Skessuhorn


Skessuhorn - 25.10.2006, Síða 14

Skessuhorn - 25.10.2006, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTOBER 2006 im. Fyrsti hvalurinn kominn á land efirir hraða atburðarrás Það var spenna í loftinu í haust- blíðimni við Hvalstöðina í Hvalfirði á sunnudagsmorguninn síðasta þegar fjöldi manna kom saman til þess að sjá fyrsta hvalinn dreginn á land efrir áralangt hvalveiðibann. Hlutimir gerðust hratt í þessari at- burðarrás sem orðið hefur til þess að nú eru hafnar hvalveiðar í at- vinnuskyni og vinnsla á hvalkjöti er hafin á Akranesi. I haust höfðu gengið sögur á milli manna um að brátt yrðu leyfð- fram að Hvalur hf. hefði í hyggju að skera hvalinn í Hvalfirði en flytja kjötið síðan til Akraness þar sem það yrði snyrt og fryst í Heima- skagahúsinu svokallaða, sem er í eigu HB Granda hf. Dregur til tíðinda A laugardaginn bárust svo fréttir um að fyrstí hvalurinn hefði verið skotinn undan Snæfellsnesi og Hvalur 9 væri lagður af stað til Starfsmathir Hvals gefur spilmanninum merki um aSfyrsti hvalurinn um árabil sé kominn á sinn stað á skurðarplaninu. Fjórir haráttumenn fyrir hvalveiðum, Einar Kristinn Guífinnsson sjávarútvegsráSherra, Jón Gunnarsson formaður Sjávamytja, Guðjón Guðmundsson fyrrverandi alþingismaður og Kristján Loftsson framkvæmdastjón Hvals hf. starfsmenn fyrirtækisins. Þeir höfðu sumir lagt niður önnur störf til þess að upplifa á ný gömlu, góðu vertíðarstemninguna. Einn þeirra er t.a.m. virðulegur tannlæknir í höfuðborginni sem lagði ffá sér borinn um leið og fféttir bárust af því að hvalveiðar væru að hefjast. Annar var Sigurjón ferðaþjónustu- bóndi á Bjarteyjarsandi sem mættur var í bítið á sunnudag kominn í ar hvalveiðar að nýju. Vísað var til þess að vísindaveiðar á hrefnu hefðu gengið vel og því ætti að taka næsta skref. I fféttum undanfamar vikur hafði komið ffam að haftiar væra endurbætur á Hval 9, einum af hvalbátum Hvals hf. og einnig vora haftiar endurbætur á húsa- kynnum fyrirtækisins í Hvalfirði. Greinilegt var að Kristján Loffsson var tilbúinn. Þriðjudaginn 17. október til- kynnti Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra svo að hann hefði ákveðið að heimila veiðar á níu langreyðum í atvinnuskyni og Hvalur 9 hélt úr höfti. Hann sigldi í Hvalfjörð þar sem byssan var tekin um borð eins og lesendur Skessu- horns sáu í síðasta blaði. Síðan hélt Eins og sjá má af hílaföldanum var jjölmenni t Hvalstöðinni á sunnudaginn. Hvalur 9 siglir að bryggju ífylgd björgunarbáts. Klappað og kætst Það var mikið klappað þegar Hvalur 9 lagðist að bryggju með feng sinni. Af vinnubrögðtun starfs- manna Hvals hf. mátti sjá að þeir höfðu engu gleymt þrátt fyrir ára- langt verkefnaleysi. Aður en menn vissu af rann hvalurinn upp á skurð- arplanið þar sem hundraðir manna gátu virt skepnuna fyrir sér áður en skurður hófst. Um síðir hófst skurður sem gekk vel og kjötið var flutt til ffekari vinnslu á Akranesi. Hvalveiðar vora hafiiar að nýju. Hvalvinnsla var hafin í Hvalfirði og á Akranesi. TI_ Sjávarútvegsráðherra ántegður með að hvalveiðar skuli hafnar að nýju. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar hófu þegar að mæla stærð langreyðarinnar. hann sé mjög hjátrúarfullur en neit- ar því ekki að honum hafi ekki þótt verra að tilkynna um þessa ákvörð- un á fæðingardegi föður hans, Guð- finns heitins Einarssonar, sem helg- aði ævi sína störfum við sjávarútveg. Þó að þessi staðreynd hafi ekki ráð- ið úrsfitum um valið á deginum hafi hann hins vegar harðneitað að seinka ákvörðuninni um tvo daga eftir að þessi dagur hafði verið val- inn á annað borð. Það var Guðjón Guðmundsson, fyrrverandi alþingismaðtu- á Akra- nesi sem fyrstur manna flutti tillögu á Alþingi um að hefja hvalveiðar að nýju. Hann var að sjálfsögðu mætt- ur í Hvalfjörð á sunnudaginn. Hann sagðist aldrei hafa misst von- ina um að hvalveiðar myndu hefjast að nýju. Þegar Einar Kristinn var gerður að sjávarútvegsráðherra sagðist hann hafa sannfærst um að hvalveiðar myndu hefjast að nýju því Einar hefði verið meðflutnings- maður að tillögum hans um hval- veiðar. skipið til veiða. í landi hófst mikil umræða um málið sem von var. Skiptar skoðanir bæði innanlands og utan enda málið lengi verið við- kvæmt. Þrátt fyrir fféttir undanfar- inna vikna um hugsanlegar hval- veiðar hafa sjálfsagt flestir haldið að þær heyrðu sögunni til. Svo var ekki. Kristján Loftsson ffamkvæmda- stjóri Hvals hf. lét ítrekað hafa eftir sér í fjölmiðlum að öll leyfi væra til staðar til þess að hefja vinnslu á hval. Eins og lesendur sáu á vef- miðli Skessuhorns var svo ekki. Yf- irdýralæknir sagði húsnæði fyrir- tækisins ekki í stakk búið til slíkrar vinnslu og hún yrði ekki leyfð. Eft- ir talsverðan vandræðagang kom lands með dýrið á síðunni. Tals- verðar ráðstafanir vora gerðar síðla laugardags í Hvalfirði. Athafna- svæði Hvals hf. var afgirt og björg- unarsveitir kallaðar út til þess að aðstoða lögreglu ef kæmi til mót- mæla andstæðinga hvalveiða. I birt- ingu sigldi skipið svo inn Hval- fjörðinn í afar fallegu veðri. Fjöl- menni var saman komið við hval- stöðina til þess að fylgjast með þess- um sögulega viðburði. Engu líkara en hátíðarhöld væra í aðsigi. Gaml- ir starfsmenn Hvals hf. voru áber- andi á svæðinu. Menn sáust faðmast þegar þeir hittust á planinu eftir áralangt hlé. Til starfa höfðu að mestu verið ráðnir fyrrverandi gallann. í samtali við Skessuhorn sagðist hann alls ekki óttast áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu. Dagsetningin ekki tilviljun Það var spenna í fólki í Hvalfirð- inum. Skyldi allt ganga upp? Vora tækin í lagi? Enginn gat leynt spenningnum. Allra síst sjávarút- vegsráðherrann sem þarna var að sjálfsögðu mættur. Eitt af því sem fylgir stórum ákvörðtmum er að ákveða hvenær tilkynna skal um ákvörðunina. Það gerðist líka þegar 17. október var valinn. Stundum er það nefnt að menn séu hjátrúarfull- ir. Einar Kristinn vill ekki meina að Hvalurinn kominn að landi og eins og sjá máfylgistfólk vel með.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.