
t.d. átta sig á
því að sunnan
og austan við
Olver er endi
á merkilegum
jökulgarði, ffá
ffamrásarskeiðum í lok síðustu ísald-
ar, þegar jökull teygði sig út Borgar-
fjörð og út á Mela. Garðurinn er ó-
venju fallegur innan við Olver og
væri miður ef ásýnd hans væri
eyðilögð með þéttum grenitrjám eða
öðram slíkum trjágróðri, lágvaxið
birki er e.t.v. í lagi, en ekkert annað,
takk. Það nægir e.t.v. að 1-2 kíló-
metrar eða svo af garðinum verði
fríðaðir. Skjólskógur við veginn er
hins vegar hið besta mál.
í einhverri síðustu ffamrás sinni á
svæðinu hefur jökullinn gengið upp í
Seleyrargilin og má að minnsta kostí
í vestara gilinu finna minjar hans -
með góðum vilja. Flestír þeir sem
ganga reglulega um á þessum slóð-
um kannast líka við mikið grettistak
sem jökullinn hefur skihð eftír á
brúninni hjá mest gengnu leiðinni
upp á fjallið. Ekki geri ég mér grein
fýrir því hvaðan bjargið er upprunn-
ið, e.t.v. ofan úr klettabeltinu efst í
Klausturtungunni, en það gæti þó
verið mun lengra að komið. Gaman
væri að fá nafn á steininn, hafi hann
það ekki nú þegar. Ef til vill mætti
kalla hann Amlóða, svona til merkis
um það að amlóðar endi göngu sína
á fjallið við steininn, en snúi síðan
við.
Auðgengið er langt innefrir eystra
gilinu og opnast það furðumikið
innan til og þar er leið upp á aðra
hæð í fjallinu eða yfir í Grjóteyrar-
dal. Á Klausturtungukambinum er
klettahryggur, af honum gerði ég
mér fýrst grein fýrir því hvað um-
hverfið er í raun hrikalegt.
svo. Ekki era teljandi lýti af girðing-
unni sjálffi, en rungengni við fram-
kvæmdina var ábótavant og raunar
furðulegt að hér hafi verið um land-
vernd að ræða. Trúlega mun landið
þó jafna sig þarna að mestu á
nokkram áram, því hreyfing er tals-
verð í grjótkápunni þar sem
skemmdirnar era mestar. Þar sem
girðingin liggur um þjóðbraut þvera
á leið upp fjallið, er óhjákvæmilegt
að umferðin ryðji henni niður.
Hvers vegna er ekki hægt að koma
þar fýrir auðopnanlegum hliðum,
svipuðum þeim sem era á línuvegin-
um um Skarðsheiði? Eða þá að fjar-
lægja girðinguna því nú er þar off fé
á beit beggja vegna hennar og með
öllu óljóst hvora leiðina maður á að
reka það út.
Annað slys áttí sér stað innar á
svæðinu, í Grjóteyrarlandi. Þar vora
rifnir upp melar og sáð í, af meira
kappi en forsjá, m.a. var rifið upp
merkilegt mynstur í fallegum mel
sem ffosthreyfingar höfðu myndað á
löngum tíma, sennilega að minnsta
kostí nokkur hundrað árum. Þetta
lagast ekki á okkar tímum og e.t.v.
aldrei. I stað melmynsturs og fag-
urra melablóma er nú komin sinu-
flækja sem er brún og ljót mestallt
árið. Hér var öragglega farið ffam af
algjöra hugsunarleysi, en sýnir að
skipuleggjendur þurfa að leggja á sig
að ganga um öll svæði sem breyta á,
skoða þar nánast hverja þúfu sem
leggja á undir plóginn. Þegar ffam-
kvæmdir era í þágu landverndar
verður skylda að huga að staðsetn-
ingu hvers girðingarstaurs fýrir sig
og mikilvægt að
verktakar fái skýr
fýrirmæli um
umgengni, strax
á útboðsstigi.
Ekki hægt ætlast
til þess að þeir
fari um á inni-
skóm eða geti
staðið í breyting-
um á verkum
upp á eigin spýt-
ur.
Skriðumar.
Jökul-
garðurinn
Eftir að hafa
séð þessi til-
gangslausu
óhöpp eiga sér
stað fer maður
ósjálffátt að óró-
ast yfir öðra,
smáu og stóra í
umgengninni.
Skyldu upp-
græðslumenn