Skessuhorn - 25.10.2006, Page 2
2
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2006
Til minnis
Skessuhorn minnir á tískusýn-
ingu sem verður á Landnáms-
setrinu í Borgarnesi þann 1.
nóvember þar sem kynna á
fatahönnun íslenskra kvenna,
sýnd af borgfirskum konum.
Föt, skart, húfur og slæður
verða í aðalhlutverki eftir hina
og þessa hönnuði og mun
Freyjukórinn syngja undir.
Ve?iirhorfnr
Það verður austlæg átt, 10-15
m/s og snjókoma eða slydda
sunnan- og vestanlands. Hiti f
kringum frostmark, en 0 til 5
stig allra syðst. Á laugardag og
sunnudag er gert ráð fyrir aust-
anátt, rigningu með köflum
um sunnan- og vestanvert
landið, en úrkomulítið fyrir
norðan. Hiti 1 til 5 stig. Kólnar
í veðri.
Sparntwj viktynnar
í síðustu viku var spurt á
www.skessuhorn.is hvort fólk
væri búið að setja frostlög á
bílinn sinn. 17,7% svöruðu því
játandi en hins vegar 75,7%
neitandi og aðeins 6,6% sögð-
ust ekki eiga bíl til umráða. Það
er því greinilegt að fólk þarf að
fara að huga að því að setja
frostlöginn á bílinn því sam-
kvæmt spánni á að fara að
kólna.
„Ætíar þú á jóla-
hlaðborð á
Vesturlandi?"
Svaraðu án undanbragða á
www.skessuhorn.is
Vesttenofinijfyr
viMnnar
Vestlendingar vikunnar eru
bændur í Dölum, en Félag
sauðfjárbænda á svæðinu hélt
sérlega þjóðlegan og skemmti-
legan haustfagnað um liðna
helgi. Sjá nánar á bls.10.
Upppantaö á attar sýningar t október
Óstaffestir mið»r setóir viku fyrir sýningu.
Sala hafin á sýningar i apríl 200?
Fimnriudagur 12. aprii ki. 20
Fðstudagur 13. apríi ki. 20
Laugardagur 14. apríi kl. 20
Sumtudagur 15. apríl kl. 16
Fímmtudagur 19. apríi kl. 20 (sumard. fyrstl)
Föstudagur 20.apríikl. 20
Laugardagur 21. apríl kl. 20
Sunnudagur 22. aprfl kl. 16
Staðfesta þarf mioa með greiðsiu
viku fyrir sýningardag
LEIKHÚSTILBOÐ
Fvireífdöur kvotdverður og Ifíikhusmirii kr. 4300 4S00.- MIOAPANTANIR t SlMA 157 1600 P
Atiantsolía sækir um
lóð í Borgamesi
Atlantsolía hefur sótt um lóð í
nýja iðnaðarhverfinu í Borgarnesi.
Ekki liggur fyrir á þessari stundu
hversu stór lóðin verður eða
hvenær hægt verður að hefjast
handa, en að sögn Alberts Þórs
Magnússonar, framkvæmdastjóra
fyrirtækisins eru forsvarsmenn
Borgarbyggðar jákvæðir fyrir þess-
ari umsókn. Hann sagðist hafa ver-
ið í sambandi við Pál S Brynjarsson,
sveitarstjóra og skammt sé í hið
endanlega svar.
„Ef sveitarfélagið gefur grænt
ljós þá er meiningin að vera með
sjálfsafgreiðslustöð sem vonandi
verður einnig með þjónustuver,
þegar tímar líða fram. A stöðinni
mun verða dælulykill sem er gífur-
legur sparnaður og aukaafsláttur til
viðskiptavina í Borgarfirði og auð-
vitað allra þeirra sem leið eiga hjá.
ATLANTSOLIA
Stefnt að því að dælulykilinn virki
þannig að reikingur verður sendur í
tölvupósti til notenda, fáum mínút-
um eftír að dælt hefur verið á bíl-
inn, engin bið efrir kvittun,“ sagði
Albert að lokum.
