Skessuhorn - 25.10.2006, Blaðsíða 13
gKESSUHÖSæi
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2006
13
Fjölþjóðleg messa í Grundarfirði
Grundarfjarðarkirkja með sókn-
arprestinn sr. Elínborgu Sturlu-
dóttur og organistann Tómas
Guðna Eggertsson í fararbroddi,
bauð til fjölþjóðlegrar messu í
Grundarfjarðarkirkju sl. sunnu-
dagskvöld. I vikunni fyrir messuna
höfðu sóknarprestur og organisti
heimsótt vinnustaði og kynnt mess-
una og æfingatíma fyrir söngfólk
sem vildi taka þátt. I messunni söng
síðan hópur fólks úr kirkjukór
Grundarfjarðarkirkju ásamt erlend-
um íbúum sálmalög frá ýmsum
heimsálfum ýmist á erlendu tung-
máli eða í íslenskri þýðingu Krist-
jáns Ingólfssonar. Undirleik önn-
uðust tónlistarmenn úr Grundar-
firði og Stykkishólmi. I sálmalög-
unum mátti heyra áhrif tónlistar-
hefðar viðkomandi lands og ekki
laust við að kirkjugestir dilluðu sér
hvort sem var undir suður - amer-
ískum eða argentískum salsa eða
tangótakti.
í ræðu sr. Elínborgar Sturludótt-
ur kom fram að mikivægt væri að
íbúar byggðarlagsins sem væru
margir hverjir af erlendu bergi
brotnir miðluðu hverjir öðrum af
menningu síns heimalands og að
mikilvægt væri að vinna gegn for-
dómum. I messunni aðstoðuðu
fulltrúar erlendra íbúa við ritingar-
lestur og bænahald. Eftir messu var
boðið til kirkjukaffis í safnaðar-
heimili kirkjunnar. Sr. Elínborg
kvaðst ákaflega ánægð með þessa
fyrstu tilraun messuhalds með
þessu formi og taldi mjög líklegt að
áframhald yrði á slíkum messum í
ffamtíðinni.
GK/ljósm. Sverrir
Þjónustufulltrúi - Borgarnes
Starfsmaður óskast í fullt starf á nýja skrifstofu Intrum
á íslandi í Borgarnesi
Vegna opnunar nýrrar skrifstofu Intrum á íslandi óskum við eftir að ráða starfsmann
I fullt starf I Borgarnesi. Við leitum að áreiðanlegum og samviskusömum starfsmanni
sem hefur ríka þjónustulund og er nákvæmur I vinnubrögðum.
Reynsla af skrifstofustörfum er kostur.
I starfinu felst m.a.:
Afgreiðsla og upplýsingagjöf til greiðenda
Símsvörun
Hringingar í greiðendur
Gerð samninga og greiðslusamkomulaga
Ýmis skjala- og tölvuvinnsla
Almenn ritarastörf
Hæfnisþættir:
Hæfni í samskiptun
Þjónustulund
Nákvæmni í starfi
Góð almenn íslensku- ogtölvukunnátta
óientus
fi
Lö?hcimran
PACTA
Tlk
domus
Nánari upplýsingar veitír Sigurbjörg D. Hjaltadóttir
ráðningarstjóri Intrum á íslandi í síma 440 7122.
Vinsamlegast sækið um á heimasfðu www.intrum.is.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 2006. Með allar umsóknir
verður farið sem trúnaðarmál. Ráðið verður I starfið sem fyrst.
Intrum á l'slandi er hiuti alþjóðtega
innheimtufyrirtækisins Intrum Justitia, sem er
leiðandi fyrirtæki í Evrópu á sviði markvissrar
stýringar víðskíptakrafna (Credit Management
Services). Á heimsvísu meðhöndlar Intrum
milljónir mála á hverju éri fyrir fyrirtæki og
stofnanir. Um 3000 starfsmenn vinna hjá Intrum
122 Evrópulöndum, en jafnframt hefur fyrirtækið
yfir 120 umboðsskrifstofur vlða um heim.
Hjá Intrum é fslandi starfa yfir 100 starfsmenn
á átta skrifstofum Intrum um land allt. Intrum
býður fyrirtækjum og stofnunum upp á
heildarlausnir á sviði innheimtuméla.
intrum \ sss justitia
VIÐ KOMUM HREYFINGU A PENINGANA
Boryarbyggó
Fundartímar Skipulags-
og bygginganefndar
Ákveðið hefur verið að reglulegirfundartímar
Skipulags- og bygginganefndar Borgarbyggðar verði
annan ogsíðasta þriðjudag hvers mánaðar. Erindi
sem leggja á fyrir nefndina á fundi hennar á þriðjudegi
verða að hafa borist á skrifstofu sveitarféiagsins í
síðasta lagi síðdegis á fimmtudeginum þar áður.
Byggingafulltrúi
Framköllun á stafrænum myndum
1-100
101-200
201-300
301-500
501 ofl.
40 kr. stk.
35 kr. stk.
30 kr. stk.
25 kr. stk.
20 kr. stk.
FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTAN EHF.
BRÚARTORGi - 310 BORGARNESi - S. 437-1055
www.framkofIunarthjortustan.is
’tranriK
Móttökustaðir
Akranes. Model. Hólmavík Kaupfélagið
Búðardalur Dalakjör Hvammstangi Verslunin Hlín
Drangsnes Kaupfélagið Olafsvík Söluskáii OK
Grundaríjörður Samkaup Stykkishólmur Heimahomið.
Hellissandur Hraðbúð Esso
Skrifstofumaður
Laust til umsóknar starf skrifstofumanns á Skattstofu
Vesturlandsumdæmis.
Starfið: Starfið er við álagningu, eftirlit og aðra framkvæmd við
virðisaukaskatt.
Hæfisskilyrði: Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf í
viðskiptafræði, eða reynslu og kunnáttu í bókhalds- og
skrifstofustörfum. Þekking á skattframkvæmd er æskileg, svo og
jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
í boði eru góð starfsskilyrði og áhugaverð verkefni. Laun eru
samkvæmt kjarasamningi fjármáiaráðherra og BHMR eða BSRB.
Laun taka ennfremur mið af einstaklingsbundnum hæfileikum og
frammistöðu í starfi. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru
leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2006. Umsóknum ásamt
upplýsingum um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem
umsækjandi vill taka fram skal skilað til skattstjóra,
Stefáns Skjaldarsonar, sem gefur nánari upplýsingar um starfið í
síma 430 2900.
Upphaf starfs: Miðað er við að nýr starfsmaður
hefji störf sem fyrst.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi
• Stillholti 16-18 • 300 Akranes