Skessuhorn


Skessuhorn - 13.09.2006, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 13.09.2006, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER2006 §g£Sg|jii@lÍM Allt fer vel - hvers vegna ekki? Litið um öxl á hörmulegt sjóslys fyrir Mýrum þegar franska skipið Pourqoui pas? fórst Næstkomandi laugardag, þann 16. september, verða liðin 70 ár síð- an franska rannsóknarskipið Po- urqoui pas? fórst úti fyrir Mýrum. Skipið var Islendingum að góðu kunnugt, sem og leiðangursstjórinn Dr. Jean-Babtiste Charcot. Hann var einn af virtustu vísindamönnum sinnar kynslóðar og var löngu orð- inn heimsfrægur fyrir rannsóknar- störf sín. Dr. Charcot, sem fæddur var árið 1867 í útborg Parísar Neuilly-sur Seine, einbeitti sér í upphafi vísindaferils síns að rann- sóknum við Suðurpólinn. Hann fór lengra suður í íshafið á skipi en nokkur hafði farið áður og var í enskumælandi vísindaheiminum nefndur „The Polar Gentleman." Hann hafði verið við rannsóknir í Grænlandi á skipi sínu en vegna bil- unar tafðist það hér á leið til Kaup- mannahafnar. Pourqoui pas? var smíðað árið 1908 samkvæmt uppdráttum Dr. Charcot. I því var gufuvél en hún var ekki öflug og fór það að mestu tmd- ir seglum. Sldpið var sérstyrkt til siglinga í ís og var með þrefaldan byrðing að ffaman, ríflega sextíu sentimetra þykkan. Skipið var búið nýtísku rannsóknarbúnaði og marg- ir ffemstu vísindamenn þess tíma skipuðu áhöfin þess. Aður en skipið bilaði var það á leið til Kaupmanna- hafiiar þar sem vegleg veisluhöld höfðu verið skipulögð. Ekkert varð af þeim og skipið kom til hafhar í Reykjavík í fylgd danska varðskipsins Hvidbjömen. Þar var það í tíu daga og fengu Islendingar að heimsækja skipið og varð það mörgum þeirra ógleymanlegt. Skipið hét effir uppá- haldsorðtaki Dr. Charcot, en hann var vanur að segja „Allt fer vel - hvers vegna ekki?“ og lét skipið heita effir seinni hluta þess orðatiltækis „pourqoui pas?“ Koníaksþyrstur máfur Eitt af því sem vakti óskipta at- hygli þeirra sem heimsóttu skipið í Reykjavíkurhöfn var máfur sem Dr. Charcot hafði laðað til sín á Græn- landi. Máfurinn var í búri og honum þótti gott að fá sér neðan í því þegar hann komst í koníaks- eða líkjörs- glös. Blaðamanni Morgunblaðsins sagðist svo frá máfinum skömmu eftir að skipið fórst 1936: „Yfir borð- inu var kassi og í honum máfur, sem hafði komið fljúgandi til þeirra, þeg- ar skipið var við Grænland. Máfúr- inn hafði afar gaman af að „snapsa" sig dálítdð úr koníaks- og líkjörsglös- um á borðinu. Og það var afar spaugilegt að sjá hann á efdr, þar sem hann stóð á borðröndinni og þandi út vængina, eins og hann vildi hrópa „vive la France". Það er hætt við að hann hafi ekki fengið mikið af þesskonar trakteringum á græn- lensku jöklunum.“ Skjótt skipast veður ílofri Það var ekkert sem benti til þess að óveður væri í aðsigi þegar Po- urqoui pas? lagði úr höfii um hádeg- isbil þann 15. september árið 1936. Varla blakti hár á höfði og á mynd af skipinu má sjá svartan kolareyk stíga beint upp í lofiið í stillunni. Þegar skipið kom út fyrir Garðskaga varð starfsmönnum nýstofnaðrar Veður- stofu Islands ljóst að óveður var í að- sigi. Þeir urðu varir við að kröpp lægð var að myndast út fyrir suðvest- urströnd landsins og stefiidi með voru þeir Dr. Charcot og Conniat skipstjóri á stjómpalfinum. Gonidec barst að landi á land- göngustiganum og þar kom að Kristján Þórólfsson sem var heimil- ismaður í Straumfirði. Kristján sá þegar Gonidec sleppti taki á stigan- um og hann bar í land með öldu. Hljóp hann þá til og greip um hönd hans en hrapaði við það í sjóinn. Honum tókst að koma sér og Frakk- anum í land um það leyti þegar Guðjón Sigurðsson bónda í Straum- firði bar að og aðstoðaði mennina. Gonidec var komið í hús og háttað- ur ofan í rúm eftir að hafa fengið hressingu. Pourqoui pas? leggur úr höfn í Reykjavík í hinstufór sína. Bjart eryfir og ekki sést vottur afþví óveSri sem skall á síSar um daginn. miklum hraða beint til lands. Um miðnætti var stormur um allt suð- vestanvert landið og er talið að vind- hraði hafi verið 16-18 vindstig, en fárviðri var mælt í 12 vindstigum. Hinir ffönsku skipsstjómendur sáu sitt óvænna og snéra við og stefhdu til Reykjavíkur. Ekki er vitað hvað fór úrskeiðis og hvemig á því stóð að skipið komst aldrei til hafnar. Elín Pálmadóttir rithöfundur og blaða- maður sagði nýverið frá því í Morg- unblaðsgrein að í greinargerð eina efdrlifandi leiðangursmannsins, Eu- gene Gonidec, hafi hann talað um togara sem hrakið hafi skipið