Morgunblaðið - 11.05.2019, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.05.2019, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2019 Það eru liðin allt of mörg ár síðan Íslend- ingar voru af alvöru með í Eurovisionpartýi á fögru laugardags- vorkvöldi. Ég treysti Hataraliðum full- komlega til að bæta úr þessu á þriðjudag og syngja sig inn í hjörtu fólks um alla Evrópu, eins og þeir hafa heill- að jafnt leikskólabörn sem gamalmenni um allt land. Síðustu ár hefur eini fulltrúi Íslands á aðal- kvöldi keppninnar verið sá aðili sem sér um að lesa upp stigin sem við gefum. Ég veit ekki hver fær þetta hlutverk í ár en ég veit að RÚV á innan sinna raða fullkominn kandídat í verkið. Ég er að sjálfsögðu að tala um Andra Frey Hilmarsson, stjörnusjónvarpsmann úr Með okkar augum, gangandi alfræðiorðabók um Eurovision og mik- inn aðdáanda keppninnar, annálaðan húmorista og mann sem nýtur sín vel í sviðsljósinu. Ég skora á Magnús Geir Þórðarson útvarps- stjóra að sýna Andra þann heiður að velja hann, ef ekki nú, þá á næsta ári. Ég er þess handviss að Andri væri rétt val. Ég þekki hann og hef fengið að kynnast þekkingu hans og ástríðu fyrir Euro- vision frá fyrstu hendi. Ef ég vil til dæmis vita hvaða þjóðir gáfu Íslandi 12 stig í keppninni árið 1990 þá get ég bara spurt Andra. Ef ég vil hins vegar vita hvaða land hann telur að vinni keppn- ina í ár þá fæ ég eflaust sama svar og öll önnur ár; Ísland. Hver veit nema Andri hafi að þessu sinni rétt fyrir sér hvað þetta varðar? Ljósvakinn Sindri Sverrisson Magnús Geir er með réttan mann í verkið Verðlaunahafar Andri Freyr og Helgi Seljan. Morgunblaðið/Kristinn Heimildarþáttur þar sem hópur vísindamanna kryfur eftirlíkingu af grameðlu í fullri stærð. Með krufningunni vonast vísindamennirnir til þess að komast nær sannleikanum um hvernig grameðlan þróaðist, hvernig hún lifði og hvort þær kenningar sem uppi eru í dag halda vatni. RÚV kl. 12.55 Grameðlan krufin Síðumúli 13 - 108 Reykjavík - S. 577 5500 - atvinnueign.is Skrifstofurrýmin sem eru laus eru, 640 fm á 4. hæð og 410 fm á 2. hæð. Möguleiki er að leiga 320 fm á 4. hæð. Húsnæðið er innréttað í samráði við leigutaka. Lyftuhús og næg bílastæði. Vsk húsnæði. Mikill og góður þjónustukjarni er aðVallakór 4, þar er meðal annars, Krónan, apótek, sálfræðiþjónusta, hárgreiðslustofa, tannlæknastofa og fl. Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir: HalldórMár Sverrisson, lögg. fasteignasali og leigumiðlari í síma 898 5599 eða í tölvupósti á halldor@atvinnueign.is Fasteignamiðlun VALLAKÓR 4 Halldór Már Sverrisson Viðskiptafræðingur Löggiltur fasteignasali Löggiltur leigumiðlari 898 5599 halldor@atvinnueign.is TIL LEIGU SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI . 410 fm á 2. hæð Atvinnueignir eru okkar fag Á sunnudag Fremur hæg breytileg átt fyrir hádegi og víða bjart veður, en vestan 8-13 m/s og él með norð- urströndinni. Vaxandi suðaustan- og austanátt síðdegis, 13-18 og rigning á sunnanverðu landinu um kvöldið. Á mánudag Sunnan 8-15 og víða rigning, talsverð um sunnanvert landið. Lægir og styttir upp um kvöldið. Hiti 7 til 14 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Úmísúmí 07.44 Rán og Sævar 07.56 Letibjörn og læmingjarnir 08.03 Hrúturinn Hreinn 08.10 Eysteinn og Salóme 08.22 Millý spyr 08.29 Með afa í vasanum 08.41 Flugskólinn 09.04 Minnsti maður í heimi 09.05 Stundin okkar 09.30 Óargardýr 10.00 Verksmiðjan 10.30 Skólahreysti 11.55 Hafið, bláa hafið 12.45 Hafið, bláa hafið: Á töku- stað 12.55 Grameðlan krufin 13.40 Hemsley-systur elda hollt og gott 14.05 Í helgan stein 14.35 Kiljan 15.10 Sætt og gott 15.20 Villt náttúra Indlands 16.10 Ég vil fá konuna aftur 16.40 Bítlarnir að eilífu – When I’m Sixty Four 16.50 Bannorðið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bílskúrsbras 18.05 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.15 Landakort 18.25 HM kvenna í fótbolta: Leiðin til Frakklands 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið 21.00 Bíóást: Steel Magnolias 23.00 Baader Meinhof-gengið 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sjónvarp Símans 13.05 Madam Secretary 13.50 Speechless 14.15 The Bachelorette 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Voice US 20.15 Hateship Loveship 21.55 Killer Joe 23.35 Get Him to the Greek Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Billi Blikk 07.45 Kalli á þakinu 08.05 Lína langsokkur 08.30 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvapp- inn 08.40 Dagur Diðrik 09.05 Dóra og vinir 09.30 Tindur 09.45 Víkingurinn Viggó 09.55 Stóri og Litli 10.05 K3 10.15 Latibær 10.40 Ninja-skjaldbökurnar 11.00 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Splitting Up Together 14.05 Friends 14.30 Grey’s Anatomy 15.15 Seinfeld 15.35 Seinfeld 16.00 Britain’s Got Talent 16.55 Næturgestir 17.25 Atvinnumennirnir okkar 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Lottó 19.15 Top 20 Funniest 20.00 Ocean’s Twelve 22.05 Life of the Party 23.55 Game Night 20.00 Súrefni (e) 20.00 21 – Úrval á laugardegi 20.30 Bókahornið (e) endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 22.30 Eitt og annað af lista- lífinu (e) 23.00 Samgönguáætlun vest- urlands (e) 23.30 Taktíkin – Sigþór Gunn- ar og Katrín Mist 24.00 Að Norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 „Ég er ekki skúrkur“. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Blóði drifin bygging- arlist. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Sjöunda nóttin. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Rölt milli grafa. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 11. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:26 22:23 ÍSAFJÖRÐUR 4:09 22:50 SIGLUFJÖRÐUR 3:52 22:33 DJÚPIVOGUR 3:50 21:58 Veðrið kl. 12 í dag Norðvestan 3-8, en 8-13 norðaustantil. Áfram dálítil él norðanlands, en þurrt og bjart syðra. Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig á Suðurlandi. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. 22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlist- in í partíið á K100. Tónlistarmaðurinn Ritchie Valens var heiðraður með stjörnu á frægðargangstéttinni þekktu í Hollywood á þessum degi árið 1990. Varð hann þar með fyrsti latin-tónlistarmaðurinn til að hljóta þann heiður. Söngvarinn naut gríðarlegra vinsælda á sjötta áratugnum en lést á hátindi frægðarinnar í flugslysi þann 3. febrúar 1959. Oft er vísað í þann dag sem „daginn sem tónlistin dó“ en ásamt Valens létust Buddy Holly og J. P. „The Big Bopper“ í sama slysi. Einn af stórsmellum Valens var „La Bamba“ en sam- nefnd kvikmynd var gerð um líf tónlistarmannsins. Fyrsti latin tón- listarmaðurinn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 léttskýjað Lúxemborg 14 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað Akureyri 1 skýjað Dublin 9 skúrir Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 0 alskýjað Vatnsskarðshólar 4 skýjað Glasgow 11 léttskýjað Mallorca 23 heiðskírt London 14 rigning Róm 19 heiðskírt Nuuk 0 þoka París 13 rigning Aþena 20 léttskýjað Þórshöfn 2 rigning Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 0 heiðskírt Ósló 9 skúrir Hamborg 11 léttskýjað Montreal 9 rigning Kaupmannahöfn 11 rigning Berlín 16 léttskýjað New York 19 alskýjað Stokkhólmur 12 heiðskírt Vín 17 léttskýjað Chicago 11 léttskýjað Helsinki 8 súld Moskva 23 skúrir 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.