Skessuhorn


Skessuhorn - 13.12.2006, Page 15

Skessuhorn - 13.12.2006, Page 15
 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 15 ✓ IA og HB Grandi undirrita samstarfssamning Gtsli og Eggert undvrita samninginn Nýlega undirrituðu Eggert Guð- mundsson, forstjóri HB Granda hf. og Gísli Gíslason, formaður rekstr- arfélags meistaraflokks og 2. flokks IA samstarfssamning sín í milli til næstu þriggja ára. Gísli segir í sam- tali við Skessuhorn að samningur- Ama Björk í landsliðsæf- ingar Kristrún Lilja Daðadóttir þjálfari landsliðs kvenna skipað leikmönnun undir 17 ára aldri hefur valið hóp til úrtaksæfmga. Meðal þeirra sem valdar voru til æfinganna er Arna Björk Jóns- dóttir leikmaður IA. HJ inn sé að hluta til árangurstengdur þannig að gott gengi liðs Skaga- Umhverfisnefnd Borgarbyggðar leggur til að samræma þurfi jóla- skreytingar á vegum sveitarfélags- ins og að í upphafi næsta árs verði gerð áætlun um skreytingar fyrir jólin 2007. Björg Gunnarsdóttir, umhverfisfulltrúi Borgarbyggðar segir í samtali við Skessuhorn að ráðgert væri að halda fund í janúar um málið, þannig að það væri frá- gengið og klárt fyrir jólin 2007. Hingað til hefði ekki verið um markvissar skreytingar innan þeirra sveitarfélaga er sameinuð- ust í nýrri Borgarbyggði í vor manna geti aukið enn þann stuðn- ing sem HB Grandi hefur veitt fé- laginu á liðnum árum. „Við kunn- um HB Granda bestu þakkir fýrir þann stuðning sem fýrirtækið hefur veitt félaginu á liðnum árum og þann stuðning sem veittur er með gerð samningsins.“ segir Gísli. Eggert Guðmundsson segir að fiskvinnsla, útgerð og fótbolti hafi um áratuga skeið verið hluti af ímynd Akraness og það sé því ánægjulegt að HB Grandi og Knattspyrnufélag IA vinni saman að því að styrkja þá ímynd áffam. HJ nema þá helst í Borgarnesi. Þá nefhdi Björg að margir séu óánægðir með skreytingar á ljósastaurum í Borgarnesi og spurning hvort þær yrðu látnar fara en það væri mjög kostnaðarsamt og því þyrfti að vanda valið. Björg sagði einnig að búið væri að koma upp upplýstum jólatrjám við flesta ef ekki alla grunnskóla sveitarfé- lagsins og megi telja líklegt að það sé aðeins byrjunin á ffekari jóla- skreytingum á vegum sveitarfélags- ins. KH Jólaskreytingar í Borg- arbyggð samræmdar Fiskihornið S:431-2595 Þorláksmessuskatan komin Opið á Þorláksmessu frá 9-12 Opið frá 10-18 virka daga Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Beitistaða, Hvalfjarðarsveit Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. Skipulags-og byggingarlaga nr.73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Beitistaða, Hvalfjarðarsveit. Deitiskipulagstillagan er í samræmi við aðalskiputag Leirár- og Metahrepps 2002-2014 og gerír ráðfyrír 20 tóðum frá um 0,5 tit 1,0 hektara stærð. Tittagan ásamt skiputags- og byggingarskitmátum tiggurframmi á skrífstofu Hvatfjarðarsveitar Innrímet 3 frá 13.12.2006 tit 10.1.2007 á venjutegum skrifstofutíma. Athugasemdum skat skita á skrífstofu skiputags- og byggingarfutttrúa Miðgarði fyrir í 24.1.2007 og skutu þær vera skríftegar. I Þeir sem ekki gera athugasemd innan titgreinds frests tetjast samþykkir tiltögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi. V________________________________________________________________________________J » Áhugavert framtíðarstarf í Borgarnesi Deildarstjóri timburafgreiðslu Leitum að áhugasömum og ábyrgum einstakiingi í starfið. Þarf að geta hafíð störf sem fyrst. Ábyrgðarsvið -Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini -Yfirumsjón með lagerhaldi -Stjórnun og ábyrgð á timbursvæði Hæfniskröfur -Góð þekking á byggingarvörum skilyrði -Einhver tölvukunnátta æskileg en ekki skilyrði -Þjónustulund og samskiptahæfni -Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð -Lyftararéttingi æskileg Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, gudrunk@husa.is, fyrir 21. desember. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Islandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmiðjuversianir eru tuttugu og tvær um land allt. íverslunum okkar höfum við á boðstólnum yfir 80 þúsund vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 750 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áhersiu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi og rekum sérstakan skóla, Húsasmiðjuskólannn, þar sem starfsmenn geta valið úr yfir 100 námskeiðum á ári hverju. f Húsasmiðjunni er starfandi öflugt starfsmannafélag sem annast m.a. skemmtanahald, sér um útleigu sumarhúsa fyrir starfsfólk auk þess sem fyrirtækið og starfsmannafélag veita starfsfólki styrk til heilsuræktar. HÚSASMIÐJAN ...ekkert mál

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.