af leið. Hafi veðurhamurinn verið orðinn slíkur þá að skipið hafi ekki náð réttri stefhu á ný. Aðrir hafa borið að leiðangursmenn hafi ruglast á Skagavita og vitanum við Gróttu, en þess ber að geta að skipstjómendur vora allir mjög reyndir og hafa efa- semdir heyrst um þessa tilgátu þess vegna. Ljóst er hins vegar að skipið bar af leið og strandið í skerjagarði fyrir utan Mýrar. hann niður undir þiljur og ætlaði að ganga til náða. Vegna veðurofsans varð honum hinsvegar ekki svefn- samt og kom hann aftur upp á stjómpall klukkan fimm um morg- uninn. Skömmu síðar var hann sendur undir þiljur til að sækja sjókort, en ljóst er að skip- stjórnendur vissu ekki gjörla hvar þeir voru staddir. Þegar klukkan var um fimmtán mín- útur gengin í sex og Gonidec kom aftur upp á stjóm- pallinn með kortið steytti skipið á skeri. Sáu skip- stjómendur þá að þeir vom staddir í miklum skerjaklasa og að leki var kominn að skip- inu. Einhverjir skipverjar slösuð- ust við áreksturinn við skerið og báts- maðurinn sýnu verst. Vélin stöðv- aðist og þegar skipverjar ætluðuð að keyra dælurnar gengu þær ekki. Þá vora undin upp segl og átti að freista þess að komast út úr skerja- klasanum. Skipti þá engum togum að skipið kastaðist tdl frá einu skeri á annað uns það stóð fast á skeri. Við það brotnaði framstefni skipsins mjög og sýnt að förin yrði ekki lengri. Reynt var að kasta ankeri til að forðast að skipið tæki aftur út en það hafði ekkert að segja. Vora menn þá sendir í björgunarbelti og bjarghringa og merm hófust handa við að koma björgunarbátum á flot. Skipið var með einn stóran björgun- arbát, annan nokkru minni og fjórar svokallaðar doríur sem eru smágerð- ir bátar. Veðurofsinn og haffótið var hinsvegar svo mikið að ekki var neitt lið í bátunum og bromuðu þeir ým- ist eða sukku í sæ. Það síðasta sem Gonidec heyrði til skipstjóra var að hann bað menn að bjarga sér hver sem betur gætd. Náði taki á landgöngxistiga Gonidec bar að eftir að skipstjóri hefði lýst því yfir að hver væri sjálfur sér næstum hefði Dr. Charcot geng- ið niður í káetu sína. Þaðan hafi hann birst með máfinn félaga sinn og hleypt honum úr búrinu svo hann gæti bjargað sér á flugi. Fljótlega féll Gonidec í sjóinn þegar hann var að reyna að sjósetja björgunarbát. Hann náði taki á ofurlitlum viðar- búti en komst brátt upp á land- göngustiga og náði þar handfestu. Hann sá félaga sína fara hvem af öðrum í djúpið og gat ekkert gert til að bjarga þeim. Einn háseti náði taki á landgöngustiganum og hélt sér þar um hríð en gafst upp innan skamms og hvarf í hafið. Það síðasta sem Gonidec sá þegar hann leit á skipið Dr. Jean-Baptiste Charcot, heimsþekktur vísindamaiur sem fórst við Islandsstrendur. Einn lífs af I þessu óveðri sem grandaði Po- urqoi pas? fórust fleiri en ffönsku vísinda- og sjómennirnir. Gonidec komst einn lífs af skipinu en 39 fé- lagar hans drukknuðu. Tólf Islend- ingar lém lífið og fimm Norðmenn. Mikið eignatjón varð í óveðrinu og þótti í ratm mildi að ekki fleiri skip hafi farist. Þökkuðu menn það ekki síst Veðurstofú Islands sem jók mjög öryggi sjófarenda með veðurathug- untun sfnum. Veðurhæðin var slík að á tímabili var flóðaldan sem hár múr úti á hafinu. Mikil úrkoma fylgdi óveðrinu og hitaskilum þeim sem fóru yfir landið. Arið 1936 var mesta sfysaár ffá því að Slysavamafélag Islands var stofn- að árið 1928. Engu að síður voru mikil björgunaraffek unnin og off fór betur en á horfðist. Akurnesing- ar voru framarlega í Slysavamarfé- laginu og voru þeir fyrstdr á strand- staðinn. Þeir gám hinsvegar ekkert gert þegar að var komið og heima- merm höfðu bjargað þeim eina sem lifði af hið mikla slys. Eins og sofandi í fjörunni Blaðamaður Morgunblaðsins, Ami Ola, kom að strandstaðnum skömmu efitír slysið. Ama var vel gefið að lýsa aðstæðum á myndræn- an hátt og sjónin sem blasti við á Mýrum hafði mikil áhrif á hami. I Morgunblaðinu lýsti hann fyrir les- endum sínum hvemig umhorfs var á strandstað. „Öll líkin, en þau eru 22, sem fundist höfðu, er hjer var komið sögu, hafa verið flutt að Straumfirði. Þau hafa verið lögð hlið við hlið á túnbrekku skamt ffá bænum. Er l£k dr. Charcots í miðju. Hann er klæddur bláum ferðafötum með Bjargi sér hver sem betur getur Vitað er að Dr. Charcot og Conniat skipstjóri stóðu við stjóm- pallinn alla þessa nótt. Gonidec bar að hann hefði verið á vakt þar til klukkan fjögur um nóttina. Þá fór Yfirmenn athuga meó búnaóinn um borð í Pourqoui pas?

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.