Skessuhorn - 13.12.2006, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006
11
Vilja átak í
uppbyggingu
héraðsvega
Þrír þingmenn Vinstri-grænna,
Jón Bjamason, Þuríður Backman
og Ogmundur Jónasson, hafa lagt
ffam á Alþingi tillögu til þingsá-
lyktunar um átak í uppbyggingu
héraðsvega. Er þar lagt til að sam-
gönguráðherra verði falið að
hrinda í ffamkvæmd sérstöku átaki
í viðhaldi og uppbyggingu héraðs-
vega sem flokkast samkvæmt vega-
lögum oftast undir safn- og tengi-
vegi. Sérstaklega skuli hugað að
lagningu bundins slitlags á þessa
vegi. Til verksins verði varið að
minnsta kosti fjóram milljörðum
króna sem dreifist jafht á næstu
fimm ár. Komi sú fjárveiting til við-
bótar þeim fjármunum sem ætlaðir
eru þessum vegaflokkum í sam-
gönguáætlun.
Þá leggja þingmennirnir til að
ráðherra skipi þriggja manna nefhd
er kanni hvemig breyta megi skil-
greiningum og einfalda þær, sem
og flokkun vega eftir tegundum í
vegalögum og verkaskiptingu ríkis
og sveitarfélaga að teknu tilliti til
breyttra þarfa og aukinna krafna
sem gerðar eru til þessara vega.
Nefndin skili áliti sínu fyrir 1. febr-
úar 2007.
Eins og fram kom í fréttum
Skessuhorns fyrir nokkrum vikum
eru aðeins tæplega 9% tengi- og
safnvega í Norðvesturkjördæmi
lagðir bundnu slitlagi og eru íbúar
kjördæmisins langverst settir hvað
þetta hlutfall varðar. HJ
Akall um tvöfoldun
Vesturlandsvegar
íbúasamtök Kjalarness hafa sent
borgarstjóranum í Reykjavík ákall
þar sem þau óska þess að fórnum
fyrir „guði vegamála" linni eins og
komist er að orði. Þar kemur ffam
að samkvæmt gögnum frá Umferð-
arstofu hafi 21 látist í umferðinni
mn Vesturlandsveg. A sama tíma
hafi 15 látist í mnferðarslysum á
Reykjanesbraut og 14 látdst á Suð-
urlandsvegi. Oska samtökin eftir
stuðningi og aðstoð borgarstjóra til
þess að hafa áhrif á þingmenn í
málinu. „Við þurfum á þínum
stuðningi að halda þar sem stór
hluti af Vesturlandsveginum liggur
í gegnum borgarlandið þ.e.a.s. yfir
Kjalarnesið. Okkar ótti snýst fyrst
og fremst að skólabílnum með
börnin okkar og viljum að það
verði farið strax í að gera tmdir-
göng undir Vesturlandsveginn við
skólann þannig að ekki þurfi að fara
þvert á umferðina þar„ segir orð-
rétt í ákallinu og einnig minna
samtökin á nauðsyn tvöföldunar
Vesturlandsvegarins.
HJ
Bjóðum upp á skötuveislu
á Þorláksmessu
frá 11:30-13:00 og 18:00-20:00.
Pantanir óskastfyrir 22. desember.
Húsmæður athugið!
Væri ekki ljúft að vera laus við skötulyktina?
Ath. Fyrir þá sem ekki eru hriftnr af skötunni
er ýmislegt gott til á grillinu.
Við eigum einnig sitthvað í skóinn íyrir jólasveinana.
Opnunartími yfir jól og áramót:
Aðfangadagur: 9-13 Gamlársdagur: 9-13
Jóladagur: lokað Nýársdagur: lokað
Annar í jólum: 14-18 Að öðru leyti er
hefðbundinn
opnunartími.
Starfsfólk Baulunnar óskar öllum
viðskiptavinum gleðilegrajóla og
farsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin á árinu
semerað líða. BAULAN S. 435 1440
Vesturlands
www.skessuhorn.is
Forsíða Fréttir Tcnglar MyncJir Fyrirtaekíð Smáauglýsingar Á döftnni Áskrift Gestabók Aðsendar greinar Auglýsingar
Kíktu núna!
ATLASCFRELSI
Enn ódýrara að
hringja til útlanda
Save money on International Calling
More minutes
Teraz jeszcze tanszerozmowy z krajem
Canada 500 kr. 155
Denmark 155
Germany 155
Norway 155
Lithuania 43
Poland 155
Portugal 105
Spain 155
Sweden 155
Thailand 105
Uk 155
Usa 155
1000 kr. 2000 kr.
310 670
310 670
310 670
310 670
85 200
310 670
210 500
310 670
310 670
210 500
310 670
310 670