BGK
Arangur Háskólaseturs Snæfells-
ness fram úr björtustu vonum
„Árangur af starfi Háskólaseturs
Snæfellsbæjar hefur farið fram úr
björtustu vonum,“ segir Erla Frið-
riksdóttir bæjarstjóri í Stykkishólmi
í samtali við Skessuhom. Hún segir
Háskólasetrið vera sjálfstætt starf-
andi rannsóknasetur Háskóla Is-
lands. „Sveitarstjómin vildi taka smá
skerf í einu, þegar Háskólasetrið var
sett á stofin. Ekki þótti ráðlegt að
binda hendur sínar ef starfsemin
myndi ganga illa. Því var í upphafi
bara sótt um fjármagn til eins árs.
En setrið hefur sannað sig. Gífurleg
ánægja er með þær niðurstöður sem
liggja fyrir, ekld síst hjá Háskóla Is-
lands. Því var ákveðið að sækja um
tæplega tíu milljóna króna styrk til
fjárlaganefndar Alþingis. Afar mikil-
vægt er að rannsaka h'ffíki Snæfells-
ness og Breiðafjarðar. Nú þegar er
verið að rarmsaka vistfræði vaðfugla-
stofiia og tilvist þeirra í fjömm.
Ekki hefur borist svar frá fjárlaga-
nefhdinni en vonir standa til þess að
það verði jákvætt,“ sagði Erla.
Tómas G. Gunnarsson, forstöðu-
maður Háskólaseturs Snæfellsness,
hefur ekki setið auðum höndum
undanfama mánuði. Síðan hann tók
til starfa þann 1. apríl síðastliðinn,
hefur setrið átt samvinnu við fimmt-
án erlendar og innlendar rann-
sóknastofnanir. Erlendir ffæðimenn
hafa heimsótt stofhunina sem einnig
hefur komið rannsóknaniðurstöðum
sínum á framfæri í víðlesnum tíma-
ritum, hérlendis sem erlendis.
Tómas hefur jafiiffamt haldið opin-
bera fyrirlestra innanlands sem utan
og er á leið til Svíþjóðar í þeim til-
gangi. BGK
Framkvæmdir heíjast við nýtt
pósthús í Stykkishólmi
F.v. Ingimundur Sigui-pálsson, Ami Helgason og Sturla Böðvarsson.
Síðastliðinn fimmtudag var tekin húsi í Stykkishólmi. Það var hinn
fyrsta skóflustungan að nýju póst- aldni höfðingi, Árni Helgason fyrr-
um stöðvarstjóri Pósts og Síma í
Stykkishólmi sem tók skóflustung-
una. Að lokinni athöfn var við-
stöddum boðið að þiggja veitingar
á Hótel Stykkishólmi þar sem Ingi-
mundur Sigurpálsson, forstjóri Is-
landspósts kynnti fyrirhugaða upp-
byggingu fyrirtækisins á landinu á
næstu þremur árum. Einnig tóku til
máls Sturla Böðvarsson samgöngu-
ráðherra, Grétar Pálsson formaður
bæjarstjórnar Stykkishólms, Mar-
grét Asgeirsdóttir stöðvarstjóri Is-
landspósts og Arni Pálsson. Nýja
pósthúsið mtm rísa að Aðalgötu 31
og ffamkvæmdaaðili verksins eru
Sumarbústaðir ehf. Verkinu á að
vera lokið í ágúst 2007. MM
Nýir eigendur að Hótel Framnesi
Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir
og Eiður Om Eiðsson hafa selt
rekstur Hótel Framness í Grundar-
firði. Þau hafa rekið hótelið ffá ár-
inu 1998. Nýir eigendur em hjón-
in Gísli Olafsson og Shelagh Smith
í Grundarfirði.
Að sögn Gísla em breytingar fyr-
irhugaðar á húsinu. Meðal annars
verður herbergjum fjölgað og ný
móttaka gerð. Framkvæmdum á að
vera lokið fyrir páska. Hótelið
verður rekið í svipuðum anda og
verið hefur, enda viðskiptamanna-
hópurinn sá sami og hjá fyrri eig-
endum.
BGK/ Ijósrn. Sverrir
Salan handsöluó. Frá vinstri: Eiður Öm, Ingibjörg Torfhildur, Shelagh og Gísli.
