Skessuhorn - 30.08.2006, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006
(
♦
HiÍTnar Már Arason formathir UTnsjánamefndar fólksvangsins Einkunna.
Einkunnir eru
eini fólkvangur Vesturlands
í maí á þessu ári var undirrituð
auglýsing um friðlýsingu Einkunna í
Borgarnesi, líkt og Skessuhorn
greindi frá á sínum tíma. Þar að baki
lá mikil undirbúningsvinna, en bæj-
arráð Borgarbyggð stofnaði vinnu-
hóp um málið þann 16. júní árið
2004 sem lagði stofnun fólkvangsins
til og samþykkti Umhverfisstofriun
hana. Bæjarráð skipaði tunsjónar-
nefnd fólkvangsins og er hún skipuð
þeim Hilmari Má Arasyni formanni,
Finni Torfa Hjörleifssyni og Sigríði
Bjarnadóttur. Tveir þeir fyrsmefndu
áttu sæti í vinnuhópnum. Einkunnir
eru fyrsti og eini fólkvangurinn á
Vesturlandi, en samtals eru fimmtán
fólkvangar á Islandi.
Fólkvangar eru stofnaðir að ffurn-
kvæði sveitarfélaga og hafa þau
rekstur þeirra með höndum. Til-
gangurinn með fólkvöngum er að
tryggja almenningi aðgang að svæð-
um til að njóta útivistar. Fólkvangar
eru ekki friðlýst svæði en settar eru
reglur um hvem og einn fólkvang
og hvaða starfsemi eigi að vera inn-
an hans. Reglur sem gilda á
fólkvöngum em því mismunandi frá
einum stað til annars.
Gamalt ömefitii
Einkunnir em klettaborgir norð-
an byggðarinnar í Borgamesi sem
rísa upp af mýrlendi umhverfis.
Nafnið er gamalt, það kemur fyrir í
Egils sögu, og það merkir auðkenni
í landslaginu. Svæðið sem um ræðir
er samtals 260 hektarar að flatar-
máli. Árið 1951 samþykkti hrepps-
nefrid Borgameshrepps að girða all-
stóran blett svæðisins og var hann
síðan afhentur skógræktarfélaginu
Osp sem stofnað var við það tæki-
færi. Var gróðursett þar fyrstu tutt-
ugu árin eða svo en síðan hefur lítið
verið hugsað um svæðið. Það er að-
allega nýtt af hestamönnum og em
þeir líklega um 90% þeirra sem fara
tun svæðið. Einkunnir er eitt af úti-
vistarsvæðum Borgamess.
Leyfi þarf
til framkvæmda
Markmið með friðlýsingu Ein-
kunna er samkvæmt auglýsingu um
fólkvanginn að; „vemda jarðmynd-
anir og votlendi í þágu útivistar al-
mennings, náttúmskoðunar og
fræðslu." Er þar einnig rætt um
meningarsögulegt gildi staðarins.
Segir þar að óheimilt sé að spilla
gróðri og tmfla dýralíf í fólkvangin-
um og að hrófla við eða skemma á
annan hátt jarðmyndanir þar. Al-
menningi er heimil för um svæðið
en óheimilt er að hafa hunda án
fylgdar og tryggrar stjómar. Akstur
vélknúinna farartækja utan akvega er
óheimil í fólkvangintun.
Leyfi Umhverfisstofnunar þarf til
framkvæmda í fólkvanginum þar
sem hætta er á að spillt verði frið-
lýstum náttúmminjum. Jarðrask og
mannvirkjagerð er háð leyfi umsjón-
arnefhdar fólkvangsins og skal vera í
samræmi við uppbygginu fólkvangs-
ins sem getið er um í auglýsingunni.
Er þar gert ráð fyrir merktum og
stikuðum gönguleiðum, reiðvegum
og áningarstöðum fyrir hestamenn.
