Skessuhorn - 06.09.2006, Síða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 2006
Ekið á Nettó
AKRANES: A sunnudag missti
ökumaður bifreiðar stjóm á
henni með þeim afleiðingum að
hún hafnaði á trévegg við inn-
gang verslunarinnar Nettó á
Akranesi. Þrátt fyrir að biffeiðin
væri ekki á mikilli ferð, gaf vegg-
urinn sig. Fyrir innan sátu þrjár
imgar stúlkur og seldu tombólu-
vörur. Fengu þær á sig högg og
kenndu eymsla. Skoðun á sjúkra-
húsi leiddi þó í ljós að þær sluppu
án teljandi meiðsla. Okumann-
inn sakaði heldur ekki. -so
Reiðhjólaþjófar
um helgar
AKRANES: Töluvert hefur ver-
ið vun að reiðhjólum hafi verið
stohð á Akranesi tmdanfarið. A
síðustu tveimur vikum hafa lög-
reglunni á Akranesi borist til-
kynningar um sex reiðhjóla-
þjófoaði. Lögreglan hvetur reið-
hjólaeigendur tdl að læsa hjólum
sínum þegar þau em skilin efdr.
Flestum reiðhjólum er stolið um
helgar en þó em dæmi um að
þeim hafi verið stohð um há-
bjartan dag í miðri viku. I tilfell-
um slíkra þjófaaða um helgar
leiðir lögreglan að því líkum að í
einhverjum tilfella sé um að ræða
vegfarendur sem era að fara á
milli staða efitír næturslark og
grípi þá til handargagns ólæst
hjól til að flýta för sinni. -so
Þrjú fíkni-
efhamál sama
kvöldið
AKRANES: Síðastliðna helgi
var talsverður eriU hjá lögregl-
unni á Akranesi. Þrjú fikniefaa-
mál komu upp síðastUðið föstu-
dagskvöld í tengslum við dans-
leik sem haldinn var í bænum. I
öUum málimunum var um am-
fetamín að ræða og að sögn
þeirra sem handteknir vora var
efiúð ætlað til eigin neyslu. OU-
um var sleppt að loknum yfir-
heyrslum. Það er áhyggjuefiú að
tveir þeirra sem handteknir vora
era yngri en átján ára en báðir þó
sakhæfir, það er eldri en 15 ára.
Mál þessara tveggja einstaklinga
verða send barnavemdaryfir-
völdum til meðferðar auk þess
sem þeir mega búast við viður-
lögum vegna brota á fíkniefaa-
löggjöfiruú. -so
Leikskólinn Garðasel fimmtán ára
Síðastliðinn föstudag, 1. sept-
ember voru fimmtán ár síðan
Heilsuleikskólinn Garðasel tók til
starfa. Eins og við hæfi er á slíkum
tímamótum klæddu krakkarnir sig
upp, settu upp kórónur og marser-
uðu í skrúðgöngu undir íslenska
fánanum syngjandi og trallandi.
Ferðinni var haldið niður á
íþróttasvæði þar sem ætlunin var
að skemmta sér í tilefni dagsins.
Að því loknu halda krakkarnir
heim og vegna góða veðursins
munu þau fá sér hressingu úti við.
KÓP
Nýr svæðisfulltrúi RKI
áVesturlandi
Jóhanna Ólafsdóttir hefar tekið
við af Sveini Kristinssyni sem
svæðisfalltrúi Rauða kross Islands
á Vesturlandi. Jóhanna er mennt-
aður hjúkranarfræðingur og starf-
aði áður á sjúkrahúsinu á Akranesi.
Hún sagði í samtali við Skessu-
horn að sér litist vel á nýja starfið.
„Annars er ég bara rétt að koma
mér inn í þetta, ég tók bara við nú
í ágúst,“ segir hún. Jóhanna segir
að starfið sé spennandi og hún hafi
í raun kastað sér beint út í djúpu
laugina, en ffamundan er verkefn-
ið Göngum til góðs. „Annars hef-
ur Sveinn verið mjög duglegur við
að aðstoða mig sem og allir hér.
