Skessuhorn


Skessuhorn - 20.09.2006, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 20.09.2006, Blaðsíða 17
3»£SSÍÍHÖÍEKÍ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2006 17 Námskeið um menningarsögu íslenska dreifbýlisins Landbúnaðarháskóli Islands býð- ur brátt upp á námskeið í samvinnu við Reykjavíkur Akademítma um ís- lenska dreifbýbð. Námskeiðið, sem nefnist Islenska dreifbýbð: Oðruvísi menningarsaga, hefst fimmtudaginn 12. október og verður vikulegt í þrjár vikur. Bókmenntaffæðingur- inn Viðar Hreinsson sér um nám- skeiðið. Viðar mun fjalla um hvaða mynd er dregin upp af íslenskri menningu í hefðbundnum sögurit- um og ræða um sérkenni íslenskrar menningar í ljósi þess að öldum saman var hér dreifbýhssamfélag þar sem ríkti einstæð bók- eða handrita- menning. Eitt sérkenni þessarar bókmenningar er staðbundin sagna- auðlegð og víðtækur firóðleikur og ritfærni sjálfmenntaðra sveita- manna. Hvert hérað á sér sína sagnaritara og sagnaþætti. Undanfarna áratugi hafa land- búnaður og dreifbýli legið undir ýmsu ámæli. Nú er farið að rofa til og breytt viðhorf birtast í vaxandi eftírsókn þéttbýlisbúa eftdr jarðnæði til sveita. Hin staðbundna menning, sagnahst og fróðleikur gömlu bók- menningarinnar geta leikið veiga- mikið hlutverk í því að móta nýja sjálfsmynd einstakra byggðarlaga, sem nýtist tíl að mynda í menning- artengdri ferðaþjónustu. Síðari hluti námskeiðsins fjallar um gömlu bók- menninguna í nýju samhengi þekk- ingarsamfélagsins. Skráning á námskeiðið fer ffam hjá Landbúnaðarháskólanum. Þátt- takendum er bent á að búa sig undir námskeiðið með því að glugga í heimaffóðleik fomm og nýjan, allt ffá fornsögum til Kristleifs Þor- steinssonar og Borgfirskrar blöndu. -KÓP Skagamaður gerði það gott í Harvard Eiríkur Jónsson, ungur lögmaður ffá Akranesi, lauk nýverið ffam- haldsnámi við hinn virta Harvardhá- skóla í Bmdaríkjunum með ágætis- einkunn. Hann var við nám í skólan- um sl. vetur og sneri heim í sumar og starfar nú hjá Landslögum auk þess að kenna við Háskólann í Reykjavík. Lokaverkefni Eiríks íjall- aði mn tjáningarffelsi, en í námi sínu hefur hann fyrst og ffemst einbeitt sé að mannréttindum. M.a. fjallaði hann um leiðtogafund Ronalds Reagm og Míkhaíls Gorbatsjov í Reykjavík árið 1986 og möguleika Islands til að verða ffekari vettvmg- ur alþjóðlegra samningaviðræðna. Eiríkur lauk embættisprófi í lög- ffæði ffá Háskóla íslands árið 2002 og starfaði sem lögmaður í þrjú ár, þar til hann hélt utan til náms. Hann fékk styrk sem kenndur er við Frank Boas sem gerði honum kleift að greiða skólagjöldin í Harvard, en þau eru víst töluverð. -KÓP ------------------------^ Akraneskaupstaður Yökudagar 2006 Eins og undanfarin ár stendur Akraneskaustaður fyrir Vökudögum, sem haldnir verða þetta árið dagana 2 — 9 nóvember n.k. Fyrirhugað er að bjóða bæjarbúum upp á fjölbreytta skemmtun með ýmsum listviðburðum. Menningarmála- og safnanefnd auglýsir eftir samstarfsaðilum (einstaklingum eða fyrirtækjum) sem vilja standa fyrir viðburðum á ofangreindum dögum. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 433-1000. Saurbæjarprestkall auglýsir eftir kórstjóra og organista f 42% starfshlutfall. í Nýtt söngár Freyjukórsins að heíjast Freyjukórinn í Borgarfirðir mun hefja sitt sautjánda starfsár miðviku- daginn 27. septem- ber nk. Stjórnandi kórsins undanfarin ár hefur verið Zsuzsanna Budai. Um 35 konur eru að jafnaði í kórnum og koma þær víða að úr Borgarfirði. Æfingahúsnæðið að þessu sinni er fé- lagsheimilið Loga- land í Reykholtsdal. A hverju hausti eru nýir og eldri kórfé- lagar boðnir vel- komnir í kórinn. Síðasta vor gaf kór- inn út geisladisk með kvikmynda- tónlist er nefnist Birting. Hann er hægt að fá hjá stjórn kórsins en hana skipa nú Hrefna Sigmars- dóttir formaður frá Húsafelli, Asdís Helga Bjarnadóttir á Hvann- eyri, Arndís Guðmundsdóttir á Bjarnastöðum og Guðbjörg Olafs- dóttir á Oddsstöðum. Framundan eru fjölbreytt og spennandi verk- efni bæði innan héraðs sem utan. AHB mim viiiiiu véiu ÍMngai r r % i sim í Saurbæjarprestkalli er starfræktur einn kirkjukór sem syngur við athafnir í þremur sóknarkirkjum í prestkallinu; Hallgrímskirkju í Saurbæ, Innra- Hólmskirkju og Leirárkirkju. Kirkjurnar eru allar í Hvalfjarðarsveit, en þar er blómlegt mannlíf og vaxandi samfélag. Umsóknarfrestur er til 25. september nk. og umsóknir skal senda á Arnheiði Hjörleifsdóttur sóknarnefndarformann Saurbæjarsóknar, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. . Arnheiður Hjörleifsdóttir, Bjarteyjarsandi 1, Hvalfjarðarsveit. i Netfang: arnheidur@environice.is | Sími: 433 8831 og 891 6626 C ..................................................J Hjúkrunarheimilið Fellsendi, Miðdölum í Dalasýslu Sjúkraliðar, starfsfólk við aðhlyninngu og rœstingar óskast Hjúkrunarheimilið þjónar fólki sem ó við geðsjúkdóma að sfríða. Á nœstu vikum mun starfsemin flytja í nýtt og glœsilegt húsnœði en þar munu allir búa í einbýli. Hjúkrunarheimilið Fellsendi er sjúlfseignarstofnun og hefur núverandi heimili verið starfrœkt frú úrinu 1968 og er staðsett í fallegu umhverfi og býr yfir góðum heimilisbrag um 20 km. fró Búðardal. Vinnutími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Ásta S. Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 434 1230, netfang asta@fellsendi.is eða Theódór S. Halldórsson framkvœmdastjóri í síma 896 2818, netfang tsh@hbh.is V________________________________________________________/ * 1 •í.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.