Morgunblaðið - 04.05.2019, Blaðsíða 37
DAGBÓK 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2019
35.800.000,-
Flyðrugrandi 8, 107 Reykjavík
Falleg 2ja herbergja íbúð - 50.4 m2
Falleg íbúð með stórum og sólríkum svölum í nýlega viðgerðu húsi við
Flyðrugranda. Framkvæmdum á húsinu að utanverðu lauk í fyrra en þá
var húsið múrviðgert og málað. Gler og gluggar einnig endurnýjuð.
& 585 8800
Áratuga reynsla og þekking í fasteignaviðskiptum
Kringlunni 4-6 | 103 Reykjavík | híbýli.is
36.900.000,-
Vel staðsett í grennd við Háskólann -69,1 m2
Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara á vinsælum stað við Lynghaga.
Lynghagi 10, 107 Reykjavík
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864 8800
Þórður S. Ólafsson löggiltur fasteignasali
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865 8515
Grenimelur 29, 107 Reykjavík
Mikið endurnýjuð hæð, 99 m2
Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja hæð í þríbýlishúsi við
Grenimel. Þvottahús innan íbúðar.
55.900.000,-
Opið hús
mánud. 8. maí
17:30 til 1800
69.800.000,-
Glæsileg 3-4ra herb - 143 m2 bílastæði laus strax
Glæsileg 3-4 herb íbúð á jarðhæð í nýlega byggðu (2016) lyftuhúsi
við Löngulínu í Garðabæ. Mjög gott aðgengi er að íbúðinni sem og
bílastæði og geymslu sem henni fylgja.
Langalína 20, 210 Garðabær
„ÉG ER BARA ALLTAF Í KAPPHLAUPI VIÐ
TÍMANN.”
„ÁGÆTU KVIÐDÓMARAR, HAFIÐ ÞIÐ
KOMIST AÐ NIÐURSTÖÐU VARÐANDI
ÞENNAN ÞRJÓT?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að kunna að meta
hvort annað.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÁST OKKAR ER EINS
OG OSTASNAKK
HRÓLFUR!
ÞESSI VÍNFLASKA
ÁTTI AÐ VERA
GJÖF HANDA
ÓLSEN-
HJÓNUNUM FYRIR
AÐ BJÓÐA OKKUR
Í MAT!
FYRIRGEFÐU!
ÁST OKKAR
ER EINS OG
GRETTIR, ÉG
ER FASTUR …
VIÐ FÆRUM ÞÉR ÞENNAN VASA!
Garðari Gunnari Þorgilssyni og
eiga þau þrjú börn; 4) Ingibjörg Ýr,
f. 30. nóvember 1966, stuðnings-
fulltrúi á Hvolsvelli, gift Oddi Árna-
syni kjötiðnaðarmeistara og eiga
þau þrjú börn. Ólafur og Rannveig
eiga 10 barnabörn og 15 barna-
barnabörn.
Systkini Ólafs: Sigríður, f. 26.
september 1921, d. 2. desember
2012, húsfreyja í Bakkakoti á Rang-
árvöllum; Guðjón, f. 23. september
1922, fyrrverandi bóndi í Syðstu-
Mörk, búsettur á Kirkjuhvoli á
Hvolsvelli; Sigurjón, f. 3. júlí 1927,
d. 8. nóvember 1992, bóndi á Stóru-
Borg í Grímsnesi; Jóhanna Guð-
björg, f. 2. ágúst 1928, d. 4. janúar
2018, húsfreyja á Völlum í Innri-
Akraneshreppi; Sigurveig, f. 14.
júní 1925, húsmóðir í Reykjavík;
Árni, f. 12. júlí 1931, d. 11. apríl
2014, yfirlæknir í Basel í Sviss;
Ásta, f. 8. janúar 1939, fyrrverandi
húsfreyja á Skúfslæk í Flóa, Árn.,
búsett á Selfossi.