Það er frábært starfsfólk hérna og
ég veit að þetta á eftir að ganga
vel. Það tekur alltaf smátíma að
átta sig á hlutunum en þetta er
fjölbreytt og spermandi starf,“ seg-
ir Jóhanna að lokum.
KÓP
Bílastæðamál
við leikskól-
ann Garðasel
skýrast
Um aUlangt skeið hefur verið
vandamál með bílastæði við leik-
skólann Garðasel á Akranesi. Að
jafaaði era um 23-25 starfsmenn
við leikskólann og ríflega 100
böm koma og fara daglega. For-
svarsmenn skólans gera ráð fyrir
að bflar aki inn og út af stæðinu
um 470 sinnum yfir daginn. A
bflastæðinu er pláss fyrir 16 bfla.
A fundi skipulags- og umhverfis-
nefadar þann 28. aprfl árið 2003
voru hugmyndir tækni- og um-
hverfissviðs um úrbætur á bfla-
stæðamálum við leikskólann
samþykktar. Fólust þær í því að
stækka bflastæðið út á grasflöt
norðvestan við núverandi stæði.
Þorvaldur Vestmann, sviðs-
stjóri tækni- og umhverfissviðs
bæjarins segir að verldð hafi ver-
ið á verkefaalista fyrir fjárhagsá-
ætlunargerð en lent undir hnífa-
um. I vor var ákveðið að fara í
framkvæmdir við bílastæðið í
tengslum við stækkun og fjölgun
vistunarrýma í GarðaseH. Þor-
valdur segir að verið sé að leita að
verktaka í verkefhið og vonast til
þess að það skýrist nú í vikunni.
Það hyllir því undir að löngum
ferh þessa máls innan bæjarkerf-
isins sé að ljúka. KÓP
Allir komu þeir aítur og engiim þeirra...
Það er eitthvað við það að klæða
sig í gaHa og björgunarvesti og setja
upp hjálm sem vekur upp krakkann í
manni. Kannski er það upprifjun
einhverrar æskuminningar við höfa-
ina, kannski er það bara sú vissa að
ævintýri er fyrir höndum, eitthvað
sem brýtur upp hversdaginn. Þessu
fékk blaðamaður Skessuhoms að
kynnast þegar honum var boðið í
ferð með Björgunarfélagi Akraness
út í Þormóðssker sem er um 16 kfló-
metra norðvestur af Akranesi. Til-
gangur fararinnar var að koma
gestabók fyrir í vitanum sem og að
kynna starfsemi félagsins fyrir ráða-
mönnum í Hvalfjarðarsveit.
Það vora fjórir björgunarsveitar-
menn og fjórir gestir sem lögðu úr
höfa á Akranesi á sjötta tímanum
síðastliðinn fimmtudag. Gestimir
vora Einar Öm Thorlacius, sveitar-
stjóri Hvalfjarðarsveitar, Hlynur
Sigurbjömsson, varaodd-
viti sömu sveitar, Svan-
borg Frostadóttir, úti-
bússtjóri KB-banka á
Akranesi og undirritaður.
Safaast var saman í húsi
Björgunarfélagsins þar
sem allir fóra í þurrgaHa,
að vísu aHir nema blaða-
maður, en vegna reynslu
sinnar af sjómennsku
taldi hann kraftgalla
nægja. Það átti efitír að
reynast röng ákvörðun
svo ekki sé meira sagt.
Það var efirirvænting yfir
mannskapnum þegar
safaast var saman niður Hópurinn saddur og sæll í sólinni við vitann.
við bryggju og farkostur-
inn barinn augum; Margrét Guð-
brandsdóttir bátur með konxmglegu
innsigli enda smíðaður af Royal
National Lifeboat Institution í Bret-
landi. Brottförin vakti nokkra at-
hygH viðstaddra, enda viðbúnaður-
inn slíkur að ekki var útlit fyrir ann-
að en að um stórútkall væri að ræða.
Skátastarf 2006
Nú er skátastarfið að hefjast
og eru allir velkomnir.
Fundir eru einu sinni í viku og eru þeir haldnir í
Skátahúsinu við Háholt. Félagsgjaldið í vetur er 7000
kr og er hægt að nota tómstundaávísun
Akraneskaupstaðar upp í greiðslu
Fundirnir verða fyrír börn fædd
1997 á fimmtudögum kl 17:00
1996 á þríðjudögum kl 17:00
1995 á mánudögum kl 17:45 -19:15
1994 og 1993 á miðvikudögum kl 16:00
Skátastarf er þroskandi og skemmtilegt.
