Skessuhorn


Skessuhorn - 25.10.2006, Side 11

Skessuhorn - 25.10.2006, Side 11
.-r-IHin. MIÐVIKUDAGUR 25. OKTOBER 2006 11 Talið að mink hafi fjölgað við þvcrun Kolgrafaríj arðar Ymsir telja að mink hafi fjölgað í rannsókn strax en henni var flýtt Kolgrafarfirði eftir að fjörðurinn vegna boðaðs útrýmingarátaks var þveraður og vinnur Náttúrstofa gegn minkntun. Vesturlands nú að rarmsókn á áhrif- Menja Von Schmalensee starfs- um þverunarinnar á minkastofhinn maður Náttúrstofu Vesturlands á svæðinu. Þar er æðarvarp og segir að þar til rannsókn sé lokið sé bændur því uggandi tun sinn hag, ekkert hægt að fullyrða um áhrif ef þessi landnemi gerist aðsópsmik- þverunarinnar á útbreiðslu minks- ill. Ekki stóð til að fara í þessa ins. BGK Framkvæmdir við bætt GSM kerfi gætu hafist á næsta ári Fyrir skömmu lauk forvali fjar- skiptasjóðs vegna þéttmgar GSM farsímakerfisins á hringveginum og fimm fjallvegum og gætu ffam- kvæmdir við verkið hafist á næsta ári. Þetta kemur ffam í ffétt ffá samgönguráðuneytinu. Næsta skref er að bjóðendur sem uppfyllt hafa skilyrði fá afhent útboðsgögn og gert er ráð fyrir að skrifa megi tmdir samning við verktaka í byrjun næsta árs. Markmiðið með þessum áfanga verkefnisins er að GSM-farsíma- þjónustan nái yfir allan hringveg- inn og fjallvegina Fróðárheiði, Steingrímsfjarðarheiði, Þverár- fjallsveg, Fagradal og Fjarðarheiði. Jafiiframt þessu er ætlunin að bæta farsímaþjónustu á Barðaströnd. Settur verður upp sendir í Flatey á Breiðafirði en hann mun m.a. ná til nærri því helmings leiðarinnar um Barðaströnd þar sem farsímaþjón- ustu nýtur ekki við í dag. HJ Söfnuðu fyrir Rauða krossinn Stúlkumar á myndinni héldu nýlega hlutaveltu til styrktar RauSa krossinum í Borgar- nesi. Alls söfnuðu þœr rtflega 3 þúsund krónum sem komið hefur verii í réttar hendur. Stúlkumar heita Helga Þóra Jónsdóttir.; Kristín Birta Olafsdóttir og Unnur Helga Víf- ilsdóttir. MM/Ljósm. IDH Synjað um breytingu á póst- númeri Hvalfjarðarsveitar Islandspóstur synjaði á dögunum beiðni Hvalfjarðarsveitar um breyt- ingu á póstáritun í sveitarfélaginu. Eins og fram hefur komið í fféttum Skessuhoms óskaði sveitarstjórn efdr því að póstárituninni 301 Akra- nes yrði breytt í 301 Hvalfjarðar- sveit því einungis íbúar Hvalfjarðar- sveitar búa í því póstnúmeri. Ibúar sveitarinnar vilja meina að þetta sé ruglingslegt á allan hátt, hvorki til- heyri þeir Akranesi en einnig hafi það ítrekað komið fyrir að póstsend- ingar og vörusendingar sem fari með flutningabílum strandi á Akra- nesi. Astæðan er sú, að sögn Einars Thorlaciusar, að varan er sett á Akranesbíla sem fara ekki lengra og því seinki það afhendingu póstsins í allt að sólarhring. Ibúar Hvalfjarða- sveitar æda ekki að sætta sig við synjun Islandspóstsins og því er ráð- gert að sveitarstjórinn vinni áfram að málinu og reyni að finna lend- ingu sem allir geta sætt sig við. KH Laugardaginn 28. okt. verða níræð tvíburasystkinin frá Litlu-Brekku, Jóhannes j Guðmundsson og Helga Guðmundsdóttir. I Þau taka á móti ættingjum og vinum í salnum á 6. hæð Borgarbraut 65 A, á milli kl. 15 og 18. Augíýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Kross (1. áfangi) Hvalfjarðarsveit. Samkvæmt ákvæðum 25 gr. Skipulags-og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Krosslandi (1. áfangi) Hvalfjarðarsveitar. Tiltagan feíur í sér hækkun á nýtingu ytrí byggingarreita fjölbýlishúsa úr 33% í 50%. Breyting verður á byggingarreit Fögruvalla 1 og húsið hækkað úr tveimur hæðum f þrjár, íbúðum fjölgað úr 26 íbúðum í 39 íbúðir og fyrírkomulagi bílastæða breytt. Byggingarreitir Krossvatla 2 og Krossvalla 4 verða stækkaðir og leyft verður að nýta hluta 1. hæðar sem bílgeymslur og er fyrírkomutagi bítastæða breytt þvi samfara. Tiltagan ásamt byggingar og skipulagsskilmátum tiggurframmi á skrífstofu Hvatfjarðarsveitar Innrímel 3 frá 24.10. tit 21.11 2006 á venjutegum skrífstofutíma. Athugasemdum skal skita á skrífstofu oddvita Miðgarði fyrír 5.12.2006 og skutu þær vera skríftegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan titgreinds frests tetjast samþykkir tittögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi Hvalfjarðarsveitar ánari upplýsingar og pantanir, 483 4700 www.hotel-ork.is íÖTEL ÖRK ///// nhnuöu Irliarfólahludborö licjjusl luupunlnutnn l<>. n/ncmhci I <ir höjuin rió ji'iigið í Uó ntfíó ukknt lundskun1111 veislusijóru. fní Gísla Kinursson og (hnur liagnarsson FiUagarnir munu skiptasl á ad stjónia hcrlegheilunum. fara rneð gamanmál o. sjá tii jn’ss að alli-r njóli dvalnrinnar. Fjölbrautaskóli Vesturlands Nám á viðskiptabraut samhliða vinnu Á vorönn 2007 býðst fullorðnum nemendum sem vilja stunda framhaldsskólanám samhliða vinnu að hefja nám í sérgreinum á viðskiptabraut. Miðað er við að nemendur sem hefja nám eftir áramót geti klárað sérgreinar brautarinnar á 4 Önnunr Áformað er að á vorönn 2007 fari kennsla í bókfærslu 103, hagfræði 103 og upplýs- ingatækni 103 (BÓK103, HAG103 og UTN103) fram í 6 staðbundnum lotum á laugar- dögum og þess á millí stundi nemendur verkefnavinnu og fjarnám í samráðí við kennara Skipulag námsins verður miðað við þarfir nemenda sem stunda vinnu með skóia. Námi á viðskiptabraut iýkur með verslunarprófi. Að því búnu er hægt að halda áfram og Ijúka stúdentsprófi, t.d. af viðskipta- og hagfræðibraut. Umsóknareyðublöð eru á vef skólans http://www.fva.is UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 15. NÓVEMBER. Upplýsingar eru veittar í síma 433-2500.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.