Skessuhorn


Skessuhorn - 20.09.2006, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 20.09.2006, Blaðsíða 5
Stórvirki um líf og örlög Jean-Baptiste Charcot 70 ár eru liðin frá því að harmleikurinn á Mýrum átti sér stað Franski landkönnuðurinn, leiðangursstjórinn og læknirinn Jean-Baptiste Charcot var einn þeirra sem fyrstir könnuðu og kortlögðu haf- og landsvæðin umhverfis heimskautin í byrjun síðustu aldar. Hinn 16. september 1936 strandaði skip hans Pourquoi- Pas? í aftakaveðri út af Álftanesi á Mýrum í Borgarfirði. Þetta er eitt hörmulegasta sjóslys íslandssögunnar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.