Skessuhorn - 08.11.2006, Qupperneq 24
f Láttu ekki vandræðin
verða tii vandræða íbúðalánasjóður
mwmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m www.ils.is WKmmmmmtMmSBmHm
FJÁRHAGSLEG GLITNIR,
VELGENGNI ÞÍN
ER 0KKAR VERKEFNI
Daglegar ferðir
Opnunartímarvirka daga 8-12 og 13-17.
Engjaás 2 • 310 Borgarnes • Sími: 458 8880
landflutningar@landflutningar.is • www.landfl
Landflutningar
ar.is /SÁMSKIP
< fcC'
V
Landmælingar hætta útgáfii
og sölu prentaðra korta
umhverfisráðuneytinu , en
niðurstaða liggi ekki fyrir.
Tveir aðilar eru langstærstir í
prentun og sölu landakorta á
Islandi, en það eru LMI og
Edda útgáfa hf. Aðspurður
hvort einhverjar skorður
verði settar við sölu útgáfu-
grunna LMI til þess að
tryggja samkeppni í prentun
og sölu segir Magnús svo ekki
vera. Útgáfugrunnarnir verði
seldir hæstbjóðanda en salan
fari þó þannig fram að hægt
verði að bjóða í einstakar út-
gáfur. Um mögulegt söluverð
vildi Magnús ekki tjá sig.
Samkeppni ekki
Magnús Guðmundsson, forstjóri LMI hér með eitt
kortanna sem selt verður.
Hvalsey slitnaði upp
Ifárviðrinu sem gekk yfir landið sl. sunnudag slitnaði grásleppubáturinn Hvalsey frá
Hvalseyjum upp afbólfieri sínu við Traðir í Hraunhreppi á Mýrum. Bátnum var bjarg-
að óskemmdum á land. Ljósm. UJ
Vill styrkja iðnmenntun
á landsbyggðiimi
Landmælingar íslands á Akranesi
(LMI) munu á næstu vikum selja
lager prentaðra korta og geisladiska
stofhunarinnar sem og nokkra út-
gáfugrunna vinsælla ferðakorta.
Þetta er gert í samræmi við ný lög
um stofnunina sem samþykkt voru í
vor og taka gildi um næstu áramót.
Hin nýju lög voru sett á sínum tíma
meðal annars vegna árekstra milli
einkafyrirtækja og stofnunarinnar
sem leiddu til kvartana til sam-
keppnisyfirvalda.
Magnús Guðmundsson, forstjóri
LMI segir að stofnunin hafi undan-
farin misseri undirbúið þær breyt-
ingar sem verða á rekstrinum um
næstu áramót. Þær hafa meðal ann-
ars leitt til þess að starfsmönnum
hefúr fækkað og eru þeir nú 28
talsins, en ekki er gert ráð fyrir að
um ffekari fækkun verði að ræða.
Starfssvið nokkurra núverandi
starfsmanna breytist þegar sala og
dreifing korta hættir.
Talsverður tekjumissir
Sala prentaðra korta og geisla-
diska hefur fært LMI um 25-30
milljónir króna í tekjur á ári. Að-
spurður hvernig stofnuninni verður
bættur tekjumissirinn segir Magnús
að það sé aðeins að hluta til gert í
fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2007,
en einnig sé málið til skoðunar í
tryggð
Aðspurður hvort einhverjar
kvaðir verði lagðar þeim á hendur
sem kaupa lager prentaðra korta
LMI um framboð og aðgengi vör-
unnar í ffamtíðinni segir Magnús
svo ekki vera. Hann segir að í raun
hafi aðeins vinsælustu kortin staðið
undir kostnaði en önnur kort hafi
verið niðurgreidd af almannafé. Því
sé það hverjum kaupanda í sjálfs-
vald sett hvað hann gerir við þann
lager sem hann festir kaup á.
Við brotthvarf LMI af þessum
markaði verður stofhunin ekki eins
sýnileg og áður. Magnús segir að
stofnunin muni eftir sem áður
tryggja að „ávallt séu til staðffæði-
legar og landfræðilegar grunnupp-
lýsingar um Island,“ eins og segir í
lögum um stofhunina. I nýju lög-
unum er nýmæli þar sem segir að
stofnunin skuli eiga faglegt sam-
starf við háskóla, stofnanir, fyrir-
tæki og alþjóðlega samtök í sam-
ræmi við verkefrú hennar. Magnús
segir að í þessu geti falist mörg
spennandi verkefni og meðal ann-
ars hafi viðræður átt sér stað að
undanförnu við fleiri en einn há-
skóla hér á landi um möguleg sam-
starfsverkefni. HJ
Kristinn H. Gunnarsson, alþing-
ismaður segir að notkun reiknilíkans
menntamálaráðuneytisins eigi ekki
að skaða iðnnám á landsbygginni og
sé veruleikinn sá að fjárlagafrum-
varpið sem nú liggur fyrir Alþingi
stefni iðnámi á landsbyggðinni í
hættu bera að sníða þá vankanta af
ffumvarpinu við afgreiðslu Alþingis.
Verknámskennarar framhaldsskól-
arma í Norðvesturkjördæmi sendu
alþingismönnum kjördæmisins á
dögunum opið bréf þar sem þeir
vekja athygfi á stöðu iðnmenntunar
í kjördæminu. Segja þeir að sam-
kvæmt fjárlagafrumvarpi því er nú
liggur fyrir Alþingi sé gert ráð fyrir
að dregið sé úr fjárffamlögum til
verknáms í framhaldsskólum. Segja
þeir það gert í gegnum svokallað
reiknilíkan menntamálaráðuneytis-
ins.
Kristinn segir ljóst í sínum huga
að notkun á reiknilíkani mennta-
málaráðuneytisins eigi ekki að hafa
þau áhrif að iðnnámi sé teflt í hættu
á landsbyggðinni. Reiknihkanið eigi
að nýta til þess að styrkja iðnám á
þessum stöðum. „Séu forsendur
fjárlaga með þeim hætti að það skaði
iðnámið með þeim hætti sem verk-
námskennararnir lýsa þá verða
þingmenn að taka á því máli við af-
greiðslu ffumvarpsins á Alþingi. Það
er ekki stefna ríkisstjómarflokkanna
að veikja iðnmenntun, þvert á móti
ber að styrkja hana í sessi,“ segir
Kristinn. HJ
- heldur kúnum hreinum
- kýrnar eru fljótar að læra á burstann
- fæst með eða án skynjara (on/off)
- festur á vegg eða stólpa
- sterkt tæki sem reynist vel
Verð á bursta með skynjara kr. 172.500.- án vsk.
Verð á bursta án skynjara kr. 160.300.- án vsk.
STRANGKO - einfalt, sterkt og öruggt!
Sími 540 1100 • www.lifland.is • lifland@lifland.is
LlFLAND
-betri búnaður