Gert er ráð fyrir aðstöðu til náttúrn-
skoðunar og umhverfisfræðslu. Ekki
verða fleiri bílvegir inn á svæðið en
sá sem nú er, þó breyta megi hon-
um. Gert er ráð fyrir leiksvæði fyrir
börn, aðstöðu fyrir skautafólk við
Álatjörn, aðstöðu fyrir fatlaða til
veiða og áningarstað með grillað-
stöðu. Umsjónarnefndin gemr
heimilað sleppingu silungs við Ála-
tjöm. Öll búfjárbeit er bönnuð sem
og meðferð skotvopna í fólkvangin-
um, þó getur tunsjónamefndin veitt
heimild til að veiða refi og minka ef
sérstök ástæða þykir tdl.
Brýnt að skipuleggja
Hilmar Már Arason, formaður
umsjónarnefndar fólkvangsins segir
að stofnun hans sé mikið gleðiefni.
Brýnusm verkefnin séu að skipu-
leggja svæðið og kortleggja. „Það
þarf að grisja hér og búa til almenni-
legar gönguleiðir og útivistarsvæði.
Hér era víða rjóður sem grisjuð
vora um 1994, sem og göngustígar
sem ekki hefur verið haldið við. Nú
þurfum við þrjú í stjóminni að vinna
með landslagsarkitektum og skipu-
leggja svæðið svo það nýtist sem
flesmm,“ segir Hilmar að lokum.
-KÓP
Sögustund um Guðríði
á Laugarbrekku
Sunnudaginn 3. sept-
ember nk. verður Evr-
ópski menningarminja-
dagurinn haldinn hér á
landi. Þann dag verða
ýmsir minja- og sögu-
staðir kynntir víðsvegar
um landið. Efni dagsins
þetta árið er komu- og
brottfarastaðir.
Tilgangur Evrópska
menningarminjadagsins
er að vekja athygli almennings á
gildi menningararfsins og skapa
vettvang til þess að almenningur
geti kynnst sögulegu umhverfi
sínu. Magnús A. Sig-
urðsson, minjavörður
Vesmrlands og Vest-
fjarða, mun halda fyr-
irlesmr á Laugar-
brekku, Snæfellsnesi
um Guðríði Þorbjarn-
ardóttur, víðförlusm
konu miðalda, en hún
var fædd á Laugar-
brekku um 980. Fjall-
að verður um líf henn-
ar, ferðalög og tengsl við landa-
fundina miklu. Fyrirlesmrinn verð-
ur eins og áður segir á sunnudag og
hefst hann klukkan 16. MM
Tónleikar
í Reykholtskirkju
Laugardaginn 2. september
munu Guðbjörg Sandholt
mezzosópran og Anna Helga
Björnsdóttir píanóleikari halda
tónleika í Reykholtskirkju. Á efn-
isskránni eru m.a. verk eftir M. de
Falla, Shumann og Mozart og
Chopin.
Guðbjörg naut handleiðslu
Alínu Dubik í Tónlistarskólanum í
Reykjavík en mun hefja nám í
Guildhall School of Music and
Drama í London með haustinu.
Anna Helga stundar nám við Tón-
listarskólann í Reykjavík hjá
Svönu Víkingsdóttur og hyggst
ljúka burtfararprófi næsta vor.
Tónleikarnir hefjast klukkan
17:00 og er aðgangur ókeypis.
('fréttatilkynning)
Meðfýlgjandi er mynd af göngufólki sem tók þátt ígöngu á Akrafjall í sumar á vegum
UMSB. Ljósm. GS
Gengið á Litlaskarðs-
fjall í Stafholtstungum
Síðasta kvöldganga UMSB í sum-
ar verður gengin fimmmdagskvöld-
ið 31. ágúst en þá verður gengið á
Litlaskarðsfjall í Stafholtstungum.
Mæting er á hlaðinu á Litla Skarði
kl. 19.30. Athugið breyttan göngu-
tíma. Leiðsögumaður verður Birgir
Hauksson.
Kvöldgöngurnar hafa verið mjög
vel sóttar í sumar og hafa oftast ver-
ið milli 20 og 40 manns í göngun-
um. Byrjað var í vor að ganga á
Hraunsnefsöxl í Norðurárdal, en
Hraunsnefsöxl er fjall UMSB í ár í
verkefninu „fjölskyldan á fjallið" á
vegum UMFI. Síðar í haust, ein-
hvem laugardag, verður farið efrir
gestabókinni og verður sú ferð aug-
lýst þegar að því kemur að sögn
Guðmundar Sigurðssonar, sem hef-
ur haft með skipulagningu kvöld-
ganga UMSB að gera í sumar. MM
7^enmnn~G
Menntaskóli Borgarjjarðar
-menntaborg ogfélagsmiðstöð
Hafinn er
undirbúningur
að stofnun
Menntaskóla
Borgarfjarðar.