Rökkurdagar hefjast á morgun
Rökkurdagar, menningarhátíð
Gmndfirðinga, hefst á morgun 26.
október og munu standa til 5. nóv-
ember. I samtali við Skessuhorn
sagði Rósa Guðmundsdóttir, ffam-
kvæmdastjóri hátíðarinnar, að þetta
væri í þriðja skiptið sem Rökkur-
dagar væm haldnir. I ár muni þeir
einkennast fyrst og fremst af fjöl-
breytni og þar ættu allir að geta
fundið eitthvað við sitt hæfi. Allt frá
myndlistarsýningum leikskólanna
yfir í sýningar eftír þekktari lista-
menn, tónlistaratriði, dansleikir,
skemmtikraftar héðan og þaðan
munu skemmta og margt fleira
verður í boði. Rósa segir að grósku-
mikið mannlíf skapist í kringum
dagana, þá sérstaklega í kringum
helgar og oft megi sjá aðflutta
Grandfirðinga koma og taka þátt í
menningarviðburðunum.
Dagskrá Rökkurdaga má sjá á
vefsíðunni gmndaríjordur.is KH
Handtekinn
fyrir vörslu
bamakláms
AKRANES: Gmnnskólakenn-
ari á Akranesi var fyrr í þessum
mánuði handtekinn fyrir að
hafa mikið magn barnakláms í
tölvu á heimili sínu. Hann var
handtekinn í kjölfar ábendingar
frá samkennara hans sem sá
vafasama mynd útprentaða í
skólanum. Maðurinn starfaðí í
Brekkubæjarskóla.
-mm
Nýir liðsmenn
SKESSUHORN: í þessari
viku hófu tveir nýir blaðamenn
störf á Skessuhorni; þær Birna
G Konráðsdóttir og Kolbrá
Höskuldsdóttir.
Birna er mörgum lesendum að
góðu kunn fyrir störf sfn. Hún
er fædd og uppalin í Borgarnesi
en býr að Borgum í Staf-
holtsttmgum. Hún hefur víða
komið við í leik og starfi. Með-
al fyrri starfa hennar má nefha
að hún var ritstjóri Borgfirð-
ings í eitt ár. Hún er lærður
sjúkranuddari og hefur starfað
við þá grein undanfarinn ára-
tug.
Kolbrá Höskuldsdóttir er bók-
menntafræðingur frá HI og bú-
fræðingur frá Hólum, en fædd
og uppalin í Reykjavík. Hún
hefur m.a. unnið við tamningar
og á leikskóla. Þá hefur hún
trnnið við leiðsögumennsku, á
Þórbergssetri og við önnur
störf. Skessuhorn býður þær
stöllur velkomnar til starfa.
-mm
Tax Free dagar
AKRANES: Nú í þessari viku,
dagana 26. til 28. október
standa nokkrar verslanir og
þjónustuaðilar á Akranesi fyrir
svokölluðum Tax Free dögum.
Með átaki þessu er viðskipta-
vinum boðinn 15% afsláttur ef
keypt er fyrir 4000 krónur eða
meira. Um er að ræða sambæri-
legan afslátt og erlendir ferða-
menn geta fengið í verslunum
hér á landi. -mm
Annar hvalur
kominn
HVALFJÖRÐUR: Áhöfnin á
Hval 9 var ekki lengi að veiða
annan hval. Skipið hélt á miðin
að kvöldi sunnudags og síðdeg-
is á mánudag tókst að veiða
hvalinn undan Snæfellsnesi. Til
Hvalfjarðar var svo komið síð-
degis í gær. Þegar Skessuhorn
fór í prentun hafði hvalurinn
ekki verið mældur en að öllum
líkindum var hann heldur
minni en hvalurinn sem kom á
land á sunnudag.
-hj
Vekja athygli á
kynjahalla
AKRANES: Félagsmálaráð
Akraneskaupstaðar, sem fer
með meðal annars með hlut-
verk jafnréttisnefndar, bókaði á
síðasta fundi sínum að nefndin
vildi vekja athygli bæjarráðs á
skertum hlut kvenna í nefndum
á vegum Akraneskaupstaðar.
Segir í bókun nefndarinnar að
hlutfall kvenna sé tæp 35% en
hlutfall karla sé rúm 65%.
-bj