Ilmur sveitanna
Veður var faUegt þennan dag, sól-
in skein og sjórinn var stillur - í það
minnsta á meðan sjóvamargarða við
höfiúna naut við. Það breyttist fljót-
lega þegar komið var út á Faxaflóa
og gaf þá hressilega yfir bátinn, enda
töluverður mótvindur. Ferðin út í
Þormóðssker var tíðindalítil.
Reyndar barst torkennilegur ilmur,
flestir myndu kalla það fýlu, fyrir vit
ferðalanganna þegar komið var um
þrjár og hálfa sjómflu út fyrir höfa-
ina og var þá hægt að staðsetja bát-
inn úti fyrir svínabúinu að Melum í
Melasveit. Það var nokkuð sérkenni-
legt að verða svo áþreifanlega var við
landbúnaðinn úti á miðjum flóa.
Ferðin út í sker tók lengri tíma en
áætlað var. Skýrðist það bæði af
mótvindi sem og því að ákveðið var
að keyra ekki alveg á fallu með gest-
ina. Varðskipið Ægir lónaði út við
sjóndeildarhringinn í einhverjum
óþekktum erindagjörðum. Vitinn í
Þormóðsskeri blasti hinsvegar við
framtmdan og varð stærri og stærri
efirir því sem við nálguðumst. Hann
var byggður 1941-1942 úr stein-
steypu og tekinn í notkun árið 1947.
Þegar á áfangastað kom var farinn
hringur um skerið til að finna hent-
ugan lendingarstað. Það tókst með
ágætum og gestir gengu á land eins
og eftir manngerðum stiga.
Skjöldur á röngum stað
I vitanum í Þormóðsskeri hangir
skjöldur til minningar um Dr.
Charcot og skip hans Pouquoi Pas?
og er sagt að það hafi farist við sker-
ið. Frásögnum ber þó saman um að
skipið hafi steytt á skerinu Hnokka
sem er tveimur sjómflum austar en
Þormóðssker. Hvernig á þessu
stendur er óvitað, en sams konar
skjöldur er víst við Háskóla Islands
og væri ráð að gera bragarbót á
þessu. Á veggjum vitans mátti sjá á-
stæðu farar okkar, undirskrifrir gesta
sem í fjarvera gestabókar höfðu not-
að sér veggina til að skilja öragglega
eftir merki um komu sína þangað.
För okkar var heitið upp í topp á vit-
anum þar sem dregnar vora upp
samlokur og kaffi sem gestir gæddu
sér á. Útsýnið úr vitanum er stór-
kostlegt svo ekki sé meira sagt og jók
það á ánægju máltíðarinnar. I Þor-
móðsskeri er mikið faglah'f og er
varpið ítak Álftaness innan Straum-
fjarðar. Svanur Steinarsson í Borgar-
nesi nytjar varpið, aðallega rituegg,
og þarf leyfi hans fyrir eggjatöku.
Það gefur á bátimi...
Þegar búið var að vígja gestabók-
ina og koma henni fyrir var haldið
aftur heim á leið, að þessu sinni und-
an vindi þannig að hægt var að keyra
bátinn hraðar. Reyndi þá fyrst á
kraftgalla blaðamanns sem sat í
stefiú og fékk yfir sig hverja gusuna
á fætur annarri þegar brunað var í
land. Skemmst er frá því að segja að
sjórinn hafði betur í einvíginu við
gallann og eklri var þurr þráður á
undirrituðum þegar í land var stdgið.
Sjóferðin fór misjafhlega í menn,
eins og gengur og ekki hægt að fifll-
yrða að allir hafi verið lausir við sjó-
veiki. AUir komu þeir hins vegar aft-
ur og enginn þeirra dó. Það var
kannski ekki skellihlegið af ánægju
þegar stigið var í land, menn vora of
uppteknir við að stíga ölduna á
bryggjunni, en alHr voru kampakátir
með ferðina.
-KÓP