Mikil spenna lá í lofri þá smngið var
fyrir skólanum í vor. Nokkuð mun
hafa verið rætt um það hvort bygg-
ing hins nýja skóla eigi að standa
metranum austar eða vestar, um
húsgerð, bílastæði og fleira er varð-
ar mannvirkið sjálft. Allt em það
mikilvægir hlutir sem vanda þarf til
en umræðan þarf að snúast um
fleira. Skóla kemur vel að hafa vist-
legt húsnæði en meim varðar að þar
skapist lifandi starf og gróskumikið
umhverfi - skóli er fyrst og fremst
samfélag leitandi og leiðbeinandi
einstaklinga.
Fyrir tveimur og þremur aldar-
fjórðungum vora líka settir tveir
nýir framhaldsskólar í Borgarfirði,
þ.e. Samvinnuskólinn á Bifföst og
Héraðsskólinn í Reykholti. Lukka
beggja, og tiltekið hins fyrrnefnda,
var að vel var séð fyrir hinum fé-
lagslega þætti - en ekki eingöngu
fyrir hinum þurm fræðum, fæði og
húsaskjóli. Þótt margt sé breytt í
umhverfi okkar frá upphafstíma
þessara skóla er þó hinn mannlegi
þáttur, þarfir og þrár ungmenn-
anna, samar þótt leitri sér farvegar
að hætti hvers tíma.
Skólar eru í samkeppni um nem-
endur og nemendur um skóla. I því
nágrenni við þéttbýli og fjölbreytta
framhaldsskóla sem Borgfirðingar
búa í þarf hinn nýi skóli að búa sig
undir þá keppni. Það gerir hann
vissulega með öflugu starfsliði í
henmgu húsnæði. Eg held þó að
enn þyngra muni vega hvernig til
tekst með mótun félagslífs nem-
enda. Satt að segja held ég að það
muni skipta sköpum fyrir hinn
nýja skóla.
Menntaskóli Borgfirðinga mun
njóta þess að í þeim grunnskólum,
er vonandi munu leggja honum til
flesta nemendur, hefur félagslíf
verið öflugt og áhersla verið lögð á
rækmn þess þáttar. Aldri mennta-
skólanema fylgja hins vegar ögn
aðrar þarfir en nemenda grann-
skóla. Þá skal ekki vanmetinn þátt-
ur ungmennafélaganna og UMSB
sem byggir á langri hefði í hérað-
inu og mjög hefur smðlað að sam-
kennd og eflingu héraðsvimndar.
Þennan þátt verður hinn nýi skóli
að nýta sér.
Starfssvæði Menntaskóla Borg-
arfjarðar er stórt, og þótt um
einkaskóla sé að ræða hlýtur skól-
inn að taka á sig ábyrgð gagnvart
öllum héraðsnemendum hvar sem
þeir búa. Mikilvægt er því bæði frá
félagslegu og fjárhagslegu sjónar-
miði að takist að skipuleggja starf
skólans þannig að allir héraðsnem-
endur geti notið starfs og leiks sem
þar fer fram - og fundið þann kost
fýsilegri en í öðram skólum.
Skólar era í eðli sínu afar íhalds-
samar stofnanir (ekki síst vegna
krafna nemendanna sjálfra!). Hér
býður tilefnið og skólaformið hins
vegar upp á einstakt tækifæri til
þess að reyna óhefðbundið skóla-
starf, þar sem fyrir hinum félags-
lega þætti er líka hugsað strax í
upphafi. Það er ekki bara hlutverk
fárra innan skólans: stjórnar, vænt-
anlegra nemenda og starfsmanna,
heldur sameiginlegt verkefni allra
héraðsbúa sem vilja hinum vænt-
anlega skóla vel - og vilja með
honum skapa héraðinu mennta-
borg til framtíðar.
Bjami Guðmundsson
Hvanneyri