Foreldrar Ólafs voru hjónin Ólaf-
ur Ólafsson, f. 24. maí 1891, d. 13.
júlí 1973, bóndi á Syðstu-Mörk und-
ir Vestur-Eyjafjöllum, og Halla
Guðjónsdóttir, f. 7. ágúst 1892, d. 7.
apríl 1970, húsfreyja.
Ólafur Ólafsson
Bóel Eyjólfsdóttir
húsfreyja á Hlíðarenda
Erlendur Árnason
bóndi á Hlíðarenda í Fljótshlíð
Sigríður Erlendsdóttir
húsfreyja í Miðey og á Hamragörðum
Halla Guðjónsdóttir
húsfreyja á Syðstu-Mörk
Guðjón Bárðarson
bóndi í Miðey í A-Landeyjum,
síðar á Hamragörðum undir
Eyjafjöllum
Halla Jónsdóttir
húsfreyja og ljósmóðir í Kollabæ
Bárður Sigurðsson
bóndi í Kollabæ í Fljótshlíð
Ingibjörg Sveinsdóttir
húsfreyja í Múlakoti
Ólafur Ólafsson
bóndi í Múlakoti í Fljótshlíð
Sigríður Ólafsdóttir
húsfreyja í Eyvindarholti
Ólafur Ólafsson
bóndi í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum
Ragnhildur Diðriksdóttir
bústýra í Hólmi
Ólafur Jónsson
bóndi og formaður á Snotru
og í Hólmi í A-Landeyjum
Úr frændgarði Ólafs Ólafssonar
Ólafur Ólafsson
bóndi í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum
Reffilegur Ólafur Ólafsson.
Gátan er sem endranær eftir Guð-mund Arnfinnsson:
Gáfaður og merkur maður.
Meginþáttur allra laga.
Heilagleiki hálofaður.
Hann menn löngum að sér draga.
Eysteinn Pétursson svarar:
Mikill andi er maður sá
er miðlar anda laga.
Heilagur andi hjálpa má
ef hætti ég anda að draga.
Guðrún Bjarnadóttir leysir gát-
una þannig:
Andans maður er ’ún Björk,
sem anda laga skýran vildi.
Með helgum anda heiðrar mörk,
en hætti’ að anda seint hún þyldi.
Þessi er gátulausn Helga Seljan:
Andans maður auðnu ber,
anda laga skilji hver.
Heilagur andi um háloft fer,
hérna andann dreg að mér.
Harpa á Hjarðarfelli svarar:
Er sá maður andríkur
í anda laganna.
Helgur andi ei víkur
frá anda mannanna.
Sjálfur skýrir Guðmundur gátuna
þannig:
Auðþekktur er andans maður.
Anda laga þekkjum vel.
Heilagur andi hálofaður.
Heilnæmt loftið anda tel.
Þá er limra:
Hann limrur var alltaf að yrkja
og anda sinn með því að styrkja,
það mæddi samt marga
og menn gerði arga
svo helvítið helst vildu kyrkja.
Og síðan er ný gáta eftir Guð-
mund:
Sólin hækkar himni á,
höfuð reisi ég kodda frá,
geng svo út á Gullinbrú
og gátu sem í hvelli nú:
Á hestum kennt við konung er.
Á kletti líkt og trjóna.
Einstaklingur er einn hér.
Oft með víða slóna.
Sigurður Breiðfjörð var fjögur
sumur á Grímsstöðum á Mýrum, tvö
ógiftur og tvö giftur. Þá orti hann
þegar hann fór þaðan:
Í fjögur sumur lét ég ljá
leiðar þúfur rota;
á þeim vaxi aldrei strá
eigendum til nota.
Hér launar Káinn illt með góðu:
Einlægt þú talar illa um mig,
aftur ég tala vel um þig.
En það besta af öllu er
að enginn trúir þér – né mér.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Brennandi í andanum